Vísir - 05.06.1957, Blaðsíða 7

Vísir - 05.06.1957, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 5. júní 1957 VÍSIB ' 11 Efnahagsiíf Evrcpn reist úr rústum með Marshaii-aðstoð. Tíu ár eru liðin frá því að Marshall- áætlunin kom til sögunnar. Tíu ár eru liðin frá því er ura var gérð eftir tillögum Marshall-áætlunin kom til sög- OEEC. unnar og hefur hún miklu á- | Með hinni miklu aðstoð orkað ti! góðs fram á þennan Bandaríkjanna, með aðgerðum Húsavíkurkirkju hárust stcr- á 50 ára 10 þús. kr. minningargjöf og for- kunnarfagur skírnarfontur. Svo sem skýrt var frá hér í blaðinu í gær átti Húsavíkur- kirkja 50 ára \dgsluafmæli 2. júní s.I. Við það tækifæri bárust kirkjunni margar og stórar gjafir og má meðal þeirra telja fagran skírnarfont, sem Kven- félag Húsavíkur gaf, en það hefur á liðnum árum gefið kirkjunni stórgjafir. Skírnar- fonturinn var útskorinn af Jó- hanni Björnssyni myndskera frá Húsavík, hinum listhagasta manni. Aðrar gjafir, sem kirkjunni bárust, voru Nýja testamentið ið, frá biskupinum yfir íslandi, Ásmundi Guðmundssyni, 10 þúsund króna minningargjöf til stofnunar orgelkaupasjóðs. til minningar um Túnsbergs- bjónin í Húsavík, þau Önnu Maríu og Karl Einarsson og Kristínu og Steingrím Hall- grímsson. Gefendur voru börn og tengdabörn þessara hjóna. Þá fékk kirkjan einnig vegg- ljós, gefin af ekkju séra Knúts Arngrímss., er þjónaði í Húsa- víkurprestakalli í fjögur ár, einnig patínu úr silfri, og var gefandi frú Guðríður Ólafsdótt- ir, ekkja séra Jóns Arasonar, sem var prestur í Húsavík í 38 ár. Blómvasa úr silfri gaf Þór- hallur Sigtryggsson, fyrrum kaupfélagsstjóri á Húsavík, ennfremur fékk kirkjan Biblíu frá prófastshjónunum á Húsa- vík, blómvönd frá bæjarstjórn Húsavíkur og nokkrar stórir ljósmyndir frá Óla Páli Krist- jánssyni. Mikið fjölmenni var v.ið há- tíðamessuna af tilefni 50 ára vígsluafmælisins. dag. ^ aðildarríkjanna og með hinni nánu samvinnu hefir tekizt að Hinn o. jum 19a7 eru 10 ar , . „ ..... „ .. , .. byggja upp efnahagslif Evropu liðm siðan George C. Marshall, “ . „ , . , . og leggja grunn að bjartaii framtíð. Meiri háttar aðgerðir eins og frjálsari verzlun, stofn- un Greiðslubandal. Evrópu, og aðgerðir til lausnar orkumálum og til friðsamlegrar notkunar kjarnorku eru áfangar á leið að bættum lífskjörum fólks í aðildarríkjunum. Nú eru að- ildarríkin að vinna að því að stækka hinu sameiginlegu utanríkisráðherra Bandaríkj- anna, flutti ræðu í Harvai'd háskóla, þar sem hann bauð Evrópuþjóðum, sem vildu gera sameiginlegt átak til viðreisnar efnahagslífinu, aðstoð frá Bandarikjunum. Þetta afmæli er merkilegt í sögu Evrópu og alls heimsins eftir stríðið. Ákvörðun Bandaríkjanna að veita storkostlega efnahagsað , , . , . , , . , , markaði sex rikjanna, þanmg stoð til Evropulanda í nokkur, “ , _ , . að oll rikin verði frjalst við- ar, kom ekki aðems í veg fyrir, , . , ^ _ , skiptasvæði og mun það marka yfirvofandi efnahagshrun 1947, ö * , .. , ,, v- , . v ■ , þyðmgarmikii tímamot í sogu heldur gerði hun viðreisn Vest- & b ur-Evrópulanda á öllum svið- um mögulega. Þessi ákvörðun hafði afgerandi áhrif á sam- bandið á milli OECC-landanna með heppilegri samvinnu og samábyrgð. Amerísku slraubrettin eru komin aftur. Má hækka og lækka eftir vild. Alli r sem eiga pantamr hjá okkur, gjöri svo vel og vitji þeirra. Geysir h.f. Vestuvgötu 1. I Um mitt ár 1947 var efna- hagslíf Evrópu á barmi hruns og hefðu Bandaríkin ekki veitt tímabundna i 1947. hefðu • aðstoð haustið Vestur-Evrópu- lönd neyðst til að minnka heild- arinnflutning sinn um helming j og innflutnig fyrir dollara um _ bankans fjóra fimmtu Bankcistjórar Ll kjörnir. Hið nýkjörna bankaráð Landsbanka íslands hélt fund í gær og samþj kkti að leggja til við ríkisstjórniná, að Vil- hjálmur Þór hankastjóri verðl skipaður aðalbankastjóri Scðla- Stöðvun þessa innflutnings Enn fremur var samþykkt að ráða herra bankastjóra Jói\ mundi hafa þýtt hungursneyð G. Maríasson sem bankastjóra1 (helmingur af matvælum Aust- Seðlabankans. urríkis og 30% af neyzluj Þá samþykkti bankaráðið