Vísir - 01.06.1957, Blaðsíða 6

Vísir - 01.06.1957, Blaðsíða 6
e VISIK Laugardagiim 1. júní 1957- Kröfu Sýrlands ekki sinnt. Qryggisrað Sameinuðu þjóð’ anna sinnti ekki kröfu Sýrlend- ( mga lun a& aðhafast neitt út af kærumii á hendur Israeí fyrir ibrúöarsmjði á hlutlausa svæð- inu milli landanna. Hélt Sýrlandsstjórn því fram, að brúin væri hernaðar- lega mikilvæg, en af hálfu ísraels, að svo væri ekki, en hún væri nauðsynleg vegna á- veituáforma. Var sú skoðun studd af fulltrúum Sþj. sem fóru á vettvang. Israelsmenn íjarlægðu sprengjur, sem þeir höfðu lagt í jörðu nálægt brúnni. Irak og Ráðstjórnarríkin! studdu kröfu Sýrlands, en ekki j var lögð fram nein tillaga, hvorki af- fulltrúum þeirra né annarra. 1 Prestskosningin í Dökim ógild. Prestkosning fór fram 19. þ. j m. í Dölimi og voru atkvæði j talin. í biskupsskrifstofunni 27. síðastl. | Umsækjendur voru þrír: Séra Lárus Halldórsson, settur prestur á Breiðabólsstað á Skógarströnd, séra Ragnar ( Bfenediktsson i Reykjavík og' sera Rö-gnvaldur Finnbogason í i Bjarnarnesi. Á kjörskrá voru 261, en 108; greiddu atkvæði. Kosning fór þannig, að sera j Rögnvaldur Finnbogason fékk (' 47 atkvæði, séra Lárus Hall'-j dórsson 41 atkvæði og séraj Rpgnar Benediktsson 6 atkvæð:. I Auðir seðlai- voru 16 og ó- gildir 2. Kosningin var því ógild og mun sennilega verða kosið áft - ur næsta vor. Doug Ford græðir mest. í Bandaríkjunum hafa menn drjúgan skilding upp úr því að leíka golf, en þar nýturj Ifessi íþrótt mjög mikilla vin- sælda. Arlega eru haldin f jöldamörg stórmót, þar sem verðlaun sig- urvegarans eru ekki aldeilis dónaleg. Sá maður, sem mest hefur haft upp úv hæfileikum sinum í ár heitir Doug Foi'd. ' Hefur hann unnið sér inn,‘ hvorki meira né minna en 23.800 dollara, en það er eitt-j hvað nálægt 375 þúsund krón-j ujn íslenzkum. Næstur kemur, Arnold Palmer með 13.000 doll ara og þriðji Jay Herbert með 9:000 dollara. azgaa EITT herbergi og eldhús' til leigu fyrir einhleypaj konu. Uppl, i síma 6888. (7j TVÖ lierbergi til leigu í Vogahverfi; má. elda í öðru. Leigist aðeins barnlausu fólki Nokkur fyrirframgreiðsla. Leiga sanngjörn. Sími 4715 kl. 4—7 í dag. (8 LÍTIÐ kjallaraherbergi til; leigu á Fjólugöu 21. Hentugt sem gevmsla. — Sími 3918. (15. HERBERGI til leigu á Kambsvegi 8. ' (38 GÓÐ stofa til leigu fyrir stúlku. Uppl. eftir kl. 5 á Mánagötu 19-.(41 HERBERÖÍ tií leigu í miðbænum. — Uppl. í sírna 2070. — (34 IIERBERGI til leigu á Rauðarárstíg 26.(33 TIL LEIGU tvö herbergi og eldhús fyrir barnlaust fólk. Uppl. í sima 80255, (31 HERBERGI til leigu að Hjarðarhaga 38. Ifl h. t, v. (48 GOTT, sólríkt forstofu- herbergi til leigu; eldhúsað- gangur hugsanlegur. Hverf- isgata 99. Inngangur Baróns- stig. (25 STÚLKA óskar eftir her- bergi, helzt i miöbænum. Uppl. í síma 3776 fyrir kl. 4. (26 FORSTOFUHERBERGI til leigu í Sörlaskjóli 64, uppi. Alger reglusemi áskilin. Eldri kona gengur fyrir. (27 LÍTIÐ herbergi óskast; helzt nærri Elliheimilinu. — Uppl. i síma 80365. kl. 5—7. (28 ÓSKA eftir 2—3ja her- hergja