Vísir - 04.06.1957, Síða 1

Vísir - 04.06.1957, Síða 1
I T 17. árg. Þiiðjudaginn 4. júní 1957 121. tbl. Lögreglan tekur leynivínsala. Þrír innbrotsþjófar handteknir. helgina handtók lög- í Reykjavík leynivin- Um ireglan sala, sem jafnframt er leigu- hílstjóri hér í bænum. Komu lögreglumenn í bif- reið sinni þar sem leigubílstjóri var að bogra við opna far- angursgeymslu úti á götu, en lokaði henni, fór inn í bíl sinn og' ók af stað þegar lögreglu- mennina bar að. Þótti þeim viðbrögð bílstjór- ans öll hin grunsamlegustu svo þeir óku á eftir honum og stöðvuðu hann. Voru tveir far- þegar í bílnum og höfðu þá' handa milli hálfflösku af á- fengi sem þeir gáfu í skyn að bílstjórinn hefði selt þeim, en því neitaði bílstjórinn. Fóru lögreglumennirnir þá með bíl- stjórann niður á stöð þar sem leit var gerð í bíl hans og fannst áfengi í bifreiðinni en þó með merki Afengisverzlunar ríkisins. Bílstjórinn var settur í gæzluvarðhald á meðan mál hans væri rannsakað. Er mál- inu ekki lokið ennþá. Innbrots'þjófar teknir. Eftir miðnætti aðfaranótt sunnudagsins handtók lögregl- an þrjá unga pilta sem höfðu brotizt inn í fiskbúð með því að fara inn um opinn glugga og "stolið nokkuru af skiptimynt úr skúffu. í gær ók bílstjóri á girðingu við Langholtsveg, skemmdi girðinguna en ók á brott án þess að gera aðvart eða bjóða bætur. Athæfi þetta var kært til lögreglunnar, sem hóf leit að bílstjóranum. Fann hún hann um áttalevtið í gærkveldi og flutti hann til rannsóknarlög- reglunnar, þar sem mál hans var tekið fyrir. Slökkviliðið var þrívegis kvatt á vettvang í gær. Að Reykjavíkurvegi 25 vegna kaffikönnu, sem skilin hafði verið cftir á rafmagnsplötu, að bílavérkstæði við Hrísateig vegna þess að kviknað hafði í b'snzlni í pönnu og loks að Skólavörðustíg 22 vegna smá- vægilegrar íkviknunar. Engar skemmdir urðu á neinum staðnum. Færeyingar á fiski- skipum margra jjjoða. Mikil eftirspurn er eftir fær- eyskum sjómönnum, skrifar blaðið ,,14. September“. Þriðj- ungur allra sjómanna í Færeyj- um var ráðinn til Islands yfir vetrarvertíðina og nú flykkjast þeir á allra þjóða skip. Margir Fa f ingar hafa ráð- iC sig á norsk skip, sem stunda veiðar heima og við Grænland í sumar. í fyrra fóru 70 norsí: skip þangað, en vegna mann- eklu verður ekki hægt að senda fleiri en 50 í ár og eru mcrg þeirra að einhverju leyti mönn- uð Færéyingum. Þá hafa margir þýzkir togar- ar fengið áhafnir í Færeyjum og nú hafa norsk skipafélg leit- ast eftir því að ráða unga Fær- eyinga á norska verzlunarflot- ann, en Norðmenn eiga sem kunnugt er oft í erfiðleikum Sigldi 3049 mílur í kafi. Nautiíus fyrsti bandaríski kjarnorkukafbáturinn, er ný- kominn til San Diego í Kaliforn- iu, eftir að hafa sett nýtt niet í siglingu í kafi. Skipaherrann, Wilkinson, segir að á leiðinni, frá Ne'w London, Connecticut, á austurströndinni, hafi Nautilus aðeins siglt ofan- sjávar, meðan hann fór gegnum Panamaskurðinn. Kafbáturinn hafði á leiðinni siglt 3049 mílur í kafi, en fyrra met var 2000 mílur í kafi. r E f o | d r miíii. bita i Kér sjást brezku flugmennirnir, er vörpuðu vetnissprengjunni yfir Jólaeynni forðum. Myndin er tekin við brottför þeirra frá Bretlandi. sÍíssá, um ip© sclll sa @i á síSd tfl Póhrerja. Búist er við að Svíar kaupi minna en í Samkvæmt upplýsingum frá síldarutvegsnefnd hefur í Rcykiavík verið undirritaður samningur um kaup á norður- með að manna hin mörgu skip . landssíld og suðurlandssíld. sín og þá sérstaklega hvað yfir- Samkvæmt samningnum kaupa Sovétríkin 150 til 200 þúsund tunnur af síld. menn snertir. Komimínistadekur íramséknar brrlist í Tímanum í morgun. Birtir mynd af kommúnista á fyrstu síðu. Kommúnistaást framsóknar kemur greinilega í Ijós í Tím- anurn i morgun, þegar hann skýrir frá því, að nýir banka- stjórar hafi tekið til starfa við tJívegsbankann, sem nú er orð- inn