Vísir - 05.06.1957, Blaðsíða 1

Vísir - 05.06.1957, Blaðsíða 1
12 bSs. 12 bls. 17. árg. Miðvikudaginn 5. júní 1957 122. tbl. BarnadeiM Landspítalans tllbiíin fii nofkunar. Deilcfin verður formlega opnuð 19. júní. Barnadeild Landsspítalans verður tekin í notkun innan skanuns, eða að Öllum líkindum í næstu viku. Barnadeildin verð- ur samt ekki opnuð formlega fyrr en 19, júní á kvennadaginn, sem jafnframt er dagur Lands- spítalans, vegna þess að á þeim degi hófu íslenzkar konur að safna fé til byggingar spítalans. Hrings konur, sem um hálfr- ar aldar skeið hafa beitt sér. fyrir líknarmálum, eiga stærstan hlut í því að barnadeildin er nú fullbúin. Þær hafa lagt rúmin, 30 talsins, sæng ur og fatnað og ýmsan annan búnað. Fjárins til kaupa á þessu hafa þær aflað með skemmtun- um, sölu jólagreina, minningar- gjöfum og þar að auki hefir fjöldi einstaklinga veitt málefn- inu styrk með ríflegum peninga gjöfum. Ótalið, en þó veigamest í þessum framfaramáli, er starf það sem Hringskonur hafa innt af hendi. Barnadeiklin er til húsa á efs'.u hæð í vestur álmu Lands- spítáíans sem lagfærð hefur verið og endurbætt. Verður barnadeildin rekin sem deild innan Landsspítalans. iíaupskip og Um 4000 kjarnorkufræðingar eru saman komnir í ráðstefnu í Hamborg. Þeir ræða áform íwn smíði skipa, er knúin verði kjarnorku. Kjarnorkufræðingarnir eru frá Bretlandi, Frakklandi, ítal- íu, Hollandi, Belgíu, Norður- löndum og Bandaríkjunum. Ha?narsk%rii og oííuf lufnfngar. Harold Wilkinson fluín- ingamálaráðherra Breta hef- vx tilkynnt, að viðræður fari fram við ýmsa aðila um hafn- arbætur í brezkum höfnum vegna áforma um olíuflutningn með risastórum olíuflutninga- skipum, 100 þús. lesta og stærri. Fram að þessu hefur aðallega verið rætt um niiklar hafnar- bætur í Milf ord Haven í Wales, en sá bær á að verða „bezta olíuhöfn heims," eins og sagt var í fregnum þá, en nú hefur verið tilkynnt, að áformað sé að gera nauðsynlegar umbæt- ur við Thames, Clyde og Mers- ey, til þess að" hægt sé að landa þar olíu úr risa-olíuflutninga skipum framtíðarinnar. 0 I útvarpinu í Peking hefur verið tilkynnt, að frá því í byrjun árs 1956 Iiafi ein millj. hermanna í Kína fengið lausn úr herþjónustu. Björgunartilraunum hætt við skipin fyrir austan. Van der Weyde of miki5 skemmdur af éldf, Pofar Quest að liðasí sundur. Marglf báíar liafa méít um leyfi til huiiiarweíða. Fjórir bátar lögóu 90 fesftr á fand á Eyrarbakka í fyrra. Sóit itm leyfi fyrir 20 Eyjalmía (í! VfÍftjKIlfBa. Myndin er tekin úr 40 km. fjarlægð frá sprengjustað þeg- ar Bretar sprengdu fyrstu vetnissprengju sína. Sú sem sprengd var 1. júní var fimm sínum öflugri. £91 Svo sem áður hefur verið skyrt frá í blöðum, stórskemmd- ist togarinn Van der Weyden, sem lá strandaður á Fljótaf jöru á Meðallandssandi, af eldi, þegar verið var að reyna að ná hon- um út um s.l. mánaðamót. . Eldurinn kviknaði, þegar verið var að kynda hann upp og varð ekki við neitt ráðið. Er hann það mikið skemmdur, að ekki verður reynt meira við að ná honum út. Togarinn var Tryggður hjá erlendu vátrygg- ingafélagi fyrir 100 þúsund pund en það mun kosta 60 til 70 þús- und pund að gera við hann, ef reynt væri, en það mun ekki verða gert. , Svo sem kunnugt er strand- aði\ Van der Weyden 30. marz síðastliðinn og.hefur verið reynt' aS.ná.toum út með hverjum Stðrstraumnum - síðan, þégar veður hefur verið hagstætt. Var svo komið að ekki þurfti nema lítið átak til að ná, honum út, en þá kom þetta óhapp fyrir að eldur kom upp í honum og stór- skemmdi hann, eins og áður er sagt. Var það félagið Björgun h.f. i Reykjavik, sem tók að sér björg- unina, á eigin ábyrgð, og mun það hafa beðið mikið tjón við þetta óhapp, þvi að mikil vinna hafði verið lögð í björgunina. En nú fær togarinn Van der Weyden að liggja óhreyfður á Fljótsfjöru, þar til tímans tönn vinnur á honum. Svo sem menn muna strandr aði selveiðarinn Polar Quest á Meðallandsfjöru 23. febrúar síð- astliðinn. Mun hann vera orðinn það mikið liðaður, að ekki verð- ur reynt aðbjarga honum. Er hann talinn ónýtur.