Vísir - 08.06.1957, Blaðsíða 7

Vísir - 08.06.1957, Blaðsíða 7
Laugsrdáginn 8. júní 1957 visnr n Sextugur á morgun: Próf. Richard Beck. Richard Beck er fæddur 9 júní 1897 að Svínaskálastekk í Reyðarfirði, foreldrar hans voru þau hjónin Hans K. Beck bóridi i Litlu Breiðuvík, og kona hans Vigfúsína Vigfúsdóttir. Föður sinn missti Beck þegar hann var 10 ára. Varð hann því, snemma ævinnar að byrja að vinna fyrir sér, og létta undir Imeð móður sinni. Var hann svo Dr. Richard Beck er 60 ára á árum skipti sjómaður og for- morgun, 9. júní. Vafalaust má j maður á Reyðarfirði, djarfur og telja hann einn meðal þeirra' skynsamlega varfær sjósóknari, merkustu íslendinga sem nú . og heppinn með afla. Hár í ment. sem þér hæfir. Heiður slær bjarma á leiðir. Mannvinur ’öðtum meiri mildur um sættir greiðir. Fræðir og framták glæðir. Fróður og vircir það góða. Vitur og lætur þig varða vandamál állra þjóða. K. Ó. eru uppi, þar sem saman fer mannvit, manr.kostir, mennt- un og hæfileikar. Eg veit að það verða margir, og mér fær- ari menn til þess að rita um þennan mikilhæfa mannkosta- mann á þessum merku Menntaþrá gerði snemma vart við sig í brjósti Becks, og það svo að henni varð ekki haldið niðri, og þrátt fyrir hörð lífskjör, og það hlutskipti að verða sjálfur að vinna fyrir sér öllu leyti brýst hann til og er sá ferill hans á vegum Árna heima á íslandi strax mjög bókaútgefanda glæsilegur. Lærði Beck undir Cornell háskólann í íþöku New York og las þar ensk og norræn fræði. Dr. Beck tók meistarapróf (M. A.) við Cor- nell háskölann vorið 1924 og doktorspróf (D. Ph.) í heim- speki 1926. Á þessari löngu cg sig'ursælu menntabraut er, vert að geta þe.ss,- að dr. Beek vann í -hjáverkum .frá pámi fyrir öllum þeim kostnaði sem það útheimti. Hlaut hann því oft að verja þeim tíma til annara starfa, sem flestir skólabræður hans vörðu eða gátu varið til námsins, en þrátt fyrir þetta hlaut hann hver námsverð-j launin á fætur öðrum bæði við^ íslenzka og erlenda skóla, og er það list, sem enginn meðal-j maður leikur. Dr. Beck lagði sannarlega ekki árar í bát þeg-. ar lokið var náminu, hann hafði l í^hann þá, eins og nú, forseti þau tvö mannvænleg börn,, Þjóðræknisfélagsins; til þess var Margreti og Richard, sem bæði hann sjálfkjörinn og kom þar sem annars staðar fram með sóma. Eins og nærri rriá getaj hefir dr. Richard Beck verið heiðraður á margan hátt fyrir sitt rnikla starf. Hamn hefir verið gerður heiðursfélagi í fjölmörgum visindafélögum, bókmenntafélögum, menning- arfélögum og þjóðræknisfélög- úm. Auk þéss hefir hann verið sæmdur fjölda heiðursmerkja. St. Ólafs orðunni var hann sæmdur árið 1939 af Hákoni Noregskonungi fyrir frábær störf í þágu Norðmanna heima og erlendis. Dr. Richard Beck tók sin glæsilegu skólapróf og setti sér það mark að komast langt og týnast ekki eftir að skólaprófunum lauk, og því hafa gengið menntaveginn. Á þessum merku tímamótum í lífi Dr. Richards Bebk senda hiriir fjölmörgu vinir haiis hér heima hónurir og fjölskyldu hans sínar beztu óskir um bjarta og farsæla framtíð, Megi íslenzka þjóðin á öllum tímum eiga sem flesta menu honum líka. Kjartan Ólafsscm. tíma- að mótum í lífi hans, og einnig mennta mun koma út Bjarnarsonar ekki fyrr náð sér í meistara-" marki hefir hann náð. Hann og doktorstitlana en hann var hefir afrekað mikið og verið orðinn