Vísir


Vísir - 31.05.1957, Qupperneq 8

Vísir - 31.05.1957, Qupperneq 8
hb, wa feraii kanpendur YlSIS eftlr rmmmr^Si /gxm qb mB—e. YlSIB er Mýrasta blaðið eg þó það fjðl- 19. hven máncðar fá falaðið ókeypU tll WlBlK fareyttanv. — Hringið l ilmi 1199 ef eáaaðamóta. — Sfiad 16t9. . W A öHP A Mm germ áskrifendur. Föstudaginn 31. maí 1957 m Vif # »>« <*» Af-W Stangarveidin hefst á morgun í Eiíi&aám, KorBurá og víðar. Netaveiði er byrjtið fyrir nokkru i Borgarfirði. Víðtal vi«l I*®r €iuðí»nssoii vciðl- EiiálaKfféra. Stangaveiði liefst í ýmsum þirtingar í Graíarvogi, Úlfarsá laxveiðiám á morgun þ. á m. íElliðaánum og Leirvogsá, sero EHiðaánum. Norðurá í Borgar- allir höfð’u áður veriS merktir firði og víðar, en laxveiði í net Iiófst í Borgarfirði 20. þ. m. Ekki hafa ennþá nákvæmar fréttir borizt af netaveiði í Borgarfirði að því er Þór Guð- jónsson veiðimálastjóri hefur tjáð Vísi, en kvaðst þó hafa ör- uggar heimildir fyrir því að lax hafi veiðst á nokkur- um bæjum, sem veiði eiga í Hvítá. Taldi veiðimálastjóri sízt lakari veiðihorfur nú en oft áð- ur. Bændur, sem búa á leiru- svæði Hvítár, hafa enn ekki getað lagt netum sínum vegna flóða í ánni. Þá hafa menn séð lax í Eil- iðaánum og Jíklegt má teljast að hann sé kominn í laxakistu Bafstöðvarinnar, en stanga- veiði hefst þar, svo sem víða @nnars staðar á morgun, 1. júní. Sumarstarfsemi Veiðimála- skrifstofunnar er fyrir nokkuru hafin. Snemma í maí var byrj- að að veiða lax- og sjóbirtings- seiði á göngu til sjávar, en þá eru þau jafnan veidd og merkt. Hafa í vor verið merkt tæplega 200 laxaseiði og rúmlega 200 sjóbirtingsseiði og er ýmist not- uð til þess sérstök fiskmerki eða uggaklippingar. í fyrra fékk Veiðimálaskrifstofan laxa- seiðamerki frá Svíþjóð og byrj aði að nota þau þá strax, en í sumar verða þau notuð í vax- andi mæli. í sambandi við sjóbirtinginn skal þess getið að í fyrra feng- ust þó nokkurir merkt.ir sjó- í Úlfarsá. I vor baía ! sjóbirtingar fengizt í Úlfarsá. Síðastliðið haust og i vor hafa 175 hoplaxar og 15 sjóbirting- ar verið merktir í Elliðaánum þ. á m. bæði lax og sjóbirting- ar, sem geymdir hafa verið í tjörn eldistöðvarinnar við Ell- iðaárnar og sleppt eftir að búið var að merkja þá. Einn sjóbirt- ingurinn, sem merktur var í vor, hefur veiðzt í net framund- an áburðarverksmiðjunni í Gufunesi. í fyrrahaust tók Veiðimála- skrifstofan upp það nýmæli að merkja sjóbleikjur. Hefur það ekki verig gert áður og voru 54 bleikjur merktar norður í Víði- dalsá, úesta 35—50 cm að lengd. Ein þeirra veiddist í vor í Vesturhópsvatni. Veiðimálaskrifstofan væntir þess að fá upplýsingar um alla merkta fiska, sem veiðast í sum ar og biður alla veiðimenn að gefa því nánar gætur hvort fiskar, sem þeir veiða, eru merktir eða ekki. En slíkar upplýsingar hafa mikla og raun hæfa þýðingu fyrir Veiðimála- skrifstofuna svo hægt sé að fylgjast með ferðum fiskanna. Giidir þetta ekkí sízt um ferð- ir sjóbirtingsins, því um þær vita menn miklu minna heldur en um ferðir laxins. Loks má geta þess að nú hef- ur Alþingi afgreitt nýja lax- og silungsveiðilöggjöf, er geng- ur í gildi 1. okt. næstk. Þrjú innbrot framin í nótt og fyrrinótt. Verníegffl vcr«lBsiæ^BBm srnisliorfli- BIIS9 Tvö innbrot voru framin hér í bænum í fyrrinótt og eiít inn- i brot í nótt. J Annað innbrotið, í fyrrinótt, I var inn í skemmu við Geirsgötu skammt fyrir sunnan hús Lands 'sambands