Vísir - 03.06.1957, Blaðsíða 1

Vísir - 03.06.1957, Blaðsíða 1
VI 17. árg. Mánudagmn 3. júní 1957 12®. tbl. Hrafttista afhent meÖ viÖhöfn í gær. Veíibun fyrir björgun hlaut Asmundur Jakobsson. Björgvin sigrað: í stakka- suntfi bæöi í Keflavík og Reykjavtk. lutfugasta sjómannadagsins v&r minnst inn land allt í gær. I Beykjavik var dagsins minnst xneð liátíðahöldum, en það sem sérstaklega markaði svipmót dagsins var að dvalarheimili aldraðra sjómanna Hrafnista, v;a.r tekið í notkim, en bygging þess hefur nú staðið í þrjú ár og kostar lV/2 milljón króna. Á sunnudagsmorgun kepptu sjómenn í íþróttum. 1 kappróðri sigraði áhöfn togarans Röðuls í ílokki stærri skipa, og hlutu Morgunblaðs fiskinn að verð- iaunum. í flokki minni skipa sigráði í kapþróðrinum áhöfn m.b. Doru og hlutu þeir June Muftktell bikáriiih. I»á var keppt í stakkasundi og sigraði þar Björgvin Hilmarsson frá Kefla- vík, en luutn \iaim líka í fvrra. Stórfé fannst bílflakinu. r ■ r í s.l. mánuði varð bílslys á Strandvejen milli Kaupmanna- hafnar og Helsingaeyrar. Sænsk- ' ur verkfræðingur og svissneskur stúdent biðu bana. Við leit í bifreiðinni fann lög- reglan kanadiska og bandariska dollaraseðla að verðmæti um 93.000 d. kr. — Bifreiðin var af VolksWagen-gerð og næstum gereyðilagðist í árekstri við danskan herjeppa. — Seðlarnir voru vafðir í smápakka, sem voru faldir undir sætunum. Að lokmini sigri í Reykjavik fór Bjöi'gvin til Keflavíkur og sigr- aði þar einnig í stakkasuhdi með yfirburðunt. Aðalháfiðahöldin fóru frani við Hrafnistit. Þar minntist séra Bjarni Jónsson vígslubiskup drukknaðra sjómanna, en á 19 síðast liðnurn árum hafa 625 þeirra farist við störf sin á haf- inu. Á s.l. ári fórust 11 sjómenn og var þeirra minnst í gær. Þá afhenti Henry Hálfdánar- son formaður sjómannadagsráðs dvalarheimilið til notkunar, en framkvæmdastjóri þess verður Sigurjón Einarsson skipstjóri frá Hafnaríirði. Afreksverðlaun fyrir björgun hlaut að þessu sinni Ásmundtir Jakobsson, skipstjóri á Auð- björgu, sem bar gæfu til þess að bjarga þriggja manna áhöfn af Skúlá fógeta sem sökk í Faxa- flóa 29 nóv. s.l. Ávörp fluttu forseti Islands Ásgeir Ásgeirsson, Gunnar Thor- oddsen borgarstjóri, fulltrúi rikisstjórnarinnar Lúðvik Jóseps son sjávarútvegsmálaráðherra, og fyrir hönd útvegsmanna Ólaf- ur Thors fyrrv. forsætisráðherra og fyrir hönd sjómanna Ríkharð- ur Jónsson stýrimaður. Montgomery hershöfðingi er gestur Eisenhovvers á bú- garði hans við Gettysburg þessa dagana. Skammí þar frá var Gettysborgarorust- an fræga jháð og ætlar Ike að sýna Monty hinn gamla vígvöll. Elitit stórslasallíst, atinar fannst í skurðr, þríöji í Raubavatn) og sá fjórÖi sló bílerganda í rot, stal bílnum og ók síöart úl af. Ásmundur Jakobsson, skip- stjóri, er fékk afreksverðlaun Sjómannadagsins fyrir björg- unarafrek. Jeppa meö 7 manns ekiÓ út í á. Frá fréttaritara Vísis Akureyri í morgun. I gær var jeppabíl, sem voru þrír fullorðnir og fjögnr börn, ekið út í Eyjafjarðará. Ein kona slasaðisí og var flutt í sjúkraliús og eitt. bamanna meiddist lítils háttar. Jeppinn var úr Hörgárdal og varð slysið skammt norðan Krist ness, Orsök þess var sú, að of tæpt var farið út á vegarbrún- ina, til að vikja fyrir annari biíreið. Valt jeppin á hliðina og niður bakka ofan í ána og stað- næmdist þar í grunnu vatni. 