Vísir


Vísir - 01.06.1957, Qupperneq 1

Vísir - 01.06.1957, Qupperneq 1
«7. árg. Laugardaginn 1. júní 1957 119. tbl. Hin árlega kaupstefna, Svenska Massan, var haldin í Gautaborg dagana 18.^26. þ.m. ísienzka deildin var skipulögð af Guð- mundi Pálssyni, sem stundar nám í húsagerðarlist í Gautaborg. íslandsdeildin þótti smekkleg og vakti mikla athygli hinna mörgu sýningargesta. Svíakonungur heimsótti íslenzku, deild- ina og á myndinni sést er Guð'mundur Pálsson þakkaði honum komuna. Yzt til liægri er Gösta Blidberg, fulltrúi Loftleiða í Gautaborg, Lengsta þinginu er lokið: Síöasta verkið var að kjósa kom múnista í bankaráð 3ja bankanní Ölvaður bílstjóri ekur á girðingu og slasast. Tvö önunr slys í gær. Tvö slys urðu hér í bænum í gærdag og eitt í fyrradag. Drengur, 10 ára gamall hljóp á bifreið á Laugarnesvegi í gær. Hann kastaðist í götuna og meiddist nokkuð svo flytja varð hann í slysavarðstofuna til aðgerðar. Hitt slysið varð á Amt- mannsstíg. Kvenmaður varð fyrir hjólríðandi manni, kast- aðist í götuna og slasaðist. Hún var flutt í slysavarðstofuna. í fyrramorgun varð slys við íþróttavöllinn á Melunum. Ölv- aður maður var þar á ferð í bíl, en lenti út af akbrautinni, þannig að bíllinn fór á vallar- g'irðinguna og staðnæmdist þar. Arekstrur.inn var það harður að ökumaðurinn skall á framrúð- una og skarst illa á enni. Varð að fá sjúkrabifreið til þess að flytja manninn í slysavarð- stofuna. Arás á Þjóðviljann. í fyrrinótt brugðu tveir ölv- aðir náungar sér inn á af- greiðslu Þjóðviljans á horni Klapparstígs og Njálsgötu, náðu þar í töluvert af Þjóðviljanum og dreifðu þvi um allar götur. Lögreglan handtók mennina1 litlu síðar og fluttx í fanga-’ gevmsluna. Komust ekki út. Snemiaa í gærmorgun, eða iaust fyrir kl. 7 kom ölvaður ’ maður á Slökkvistöðina og bað um aðstoð til handa félaga sín-j um, sem hann kyað læsian inni t í Tjai’narbíó og kæmist ekki út. Lögi’eglumenn voru sendir á staðinn og handsömuðu þar þrjá drukkna mexm, sem þeir fluttu á lögi’eglustöðina. Bifreið stolið. í fyrrinótt var bifreið stol- ið í Blesúgróf. Var það R-2335, en ekki var blaðinu kunnugí um hvort bifreiðin hafði fund- izt _eða ekki. V örusltipíiii: Ohagstæður jöfnuður um 1872 millj. kr. á 8 árum. Allt fram til ársins 1940 hafa Islendingar flutt meiri vöru- verðmæti út úr landinu hcldur en inn í það. Þó er undanskilið tímabiíið 1916—1920, en þá flytjum við inn vörur fyrir 53.7 millj. kr. og út fyrir 48.5 millj. kr. En öll önnur ár frá því fyrir alda- mótin síðustu og fram til ársins 1940 hefur verzlunarjöfnuður- inn verið hagstæður. Eftir 1940 verður hann ó- hagstæðari með hverju árinu sem líður og á árabilinu frá 1948 til 1955, eða á átta árum hefur hann orðið óhagstæður um samtals 1872 milljónir króna. Árið 1948 var verzlunarjöfn- uðurinn óhagstæður um 62.3 milljónir króna, en árið 1955 varð hann óhagstæður um 418.2 millj. kr. Eínar Olgeirsson, Lúðvík iósepsson og Kar3 Guðjónsson eru fjármálavitringar þeirra. Lengsta þinghaldi í sögu þjóðarinnar lauk síðdegis í gæv. Hafði þingið staðið í 234 daga, en áður haf'di þing staðið lengst í 227 daga. Þingfundir urðu alls 299, framborin frumvörp sam- tals 122 (þar af 55 stjórnarfrumvöi’p), og sem lög voru afgreicid 68 þeirra (48 stjórnarfrumvörp). Þingið tók alls 185 mál til meðferðar, og tala prentaðra þingskjala varð 713. Sexlán mál voru á dagskrá A-listi: Skúli Guðmundsson, # Chiang Kai-shek hefur sett af 3 hershöfðingja vegna at- bxirðaima, sem urðu á For- mósu í s.l. viku, er ráðist var inn í sendiráðsskriístofur Bandaríkjanna o. s. frv. og spjöll unnin. Sóifaxi í aimríki: Séití hænim j ititi „spifera" næstsíðasta fundar Sameinaðs Alþing.is síðdegis í gær og voi’u þau öll afgi’eidd. Samþykktar voru þingsálykt