Vísir - 06.06.1957, Page 1

Vísir - 06.06.1957, Page 1
WM <87. árg. Fimnxtudaginn G. júní 1957 123. tbl. Saltfiskur fyrir 179 millj. krónur seldur í fyrra. Ársframleiðslan var 41.585 lestir Aðalfundur Sölusambands ís- lenzkra fiskframleiðenda hófst í Tjarnarcafé 5. Jþ. m., og sátu hann um 80 fiskframleiðendur víðs vegar að af landinu. Samkvæmt skýrslu S.I.F. nam útflutningurinn árig 1956 alls 41.585 lestum, að verðmæti f.o.b. um 179 millj. króna, og voru til ráðstöfunar aðalfundi eftirstöðvar af andvirði fisk- framleiðslunnar árið 1956 tæp- ar . 12 millj. króna, og ákvað fundurinn lokagreiðslur til fisk- eikenda eftir fisktegundum á sama hátt og undanfarin ár. Ennfremur voru lagðir fram reikningar félagsins fyrir árið 1956, og voru þar samþykktir í einu hljóði. Formaður félagsstjórnarinn- ar, Richard Thors, flutti skýrslu um starfsemi félagsins það, sem af er þessu ári, og upplýsti, að því nær öllum stórfiski, sem seljast á og flytjast úr landi ó- verkaður, væri nú þegar ráð- stafað. Sömuleiðis hefiju verið gerðir samningar um sölu á smáfiski, og mætti því heita, að allir saltfiskframleiðslu lands- manna til þessa hefði nú þegar verið ráðstafað, ' Á fundinum var gerð sú breyting á lögum félagsins, að að, þannig að framvegis er ætl- unin, að það láti til sín taka, auk verksvið þess var nokkuð víkk- saltfisksölunnar, um félagsmál og önnur hagsmunamál félags- B. & K. komnir til Finnlands. Búlganin og Krúsév koma í dag til Finlands í opinbei-a hemi- sókn. Meðan þeir dveljast í Finnlandi ræða þeir ýmis mál við finnska leiðtoga. Meðal þeiira, sem með þeim fara er Gromyko utanrikisráð- lierra og Malinin varaíorseti her- foringjaráðsins rússneska. — 1 Ráðstjórnarríkjunum liefur mik- ið verið sagt um þessa heim- sókn fyrir fram. Búið ai veiða 41 hval' I morgun hafði 41 hvalur borizt á land í Ilvalíirði. Er það mest langreyður og búrhveli. Veður hefur verið hið bezta á miðunum undanfarið og er ágætt í dag og útlit fyrir að veðrið haldizt. Allir hvalveiðLbátarnir eru úti í dag. manna, ásamt sölu annarra sjávarafurða, eftir því sem fé- lagsmenn kunna að óska. Mikil eining og samhugur ríkti á fundinum um starfsemi félagssamtakanna, og var 'stjórnin endurkosin ásamt end- urskoðendum. Fundi var slitið kl. 5 sama dag. Stjórnina skipa eftirtaldir menn: Richard Thors, forstjóri, Jón G. Maríasson, bankastjóri, Jóhann Þ. Jóefsson, alþingis- maður, Helgi Pétursson, fram- kvæmdastjóri, Hafsteinn Berg- þórsson, forstjóri, Jón Gíslason, útgerðarmaður, og Tryggvi Ó- feigsson, útgerðarmaður. Framkvæmastjórar eru þeir Kristján Einarsson og Helgi Þórarinsson. Verkfall boöað á kaupskipum. í gær barzt útgerðarfélög- unuin tilkynning frá sam- tökum yfirmanna á kaup- skipaflotanum, um að til verkfalls komi frá og með 16. júní ef ekki verður búið að semja fyrir þann tíma. I Fléðaljón í Hongkong. í fyrradag gerði fellitoyi á Hongkong með feikilegTÍ úr- komu. Gerði svro mikil flóð af vöidum úrkomunnar, að 14 manns drukknuðu eða urðu undir lirynj andi húsum, en 8000 rr.arms Iiafa misst húsnæði sitt. Var þetta mesta úrfelli, sem um getur í Hongkong í 68 ár. SíEd sást vi Grímsey. Sjómenn á norsku skipi, að Hliindum selveiðiskipi, sem komu til Norðfjarðar í gær sögðu frá því að þeir liefðu séð síldartorfur norðiir af Grímsey. * .........-...........\jsí5s,í.-J , þetta fyrstu síldarfréttirn- ar sem berast í sumar. Ægir er nú við sildar- og áturannsóknir en engar fi’égnir hafa borizt írá skipinu, og er þeirra vart að Bandarískur hundavinur hefur látið útbúa einskonar „hunda- | vænta fyrr en sildarrannsóknar- hús“ í bifreiðinni sinni, svo að hann geti látið hvnda sína njóta skipin hittast á Seyðisfirði í góða loftsins og útsýnis í bílferðum. kringum 20. þessa mánaðar. Er nú sem óðast verið að búa út síldarflotann allsstaðar á landinu og munu fyrstu skipin halda af stað norður um miðjan mánuð. Er það nokkru fyrr en venjulegt er, en í fyrra brá svo við að sildveiðin var bezt fyrri- hluta síldveiðitímans, svo nú er öllum undirbúningi flýtt til