Vísir - 03.06.1957, Blaðsíða 7

Vísir - 03.06.1957, Blaðsíða 7
Kánudaginn 3. júni 195? VÍSIR T • * • - •' I t * AXDJVEMARNIR • * EFTIR RUTH MOORE • • • • • • • • • • 55 Idaynard Cantril haíði steaiigan. a&a ó cartrun-j sinum, þegar hannivar heúna. En hátm var-oft a5 heiíhjfei'ElzÉa dóítír. hans, Rakei,.. var húsmóðir á heimilinu. — Og þasr haga sér alveg eins og heiðingjar.. Og Rakel t hagar sér alveg eins og lauslætisdrós. og-sagt honum, að hún gæti ekki þolað iðjulausa menn. Og svo hefði fárið að lokum að Jóel hefðí farið í land eg tekið að sér íyrsta starf, sem honum hefði boðizt, bara til að vera laus við hana. En henni þótti gaman að ganga með Frank í iand og vera þar meðan hann veiddi dádýr og rjúpur í skóginum, eða fara með honum í léttibátnum niður ána á veiðar. Hann var ekki líkur Jóel og drengjunum hennar, sem aldrei vildu hafa hana með í ráðum. Frank vildi alltaf hafa hana með sér. Elísabet hafði aldrei gaman af að renna færi og innb.yrða kola eða þyrksling og hugsaði um það, um leið hvernig hún skyldi gera lostæti úr þessu á kvöldfaorðið fyrir Frank. 1 fyrsíu viku ágústmánaðar andaðist Sally C-arnavon. Elísa- bet hjúkraði herrni eins of bezt hún kunni, en það hafði aldrei verið, nein von um bata. Hún kenndi ekkert í brjósti um þessa stynjandi mannveru og enginn haxmaði hana, Það var enginn j skaði að henni. Hún hafði dáið einmana, enda þótt maður hennar sæti hjá henni. Og hún hafði formælt honum fram í andlátið fyrir að fara með hana á þennan eyðilega stað. til að deyja þar. Þegar búið var að grafá hana í Cantrilkirkjugarð- inum vax- eins og hún hefði aldrei yerið til, nerna hvað fyrstu dagana var fólk ofurlítið hljóðlátara í þorpinu er. venjulega. Það. v.ar ömui'leiki; dauðans, sem fékk á Elísabetu. Hvernig var hægt að aia manni börn og hata hann þó svona ríiikið?-- hugsaði hún. Þótt henni væri það móti slcapi reikaði hugur hennar aftur í tímann, ti! annars a.ndláts fyrir tæpu ári síðan — Jóels. Eh ég syrgði hann, sagði hún við sjálfa sig. Þþ’ð van mikill harmur fyrir mig. En hún minntist þess nú> sér til mikiUar undrunar, að hún mundi ekki lengur, hvernig Jóel' hafði litið út. Að lokimii jarðarförinni fór hún og- Frank aftur um borð í j Bessie. Byggingar voru nú sem óðast að rísa upp á árbakkanum og farið var að lækka í fljótinu og fjaran orðin breið og hann varð að bera hana út í bátinn og óð leixinn í ökla. Þegar þau komu um borð, breiddi hún föt til þerris handa honum og þurrkaði leirinn af skónum hans. Því næst fór hún að matbúa kvöldverðinn. Þau borðuðu uppi á þilfari í kvöldsvalanum og löluðu fátt. Franks sagði: — Þú ert þreytt, vina mín. Það er goií, að jxessu skuli vera loldð fyrir henni, vesalingnum. — Áreiðanlega, sagði hún. —. Frank, sagði hún. — Það er víst mál til komið, að við förum að gera framtíðaráætlanir. — Ég býst við því, sagði hann. Hann hallaði sér aftur á bak og tottaði pípú sína. Ég er reiðubúinn að hætta þessu iðjuleysi. En það hefur farið vel um mig hér mn borð í þessari skútu. Við þurftum bæði á hvíld að halda. Og ég vildi ekki breyta neinu, fyrr en þú værir tilbúin. — Ég er reiðubúin, sagði Elísabet. Hún benti um öxl sér upp til þorpsins. — Það er ofmikið að gera þarna efra til þess að við getum leyft okkur að hanga hér iðjulaus. Sástu litlu Cantrilstúlkurnar. Þær áttu engin al- mennileg föt til að vera í við jarðarförina. Véla- 09 raftækjaverzhmin h.f. Bankastræti 10, sími 2352. Tryggvagötu 23, sími 81279. í Keflavík: Hafnargötu 28. AÐALFUMDUR Söíusambands íslenzkra ffskframleíöenda verður haldinii í Tjarnarkaffi þriðjuclaginn T. þ.m. og hefst kl. 10 árclegts. t> > « • > * m RB+€>Fttsub&g*ös.sjr é rúttunt Iþf‘x3/I6“ 13/J‘x3/16“ 2“x3/Í6“ 2þf‘x3/16“ 2þf‘x3/16“ WW 2“xJ4“ mwc WiWa 3“x»4“ WíWa 3“x3/16“ ; 3|i“x5/16“ 4J/?“x3/8“ SMYRILL, kúsi Samein&Úa. sinai 6439. BERU bifreiðakertiit fyriiiiggjandi í fléstar bifreiðír og . bensinvélar. BEEE kertin eru ,,Originai“ hlutir í þýzkum biireíðum, svo sem Mercedes Bens og Yolkswagen. 40 órs reynsla tryggir. gæðin. SMYRILL, Húsi Sameinaða. — Sími 6439. S. ÞORMAB Kaupí ísL frímc-iLL Símí 81761. MAGNÚS THORLACIUS hæstaréttarlögmaður Málílutníngs skrifstofa Aðalstræti 9. — Sími 1875. lÖGSHJUfc irjAtASsYOANot /i * OG DÖMTÖtílUk i 1 iUAtAMOANDt UtK.Uk i ENtttU » H-riallitK | ygLMSARH Ibiiðír - fWaðfr! Höfum kaupendur að íbúðum af ýmsum stærðum i Reykjavík og Kópavogi. Miklar útborganir. Fasteignasalan V&ÍBsstíg 5; simi 5535. Opið M. 1—7. r. L M:i £ tk karímajma og drengja fyrklfggjandL , ! i' LJ. inller Johan Rönning h.f. Raflagnir og viðgerðir á cllum heimilistækjum. — Fljót og vönduð vinna. Simr 4320. Jottön Rbnning h.í. BEZT AÐ AUGLYSAIVIS! Stér ísskápur og lítil hraðírystir með sameiginlegum mótor til sölu. — Uppl. gefur Sveinn Jónsson, vélstjóri, simi 7632. C & BunwqkA TARZAINI — 2371 Þegar allt var orðið hljótt byrjaði p’restur þeirra að tóna: ,,Þegnar þíntr eru hér Ovar, látið þá heýra orÓ vizku þinnar“. Hann leit ineð fyrnr- litnmgu til Tarzans, hélt up]» keri mikba og bauð -himun svijrtu mðnn- - um að di'eýpa á drykknum. Við' og vdð þey.tti hiann dufti á eldinn, eem í hvert sinc blössaði skymdilege. upjr og lýsti-hin otialegu -kibdMÍ'svtertingJ*- i anha, Þajuiig byrjaði athðCnin. : '■ T' , i'í- - '-:'.3ÍV'‘/'/ • ~

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.