Vísir - 03.06.1957, Blaðsíða 6

Vísir - 03.06.1957, Blaðsíða 6
VlSJR Ménudaginn S. júní 195'7 Til leigu nú þegar, er glæsileg ný íimm herbergja íbú5. á góð- um staS í HlíSunum. Margvísieg þsegindi fylgja íbúðinni, svo sem góðar geymslur, frystikiefi, dyra- sími o. fl. ^ Lysthafendur vinsamiega leggi nafn sitf og heimilis- fang ásamt símanúmeri, á afgreiðslu. blaðsins, merkt: „Ný íbúð — 292“. NÝKOMNAR Verð kr. 987,00. Véb- og raftækjaverzlimifl fi.l Bankastræti 10, sími 2852. Tryggvagötu 23, sími81279. í Keflavík: Hafnargötu 28. Snmarskér kvcnna margar «erðír su, sem tók kventöskuua í misgripum á skrifstofu lyfjafræðings Sjúkrasam- iagsins vinsaml. slcili henni þangað aftur eða hringi í 3281 eftir kl. 6. (78 UPPHLUTSBELTI tapað- ist í gær (sunnudag). Fimi-, andi vinsaml. hringi í síma 6009. Fundarlaun. (79 LESTKAKGLEKAUíiUj með dökkvi umgerð, töpuðust sl. föstudag, líklega í spari- sjóðsdeild Útvegsbankans. —: Finnandi vinsaml. skili þeim á Laugaveg 82, IV. hæð. (86 MYNDSKREYTT plastik barnataska tapaðist í „Hrafn istu“ í gær. Finnandi hrirtgi í síma 5328, (02 GULLIIKING UR, með fjóluþláum steini, hefir tap- ast. Vinsami. hringið í síma i 33«4. — ý0ð0 Hailgrímur Lóðvíksson lögg. skjalaþýðandi í ensku Sími 80164. og „hýxku.. /í/ I BIFKEÍD ABKENNSLA.1 'Nyr bíii, Sítni BW38. (572 I. R., knattspyrnumerm, II. fl. VEfing i kvöld kl. 7—8 á félagssvæðinu. Æfing annað kvöld (þriðjud.) kl. 7.30— 8.30, einnig á félagssvæð- inu. Fjölmennið. Þjálfarinn. (84 ABMANN. Allar telpur, sem hafa æft fimleika í vet- ur, eru beðnar að mæta á æfingunni i kvöld kl. 6 og úrvalsflokkur kvenna kl. 7. Stjórnin. (-99 K. R.} knattspyrnumenn. Æfing á félagssvæðinu í í kvöld. KJ. 7,3-0 III. fl. Kl. 8.30 meistara- og I. fl. Þjálf. (100 IIBEINGERNINGAR. — Vanir menn. Fljót afgreiðsla. Símar 80372 og 80286. — Ólafur Hólm.(102 HREINGERNIXGAR. — Vönduð vinna. Sími 80442. Pantanir teknar til kl. 6 — Óskar. (1172 HREINGERNINGAR. — Vanir menn og vandvirkir. Sími 4727. (1206 GETUM aftur tekið að okkur hreingerningar, snjó^ sema hús, mála og kítta glugga og mála þök o. fl. — Sími 5745. (11 HREINGERNINGAR. — Fljót afgrelðsla. Vönduð vinna. Sími 6088. (80 l , HREINGERMNGAR. — Sími 2173. Vanir og liðlegir monn. (73 HÚSEIGENDUR. Leitið til okkar um leigu á húsnæði. j Fullkomnar upplýsingar fyr- ir hendi um væntanlega leigjendur. Húsnæðismiðlun- in, Vitastíg 8A. Sími 6205. FATAVIÐGERÐIR, fata- breytingar. Laugavegur 43B. Simai' 5187 og 4923. (927 INNRÖMMUN málverka- sala. — Innrömmunarstofan, Njálsgötu 44. — Sími 81762. HÚSATEIKNINGAR. Þorletíur Eyjóifsson arki- tekt, Nesvegi 34. Súni mm, — <546 SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR. Fljót afgreiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19. Sími 2656 Heimasími 82035. (000 DÖMUR, athugið. Sauma kjóla, með bg án frágangs. Sníð og máta. Hanna Krist- jáns, Camp Knox C-7, (1256 HUSAVIÐGERÐIR. — Ef húsið lekur, þarfnast við gerðar, þá hringið í síma. 5211. — (52 HUSEIGENÐUR. — Smíða og set upp snúrustaura. Fast verð. Uppl. í síma S1372 eftir kl. 6 á kvöltlin. Geymið aug- iýsinguna. (631 HUSEIGENDUR! Járn- klæði, geri við hús, set upp grindverk, lagfæri lóðir. — Sími .80313._______(1307 13—14 ÁRA telpa óskast til að gæta barns 1 kvöld í viku. Uppl. sendist blaðinu fyrir þriðjudagskv., merkt: „290.