ríkisbaki. Hefir Tíminn svo mikið við, að hann birtir mynd af Finn- Elíassyni, framsóknarmanni, úyggum stuðningsmanni Her- manns Jónassonar, er einnig var kjörinn í bankastjórastöðu. Bankaráðið hélt fund í gær- kvöldi, og kaus Jóhann Haf- stein auk þeirra tveggja, sem getið er. Áður var hann banka- stjóri ásamt Gunnari Viðar og boga Rúti Valdemarssyni, ;Valtý Blöndal, sem nú verður kommúnistanum, sem kjörinn | formaður bankaráðs Lands- var — svo og af framsóknar- bankans. í fýrrra keyptu Sovétríkin rúmlega 200 þúsund tunnur af síld. Samið hafði verið upphaf- lega um sölu á 150 þúsund tunnum, en seinna á árinu var gerður viðbótarsamningur á magni er nam um 50 þúsund tunnur. Þá hefur einnig verið undir- ritaður samningur um sölu á 10 þúsund tunnum af suður- landssíld til Póllands, og er það svipað magn og selt var þangað í fyrra. Samningum við Finna er ekki lokið, en gert er ráð fyrir að i þeir kaupi 70 þúsund tunnur af norðu' lardssíld. Er það jafn ra. mikið og selt var þangað í fyrra. Ekki er búið að ganga frá síldarsölusamningum við Svía. Þangað voru seldar í fyrra 60 þúsund tunnur. Búizt er við því að ekki takist að selja þangað svo miki ðmagn, þar eð enn er nokkuð af óseldum birgðum af síld frá því í fyrra. Þátttaka Svía í sumarsíld- Bandaríkjunun. Samkvæmt seinustu skýrslum eru skrásettar yfir 65 milljónir bifreiða í Bandaríkjunuin. Eru þar laldar bifreiðar allra tegunda. — Aukningin frá árinu 1955 nemur 4 af hundraði (eða um 2.518.691 bifreið). Af fyrr- nefndum bifreiðafjölda voru 54.300 þúsund farþegabifreiðar. 10.600 þúsund vörubílar og 254 þúsund áætlunarbifreiðar og strætisvagnar. Rússar taka yfir 20 japönsk skip. Japanska stjórnin hefnr sent ráðstjórninni rússnesku mót- mæli út af töku japanskra fiski- skipa úti fyrir ströndum Saklial- in. Alls hafa Rússar tekið og far- ið með til hafnar 21 skip og eru 15 þeirra þar enn og áhafnir þeirra. — Japanar segja þessar aðfarir ólöglegar með öllu. Skip- in voru tekin í rúmsjó. veiðum við ísland verður minni en undanfarin ár. Talið er að ekki komi nema 20 skip þaðan til síldveiða í sumar. manninum — en ekki kemur Þjóðviljanum til hugar að birta Bankastjóraráðningarnar sýna, að það er fyrst og fremst neina mynd af bankastjórunum 1 bandalag kommúnista og þess .—r hefir sennilega ekki viljað arms framsóknarflokksins, sem birta mynd af Finnboga Rúti;Hermann Jónasson ræður, er að þessu sinni, til þess að vera ' mun verða allsráðandi í bank- ekki hálfvegis skyldugur til að anum. birta einnig mynd af Jóhanni I Minni hluta stjóm hefir verið mynduð á Ítalíu við forystu Zoli. Pella er utan- ríkisráðherra. Einn utan- flokksmaður er í stjóminni, en hinir kristilegir demó- kratar. Hin nýja stjórn fer fram á traust £>ingsins. Hótelgesti veittur áverki með vínflösku. Drukkínn sjémaður ræðst á hótefgest Kea. Frá fréttaritara Vísis. Akureyri, í morgun. Á sunnudagskvöldið var að- komumaSur sleginn í höfuðið með vínflösku og hlaut við það svöðusár svo flytja varð hann á sjúkrahús til aðgerðar. Atvik þessa voru þau, aS á sunnudagskvöldið var sjó- mannadags-dansleikur á Hótel Kea og þar margt gesta. Sama kvöld kom maður í bíl úr Reykjavík og leitaði gistingar á Hótel Kea, en hann var, á- samt fleira fólki, á leið norður í Þingeyjarsýslu til að vera þar viðstaddur jarðarför. En á meðan hann var að skrifa nafn sitt í gestabók hótelsins, kom þar aðvífangi drukkinn sjómað- ur ofan af lofti og án þess að hafa nokkur orðaskipti við gest- inn, sem hann mun aldrei hafa séð áðui’, reiddi hann vínflösku til höggs og sló manninn í höf- uðið. Var þetta mikið högg og hlaut maðurinn svöðusár, sem síðan var saurnað saman á sjúkrahúsinu á Akureyri. Lögreglan handtók hinn ölv- aða sjómann, er reyndist vera vélstjóri á báti vestan af landi, en kom til Akureyrar nóttina áðttr.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.