Vísir - 04.06.1957, Blaðsíða 8

Vísir - 04.06.1957, Blaðsíða 8
Þeir, sem gerast kaupendur VÍSIS eftir rwmmrmm rwm namam VÍSIK er ódýrasta blaðið og þó það fjöl- 10. hvers mánaðar fá blaðið ókeypis til W7 W QbSL W tíP breyttasta. — Hringið £ síma 1660 og mánaðamóta. — Sími 1660. w iÐin gerist áskrifendur. Þriðjutlaginn 4. júní 1057 •<*** *Æ<*nrrrBmnm mwa«« Samveídlisiöndm og Frakkland munu fara að dæmi Breta. Auka viðskipti við Kína. Ákvörðun brezku stjórnar- inu 1953, að stíga bæri þetta iúmar varðandi rýmkun við- skref, og hann kvaðst þess full- tkipia við rauða Kína, er vel 'viss, að stjórnin hefði stuðning tfekið í brezka samveldinu og alls almennings í málinu. Frakklandi. I Brezkur almenningur gæti ekki Ummæli ástralska nýsjá- ^ skilið, að 4 árum eftir að Kór- lenzkra og kanadiskra leiðtoga1 eustyrjöldinni væri lokið', væri 'fcer með sér, að þeir telja á-1 réttmætt að láta aðrar reglur Jtvörðunina rétta. og gera ráð gilda um viðskipti við Kína en Sýrir, að samveldislöndin fari önnur kommúnistisk lönd. að dæmi Breta. í Frakklandi erj í París kom í gær saman til akvörðunin og talin byggð á fundar nefndin, sem hefir eftir- raunhæfri afstöðu og lijá ýms- lit með viðskiptum banda- lum kemur fram ánægja yfirj manna við hið kommúnistiska að Bretar hafa hér farið sínu Kína, til þess að ræða ákvörð- íram þótt vitað væri, að það un brezku stjórnarinnar. yrði óvinsælt meðal bandar- áskra leiðtoga. í Washington er það haft eft- ’ár formanni utanríkisnefndar þjóðþingsins, að hann viti ekki til, að neitt samkomulag hafi verið gert, sem væri skuld- Frost og snjér nor&anSands. Frá fréttaritara Vísis. — Akureyri í gær. Undanfarna daga hefur ver- ið hríðarveður niður undir byggð norðanlands og frost, allt niður í 4 stig. A laugardaginn var veður: hvað verst og hríðaði þá niður í byggð þannig, að fjöll eru enn hvít niður í miðjar hlíðar. í Fnjóskadal varð jörð hvít allt f niður að Vaglaskógi. Frost varð þar mest 3 stig, en 4 stig í Mý- vatnssveit og á fremstu bæjum í Eyjafirði. í nótt var 1 stigs frost á Ak- ureyri, en í morgun var sólskin og bjart veður. Akureyrarpiitar sigra íslands- i fi''rá IiátíAah»!(Ium sjÓHBia■■ naf3;e<;«»ins í\ Akurcyri. Frá fréttaritara Vísis. — Útgerðarfélag Akureyringa Akureyri í gœr. hafði gefið. I 35 metra stakkasundi, sem háð var í Sundlaug Akureyrar Hátíðahöld Sjómannadagsins á Akureyri fóru fram með líku sniði og verið licfur á undan- sigraði Eiður Sigþórsson á 43.8 Báðir etýju Faxarnír í áætSunarfiugi. Hrímfaxi, önnur hinna nýju fcindandi fyrir Breta til þess að viscountflugvéla Flugfélags ís- íylgja sömu stefnu í þessu máli ®g Bandaríkjastjórn. Selwyn Lloyd utanríkisráð- fcerra flutti erindi í útvarp í gær um ákvörðun brezku £tjórnarinnar. Hann kvað þá skoðun hafa ríkt hjá ríkis- sfjórnum Bretlands allt frá ár- Sþ. gagnrýndar. Sérstök nefnd S. Þ., sem hefur 6affc með höndum athugun á fcvort rétt væri að endurskoða ssáttmála þeirra, hefur skilað álitl. Var það samþykkt með 67 at- ifcvæðum gegn engu (kommún- istaríkin sátu hjá), og var þess æfnis, aé fresta skyldi aðgerðum fi málinu í 2. ár. lands, flaug í fyrsta sinn í gær, samkvæmt suniáráætlun frá Beykjavik til London og lieim aftur. *■ Flugtíminn út var 3,53 klst. og heim 4,07 klst. Gullfaxi, sem undanfarið hef- ur verið notaður til æfingar áhafna, kemur heim í dag og hefur nú áætlunarflug. íslenzku áhafnirnar munu nú bráðlega taka að fullu við stjórn vélanna. Leynifundur Karachi. Ráðherrar Bagdadbandalags- ins lialda fund í