íbúð. Aðeins fátt í heimili. Alger reglusemi. — Tilboð sendist Vísi, merkt: „Bæjarstarfsmaður — 286,“ fyrir þriðjudag. (30 HERBERGI til leigu. — Uppl. í sima 80304. (56 Söfnun í skýli „útilegu- manna „gengur iiía“. Söfnim til skýlis fyrir „úti- Iegumenn“ í Reykjavík gengur freniur treglega. Biskupsskrifstofunni hefur ekki borizt skilagrein frá prest- um úti á landi, en hér i Reykja- vík hafa safnast kr. 2000.00 — tvá þúsund-krónur. TVÖ herbergi til leigu, í, Vogahverfi; má edla í öðru. Leigist aðeins barnlausu fólki. Nokkur fyrirfram- greiðsla. Leiga saimgjörn. — Simi 4715. kl. 4—7 í dag. (8 GOTT risherbergi til léigu. Nokkuð af húsgögnum get- ur fvlgt. — Uppl. Eskihlíð 16. IV. hæð t, h.(53 HERBERGI og eldhús til leigu gegn húshjálp. Tilboð. merkt „Miðbær — 300,“ sendist Vísi. (51 IIERBERGI með aðgangi að baði og síma, í húsi í vest- urbænum er til leigu nú þeg- ar. Uppl. í síma 82926. (55 \ KVENTASKA, með pen- ingum fannst í Tjarnargötu. Réttur eigandi vitji hennar í BjarkargötU; 2. (37 HUSEIGENÐUR! Járri- klæði, geri við hús, set upj: grindverk, lagfæri lóðir. — Sími 80313. (130'; vinna. Sími 6088. HREIN GERNIN GAR. Sínii 4727. unniö. Sími 82561. HÚSEIGENDUR lýsinguna. hálfan eða allan daginn. Uppl. á Ægissíðu 72, miðhæð. Sími 82342. (6 16 ÁRA stúlka óskar eftir vinnu. Er vön sveitavinnu. Tilboð send.ist blaðinu, merkt: „Sveit — 285,“ fyrir máriudagskvöld. (9 GETUM aftur tekið að oklíur hreingerningar, snjó- sema hús, mála og kítta glugga og mála þök o. fl. — Sími 5745. (11 KONA, sem á heima í Laugarneshverfi, getur feng- ið létta vinnu frá kl."9—1. — Uppl. Hofteigi 8. II. hæð. (4 ast til húsverka og annara léttra starfa. Sími 3072. (16 UNGLINGSSTULKA ósk- ar eftir atvinnu strax. Til- boð, merkt: „Reglusöm-287,“ sendist blaðinu fyrir mánu- dagskvöld. (35 ATVINNA. Stúlka, vön verzlunar- og skrifstofu- störfum, óskar eftir vinnu hálfan daginn. Tilb., merkt: „Ábyggileg — 288,‘ leggist á afgr. Vísis fj'rir 5. júní. (47 STULKA óskast til upp- þvotta. . Matstofan Brytinn, Hafnarstræti 17. Sími 6234. (29! 7287. — (59 húsið lekur, þarfnast við- 5211. (52 BEZT AÐ AUGLYSAIVISJ FALLEGUR 81114. | J&miákmmÚ LÍTIÐ telputvihjól (sem > nýtt) 500 kr. og ný sænsk kápa (stórt númer) til sölu. Uppl. að Nýju-Klöpp, Sel- tjarnarnesí, efst t. v. (46. \ O, " FÉLAGSPR.ENTSMIÐJAN kaupir hreinar léreftstuskur. Kaupunt eir og kopar. — Járnsteypan h.f. Ánanaust- um. Sími 6570. (00» i SENDIFERDABÍLL, Aust- in 10, er til sölu og sýnis á Hringbraut 113 hjá Heinz Assmann eftir hádegi í dag og á morgim. (49 PLÖTUR á grafreitj. Nýj- ar gerðir. — Margskonar skreytingar. Rauðarárstígur 26, Sími 80217. (1005 ELÐHÚSBORÐ og kollar. Sanngjarnt verð. Húsgagna- skálinn, Njálsgötu 112. Sími 81570. — (1235 SEM NÝ Silver Cross barnakerra og kerrupoki til, sölu með, tækiíærisv.erði, — Uppl. í síma 82582 eftir kk 1. BARNAVAGN, grár Pedi- gree, til sölu. Skólavörðuholt 9 B. (1280 VEHMMENN. Ánamaðlcar til sölu dagiega á Laugavegi 93, kjaUara. (1294 VEIBIMENN'.. nýtíndir áiramaðkar til sölu