8:0 Sumarbústaður brennur í Vatnsendalandi. Slökkvilfðlö sjö smnum á ferö um heígina. Slökkviliðið var kvatt sjö siímum á vettvag í gær og fyrradag. i Ekki var neitt um stórvægi- lega bruna nema hvað sumar- foústaður brann til ösku í Vatns endalandi í fyrrinótt eða snemma í gærmorgun. : Laiíst fyrir klukkan 7 í gær- morgun kom maður á slökkvi- stöðina í Reykjavík og sagði frá eldinum í sumarbústaðnum. Slökkviliðið brá þegar við, en er á staðinh kom var bústaður- inn brunninn til ösku. Einn.mað ur hafði verið í húsinu um nóttina. Var það eigandi. þess og hafði komið kvöldið áður til þess að laga til og lagfæra það, teljandi. 1 sem aflaga fór. Vaknaði hann undir morguninn við það að kviknað var í og að húsið log- aði. Varð hann að brjótast út úr húsinu og var meiddur og illa til reika er hann komst að nærliggjandi sumaxbústað og vakti þar upp. Þaðan var svo tilkynnt um eldsvoðann. í fyrramorgun bilaði hita- stillir í bakarofni í Alþýðu- brauðgerðinni að Laugavegi 61 og olli íkveikju. Brann brauð- ið, sem í ofninum var og tals- verðar skemmdir urðu af reyk. AilVar kvaðningar slökkyi- liðsins voru af minna tilefni og skemmdir ýmist engar eða ekki íslenzka lgndsliðið sótti ekki guli í greipar Frökkum, frekar en menn höfðu búizt’við. Keppti það við landslið Frakka í Nantes í gær og fóru leikar svo, að heimamenn settu átta mörk, en Lslendingar ekk- ert. í hálfleik stóðu leikar þann- ig, að Frakkar höfðu sett fimm mörk. Landsliðið heldur nú til Belg- íu, þar sem annar landsleikur fer .fram á miðvikudag. Lin helgina — í gær og ,fjTra- dag' hafði löreglan í Keykjayik með fjóra nienn úl af akstri að gera siuna liæsta alvarlega. Fyrsta tilkynningin, sem lög- jreglunni barst var á laugardágs- I morguninn kl. 5. Kom bifreiðar- I stjóri á stöðina og kvaðst liafa ! séð bíl fyrir utan veginn við Laxá í Kjós og væiú sýnilegt að bílnum hafði verið ekið úi af. Var lögregla send á staðinn og handtök mann, sem viðurkenn'di að háfa ekið bilnúm út af. Var haim undir áhrifum áfengis og hafi bárið eiganda bifreiðarimiar í öngvit, en að því búnu stolið henni og ekið henni unz liún hafnaði fyrir utan veginn við Laxárbrú. Þess rná geta í þessu sambándí að viðkomandi bílþjóf- ur og ökuþór hafði verið sviftur ökuleyfi ævilangt áður en ævin- týrið hófst á laugardagsnóttina. Nóttina eftir hafnaði bifreið úti í Rauðavatni. Þar var er- lendur maður á íslenzkri bifreið á ferð um Suðurlandsbrautina. en Ienti með bifreiðina út af veginum og stöðvaðist úti í Rauðavatni. Þótti akstur manns- ins það