unartillögur um fiskirannsókn- ir á Breiðafii’ði, lífeyrissjóð fyrir sjómenn o. fl., endurheimt handrita frá Danmörku og að- ild Islands að Alþjóðakjarn- orkumálastofnuninni. Á hinn bóginn var þál.tillögu um öflun erlendra lána til í- búðabygginga vísað frá með at- kvæðum stjórnarsinna. Töldu sjálfstæðismenn það mjög mis- ráðið, þar sem augljóst væri, að fjár yrði vant til bygginganna og engar horfur á, að ríkis- stjórninni tækizt að afla þess innanlands. Síðan hófust kosningar í ýms [ar nefndir, stjóimir, ráð o. fl. Lögðu stjórnarflokkarnir fram sameiginlegan lista, A-lista, en listi Sjálfstæðisflokksins var B-listi. Af báðum listum komu samtals fram uppáslungur um jafnmarga menn og kjósa átti, og voru þeir því sjálfkjörnir: Þingvallanefnd. A-listi: Hermann Jónasson, Emil Jónsson. B-listi: Sigurður Bjarnason. Akureyrar. í gær lenti Skymasterflug- • vél í fyrsta skipti í farþega-1 flugi bæði á Höfn í Hornafirðii og á Skógasandi. Fór Sólfaxi frá Flugfélagi ís- lands austur á Höfn til þess að sækja þangað 58 austur-skaft- fellska bændur, sem flugvélin flutti vestur á Skógasand. Það an kom flugvélin tóm til Rvík- ur en bændurnir munu ferð- ast um Suðurlandsundirlendið og koma i bílum til Reykjavík- ur í næstu viku, en þá muxi flugvélin flytja þá austur á Höfn. Áður hefur Sólxaxi ient á báðum þessum flugvöllum til þess að kanna tlugbrautimar, en þá ekki yerið rrieð farþega.. Síðdegis í gær fíaug Sólfaxi nieð Sinfóníuhljómsveitina xiorð'ur tii Akureyrar, en þar ætlaði hún að halda kii'kjutón- leika undir stjórn ameríska hl j óms-vejtars t j órans Thotr Johnson í gærkveldi. Flugvéi- in átti að bíða eftir hljóm- sveitarmónnunum og flytja þá suður að hljómleikunum lokn- um í gærkveldi. Fyrir nokkru lézt á Bret- Saimdi einjn af kimnustu ruemiíamönmim Breta, . „iruesti mannvinur og fræði- mnaður, sem Bretar jxafa átt seinusíu 50 árin“, eins og rtýfega var um hann sagt. Hann vac prófessor í grísku og grískwm fræðimt og lézt : háaMraðw — Í1 áars. Húsnæðismálastjórn: j A-listi: Hannes Páisson, | Sigurður Sigmundss., i Eggert G. Þoi’steinsson B-listi: Ragnar Lárusson. Varamenn: A-listi: Eiríkur Þorsteinsson, Guðmundur Vigfússon, Óskar Hallgrímsson. jB-Iisti: Þorvn G. Kristjánsson. Stjórn byggingarsjóðs rOdstns: A-listi: Eysteinn Jónsson, Finnb. R. Valdimarss., Stefán Jöh. StefánsS- B-tisti: Jón G. Maríasson, Þorv. G. Kristjánsson. Endurskoðendur: A-listi: Halldór Jakobsson.. B-listi: Ásgeir Pétursson. Yfirmatsnefmd, ,sjky„ lögum um , skatt á síóreignir, ' Ingi R. Helgason, Magnús Ástmax'sson. B-listi: Jónas Rafnar. Bankaráð Framkvæmda- ' bankans. A-listi: Eysteinn Jónsson, Karl Guðjónsson, Gylfi Þ. Gíslason. B-listi: Jóhann Hafstein. Varamenn: A-listi: Halldór E. Sigurðsson, Kristján Andrésson, Eggert G. Þorsteinsson. B-iisti: Ingólfur Jónsson. Bankaráð Landsbankans: A-listi: Steingr. Steinþórsson, Einar Olgeii’sson, Balvin Jónsson. B-listi: Ólafur Thors. Varamenn: A-listi: Skúli Guðmundsson, Ragnar Ólafsson, Guðm. R. Oddsson. B-listi: Bii'gir Kjaran. Endurskoðendur: A-listi: Guðbrandur Magnúss. B-listi: Jón Kjartansson. Bankaráð Útvegsbankans: A-listi: Gísli Guðmundsson, Lúðvík Jósefsson, Guðm. í. Guðmundsss. B-listi: Björn Ólafsson. Varamenn: Frh. á 8. síðu. Btóibaðii mikb í Alsír. I framhaldsfregnum um hryðjuverkin í Alsír, er upp undir 300 karlmenn voru brytj- aðir niður, segir að þetta hafi verið ægilegasta blóðbað Alsír- styrjaldafinnár. Það var aðfaranótt s.I. þriðjudags, er þetta gerðist. Allir karlmenn . í þorpinu 17 ára og eldri voru drepnir. — Að sumra ætlan var/það hálf- volg.afstaða þorpsbú,a til „fréls ishreyfin^arinp^r“, sem var or- sok „héfndarráðstafana“ árás- armahr.a. . ;. .

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.