á. Hverf- {. isgötu 68 A, Geymið auglýs- j inguna. (1218 SÍMI 3562. Fornverzíuniru Grettisgötu. Kaupum hús- gögn, vel me? farin karl- mannaföt og útvarpstæki; ennfremur gólíteppi . o. m... fl. Fornverzlunin, Grettis- götu 31. (125 1 1 REVKJAVKURMÓT. I, fl. i dag kl. 2, Fram og Val- ur. Dómari Hörður Óskar.s- son, Kl. 15.15 K. R. ogÞrótt- ur. Dómari Haukur Óskars- son. Mótanefndin. (18 HÚSGAGNASKÁLINN; Njálsgötu 112, kaupir og- selur notuð húsgögn, herrs- fatnað, gólfíeppi og fleira. Sími 81570, (43 ÁNAMAÐRUR: — Veiði- menn, nýtíndur ánamaðkui', stór og fallegur á Granda- vegi 36, niðri. Pantið í sínra 81116. (1309 Reykjavikurmót 3. fl. A: Sunnudaginn 2. júni á Há- skólavellinum. Kl. 9.30 K.R. — Víkingur. — Kl. 10.30 Valur Þróttur. Mótanefndin. BARNAVAGN. Sem nýi- Pedigr.ee barnavagn til sqIu. Uppl. í síma 82753, Nökkva- vog 12. (5 Re>kjayíkurmót 4. fl. A: Laugardaginn 1. júní á Framvellinum. Kl. 14.00: Þróttur — Víkingur. — Kl. 15.00 K.R. — Fram. Mótanefndin. PEDÍGREE barnavagn til sölu að Dyngjuvegi 12, kj. (12 GÓLFTKPPI, notað, 4X5 yards, til sölu. Skaftahlíð 15. Sími 3499. (13 Reykjavíkurmót 3. fl. B: Sunnudaginn 2. júni á Valsvellinum. Kl. 9,30 Valur — K.R. Mótanefndln. LAXVEIÐIMENN. Bezta maðkinn fáið þér í Garða- stræti 19. — Pantið í síma 80494. — (14 Reykjavikurmót 4. fl. B. hefst á laugardag, 1. júní, á Framvellinum kl. 16.00: Valur — Fram. Mótanefndin. NÝ, ensk kambgarnsföt til sölu ódýrt, meðalstserð, smo- kingsnið. Simi 4263. (3 Reykjavíkurmót 2. fl. A: Laugai’daginn 1. júní á Háskólavellinum: Kl. 14.00: Fram — Þróttur. Kl. 15.15: K.R. — Víkingur. Mótanefndin. SILVER CROSS barna- vagn til sölu. Heiðagerði 57. (39 NÝR bílskúi’ til sölu og. sýnis í Skiphplti 29, kl. 1—5 í dag og 1—3 sunnudag. (36 Reykjavíkurmót 2. fl. B: Sunnudaginn 2. júní á Valsyeilinum. Kl. 10.30: Valur — Fram. j * Mótanefndin. i VEIÐIMENN ATH. Beztu og ódýrustu ánamaðkana fá- ið þið á Laugavegi 159. Sími 6795. — (17 VIL SEL.TA góða eldhús- innréttingu fyrir baðker eða, gólfteppi. Sími 6585. (40 Samkomur K. F. U. M. Fórnarsamkoma annað kvöld kl. 8.30. Bent A. Koch ritstjóri talar. AJlir velkomn ir. (10 BARNAKOJUR til sölu á 1 Sölvhólsgötu 12. Sími 82163. VEIÐIMENN. Alltaf er hann beztur ánamaðkurinn á Laufásvegi 50. (43 KRISTNIBGÐSSAMKOMA j verður í Laugarneskirkju þriðjudagskvöld 4. júní, kl. 8.30. Síra Jóhann Hannesson talar. Frú Guðfinna Jóns- dóttir syngur. Ungu kristni- boðahjónin, Margrét Hró- bjartsdóttir og Benedikt Jas- onarson, sem brátt eru á för- um til Konso, ávarpa sam- komuna. í samkomulok verður tekið á 'móti gjöfum til kristniboðsins í Konso, Allir hjartanlega velkomnir. Kristniboðsfl. Vorperla. (2 GOTT útvarpstæki, ásamt. nýjum plötuspilara í góðum skáp, til sölu. — Uppl. Há- teigsvegi 19, kjallara í kvöld og annað kvöld. (44 AMERÍSKT eldhúsborð, og 4 stólar úr stáli til sölu mjög ódýrt. Uppl. í Mávahlíð 44. rishæð. (45 JARÐARBERJA- og sdl- berjaplöntur og silunganet. til söíu. Simi 2fl7. (S7

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.