háskólakennari, fyrst í fjölda manna fræðari, vinur og enskum bókmenntum við St. leiðtogi, og hve mikið sem hann í Northfield í ( er störfum hlaðinn virðist hann þar næst við ( í Greenville í Ólafs skólann Minnesóta, og i Thiel skólann Pennsylvaníu. Akureyri, safn merkustu rit- gerða dr. Becks í tilefni þessa skóla hjá móðurbróður Árið 1929 varð hann pró- fessor við ríkisháskólann í Grand Forks í Norður Dakota sinum, , Sigurði Vigfússyni sem var ( Lrrana r ox’Ks i afmælis, og vonandi láta rnenn fræðimaður mikill, og ágætuv og hefir haldið því ernbætti ekki sitt eftir liggja að kaupa þá bók, og kynnast innihaldi hennar og höfundi. og svo að gera hana að góður fyrirtæki kennari, lauk dr. Beck gagn-' síðan með sívaxandi orðstír fræðaprófi á Alcureyri 1918 nær 30 með ágætri einkunn. 1920 skrifaðist hann svo úr mennta- þeirra sem um útgáfuna sjá.1 skólanum með hárri einkunn Richard Því það veit eg að myndi gleðja 1 Árið 1921 flutti ,dr, afmælisbarnið mikið. Það sem'Becktil Vesturheims með móð- höndum en kennsluna síðan hann hóf starf sitt við Ríkishá- skólann í Grand Fork. Hann hafir tekið veigamikinn og sig- hannessonar. er hann ritaði um þangað kom lét hann ekki stað- ursælan þátt í ýmsum félögum Beck í timariti Þjóðræknisfé- ar numið við námið. Byrjaði og málefnum, er siðbót, menn- i ár. Er hann þar pró- út-' fessor i Norðurlandamálum og bókmenntunr, og yfirkennari í þessari deild. En dr. Richard Beck hefir haft fleira með i l eg hér segí um dr. Richard ur Beck, er að miklu leyti útdrátt- 1 ur úr ritgerð dr. Sig. Júl. Jó- sinni ög staðnæmdist um hríð í Winnipeg því þar voru mörg skyldmenni hans. Þegar lagsins 1949. liann framhaldsnám 1922 við ingu og framförum liafa helg- að líf sitt; hefir hann staðið þar betur að vígi en flestir aðrir. Fyrst og fremst er hann af- burða vel máli farinn og rit- fær, og jafnvígur í ræðu og riti á að minnsta kosti þrjú tungu- mál, sem eru íslenzka, enska og norska. En hvernig hann kemst yfir öll þau ósköp af bókmenntastörfum og félags- málaþátttöku, sem hann leysir af hendi í hjáverltum frá lífs- ailtaf hafa tíma til aö sinna málum og mönnum, sem á vegi hans verða og honum finnst eitthvað til um. Hann er mikil- menni og göfugmenni og ísland er stærra vegna þessa ágæta sonar síns, sem alltaf og alls staðar kemur fram til sóma þjóðerni sínu og ber þvi fagurt vitni. Guðmundur skáld Haga- lín segir í iangri ritgerð um Richard Beck prófessor: Beck er slíkur dugnaðar- og afkasta- maður, að heita má með fullum ólíkindum. Er ekki of mikið sagt þó þannig sé tekið til orða, að hann sé sífellt á verði um það, hvar og hvernig hann megi verða fósturjörð sinni tii gagns og sóma, — og íslenzkum mönnum að liði. Þetta er fag- ur vitnisburður og þeir, sem hafa fylgzt með lífsstárfi dr. Becks vita, að hann er sannur. Dr. Richard Beck er tvi- kvæntur. Var fyrri koria hans Ólöf Daníelsdóttir frá Helgu- stöðum í Reyðarfirði. Hann missti hana eftir stutta sanir búð. Seinni konan er Bertha Samson hjúkrunarkona. frá- bærlega vel gefin kona, sem verið hefir Richard Beck ó- Bretar fá aukinn fer^agjairfeyri. Tilkynnt hefur verið í Lond- an að fólk, sem ferðast sér tií skemmtunar til Norður- Ameríku, h.e. Bandaríkjanna og Kanada geti nú fengiffi gjaldeyri til beirra nota, eða 100 stpd. 1 Menn, sem fara í viðskipta- erinda eða öðrum sérstökum ; erindum, fá