Vísir - 08.06.1957, Blaðsíða 1

Vísir - 08.06.1957, Blaðsíða 1
bis. 12 bls. §7. ;-vi>. Laugardaginn 8. júní 1957 125. tbl. klar skemmdir af eids kila þeir yrjálaeíöi? Tvö hús skentmdust, mlkfó tjón á vömm af voídiim elds, reyks 'og vatns. Slökkviliðið komið á vettvang. Háþrýstidæla tekin í notkun. Ljósmyndastofa Sig. Guðmundssonar. Fegurðarsamkeppnin í Tivoli á mánudaginn. Téu stálkur koma fram þá um kvóldið, ffmm þao næsta. Búlganin og Krúsév og öðr- um sovézkum leiðtogum var veizla haldin í Helsinki í gær. i Heimsókn Rússa í Finnlandi | stendur viku. j Búlganin flutti ræðu í veizl- unni, taldi hann sambúð Finna og Rússa komna í ágætt lag, en þó væri hið ágætasta tæki- færi nú til að treysta vináttu- böndin enn betur. | í Times í morgun segir, ,að . ekki sé líklegt að heimsóknin i i 'beri neinn óvæntan árangur frekara en heimsókn Voroshi- lov's s. 1. ár. Ræðir blaðið nokk- uð erfiðieika Finnlands og orð- róm um, að Rússar skili aftur nokkrum hluta Kyrjálahérað- anna. En það, sem Finna vanhagi mest um, sé lán. Stjórnin verði ! verðu og að yera búin að útvega sér !án 'skemmdir á Eldsvoði varð í gær á horni Bankastrætis og Ingólfsstrætis og urðu allmiklar bruna- skemmdir á tveim húsum Bankastræti 10 og Ingólfsstræti 2, en vörur í báðum þessum , misum skemmdust af eldi, vatirij og reyk. Fyrra kvöld fegurðarsam- keppninnar verður í Tivoli á 2. í hvítasunnu. í Eins og Vísir hefir skýrt frá, hafa tíu blómarósir frá ýmsum' stöðum á landinu verið valdar. til þátttöku, en von var á miklu' fleiri stúlkum að þessu sinni en nokkru sinni áður. Þessar tíu' stúlkur munu koma fram í Tivoli á mánudagskvöld — annan í hvítasunnu — og verða þær allar klæddar samkvæmis- ! kjólum, sem frú Dýrleif Ár-j mann hefir saumað. Áhorfend- I um verður gefinn kostur á að j láta í ljós skoðun sína á fegurð stúlknanna með atkvæðaseðlum. og þær fimm stúlkur, sem flest atkvæði fá, koma síðan aftur fram á þriðjudagskvöld, og verður þá keppt til úrslita. Þá verða stúlkurnar klæddar bað- fötum. Eins og allir vita, hefir jafnan verið mikill mannf jöldi í Tivoli, þegar efnt hefr verið til feg- urðarsamkeppni þar, og má gera ráð fyrir, að svo verði enn að þessu sinni. Menn geta kom- izt hjá þrengslu mvið miðasöl- una með því að kaupa miða fyrirfram, en þeir eru tli sölu í söluturninum við Arnarhól og á Laugavegi 30. fyrii- miðjan júlí í seinasta lagi vegna ýmissa skuldbind- inga. eða um 550 •millj. kr. rarnif í gær. létust allir Slökkviliðinu var gert að- vart klukkan tvö í gær og þeg- ar það kom á vettvang stóðu eldtungurnar út úr undirgang'l sem er á milli framangreindra húsa og eins af loftinu fyrir "ofan undirganginn. Er talið að kviknað hafi í kössum, fullum af hálmi sem Véla- og raf- tækjaverzlunin í Bankastræti 10 geymdi þar, en voru að öðru leyti tómir. Þaðan breiddist eldurinn svo út, fyrst og fremst upp á loftið fyrir ofan undir- ganginn, en síðan upp með gaflinum á Bankastræti 10. Varð að rífa hann að innan- urðu allmiklar gaflinum, en að öðru leyti skemmdist það hús ekki af eldi. Hinsvegar urðu miklar skemmdir af reyk hjá fyrirtækjum sem eru til húsa á efri hæðum hússins. Á loftinu fyrir ofan undir- ganginn og á efri hæð hússins nr. 2 við Ingólfsstræti urðu miklar skemmdir af eldi, vatni og reyk. Rífa varð plötur af þakinu til þess að komast að eldinum, en þar uppi eru vöru- Fimmburarnir gær. I Fregnir frá Portúgöísku ' geymslur sem Véla- og raf Austur-Afríku herma, að aUir tækjaverzlunin hefur til um- ífimmburarnir, fjórir drengir ráða og urðu mikIar skemmdir og ein stúlka, hafi allir látist í gær. j Þéss eru aðeins tvö dæmi, að fimmburar hafi lifað og náð þroskaaldri, þ. e. kanadisku og , argentisku fimmburarnir, sem !oft hefur verið getið í fréttum. á vörunum. A neðri hæðinni í Ingólfsstræti 2 er verzlun og húfugerð P. Eyfelds. Bar hann út mikið af vörum, sem í verzl- uninni voru, en skemmdir urðu þó talsverðar inni, ekki hvað sízt af vatni. Það er ekki víst, hversu margir síúdentar hefðu getað „skartað", ef mjög illa hefði farið og eidurinn komizt í verzlun og vinnustofu Péturs Eyfeids, því að hami býr til liúfur stúdenta, og nú er ekki Iangur tími til skóla- sliía. Hefir Vísir fyrir satt, að stúdentahúfunum — samtals á 2. hundrað — hafi verið bjargað frá grandi. Inn af Véla- og raftækja- verzluninni í Bankastræti 10 er vörugeymsla og þar urðu meiri eða míhni skemmdir af reyk. Einn- starfsmaður Véla- og raf tækj averzlunarinnar skarst á andliti og hendi er hann var að bjarga vörum undan eldi og var hann fluttur í slysavarð- stofuna þar sem gert vár að meiðslum hans. Tók það slökkviliðið á 2. klukkustund að kæfa eldinn til fullnustu. Kjarnorkui'áð Bandarikjanna tilkyimír, aönm niiklar fram- farir sé að ræða í þá átt^ að framleiða kjarnorkúsprengj- ur, sem e.kkt clreifi geisla- verkancli efKum yfir stór svæði. Líf látsdómur hef ur Verið kvéðinn upp í Belgrad yfir fyrrverandi skæruliða, Vocot- ics að nafni. Hann var fyrirliði í frelsis- sveitum Mihailovics í sjðari heimsstyrjöldini. Var hann handtekinn í október s. L ogi sakaður um að hafa látið taka af lífi -fl skæruliða (úr flokkij Titos); Neitaði hanh ásökunumf þeim;' sem hann var •borinn. — EPélEagtd f ær 95 niillj. doHára. Samningar hafa verið undir- ritaðir um efnaliagsaðstoð Pól- landi til handa að verðmæti 95 millj. dollara. Fá Pólverjar landbúnaðar- afurðir og námuverkfæri fyrir helmingi fjárins þegar, en hitt er háð endanlegu samþykki þjóðþings Bandaríkjanna. : Fáist það muni Pólverjar að líkindum fá landbúnaðaraf- urðir fyrir þann hluta-fjársins. Indverjar borga i sBlfn. Indverska stjórnin hefur ný- lega greitt andvirði S milljóna dollara í ómótuðu silfri, samtals 93 smálestir, upp í 157 milljóna dollara skuld sína við Banda- ríkin. Önnur sending, tvöfaUt stærri er nú á Ieið vestnr um haf. Er hér um að ræða endur- greiðslur á láni, sem hin brezka stjórn Indlands tók á stríðsár- unum, til þess að bæta úr til- 15 þjóðir sækja síúdenta- skákmót hér í sumar. Mótl5 befst laust fyrír m\b}m júlí. Aiþjóðaskákmót stúdenta fer fram hér í Beykjavík 11. til 26. júní og munu 15 þjóðir taka i;ctt i keppninni. Meðál þátttakenda verða ýms- ir kunnustu skákmenn heimsins úr hópi yngri manna og er þegar vitað um Rússan Spasskí, heims- meistarara unglinga i skák, Tal, skákmeistara Sovétrikjanna, Bandaríkjamanninn Lombardy; dr. Filip frá Tékkóslóvakíu og Benkö hinn ungverska. Annars verða þátttakendur frá þessum. löndum: . Austur-Þýzka- landi, Bandaríkjunum, Búlgaríu, finnanlegum skorti á silfri til. Englandi, Finnlandi, írlandi, Is- myntsláttu í landinu. Þegar Ind- landi, Israel, Póllandi, Rúnieniu, land hlaut sjálfstæði yfirtók það Sovétríkjunum, Sviþjóð, Tékkó- skuldina ásamt Pakistan, og var slóyakíu, Ungyerjalandi,og Ytri- hlutur þesssá, er fyrr segir. [ Mongóliu. Tilkynningar um skip- an sveitanna eru að berast þessa dagana. I íslenzku skáksveitihni verða sennilega þeir Friðrik Ólafsson, Guðmundur Pálmason, Ingvar Ásmundsson og Þórir Ólafsson. Baecbrískum stúdent sleppt. Tilkynnt var í Budapest í gær, að tveimur bandarískum stúdentum verði fylgt til landa- mæra Austurríkis í dag. Piltar þessir hurfu fyrir hálfuni mánuði og var kunnugt, að þeir ætluðu til Ungverja- lands. — Sendiherra Banda- ríkjanna i -Varsjá hefur verið að- grennsla?t eftir þeim.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.