Vísir - 06.06.1957, Blaðsíða 8

Vísir - 06.06.1957, Blaðsíða 8
Þeir, *em gerast kaupendur VÍSIS eftir 10. hvers mánaðar fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. — Sími 1560. 'VfSXR. VÍSER er ódýrasta blaðið og ]>ó hað fjöl- breyttasta. — Hringið í síma 1G60 »g gerist áskrifendur. Fimmtudaginn 6. júní 195" Mirauölaus bícr Hve lengi ætSar ríkisstjérnin að iáta 65 þús. manns vera brauðlaus? Höfuðborgin liefur nú verið branðlaus í nokkra daga sökum verkfalls bakarasveina, sem krefjast hærra kaups. Krafa þeirra er sögð vera svo há, að bakarameistarar treystast ekki til að samþykkja liana nema þeir fái leyfi tii að hækka brauðverðið. I»ví hefur verið synjað. Nú baka meistararnir brauðsnúða, sem ckki eru háðir verðlagsákvæði’.m og er sagt að hveitibrauðsverðið sc þrefalt í þessum snúðum, fyrir sömu þyngd. Kökur og vínarbrauðin séu aðallega seld í lengjum, því að lengjurnar koma ekki undir hámarksákvæði. Fyrir nokkrum vikum tilkynntu bakarar stöðvun brauð- gerðarliúsanna vegna þesss að verðlagsyfirvöldin vildu ekki leyfa þeim að hækka brauðverðið sem svaraði verð- hækkun hráefna. Ríkisstjórnin brá þá skjótt við og mætti kröfu bakaranna með því að fella niður 9% söluskatt og framleiðslusjóðsgjald af vörum þeirra. Hefur ekki heyrzt fyrr, að verðlagi hafi verið haldið niðri með því að fella niður skatta, sem Alþingi liefur nýlega lagt á til annara þarfa. Sýnir þetta furðulegt fálm í verðlagsmálunum og bendir til þess, að verðlagsyfirvöldin sé að komast í ógöng- ur með þá skammsýnu stefnu, að synja iðnrekendum um að ákveða verð sitt í eðlilegu samræmi við verðhækkun hráefna og annarra kostnaðarliða. En þótt afskipti stjórnarvaldanna af brauðverðinu, und- anfarið séu næsta brosleg, er hitt alvörumál, að 65 þúsund manns í Reykjavík eru nú brauðlaus. Þetta er ódýrasta fæða almennings og sú sem allir nota. Almenningur spyr nú hvers vegna bakarar gcti ekki bakað rúgbrauð og hveitibrauð eins og þeir geta bakað vínarbrauð. Að vísu má ætla að það gefi þeim minna í aðra hönd en hinsvegar hafa bakarar þá skyldu við al- menning, að sjá honuni fyrir daglegu brauði, ef þess er nokkur kostur. Vafalaust er til of mikils mælst að ríkissfjórnins geri það sem í hennar valdi stendur til að sjá fólkinu fyrir brauði. LR kýs hiísbyggingariieM. Aðalfumlgir fclagsins Italdiiiit í frrrakviilii. Aðalfundur Leikfélags Reykjavíkur var haldinn í fyrrakvöld. Stjórnin var endurkosin, nema Edda Kvaran, sem verið hefur gjaldkeri, baðst eindreg- ið undan kosningu sakir heilsu- brests. í hennar stað var Guð- mundur Pálsson kosinn gjald- keri. Stjórnina skipa því nú Jón Sigurbjörnsson formaður, Steindór Hjörleifsson ritari og Guðmundur Rálsson gjaldkeri. Þrjár hvítasusinuferBir Ferðafélagsltis. í leikritavalsnefnd voru kosin Edda Kvaran og Þor- steinn Ö. Stephensen. Þá var stofnuð ný nefnd, Húsbyggingarnefnd, til að sjá um undirbúning að byggingu hins nýja leikhúss Leikfélags Reykjavíkur og voru kosin í nefndina þau Bryniólfur Jó- hannesson, Edda Kvaran og Lárus Sigurbjörnsson. Frakklfínd enn án sfjórnar. Bourges-Maunory land- Ferðafélag Islands efnir ttI! varnaráðherra ' stjórn MoIIet þriggja 2Vi dags ferða um hvíta- | befur ,lu veri® f«Thð að þreifa sunnuna og verður lagt af stað , ^J111 sel" 111,1 stjórnarmyndun í I þær allar kl. 2. e.h. á laugar j Frákkandi. Hann er úr Radi- < daginn. kalaflokknum. Ein þessara ferða er á Snæ- J Jafnaðarmenn vildu ekki fellsjökul, en þangað hefur styðja stjórn, sem Pfimlin Ferðafélagið farið um hverja hvítasunnu frá því er það var stofnað og hefur alltaf verið fjölmennt í þeim. Náttúrufegurð þar vestra og eins á