Vísir - 08.06.1957, Side 1

Vísir - 08.06.1957, Side 1
12 bls. 12 bls. 17. árc. Laugardaginn 8. júní 1957 125. tbl. Slökkviliöið komið á vettvang. Háþrýstidæla tekin í notkun. Ljósmyndastofa Sig. Guðmundssonar. Fegurðarsamkeppnin í Tivoli á mánudaginn. Tíu sfÉkur kðina fram þá um kvöSdfö, næsfa. og þær fimm stúlkur, sem flest atkvæði fá, koma síðan aftur fram á þriðjudagskvöld, og verður þá keppt til úrslita. Þá verða stúlkurnar klæddar bað- fötum. Eins og allir vita, hefir jafnan verið mikill mannfjöldi í Tivoli, þegar efnt hefr verið til feg- urðarsamkeppni þar, og má gera ráð fyrir, að svo verði enn að þessu sinni. Menn geta kom- izt hjá þrengslu mvið miðasöl- una meö því að kaupa miða fyrirfram, en þeir eru tli sölu í söluturninum við Arnarhól og á Laugavegi 30. klar skemmdir af eldsvo SkíEa þeir KyrjáEaeiði ? Ilúlganin og Krúsév og öðr- mn sovézkum veizla haldin í Heimsókn Rússa í Finnlandi stendur viku. Tvö hús skemEndust, mikið fjén á vörum af vöEdum eSds, reyks og vatns. Eldsvoði varð í gær á horni Bankastrætis og Ingólfsstrætis og urðu allmiklar bruna- skemmdir á tveim húsum, Bankastræti 10 og Ingólfsstræti 2, en vörur í báðum þessum Ieiðtogum var jhúsum skemmdust af eldi, vatni Helsinki í gær. og reyk Slökkviliðinu var gert að- Búlganin flutti ræðu í veizl- 1 vart klukkan tvö í gær og þcg- ar það kom á vettvang stóðu unni, taldi hann sambúð Finna og Rússa komna í ágætt lag, en þó væri hið ágætasta tæki- færi nú til að treysta vináttu- böndin enn betur. í Times í morgun segir, ,að ekki sé líklegt að heimsóknin eldtungurnar út úr undirgangi. sem er á milli framangreindra húsa og eins af loftinu fyrir 'ofan undirganginn. Er talið að kviknað hafi í kössum, fullunt af hálmi sem Véla- og raf- beri neinn óvæntan árangur tækjaverzlunin í Bankastræti frekara en heimsókn Voroshi- 10 geymdi þar, en voru að öðru Fyrra kvöld fegurðarsam- keppninnar verður í Tivoli á 2. í hvítasunnu. Eins og Vísir hefir skýrt frá, hafa tíu blómarósir frá ýmsum stöðum á landinu verið valdar til þátttöku, en von var á miklu fleiri stúlkum að þessu sinni en nokkru sinni áður. Þessar tíu stúlkur munu koma fram í Tivoli á mánudagskvöld — annan í hvítasuimu — og verða þær allar klæddar samkvæmis- kjólum, sem frú Dýrleif Ár-j mann hefir saumað. Áhorfend- um verður gefinn kostur á að láta í Ijós skoðun sína á fegurð stúlknanna með atkvæðaseðlum, .lov's sv 1. ár. Ræðir blaðið nokk- uð erfiðieika Finnlands og orð- róm úm, að Rússar skili aftur nokkrum hluta Kyrjálahérað- anna. En það, sem Finna vanhagi mest um, sé lán. Stjórnin verði ,'verðu og að vera búin að útvega sér !án * skemmdir á fyrir miðjan júlí í seinasta lagi vegna ýmissa skuldbind- inga, eða um 550 millj. kr. Figi%mÍMKramir Bétust í gær. leyti tómir. Þaðan breiddist eldurinn svo út, fyrst og fremst upp á loftið fyrir ofan undir- ganginn, en síðan upp með gaflinum á Bankastræti 10. Varð að rífa hann að innan- urðu allmiklar gaflinum, en að létust allir öðru leyti skemmdist það hús ekki af eldi. Hinsvegar urðu miklar skemmdir af reyk hjá fyrirtækjum sem eru til húsa á efri hæðum hússins. Á loftinu fyrir ofan undir- ganginn og á efri hæð hússins I nr. 2 við Ingólfsstræti urðu miklar skemmdir af eldi, vatni og reyk. Rífa varð plötur af 1 þakinu til þess að komast að ' eldinum, en þar uppi eru vöru- Fimmburarnir gær. Fregnir frá Portúgölsku geymslur sem Véla- og raf Austur-Afríku herma, að allir tækjaverzlunin hefur til um- fimmburarnir, fjórir dr'engir ráða og urðu mikIar skemmdir og ein stúlka, hafi allir látist í gær. Þéss eru aðeins tvö dæmi, að fimmburar hafi lifað og náð þroskaaldri, þ. e. kanadisku og argentisku