Karachi í dag ! fyrh- luktum dyrum og ræða uni Allmjög er rætt um félags- ágengni konimúnista í nálægnm skap Sameinuðu þjóðanna af Austurlöndum. fcessu tilefni og kemur þar m.a. | Henderson aðstoðar-utanríkis- íram, að félagsskapurinn sé \ ráðherra Bandaríkjanna boðaði Bnildlvægur, sem samkunda til á fundinum í gær þátttöku ■viðræðna, en gagnslaus til þess Bandaríkjanna í störfum her- að hindra ofbeldi, sé það í stór- j málanefndar bandalagsins. Er mm stíl. — Fyrir nokkru flutti i þeirri ákvörðun mjög vel tekið í Selwyn Lloyd utanríkisráðherra j vestrænum blöðum, sem taka Bretlands ræðu og gagnrýndi undir orð forsætisráðherra Pak- stofnunina og lét í það skína, aið hún myndi veslast upp, ef «kki yrði breyting á. istan, að væntanlega taki Banda- ríkin brátt fullan þátt í banda- laginu. Tímasprengjur valda miklu manntjóni í Alsír. I Pf.VH ííta tlÍ /itH'ílSB' I i'títtix. Þrjár timasprengjur sprungu verið á þá úr gróðurvin nokk- fi Algeirsborg í gær og biðu sex urri. Gerðist þetta í suðurhluta Bnenn bana, en um 80 særðust. ! landsins. Túnismenn segja Sprengjurnar sprungu þegar Frakka hafa skotið fyrst. »sm var mest á götunum. MeðaL Jieirra, sem biðu bana voru tvær Versnandi sambúð. ionur, og fimm hinna drepnu Sambúð Túnismanna og ?voru af Evrópustofni. Frakka fer nú versnandi. — 1 Túnis hefur nú sagt sig úr tolla- iAtuk í Túnis. sambandinu við Frakka, en Enn kom til átaka í gær í Frakkar höfðii áður tilhynnt, að JTunis, milli franskra herflokka þeir myndu ekki veita Túnis *og Túnismanna, var um tvo efnahagslega aðstoð áfram, árekstra að ræða og særðust meðan þeir styddu uppreistar- ITönismenn í þessum árekstrum. mehn í Túnis. Prakkar ségja, að skotið hafi- Firmakeppni í golfi. Síðastliðna viku hafa farið fram undanrásir firmakeppni Golfklúbbs Reykjavíkur. Þátt- takendur voru að þessu sinni 164 fyrirtæki og hafa aldrei verið fleiri. Eftirtalin 32 firmu halda áfram keppninni þessa vúku, en úrslitin fara fram n. k. laugardag: Húsgagnaverzun Guðm. Hall dórssonar gegn Eggert Krist- jánsson & Co. h.f. Verzlunin Sólrún g. Jón Símonarson h.f. Haraldarbúð h.f. g. Byggir h.f. Kjötbúðin Borg g. Félagsbók- handið h.f. Umb. & heildv. Sólídó g. Morgunblaðið. Verzl. Edinborg g. Kristján Siggeirs- son h.f. Hvannbergsbræður g. Verksmiðjan Fram h.f. Sveinn Björnsson & Ásgeirsson g. Verzlunarsparisjóðurinn. Al- bert Guðmundsson, heildv. g. Silfurtunglið. Sportvöruv. Hellas g. Verzlun Halla Þórar- ins. Verksmiðjan Elgur h.f. g. Agnar Norðfjörð & Co. h.f. Gunnar Guðjónsson, skipam. g. Ólafur Gíslason & Co. h.f. Hjalti Lýðsson,. kaupm. g. Björgvin Frederiksen, véla- verkst. Sápugerðin Frigg g. Sindri h.f. H,. .Benediktsson & Co. h.f. g Ó. V. Jóhannsson & Co. Miðstöðin h.f. g, Bifreiða- verkstæðið Þyrill. Flestir beztu golfleikarar klúbbsins eru í keppninni, sem er forgjafarkeppni. Standa þar allir kylfingar jafnir að vígi, þar sem góður kylfingur hefur lægri forgjöf en sá, sem lélegri er. Keppnin verður án efa mjög spennandi, og eru fulltrúar fyr- irtækja hvattir til að mæta á golfvellinum þessa viku og fylgj ast með gangi keppninnar. Leik ar hefjast venjulega upp úr kl. 17.00. — förnum árum. Sjómannamessa var í Akur- sek. Hann bar ennfremur sigur , úr býtum í björgunarsundi. eyrarkirkju fyrir hádegið þar karla — 25 metra vegarlengd sem síra Pétur Sigurgeirsson j— á 30.5 sek. Hlaut Eiður svo- prédikaði, en eftir hádegið hóf- ikallaða Atlastöng í annað skipt- ust útihátíðahöld. Þar má marlc- j ið, en hún er veitt fyrir bezta