Vísir - 04.06.1957, Blaðsíða 3

Vísir - 04.06.1957, Blaðsíða 3
Þriðjudaginn 4. júní 1957 VlSÍR S ææ gamla bio ææ Skjaldmeyjar flotans (Shirts Ahoy!) Bandarísk söngva- og gamanmvnd í litum. Esther 'VVilliams Joan Evans Vivian Blaine Ennfremur syngja í myndinrji: Billy Eckstine, Debbie Reynolds og The De Marco Sisters. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ææ tripoubiö ææ | æ austurbæjarbio æ i ææ stjörnubio Sími 1182. I okipt um hlutverk (Musik skal der til) Bráðfjörug og skemmti- leg ný þýzk gamanmynd. Aðalhlutveik: Pai’l Hubschmid Gertrud Kiickelmann Giinther Liiders Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4. Sími 82075 Neyðarkall aí hafinu (Si tous le gars du monde) Ný íröhsk stórmynd, er hlaut tvenn gullverðlaun. Kvikmyndin er byggð a sönnum viðburðum og er stjórnuð af hinum heims- fræga leikstjóra Christian Jaque. Sagan hefur nýlega birst sem framhaldssaga í danska vikublaðinu Fam- ilie Journal og einnig í tímaritinu Heyrt og séð. Danskur texti. Sýnd ki. 5, 7 og 9. HSBTHRU UNITEO ARTISTS' Hin langa bið (The Long Wait) Geysispennandi og við- burðarík, ný, amerísk mynd, gerð eftir hinni frægu sögu Mickey Spill- anes, sem er talin bezta sagan, sem hann hefur skrifað. Myndin er svo lík bókinni, að á betra yrði ekki kosið. ANTHONY QUINN (,,La Strata“) Charles Cobern, Péggy Castle Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. FóHcsbifreið til sölu Mjög' góð og vel með farin Ford, 4ra dyra. árg. 1949 er til sölu. — Bifreiðin verður til sýnis í kvöid kl. 8—9 á Hofteig 8. 315 ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ DON CAMILLO 06 PEPPONE Sýning í kvöld kl. 20. Síðasta sinn. Sumar í Tyrol Sýningar xTiiðvikudag og fimmtudag kl. 20. Aðgöngumiðasala opin frá kl. 13,15 til 20. Tekið á móii pöntunum. Sími 8-23-45, tvær línur. — Pantanir sækist daginn fyrir sýning- ardag, annars seldar öðrum Sími 81936 Brúðarránið Spennandi og viðburða- rík, ný þrivíddarmynd í tecnicolor. Bíógestir virð- ast mitt í rás viðburðanna. Aðalhlutverk hinir vin- sælu leikarar: Rock Hv.dson. Donna Reed Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Dagdraumar grasekkj’umannsins. („nie Seven Year Itch“). Víðfræg og bráðfyndin ný amerísk gamanmynd, tek- in í litum og CinemaScope. Aðalhlutverk: MARILYN MONROE og TOM EWELL sem um þessar mundir er einn af vinsælustu gaman- leikurum Bar.darikjanna. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aðgöngumiðar frá kl. 4. Tilkynning Samkvæmt samningum vörubifreiðastjórafélaganna við vinnuveitendasamband íslands og atvinnm-ekendur um land allt verður leigugjald fyrir vörUbifreiðar frá og með deginum í dag og þar til öðru vísi verður ákveðið, sem hér segir: Fyrir 2% tons biíreiðar . . 59.29 69.34 79.38 — 2Vz til 3 tn. hassþunga . . . . 66.04 76.09 86.13 — 3 1 co kL *-+■ p 1 . . 72.76 32.81 92.85 — 31-2 — 4 — — . . 79.49 89.54 99.58 — 4 — 41/2 — — .. . . 86.21 96.26 106.30 Framyíirgjald og langferðátaxtar breytast ekki að þessu sinni. Reykjavík, 1. júní 1957. Landssamband vöré.bifreiðastjóra. LEDŒÉLAfi!^ REYKJAyÍKDlC’ Sími 3191. Tanflhvcss tengdamamma 53. sýning miðvikudagskvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala kl. 4—7 í dag og eftir kl. 2 á morgun. Aðeins 3 sýningar eftir. ææ tjarnarbio ææ' Símí 6485 Kvennakiúbburinn Mjög áhriiamikil og um- töluð frönsk stórmynd. Aðalhlutvevk: Danielle Darrieux Bönnuð inhán 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BEZT AÐ AUGLf SAI VlSi HaFNARBÍO I BIÐSTOFU DAUÐANS (Yilld to the night) ÐIANA DORS YVONNE MITCHELL. Bönnuð innanl6 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Síöasta sinn. Orustan við Apakka- skarð Spennandi Indíánamynd í litum. Jcff Chandler Bönnuð innan 14 ára. Sýncl kl. 5. Vinna Stúlka óskast nú þegar. Stjörnucafé Laugavegi 86. RAFGEYMAR fyrir báta og bifrciðir, hlaðnir og óhlaðnir 6 volta: 90—105—125—150—225 ámpertíma. 12 volta: 60—75-—90 amperstunda. Rafgeymasambönd, allar stærðir. SMYRILL, Húsi Sameinaða. — Sími 6439. cjJelUúóLja liatmn Nýr lax í kvöld Rolf Roobie tríóiö leikur og syngur. cJÍeiLLúó Ljallc annn TILKYNNING um áburðaiafgreiöslu í Gufunesi Áburður verður afgreiddur framvegisj. frá og með 3. júní eins og hér segir: AJLa virka daga kl. 7:30 L'.h.—5:30 e.li. Laugardaga cngin afgreiðsla. ÁBURÐARVERKSMIÐJAN H.F. BfcXl Aö AUGLYSA1 VISI |Ö M.s. Dronning Afexandrine fer til Færeyja og Kaupmanna- hafnar laugardaginn 8. júní. — Farseðlar óskast sóttir í dag og morgun. — Flutningur tilkynn- ist hið allra fyrsta. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen Erlendur Pétursson. Tryggvagötu. Súði'rnesjamenn! — Suðurnesjamenn! SINFÓNÍUHLJOMSVEIT ÍSLANDS TÓNLEIKAR í kvöld 4. þ.m. kl. 9 síðdegis í Service Club á Keflavíkurflugvelli. Stjórnandi: THOR JOHNSON Einleikari: RÖGIMVALDIJR SIGURJÖIVSSOIV Aðgöngumiðar seldir í KefLavík, Sandgerði, Grindavik og við flugvallarhliðm. — Nánar í götuauglýsingum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.