“ — (66 LEÐURINNLEGG við ilsigi og tábergssigj eftir nákvæmu máli skv. meðmælum lækna. FÓTAABGERÐARSTOFA Bólstaðarhlíð 15. Sími 2431. TRÖFPUELDHÚSSTÓL- AR. — Bezta húsgagnastál. Liprir, fallegir, ódýrir. — AUir-litlr. Lindargata 39. — KUNSSTOPP. — Tekið á móti til kl. 3 daglega. — Barmahlíð 13, uppi. (592 TELPA óskast til barna- gæzlu. Uppl. Lindarg. 58.(94 KONA óskar eftir góðri ráðskonustöðu hjá 2—3 mönnum í bænum eða í grennd við Keykjavík. Til- boð sendist blaðinu fyrir miðvikudagskvöld, merkt: „Reglusöm — 294.“ (103 HATTASAUMASTOFAN, Skálholtsstíg 7. Eldri hattar ger.ðir sem nýir. Þóra Christ- insen.____ (1219 ÐUGLEG stúlka óskar cft-| ir atvinnu hálfan dagin. —- Margskonar störf koma til ] greina. Tilboð sendist fyrir miðvikudagskvöld, merkt: „Dugleg — 295.“ (000 HERBERGI óskast fyrir miðaldra mann, sem næst miðbænum. — Ábyggiiég greiðsla. — Tilboð sendist Vísi, merkt: „Miðbær — 239,“ fyrir miðvikudags- kvold. (61 LÍTIÐ risherbergi til leigu fyrir reglusaman pilt, Uppl. á Njálsgötu 92, I. hæð t. h. eftir kl. 5, (32 KÆRUSTUPÖR óska eftifj 2ja herbergja íbúð, helzt í vesturbænum. Barnagæzlá og smávegis húshjálp kem- ur til greina. — Uppl. í síma 6360,— (63 TVÖ sarnliggjujidi herbergi til leigu. Uppl. í síma 2037. „ (1293 STÓR sólrík stofa tii leigu í Hlíðunum strax. Aðeins fyrir reglusaman einhleyp- ing. Sími 82445. (64 TIL LEIGU herbergi á Ránargötu 11, I, hæð. (68 RISHERBERGI til leigu Uppl. Laugavegi 40, efstu haoð. (60 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN kaupir hreinar léreftstuskur. ÍBÚÐ eða einbýlishús óskast til leigu gegn mánað- argreiðslu. Má vera gamalt. ‘Frí standsetning og viðhald. — Tilboð sendist í pósthólf 1171. — (72 HERBERGI til leigu. Einn- ig' gott .geymsluherbergi. —• Uppl. í síma 82529. (70 HERBERGIí risi 'til leigu í Hlíðunum fyrir reglusama stúlku. Uppl. kl. 4—6 í dag. Sími 7977. (71 TVÖ herbergi til leigu á Njálsgötu 23 fyrir einhleypt fólk. — Eldunarpláss getur fylgt. Sími 5512. (7í4 TIL LEIGU gott risher- bergi á góðum stað í bæjiura. Aðeins reglpsamur karlmað- ur kemur 'til greina. Uppl. Njálsgötu 49, III.(76 GOTT herbergi í mið- bænum til leigu. — Uppl. á Bröttugötu'6, uppi. (81 3—Ira HERBERGJA íbúð óskast til leigu í júlí eðá ágúst. Getum.lánað símaaf- not. Tílboð leggist inn á afgr. Vísis fyrir föstudags- kyöld, merkt: „3281 — 291.“ (77 HERBERGI til leigu fyrir karlmann á Hverfisgötu 68 eða sími 2930. (82 PLÖTUR á grafreitú Nýj - ar gerðh-. — Margskonar skreytingar. Rauðarárstígur 26. Símj 80217.