verðast teljast sigur sveitar úr einstaklingsafrek dagsins. — Róðrarklúbb æskulýðsdeildar Hlaut Eiður 60 stig. Akureyrarkirkju yfir íslands- í náttfataboðsundi unglinga meisturunum í róðri, en það eru kepptu tvær sveitir. Synt var Reykvíkingar. Vegarlengdin, 6X35 metrar og var sigursveit- in 9:18.6 mín. á leiðinni. Tveir úr hópi hinna eldri ey- firzku sjómanna voru heiðraðir með silfurpeningum sem þeir voru sæmdir. Mennirnir voru Jóhann frá Selárbakka og Kristján frá Fagrabæ. Um kvöldið voru dansleikir í Hótel Kea og Alþýðuhúsinu. sem róin var voru 500 metrar, og sigruðu Akureyringar glæsi- lega, eða á 2:19.0 mín., en Reykvíkingar réru á 2:38.6 mín. í róðri kvenna bar Róðrar- sveit kvenna á Akureyri sigur úr býtum yfir Slysavarnakon- um, réru 400 metrana á 2:47.2 mín., en sveit slysavarna- kvenna var 3:00.2 mín. Sex sveitir kepptu í róðri skipshafna og sigraði áhöfn Snæfells á 2:53.1 mín., en rónir voru 500 metrar. Er þetta þriðji róðrarsigur Snæfells í röð og hlaut til eignar bikar, sem Framferði Kadars og Rússa mótmæit. Á aðalfundi Félags rafvirkja í Bretlandi, sem haldimi var í gær, voru samþykktar tv'ær ályktanir, sem fordæma framferði Kadar- stjórnarinnar og Rússa i Ung- verjalandi. Það, sem gerir samþykktirnar einkum athyglisverðar, er að í þessu félagi eru kommúnistar ráðandi. I annari ályktuninni var þess krafist, að engar rússnesk- ar hersveitir yrðu í Ungverja- landi, fyrr en rikisstjórn sem kosin væri í fr jálsum kosningum óskaði þess, en í hinni að allir, milljónir íslenzkra króna. þeir, sem fluttir hafa verið burt nauðugir fái að fara frjálsir til heimkynna sinna. Bretar smíða farþegaþotu fyrir 172 manns. Fíýgur me5 næstum 1000 km. meðaí- hraia á kíst. EÍ semur um smíði 3500 smáS. skips. Eimskipafélag íslands hefur ákveðið að Iáta smíða nýtt smáéesta vöruflutningaskip með frystiútbúnaði Til athugunar hafði verið, að fá keypt skip, og' aðrir mögu- leikar athugaðir, en loks varð niðurstaðan, að Aalborg skipa- smíðastöðin tjáði félaginu, að hægt væri að smíða annað skip nákvæmlega eins og það, sem félagið á þar í smíðum, og hafa 1960. Hefur þessu tilboði verið tekið og samningar verða und- irritaðir næstu daga. Skipá- smíðastöðin Iánar helming and virðis skipsins meðan verið er að smíða það. Áætlað er, að skipið kosti um Afhendir trúnaóarbréf. I Hinn 29. þ. m. afhenti Har- aldur Guðmundsson Olav rík- isarfa Noregs trúnaðavbréf sitt sem ambassador íslands í Nor- egi. ' | (Frá utanríkisráðuneytinu). Bretar eru að búa sig undir að framleiða þotu til farþega- flutninga, og mundi hún geta flutt 172 farþega með næstum 1000 km. hraða á klst. Flugvél þessari er breytt úr Victor sprengjuflugvélunum, sem smíðaðar eru hjá Handley Page-verksmiðjunum. Mynda vængirnir á flugvél þessari hálf-mána og þykir það til mikilla bóta vegna þess, að hún nær þá meiri hraða. Að öðru leyti verður hún mjög svipuð amerísku flugvélunum Boeing-707 og Douglas DC-8, og allar verða þær tilbúnar til notkunar um líkt leyti eða eft- ir svo sem fjögur ár. Þótt hér sé um mjög stóra flugvél að ræða, því að hún vegur næstum 100 smál. full- hlaðin, þarfnast hún ekki lengri flugbrauta en nú eru algengar. Hún gettur flogið upp, full- hlaðin, af 1720 „yards“ og lent á 1410 „yards“. Þegar flogið er stutt, eins og t. d. frá London til Rómaborgar, getur flugvél þessi flutt 172 farþega, en þegar flogið er yfir Atlantshaf tekur flugvélin 122 farþega, því að þá þarf að hafa meira eldsneyti.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.