þess að skipin verði komin norður í tæka tíð. Fyrstu síldina í fyrrasumar veiddi Fanney norður af Skaga 26. júní og daginn eftir fengu nokkur skip allgóða veiði 30 sjó- mílur norður af Siglufirði. Búist er við mikilli þátttöku i síldveiðunum. Eisenhower segir öruggt eftirlit nauðsynlegt. Það er skiiyrði fyrlr banni á kjarnorku- vopnum. Eisenhower forseti Banda- ríkjanna sagði fréttamönnum frá þvd í gær, að Bandaríkja- mönnum hefði tekizt að draga úr geislun af völdum kjam- orkusprenginga svo næmi 9/10 hlutum Hann kvað Bandaríkin ekki mundu framkvæma tilraunir á Kyrrahafi slíkar sem þeir hafa áður gert, og hvergi nema tryggt sé, að um lágmarks geislun sé að ræða. Hann kvað Bandaríkin fús til þess að fallast á bann við öllum pi’ófunum á kjarn- orkuvopnum, ef samtímis væri gert samkomulag unt afvopnun og eftirlit. í sam- komulaginu um afvopnun yrði að vera ákvæði um al- gert bann við notkun kjarn- orkuvopna. Þá lagði hann áherzlu á, að örugglega yrði að vex-a gengið frá, að eftirlitið væri fullnægj- andi. I rússnesku sjónvarpi. Eisenhower sagði, að ein- hver, sem á sæti í Bandaríkja- stjórn, mundi vissulega reynast fús til þess að fai’a til Moskvu og lcoma þar fram í sjónvarpi og svara fyrii-spurnum, svo fremi að tryggt væri, að það væri algerlega frjálst og að það næði til allra sjónvarpsnotenda í landinu. Mai’sliall- aðstoðin. Að afloknum fundinum með fréttamönnum var Eisenhower viðstaddur samkoma, sem haid- in var til þess að minnast 10 ára afmæiis Marshallaðstoðar- innar. 300 læknar horfa á skurðað- gerð í litasjónvarpi. Stórmikilvæg ÍÆekniIeí* þróun. Þrjú hundruð brezkir og hveriúg skurðiæknirinn handlék franskir læknar, sein safnast verkfærin og beitti þeim o.s.frv. höfðu í stóra salmim í Koyai College of Surgeons í I.oiulon, liorfðu þar i Ut-sjónvarpi á upp- skurð, sem framkvæmdur var i St. Bartolomew’s sjúkrahúsi í hálfs annars kilómetra fjarlægð. Þeir gátu fylgst með skurð- aðgerðinni í smáatriðum, horft á Fór á laxveiðar — dró tvær rauðspettur. susttétrsÍMS ~ ír« ftjrstin uitt. .. Eins og aliir vita, var leyfð laxveiði í Eiliðaám og víðar frá síðasía laugardegi, og var þetta mikill gleðidag- ur tyrir laxveiðimenn lands- ins. Meðal annars fór þá einn góðkunnur Reykvík- ingur upp í Korpu, og hugð- ist veiða í soðið. Nú vita all- ir, að þetta er fögur á, ekki mikil, en gjöful, þegar þann- ig stendur á. Fyrst reyndi veiðimaðurjnn fyrir ofan brú, en fékk ekkert. Hann iét þó ekki hugfallast heldur fór alla leið niður í ós, og Leið þá ekki á löngu, áður en hanix fekk góðan lax, sem hann náði á land eftir við- eigandi stímabrak og um- brot. Þessi lax reyndist þá vera rauðspetta! Reyndx veiðimaðurinn þá aftur, og iax tók öðru sinni samstund- is. Þegar sá fiskur kom á land, reyndist þar einnig vera um rauðspettu. að ræða. — — —- Nú veit Vísir ekki, lhvort veiðimaðurinn lét þetta r.ægja í það sinnið, eða hvort hann reyndi fjær sölt- um sjá, en svó mikið er vist, að hann borðaði rauðspett- xxrnar og smökkúðust þær veL Vísir selur sögu þessa ekki dýrara en hann keypti, en Haraldur Á. Sigurðsson , mua, annai;s geta staðfest hana, því eRthvað mun hann -hsfat kornið þarna við. sögul Þetta var kieift með beinu sjón- varpi frá sjúkrahúsinu til sain- komusalarins. Forseti skurðlækningastofnun- arinnar, Sir Henry Platt, kvað svo að orði, að hér væi’i ur.x tæknilega þróun að í’æða, sem væri stói-mikilvæg með tilliti til skurðaðgei’ða. Læknamir, sem viðstaddir voru, eru meðlimir Koyal College of Siu’geons í Bretlandi og Aca- demie de Clxinirgie í París. Skui’ðaðgerðin var fram- kvæmd til þess að fjarlægja kir- tii úr hálsi manns, sem er 61 ái-s að aldri. Skurðlæknirinn lýsti þar n$?t skurðaðgei’ðinni í sjónvarpinu og læknarnir í síóra salnum gáru borið fyrirspumir, sem skurð- læknixinn. Mr.: H. T. Simmons, svaraði. jafnhraðan. •JóriiaTiiu.stjóm hefir tsikyivit að framvegls muni jórdansk- ir studentar ekld þjgg'.J ókeypis skólavist I rilijuni teoinmúnista.. c

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.