fimmburarnir, sem oft hefur verið getið í fréttum. á vörunum. A neðri hæðinni í Ingólfsstræti 2 er verzlun og húfugerð P. Eyfelds. Bar hann út mikið af vörurn, sem í verzl- uninni voru, en skemmdir urðu þó taisverðar inni, ekkí hvað sízt af vatni. Það er ekki vist, hversu margir stúdentar hefðu getað „skarta&“, ef mjög illa befði farið og eldurínn komizt í verzlun og vinnustofu Péturs Eyfelds, því að hanu býr til Iiúfur stúdenta, og nú er ekki langur tími til skóla- slita. Hefir Vísir fyrir satt, að stúdentahúfunum — samtals á 2. hundrað — hafi verið bjargað frá grandi. Inn af Véla- og raftækja- verzluninni í Bankastræti 10 er vörugeýmsla og þar urðu meiri eða rninni skemmdir af reyk. Einn starfsmaður Véla- og raftæk j averzlunarinnar skarst á andliti og hendi er hann var að bjarga vörum undan eldi og var hann fluttur í slysavarð- stofuna þar sem gert var að meiðslum hans. Tók það slökkviliðið á 2. klukkustund að kæfa eldinn til fullnustu. Kjamorkur'áð Bandaríkjanna tilkynnir, að uin miklar fram- farir sé að ræða í þá. átt, að framíeiða kjarnorkusprengj- ur, sem ekki dreifi geisla- verkandi ;efpum yfir stór svæði. iði ffær Péllmú fær 95 dofiara. Líflátsdómur hefur Verið kveðinn upp í Belgrad yfir fyrrverandi skæruliða, Vocot- ics að nafni. Hann var fyrirliði í frelsis-j sveitum Mihailovics í síðari heimsstyrjöldini. Var hann handtekinn í október s. 1. og sakaður um að hafa látið taka af lífi 7 skæruliða (úr flokkij Titos). Neitaði hann ásökunum j þeim,-sem hann var -borinn. — Samningar hafa verið undir- ritaðir um efnaliagsaðstoð Pól- landi til handa að verðmæti 95 millj. dollara. i. ■ '.-ip.s •• ,*í ., *>£• Fá Pólverjar landbúnaðar- afurðir og námuverkfæri fyrir helmingi fjárins þegar, en hitt er háð endanlegu samþykki þjóðþings Bandaríkjanna. Fáist það muni Pólverjar að líkindum fá landbúnaðaraf- urðir fyrir þann hluta fjársins. Itidverjar borga b siífri. Indverska stjórnin Iiefur ný- lega greitt andvirði 3 milljóna dollara í ómótuðu silfri, samtals 93 smálestir, upp í 157 milljóna dollara skuld sína við Banda- ríkin. Önnur sending, tvöfallt stærri er nú á leið vestur um haf. Er hér um að ræða endur- greiðslur á láni, sem hin brezka stjórn Indlands tók á stríðsár- 15 þjóðir sækja stúdenta- skákmót hér í sumar. Móti5 hefst Eaust fyrir Aiþjóðaskákmót stúdenta fer fram hér í Reykjavík 11. til 26. júní og munu 15 þjóðir taka þátt í keppninni. Meðal þátttakenda verða ýms- ir kunnustu skákmenn heimsins úr hópi yngri manna og er þegar vitað um Rússan Spasskí, heims- meistarara unglinga i skák, Tal, skákmeistara Sovétríkjanna, Bandaríkjamanninn Lombardy; dr. Filip frá Tékkóslóvakiu og Benkö hinn ungverska. Annars verða þátttakendur frá þess um löndum: . Austur-Þýzka- unum, til þess að bæta úr til- landi, Bandaríkjunum, Búlgaríu, finnanlegum skorti á silfri til Englandi, Finnlandi, Iilandi, Is- myntsláttu í landinu. Þegar Ind- landi, Israel, Póllandi, Rúmeníu, land hlaut sjálfstasði yfirtók það Sovétríkjunum, Sviþjóð, Tékkó- skuldina ásamt Pakistan, og var j slóvakíu, Ungverjalandi og ytri- hlutur þess sá, er fyrr segir. Mongólíu. Tilkynningar um skip- an sveitanna eru að berast þessa dagana. 1 íslenzku skáksveitinni verða sennilega þeir Friðrik Ólafsson, Guðmundur Pálmason, Ingvar Ásmundssoii og Þórir Ólafsson. Bandarískum stúdent sleppt. Tilkynnt var í Budapest í gær, að tveimur bandariskum stúdentum vcrði fylgt til Ianda- raæra Austurríkis í dag. Piltar þessir hurfu fyrir hálfum mánuði og var kunnugt, að þeir ætluðu til Ungverja- lands. — Sendiherra Banda- ríkjanna á -Varsjá hefur verið að grennslast efíir þeim.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.