(1005 Kaupum eir og kopar, — Járnsteypan h.f, Ánanaust- um. Simi 6570.(006 ELDHÚSBORÐ og kollar. Sanngjarnt verð. Húsgagna- skálinn, Njálsgötu 112. Sími 81570. —(1235 KAUPUM og seljum alls- konar notuð húsgögn, karl- mannafatnað o. m. fl. Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. Sími 2926, — (000 KAUPUM flöskum. — Sækjum. Sími 80818. (S44 DV AL ARIIEIMILI aldr- aðra sjómanna. — Minning- arspjöld fást hjá: Happdrætti D.A.S., Austurstræti 1, Sími 7757. Veiðarfæraverzl. Verð- aiidi Sími 3786. Sjómannafél. Reykjavíkur. Sími 1914. Jónasi Bergmann. Háteigs-: vegi 52. Sími 4784. Tóbaks- búðinni Boston, Laugavegi 8. Sími 3383. Bókaverzl. Fróði, Leifsgötu 4. Verzl. Lauga- teigur Laugateigi 24. Simi £1666. Ólafi Jóhannssyni, Sogabletti 15. Sími 3096. Nes búðinni, Nesvegi 39. Guðm. Andréssyni, gullsm., Lauga- vegi 50. Simi 3769. — í Haínarfirði: Bókaverzlun V. Long. Sími 9288. (000 LÍTIÐ geymslupláss, þurt og hiýtt, éskast til leigu nú þegar. Simi 9949._______ (83 TVÖ eins manns herbergi, með sérinngangi og sér- snyrtiherbergi, til leigu nú þegar. — Uppl. í síma 82789. BARNAVAGNÁR, barna- kerrnr, mikið úrvral. Barna- rúin, rúmdýnur og leik- grindur, Fáfnir Bergsstaða- stræti 19. Sími 2631. (181 SVAMPHÚSGÖGN, svefnsófar. dívanar, rúm- dýnur. Húsgagnaverksmiðj- an, Bergþórugötu 11. Sími 81830. (658 LÍTIL ibúð óskast. Tilboð leggist inn á afgr. Vísis fyr- ir föstudag', merkt: „Reglu- söm — 293.“ (97 SALA — SKIPTI. — Hús í smíðum til sölu eða skipta fyrir íbúð. — Uppl. í síma: 80427. (62 TELPUREIÐHJÓL til sölu. Uppl. í síma 81072. (65 HERBERGI til leigu í risi. Uppl. Mjóuhlíð 10. (89 GOTT kvenreiðhjól til sölu. Uppl. í síma 4664. (67 TIL LEIGU stór og sólrik stofa: einnig lítið herbergi; mætti nota sem eldunar- pláss. Aðeins reglusamt fólk DRENGJAREIÐHJÓL til sölu. Verð 300 kr. — Uppl. síma 4673. (91 j — - ■ * — VEIÐIMANNAKOFI til sölu. Tilboð óskast. — Sími 81185. — (75 HERBERGI til leigu i Dunhag'a 17, II. hæð t. v. (99 RAFHA eldavél til sölu og skuggamyndavél. — Einnig gevmslupláss til leigu. — Sími 6312. (87 STOFA fyrir einhleypa stúlku til leigu nálægt mið- bænum. Uppl. í síma 80741, kl. 5—7. (98 MIÐSTÖÐVARELDAVÉL (tékknesk) til sölu. — Sími 6312. — (88 FORSTOFUSTOFA til leigu á Hverfisgötu 16 A. — Eldhúsinnrétting' til sölu. (105 PEDIGREE barnavagn, mjög vel raeð farinn, til sölu. Uppl. LindargÖtu 58. (93 „ 4////// w//////? I f f t ítfrvrJt f r/r Vt r 1 NÝ, ensk, svört kamb- garnsföt til sölu ódýrt. með- nlstærð, smokingsnið. Sími 4263. .— (3 ÚT\rARPS plötuspilari og •kassamyndavél til sölu ódýrt. Lindargata 42 A. (101 TIL-SÖLU Rafha eldavél, notuð; emnig 2 barnakerrur. --Uppl.. i síma ^163; * - ,(96. TIL SÖLlt.ttý enslc.sum- arkápa ,(stór.t íaúmer). ..é— Kijdcjutéjg.. 25,. JqaHara:-', (95

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.