leiðinni vestur er með einsdæmum fög- ur. Verði þoka á Jöklinum verð- ur farið nesið og fegurstu og sér kennilegustu staðir þar skoðaðir. Þá efnir Ferðafélagið til fyrstu ferða sinna á vorinu,! þó|,smörk og Landmannalaugir úm hyíta- sunnuna, 1'»:* myndaði, en nann treystist ekki að gera það án stuðnings þeirra, og tilkynnti Coty for- seta það i gær. Ræddi forset- inn því næst við Moller og René Billiéres úr radikala- flokknum, en báðir höfnuðu tiímælum um að reyna að mynda stjóm.. Engar líkur eru. fyrir, að sögn-fréttamanna, að stjórnar- myndun heppníst 4 bráð, nema eitfhvað 6vænf gerisi. Belgar unnu með 8:3. Svo sem kurmugt er léku ís- lendingar landsleik í knatt- spyrnu við Belga í gær og sigr- uðu Belgar 8 mörk geg'n 3. Leikurinn var háður á Haysel- leikvanginum í Brussel. Áhorf- endur voru um tíu þúsund. 1 fyrri hálfleik gerðu Belgar 7 mörk, en íslendingar 1. 1 seinni hálfleik gerðu Islendingar 2 mörk, en Belgar 1. Mörkin fyrir Islendinga gerðit Ríkharður Jónsson og Þórður Þórðarson. 1 markinu var Björg- vin Hermannsson, því að Helgi Danielsson meiddist í leiknum við Frakka. 1 dag fara íslenzku knatt- spyrnumennirnir til London, en heim eru þeir væntanlegir á morgun. Miðnætursólarflug hjá FÍ. Flugfélag íslands hefur und- anfarin sunnu- efnt til miðnætur- sólarflugs norðtu' fj-rir iieim- skautsbaug og nnin svo enn gera | að þessu sinni. Flogið verður í nýju Viscount vélum félagsins, en úr þeim er betra útsýni heldur en úr öðrum íslenzkum flugvélum vegna þess hve gluggarnir eru stórir. Er þarna einstakt tækifæri fyrir þá, sem ekki hyggja til utanfarar, að reyna þennan nýja og ágæta farkost Flugfélags Islands. Efnt verður til nokkurra ferða norður og hef jast ferðirnar kl 11 að kveldi, en flugferðin tekur alls um 2 klst. Veitingar verða bornar fram á leiðinni. Verð farmiða í miðnætursólar- flug er krónur 550. Þess má geta liver farþegi fær að loknu flugi áritað skjal, þar sem staðfest er að viðkomandi hafi lokið flugi norður fyrir heimskautsbauginn nyðri. — Miðnætursólarflugin verða farin sem hér segir: Sunnudag- inn 16. júní, föstudaginn 21. júní, sunnud. 23. júní, föstud. 28. júní, sunnud. 30. júní, föstud. 5. júli og sunnudaginn 7. júlí. Kappreiðar Fáks: Sigrar hestur frá Selfossi garpinu Cnýfaxa? Hetjofl* imasiia ríða líim laémð* Hestarnannaféiagið Fáknr efn- ir til kappreiða n.k. mánudag, aunan í hvitasunnu, eins og ver- ið hefur fjölmörg undanfarin ár. Kappreiðarnar munu fara fram á skeiðvellinum við Elliða-. ár og héfjast kl. 2. e. h. Hefur | verið unnið mikið að því undan-, farið að bæta aðstæður allar þar efra sérstaklega fyrir áhorfend- j ur. Hafa verið gerð þar upp- hækkuð stæði. Auk skeiðsins munu stökk- hestar keppa þarna á þrem vega lengdum, 250 metra, 300 metra og 350 metra vegalengd. Vega- lengdin, sem vekringar keppa á er 200 metrar. Ekki er enn þá vitað, Iiversu margir hestar verða látnir lceppa því að ekki eru allir enn búnir að tilkynna þátttöku. Vitað er þó, áð margt verður þarna af nýjum og góðum hest- um sem aldrei hafa keppt áðm', bæði stökkhestum og vekring- um. Hestarnir eru héðan úr Reykjavík og nágrenni og jafn- vel austan úr Árnessýslu, frá Selfossi. Þá mun Þorgeir bóndi í Gufu- nesi eiga þarna þrjá til fimm hesta, bæði stökkhesta og skeið- ara, en eins og kunnúgt er, eru hestar hans frægir um allt land og margverðlaunaðir, eins og eigandinn var sjálfur á sínuni tima. Frægaslur hesta hans mun vera Gnýfaxi, stökkhestur sem aldrei hefur verið harðari á sprettinum en nú, enda verður hann lagður á 350 metrana. Þó hafa menn lymskan grun um að Selfyssingar komi á færleik einum fráum, sem geti orðið sjálfum Gnýfaxa skeinuhætjtur. Verða þvi kappreiðarnar á skeið- vellinum sérstaklega æsilegur, atburður að þessu sinni. Þá stendur og til, að áður en kappreiðarnar hefjast, riði hinir hraustu knapar gunnfákum sín- um um götur bæjarins í fom« mannabúningum. Þá má nú segja, að „ríði hetjur um héruð“. Sekt fyrir að fara á svertingjafunú. Ritiiöfundurinn Alan Patoit (Grát, ástkæra fósturmold) hef- ir verið sektaðiu' fyrir brot 4 kynþáitalögum S.