og aukin gjaldejrxi. j Því, er fagnað mjög í brezk- um blöðum, að þannig er letfc undir með fólki, sem vill ferð- ast til ofangreindra landa sér til upplyftingar og til þess að heimsækja ættingja og vini. Sum blöðin óttast þó, að allur þorri manna geti ekki notað sér þetta, vegna þess að þeim er fjarhagslega um megn að ferðast þangað, fargjöldin séu of dýr fyrir almenning og dýrt að lifa í dollaraiöndunum. — Verði fargjöld lækkuð fyrir skemmtiferðafólk yrði þátttak- an þó sennilega talsvert. — Mikið er lagt upp úr því, að þjóðirnar þó sennilega beggja vegna hafsins mundu hafa gagn af þeim auknu kynnum, sem hér kunna að koma til sög- urinar. Fyrir 12 árum bjuggu 600 milljóiiir manna í Bretiaudá vi ð nýl eridtts t j órnarf yrir- komulag — nú iruian við 80 milljónir manria. ..Stóra stúlkan við hliðið“. Hin vinræia söngkona Erla Þorsteinsdóttir kom íram á hljóm- leikunum ó sunnudaginn var og söng þá eitt af þeim lögum er hún hefur gert frægt á plötu, ,,Lit!a stúlkan við hliðið“, Erla hefur búið í Kaupmannahöfn undaníarin ár og bví ekk- •ert sung'ó hói á kvrdi .bó hú:i hafi sur. úð ni: .ð inn á hljóm- plötur, sern allar hafa orðið vinsælar. Haukur Mcríhans: kcm ei.nnig fram á hljómkikum þessum og vakti að venju rnikla hrifningu. starfi sínu, kennslunni, er flest- j um óráðin gáta. Að fara að metanlegur lífsförunautur; eiga télja upp allt það, sem hann hefir afrekað í þeim efnum, yrði hér allt of langt mál, enda fá menn að kynnast nokkru af því í afmælisriti því. sem út kemur nú í tilefni 60 ára af- mælis Becks. Kynningarstarf dr. Becks er mikið og margbrotið, en það er yfirleitt í þremur liðum, en það er að kynna sem nánast hvora öði'um Vestur- og Austur-íslendinga, og með því að stju'kja sem bezt samvinnu og bróðurlegt hugarþel mijli þeirra; í öðru lagi að ltynna ís- lendingum hér heima erlendar bókmenntir og erlenda menn- ingu; í þriðja lagi — og um- fram allt. að kynna hinum enskumælandi þjóðum íslenzk- ar bókmenntir, íslenzkan skáld- skap yfirleitt og íslenzka nú- tíöarmenningu. Svo má heita, að Dr. Beck nái í hverja merka :•# :::: |::::: .r: iil !:;! "i iill iiiiil iiiiiij * ’*** IHii iiiWl Sérhvet'n ó eftir heita ba5inu æltuð pér að noto NIVEA.það viðheld- ur húð yð.ar mjúkri og frískri. Gjöfult er NIVEA. S KIPA1ITG6RÐ RIKISINS „HERÐUBREIÐ" bók, sem út.kemur heima á. ís- landi. lesi hana og dæmi í ís-, austUl' um land í.'l Þóishafnai lenzkum blöðum; gerir hann hinn 13- Þ-m- Tekið á móti það af þekkingu og er skiln- fiutningi til Homaíjarðai. ingur hans í þeim efnum nær-'Djúpavogs, ^ieiðdalsyíkui, Þar sem fjöltíi manns varð frá að hverfa á hljómleikunum færni og prúðmennska ein- Stöðvarfjarðar, Borgarfjarðar, verða þeii' endurteknir næsktomandi miðvikudagskvöld í Aust- stök. j Vopnafjarðar og Bakkafjarð- urtaæjarbíó, en síðam ekki oftar í Reykjavík, því þau Erla og Dr. Richard Beck var fulltrúi ar a þriðjudag. Farseðlar,seld- Flaukur hyggjast hal.da út á landsbyggðina til hljómleikahalda. íslendinga í Vesturheimi á, -irnLýSvikudag. Ljósm. P. Thomsen. í Ij'ðveldishátiCinni 1944 var.-------------------—------------------ ^JJúimœ&ur ! Þvegnir STORESAB og blúndudúkar stffaðlr og ' 'strekktir. bV . FI.JÓT AFGREIöSLA ../• '•.A"’V 'Einnip tekið zigz&g í WmMt- ‘t - » a a Irlaskjoli 44 SÍMI 5871

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.