> í gær var frú Hulda Jakobs- dóttir Marbakka, kona Finnboga Kiíts Valdimarssonar kjörm bæj- arstjóri Kópavogskaupstaðar. Fór þessi kosning fram á auka fundi, er haldinn var í bæjar- stjórn Kópavogs. En á þeifn íundi baðst eiginmaður núver- andi bæjarstjóra, Finnbogi Rút- ur, lausnar sem bæjarstjóri, þar eð hann hefði verið ráðinn banka stjóri Otvegsbankans og gæti því ekki, annríkis vegna, sinnt bæjarstjórastörfum áfram. Frú Hulda, kona Finnboga Rúts var kjörin í starfið með atkvæðum bæjarstjórnarmeiri- hlutans. Htis brennur. f gær brann lítið ibúðarhús til kaldra kola hér i bænum. Um hálffjögurleytið í gær var slökkviliðinu gert aðvart að hús nr. 15 við Barðavog væri að brenna. Þegar slökkviliðið kom á staðinn að vörmu spori var húsið alelda og varð ekki við neitt ráðið. Brann það á skammri stundu til ösku. Fyrir nokkru hafði verið flutt úr húsinu og stóð það autt og mannlaust þegar kveiknaði I því. Er talið að krakkar hafi kveikt, í því. Frá íréttaritara Vísis. — Eyrarbakka í morgun. Humarveioarnar eru nú a5 hefjast og er búizt við því að Fyrsti báturinn fari á sjó í dag. Fjórir bátar munu stunda þess- ar veiðar, eins og undanfarin sumur. rjumarveiðarnar hafa skapað mikla atvinnu hér. Humarinn er frystur til neyzlu innanlands og til útflutnings. 40 til 50 manns, mest konur og ungling- ar vinna við að hreinsa hum- arinn og búa hann undir fryst- ingu. Er það mjög mikið undir veðri komið hvernig veiðarnar ganga, því ekki er hægt að draga fyrir humarinn nema stillt sé í sjó, enda eru bátarnir litljr sem til þessa eru notaðir. Heildarveiði 4 báta frá Eyrar- bakka vai* í fyrra um 90 torm, en auk þess veiddist dálítið af ruslfiski, svo sem Ianglúru, smáísu og steinbít, Góður markaður er að jafn- aði fyrir humarinn í Banda- ríkjunum og er það, sem ekki selzt á innanlandsmarkaði, selt þangað í 1 lbs. pökkum og lik- ar vel. Bandarískir kaupendur vilja samt ekki fá mikið magn í einu, en kjósa að fá smá slatta allt árið. Yfir 20 Vestmannaeyjabátar hafa sótt um leyfi til að stunda humarveiðar í sumar. Sætir það nokkurri gagnrýni ef svo mörgum bátum verður leyft að nota humarnót, því veiðisvæðið er rnjög takmarkað og hætt er við að íljót myhdi ganga á stoíninn sakir ofveiði. argir featar ur Eyjutn á súé. Mjög margir bátar frá Vest- manhaeyjum búast nú til síld- veiða fyrir nofðan í sumar. Gert er ráð fyrir að þaðan fari milli 30 og 40 bátar og þar á meðal margir bátar sem aldrei hafa áður farið á síld. Á þennan stóra flota þarf yfir 300 sjómenn g er talið að vart muni fast nógu margir sjó- menn. Flestir bátanna munu fara með hringnót, en á hring- nótfcbátum eru að venju helm- ingi færri menn en á herpi- nótarskipum. MsiiHikiri ? Jiapanskur læknir gaf út tirn það tilkynningu á þriðjn- eiaginn, að hann hefði, fyrst- iir ;tltra lækna í heimí, fram- kvæmt skurðaðgerð á sjálf- um sér til að taka úr sér boínlang-ann, Og bætti því við að hann hefði gert þetta án deyfingar (því, að sennöega hefii- svæfing eklti komið til greina:) AiiBtriki á Siglufirii við ai undirbiia söhlinarstöivar. Kalt er fyrir norðae og fennti í i % Dionne-systurnar. Elh er ils'iin af ¦• f immbu runun i frægu----- urðu 23ja ára á þriðjudag. Fi-á fréttaritara Vísis Siglufirði í morgun. Hér er mikið að gera um þess- ar mundir við að undh-búa bryggjur, söltunarstöðvar, plön og verksmiðjui' fyrir sumarið. Margt þarf að lagfæra og gera klárt, eins og sagt er, áður en sildin kemur og þrátt fyrir kulda vona Siglfirðingar að nú verði sildarsumar. Hér hefur. verið vestan storm- ur og mjög kalt í veðri undan- farna daga. I gær fennti svo mikið í :.Sigluf jarðarskarði aðþað. varð ófært, en nú er búið að moka það og umferð byrjuð aftur. Unnið er enn í tunnuverk- smiðjunni af íullum krafti og verður framleiðslunni haldið áfram til næstu helgar, en talið er að nægar tunnubirgðir séu nú til fyrir söltunina í sumar. Auk þeirrar tunnuframleiðslu sem hér er, hefur verið framleitt mikið af tunnum á Akureyri. Nóg er nú að gei'a í frystihús- unum. Hafliði kom með 300 lest- ir af kai-fa af Grænlandsmiðum og lagðihér á land. Auk annars er ekkert róið héðan, nenia hvað einn bátur befur stöku sinnum róið .'> ,.., **;,.;"

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.