-Afríku. Var hann sekur fundinn fyi'ir að hafa tekið þátt í fundi svert- ingja, án þess að tilkynna yfir- völdunum þá ætlun sína fyrir- fi’am. Var Paton dæmdur i fimm. punda sekt og viku fangelsi til vara. Hann áfrýjaði dóminum. Setwyn Uoyd gagnrýnir Sjij. Tvískiiiniiiigsiliállur. sem sam- lökimiiiai sáafai* liætia af. Fé safnað til Kópavogskirkju. Almenn fjársöfnun til kirkju- bygg'uigar fer nú fram í Kópa- vogi. Hefir kaupstaðnum verið skipt niður í meira en þrjátíu söfnun- arsvæði og leita söfnunarstjórar stuðnings í hverju húsi. Ætlazt er til að menn lofi ýmist fjár- framlögum, Gnnustundum, flutn ingum, eða einhverjum verð- mætum t.d. efni. Menn Irafa og heitið að gefa happdrættisvin n- inga þ. á, m, eru tvö lömb að hausti. Nokkrar ■ konur hafa lof- að að gefa kirkjuklukkurnar, Allt bendir til þess. að þátttaka verði mjög almenn, enda er j mönnum í þessu fjölmenna og , hraðvaxandi bæjarfélagi það bæði nauðsynja- og metnaðar- [ mál að sem fyrst rísi fögur og hæfilega stór Itirkja á hinu stór-. fagra kirkjustæði. Húsameistari ríkisins vinnur nú aö teikningu hennar. Selwj-n Liojd utanríkisráð-1 herra Rretlands flutti ræðu * t fyrir nokkrum dögum í sam-1 kvæmi í félaginu „United Nations Association”, sem stofn! að er ti! stuðnings félagsskap j Sameinuðu þjóðaiína. Kvað l liann Sþj. nú uggvænlegar. horfa um framtíð þeiira en nokkurn tíma fjrr frá stofnun þeirra. Hættan sem að þeim steðjaði stafaði af tvennskonar fram- komu sem færi eftir því hverjir ættu í hlut. Hann kvaðst aldrei hafa skipt um skoðun varðandi það, að þörf væri fyrir alþjóða- samtök með nauðsynlegu valdi til varðveizlu friðai'ins í heim- inum, eins og Churchill hefði orðað það, en á undangengnum sex mánuðum hefði tvívegis komið til kasta Sameinuðu þjóðanna stórfelldra átaka á alþjóðavettvangi, í Egyptalandi og Ungverjalandi. Varðandi Egj-ptaland hefðu Bretland og Frakkland og að lokuni Israel orðið við óskum Sameinuðu þjóðanna, að því tilskildu áð vissum skilyrðum yrði fuLL- nægt, og þar af leiðandi hefðu Sameinuðu þjóðirnar tekíð á sig ábyrgð. Viðvíkjandi Ung- verjaland, . þar sern Rússar hefðu tramið ofbeldi, hefði ráð- stjórnin og Ungverjaland þver- skallast við að fara að vilja Sþj. Bæri þetta svo að skilja, að tvenn lög eða reglur ættu að gilda, önnur fyrir þá, sem vildu reyna að koma sanngjarnlega fram, önnur fyrir þá, sem halda áfram að beita ofbelai og kúgun og að samtökin séu valdalaus, þegar fyrirmælum þeirra er ekki skeytt? Er þetta væri svo „munu fáir okkar geta haldið áfram að treysta á nyt- semi samtakanna. Af þessu verði að leggja á- herzlu á: Að engin þjóð geti að öllu byggt utanríkisstefnu sína í trausti á Sameinuðu þjóð- iiTiar. Að hlntverk Sþj. er ekki eingöngu að varðveita frið- inn, Þær verða að geta hald- ið uppi virðingu fyrir.Iögum og rétti og að samningar þjóða milli séu í heiðri haMn ir og allar alþjóðlegar sknld - bindingar. Að augljóst er, að gera verður nauðsynlegar Ibreyt- ingar til að svo megi verða. Nefndi hann þar til sam- íbandið milli alisherjarþings og öryggisráðs, stofnun var- anlegs gæzluliðs og að neií- imarvaldið veiðl takmarkáð.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.