grunsamlegur, að búist var við að hann myndi hafa verið ölvaður við stýrið. Sömu nótt var símað frá Skíðaskálanum í Hveradölum, að bilslys hafi orðið þar skammt frá um fjögurleytið um nóttina. Bíl hafði verið ekið út af veg- inum og bilstjórinn, Leifur ívars- 'son Laugateig 37, myndi vera , mikið slasaður. Var hann ásamt eiganda biíreiðarinnar í bilnum, en sá \ar i aftursæti og ekki talið að hann hafi meiðzt. Hafði hann sofið í bílnum en vaknaði \ ið vondan draum. Sjúkrabifreið og lögregla var send á staðinn og var Ivar flutt- ur á sjúkrahús. Töldu læknar hann i gær vera kjálkabrotinn og sennilega höfuðkúpubrotinn. Loks handtók lögreglan mann sofandi við stýrið í bíl sem var niður í skurði við Seljalandsveg. Kafoi maourinn ekið bílnum af veginum dfe út í sku’rðinn og þar sofnað svefni hinná réttlátu. Maðurinn' var að, sjálfsögðu mjög undir áhrifum áfengis. Sækir í fyrra horf á GazasvæÓinu. Israelsstjórn liélt fund t gær og var þar samþykkt að láta sendmefndina á vettvangi Sþj. í New York kæra yfir framferði Egj-pta á landamærum Gaza- svæðinu og ísraels. Er þvi haidið fram, að nú stefni þar i sama horf og áður með leyniárásir og hermdaiwerk, og hafi manntjón orðið í 7 árás- um Egypta að undanförnu, en jafnframt er sagt, að gæzlulið Sþj. hefði getað gert meira til þess að koma í veg fjTir þetta. Egyptar liafa svarað með því að segja frá 3 árásum frá ísrael. í maí voin 4600 atvinnu- leysingjar í Noregi eða tæpl. 200 fleiri en á sama tíma í fyrra. VR fékk 5% grgsnnk&tipshækktm. í gær tókust samningar milli VR og sérgreinafélaga kaup- martna liér í bæ. Stóð síðasti sáttafundurinn frá kl. 2 e. h. á laugaraag > til jafnlengdar í gær. Fá verzlun- armenn ttl jafnaðar 5% grunh- kaupshækkun — sumir öllu meira, aðrir minna; Samband íslenzkra- samvinnufélaga " ér ekki aðiíi að samningunum. Jöklarannséknabiiangurinit kominn á GrímsfjalL Húsbygging hafin í 1725 metra hæð. Eins og Vísir skýrði frá íj vikunni sem Icið fór löeið'angur á Vatnajökul s.l. miðvikudag. Er þarna um leiðangur Jökla rannsóknafélags íslands að ræða og er það, auk rannsókna starfa, hlutverk leiðangursins að byggja skála uppi á Gríms- fjalli, er síðar yrðj nolaður i sambandi við hvers konar rannsóknir í Grímsvötnum og ferðalög um Vatnajökul. í gærkveldi barst Vísi skeyti frá Jóni Eyþórssyni, formanni Jöklarannsóknafélagsins, þar sem segir að leiðangurinn sé [kominn með allt byggingarefn- ið upp á Grímsfjall og að skála- byggingin sé hafin í fegursta veðri. Vellíðan er hjá öllum og fólkið í ..sjöunda himni“ eins og segir í skevtinu. Leiðangursfarar og farangur þeirra mun hafa verið flutlur á fjórum snjóbilum frá Tungn- árbotnum við vesturrönd Vatnajökuis og upp á Gríms- fjall, en það er 50—60 km. veg- arlengd. Skálinn, sem nú er byrjað að byggja á Grímsfjalli stendur langsafnlegga hæst allra húsa á íslandi, eða í rúmlega 1700 metra hæð.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.