ísl. útvegsmanna og stolið þaðan þrémur ferða— töskum með miklu verðmæti. Bretar verzla vi Kína eins og önnnr komnuínistalöml. Bandaríkin harma þessa ákvörðun. Tilltynnt var af hálfu brezku Btjðrnarinnar í gær, að hún myndi framvegis leyfa viðskipti Við hið kommúnLstiska Kína á Sama grundvelli og við önnur fcommúnistisk lönd. Af hálfu Bandarikjastjórnar befur verið harmað, að Bretar skyldu taka þessa ákvörðun, þar PfiimBm varð ékki ágeagf. Fflimlin mun hafa Iokið við- ræðum sínum við stjórnmála- Sciðtoga og gerir Frakklands- lorscta grein fyrir störfum sín- Dum í dag. i Fréttamenn eru þeii'rar skoð- Hmar, að Pflimlin muni ekkert Ihafa orðið ágengt —svo mikið fberi á milli íhaldsmanna og Íjafnaðarmanna, að djúpið verði- ♦ekki brúað. Rene Pleven franski stjórn- málamaðurinn, sem reyndi að mynda stjórn, en gat ekki. Þrjár hvífasunnuferðir Ferðafelagsins. Ferðafélag íslands efnir til ferðar á Botnssúlur á sunnudag inn klemur, en til þriggja ferða um hvítasunnuna. í Botnssúluferðina á sunnu- daginn verður iagt kl. 9 árdegis frá Austurvelli. Ekið verður um Þingvöll að Svartagili, en það- an gengið á Súlur. Um hvítasunnuna efnir Ferðafélagið til þriggja 2 dags ferða og verður lagt af stað í þær allar kl. 2 e. h. á laugardag og komið aftur í bæ- inn á mánudagskvöld. Eins og áður verður efnt til ferðar á Snæfellsjökul. Verður ekið vest ur að Arnarstapa á laugardag- inn, en gengið þaðan á jökulinn á hvítasunnudag ef veður leyf- ir. Skoðaðir verða ýmsir fagrir staðir á nesinu í ferðinni. Hinar tvær ferðirnar eru í Landmannalaugar og á Þórs- mörk, en á báðum þessum stöð- um eru ný og vönduð sæluhús, sem Ferðafélagið á og verður gist í þeim. Á báðum þessum stöðum verður gengið á nær- liggjandi fjöll. Allar nánari upplýsjngar um þessar ferðir er að fá í skrif- stofu Ferðafélagsins f Túngötu í töskunum voru sýnishorn ýmiskoriar þ. á m. af allskonar |kven- og barnafatnaði svo sem margar tegundir af kvenblúss- {um, bæði úr nylon og öðru efni, 'hvitar og mislitar. Ennfremur jkven-vinnusloppar úr nylon og löðrum efnum, náttkjólar, und- Landsííðii fér utan í gær. Landsliðið fór utan í gær og verður ferðin sem hér segir: Fiogið er til Hamborgar og gist þar. Daginn eftir er flogið til Parísar og áfram sama dag |til Nantes, með járnbraut. — Þann 2. verður leikið við |Frakka í Nantes kl. 3 (staðar- ,tími) og farið til baka til Par- jísar með járnbraut en flogið jum kvöldið til Brússel. — ,Þann 5. verður leikið við Belga í Brússel kl. 6.30 (staðartími). jÞann 7. verður flogið til Lon- don og heim sama dag. Alls verða 16 spilarar með í ,ferðinni, eins og áður hefur verið tilkynnt, en auk þeirra fara þessir með: Ragnar Lárus- son, faraform. KSÍ, Jón Magn- ússon, gjaldkeri KSÍ, Bjarni Guðmundsson, blaðafulltrúi, er mun hafa orð fyrir flokknum, Gunnlaugur Lárusson, formað- ur landsliðsnefndar, Páll Guðnason, form. K.R.R. og þjálfarinn Alex. Weir. irkjólar og kvennærfatnaðui' ýmiskonar. Þá voru í töskun- um bæði ullar- og jersey- peysur, snyrtivörur, kven- skraut, plastbelti, telpuhné- buxur, gammósíubuxur og ým- islegt fleira. í öllu þessu er mikið verðmæti og óskar rann- sóknarlögreglan hverskonar upplýsinga er leiða mættu til handtöku þjófsins. Sömu nótt var brotizt inn í skrautmunaverzlun Hjartar Nieisen í Templarasundi og stolið þaðan 120-—140 krónum í peningum. í nótt var þriðja innbrotið framið og var það í