og Frakka af kornvörum var keypt | að tilnefna þá Inga R. Helga- fyrir dollara). Hún hefði einnigj SOn, lögfræðing, Jón Axel Pét- haft í för með sér atvinnuleysi. ufssón, framkvæmdastjóra, og í dag er í Vestur-Evrópu Ólaf Jóhannesson, prófessor, 'í efnahagsleg velmegun meiri en nokkru sinni fyrr. stjórn Seðlabankar.s. Á sama fundi var samþykkt ísland á beztu hráefnin tli holsteinagerðar. Um 80% húsa í Bandaríkjunum úr hleðslusteinum. Hingáð til lands kom fyrir nokkrum dögum hr. P. M. Park, varaforseti Besser félags- ins í Altena, Michigan, Banda- fíkjunum, en þáð býr til vélar til framleiðslu hleðslusteiria, og þaðan eru vélar Vikúrfélagsins li.f. hér, en vélar Besserfélags- ins jiafa annars verið scldar til f jölda landa heinis, allra Evrópu landa, Asíulanda og víðar. Park kemur 'hingað á vegum Jóns Loftssonar framkvstj. Jón Loftsson frkvstj. Vikur- félagsins brug b'aöamönnum á sinn fund i gær til rð koma þ>eim í kvnni við' hr.-.Park og fvæðast af hc-num. IJafði hann meðferðis ágæta Tcvikmynd, sem sýnir þróunina í lileðslusteinaiðnaðinum, ag ■var hún sýnd blaðamönnunum, arkitektum o. fl. í Þjóðleikhús- kjallaranum, en eftir á flutti hr. Park erindi um myndina og svaraði fyrirspurnum. og Jón Loftsson ræddi einnig þróunina í þessum málum, og að íslend-1 insár ættu að gefa henni gaum. Þróunin í hleðslusteinaiðn- aðinum vestra hefur gerbreytt byggingaaðferðum þar á sein- asta áratug og er talin þar tví- mælalaust ódýrasta og' traust- asta byggingaaðferðin. Nú eru um 80% af öllum byggingum Bandarí’.-jgnna hlaðngr úr hleðs'.ústeinum margVíslegra gerf vorf flesto’- be«s3r bvgging- •• r ’-aí'a nú or'iið hvnrki múr- hú' ;”n á in n’j né yM' vegpjun. Eru •hlúöslusteinar; scm bar eru notaðir av. miklu leyti búnir til úr svipuðum efnum og til eru á íslandi, svo sem vikri og gjalli. vegná mikillar einangr-, unar og hljóðdeyfingar, sem þessi efni veita. í flestum til-. fellum eru hús hlaðin úr stein- um þessum máluð með vatns- fráhrindandi málningu. í Bandaríkjunum eru slík hús sjaldan múrhúðuð — Banda- ríkjamenn telja sig ekki hafa efni á að leggja í þann kostnað. Mjög eru nú farið að tíðkast að smíða skóla. samkomuhús og kirkjúr úr hleðslusteinum án múrhúðunar. Sýnir myndin vel hina miklu fjölbreytni í þessum byggingum vestra, bæði að því er stíl, innréttingu og liti varðar o. fl. Vikur flytja Bandaríkjamenn frá Grikklandi til Florida. Hr. Park' sagði að gríski vikurinn jafnaðist ekki á við hinn ís- lenzka. Er og þrautreynt hversu ágætur íslenzki vikurinn er, og hleðslusteinar úr íslenzkum vikri og' gjalli eru stöðugt meira' notaðir. Paik lét í ljós mikla ái.ægju yfir dvöl sinni hér og harmáði, að hann gat ekki haft hér lengri viðdvöl. Hann fór héðan í gscr- kvöldi vestur um haf, en harin hefur að undanförnu veriS á ferðalagi um ýms lönd. Kvik- myndina, sem hann hafði með- ferðis á ferðalagi sínu er gerð af „The Portland Cemcnt Association“. | , Á árabilinu 1948 og fram í ag j'áða þá herra alþingismann júní 1952 fengu aðildarríki Emil Jónsson, herra banka- OEEC 13.100 milljónir dollara | stjóra Pétur Benediktsson og eða ei-nn fimmta af innflutningi, herra aðalbókara Svanbjörm þeirra frá öðrum löndum heims- Frímannsson sem bankastjóra við Viðskiptabankann. ins. Níu tíundu hlutar þessarar ! aðstoðar voru g'jöf, en hitt lán til langs tíma. Veruleg aðstoð var veitt þegar í byrjun eða 6000 milljónir dollara frá því í Happdrætti marz 1948 og fram í júní 1949.' Sjálfstæðisflokksins. Eftir því sem framfarimai juk-J Di-ggið eftir fáa daga. Gleym- ust í Evrópu var hægt að draga ( ið ekki að gera skik Afgreiðslam úr árlegum greiðslum. Skipting j Sjálfstæðishúsinu opin til kl. á aðstoðinni frá Bandaríkjun-! 10 í kvöid. Laugarásbíó: i Neyðarkali a! hafinu. v Laugarásbíó valdi nr*. er skipverjar veikjast af pest hver af öðrum. — Kvikmyndin er vel gerð og leikin. — Laugarásbíó hefur Uyggt sé m. a. franskar og ítalskar úrvalsmyndir til sýjiingar. Mun þáð verða nijög vinsælt, ( að fá hingað myndir nýjar af nálinni. ,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.