bakaríið ao Laugavegi 5. Tilraun hafði vev- ið gerð til þess að hafa á brotr stóran peningakassa, en sú til- raun mistókst og varð ekki séð að neinu hafi verið stolið. sem samkomulagið um að skipta ekki við kínverska kommúnista væri til öryggis því, að þeir fengju ekki vörur og afurðar, er þeir hefðu hernaðarleg not af. — 1 brezkum blöðum eru menn ánægðir með ákvörðun stjórn- arinnar — í að eins einu blaði heyrist hjáróma röckl í þessu máli, eða í blaði í Ne'wcastle, sem telur viðskiptaaukninguna ekki nema svo miklu (10 millj. stpd.)* að vert hafi verið að styggja Bandaríkjamenn með því, að fara ekki sömu götur og þeir. — önnur blöð segja gersamlega þýðingaríaust að halda fyrri stefnu áfram. Vegna bannsiíis hafi Rússar keypt 1 'vestrænum löndum það, er Kín- j ; verja vantaði þaðan, og þetta hafi gert kínverska kommúnista i enn háðari Rússum. — Rýmri ' I viðskipti Breta við hið kommún- Brezkur her áfram í V.-Þýzkalandi. Dunean Sandys landvarna- ráðherra Bretlands flutti ræðu í gær í vezlu í Brezk-þýzka fé- lagimi. D. S. kvað Breta staðráðna í að hafa her áfram á meginlandi álfunnar sameiginlegum vörn- um til öryggis, og einnig mundu Bretar búa her sinn kjarnorku- vopnum til varnar. — Ráðherr- ann kvaðst vel geta skilið, að Vestur-Þjóðverjar óttuðust af- leiðingar þess að reynt yrði að sameina Þýzkaland til þess að ná samkomulagi um aívopnun, og að þá yrði hvikað frá fyrri skilyrðum fyrir sameiningu. Tveir togarar landa á Akureyri. Frá fréttai'itara Vísis. Akureyri í morgun. Hrognkelsaafli var méð mesta móti við Flatey á Skjálfanda í vetur og vor. Alls hafa veiðst þar um 400 tunnur, en fyrir hverja tunnu fá eyjarskeggjar um 800 krón- ur. Aflabrögð hafa verið að öðru leyti góð og hafa menn fengið góðan afla á handfæri við eyns. Hólmgeir Árnason á Flatey fær nýjan bát, 9 lesta stóran sem smíðaður hefur verið á Ak- ureyri. Góðviðri og hlýindi eru nú í eynni og er sjór mórauður út- undir eyna af völdum leysing- arvatns og vatnavaxta í Dalsá , á Flateyjardal. Gróður þýtur upp og sauðburður hefur geng- 'ið ágætlega. Margt er tvílembt. GéBur árangur á EOP-mótinu. Norðmennirnir settu vallarmet. istiska Kína munu ná til um 200 vörutegunda. I Bretlandi er búist við, að önnur N. A. riki í EvLópu fari að dæmi Breta i þessitf máli. — Bannið er frá dögum Kóreu- styrjaldarinnai'. Fyrri hluti EÓP-mótsins fór fram í gær að viðstöddum fáum áliorfendum, þrátt fyrir gott vteður. Ágætur árangur náðist í nokkrum greinum, en um spennandi og góða keppni var ekki að ræða, að undanskildu 1500 m. hlaupinu. Þar mættust Norðmaðui'inn Arne Hammars- land og Svavar Markússon. — Voru þeir mjög jafnir allan tím ann, en Hammarsland sigraði á betri endaspretti. Báðir náðu þeir betri tíma, en fengizt hef- ur hér á landi áður. Hinn skemmtilegi Ernst Lar- sen,- sem hlaut 3. verðlaun í 3000 m hindrunarhlaupi á síð- ustu Olympíuleikum, fékk hér enga keppni, en náði þó góðum tíma, miðað við aðstæður. Helztu úrslti í gær: 1500 m hlaup: 1. Arne Hammarsland (N) 3:52,0 (vallarmet). 2. Svavar Markússon (KR) 3:53.5. 3000 m hindr.hlaup: 1. Ernst Larsen (N) 9:02,6 (vallarmet). 2. Stefán Ármann (USE) 10:14,0. Langstökk: 1. Vilhj. Einarsson (ÍR) 7.10 (öll stökk yfir 7 m). 2. Pétur Rögnvaldsson (KR) 6.55. Kúluvarp: 1. Skúli Thorarensen (ÍR) 15.67 m. Nánar verður getið um mótið síðar. Kormákr.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.