Vísir - 08.06.1957, Blaðsíða 8

Vísir - 08.06.1957, Blaðsíða 8
VISIR Laugardaginn 8. júní .1-867" Þeir sem guðirnir elska Tíu stutlar sögur eftir Indriöa G. Þorsteinsscn. : , ' „Indriði G. Þorstcinsson h.eíur valdá sjón. Areynslu- laust drogur hann upp rriyndi'r, sem stárida okkur lj'ósar íyrir augúrn, eins og hanti sér þær sjálíur; og er þetta einhyer mesti Ito.stúr liaíis og eift ríkasta einkenni ....... Indriði G. I’orstoinsson l;ann margt í.. rlr sív i skáldleg.um \irmubrögðum...." Bjarni Cenediktsson frá Hofteigí, * Eng-iriíi unnatidi ís- ■jlr Ic.nzkra bókmennta Sr gvitur látið nemabók ir el'tir Iiub'iðti G. l*or- ir steinsson fram Jijá ★ sér fara ölesna. Örlög á Litla-Hrauni Eftir S'giró lle'ödal. Sannsögulegar frásagnir af ævi og öi'lögum nokkurra íslenzkra afbrotamanna sem afplánuðu refsingai' ; Litla hrauni, þegar Sigurð ur Heiðdal veitti vinnuhæi inu íorstöðu. -- Sérstæð I«»k og óven,j uleg, sjkemmti- leg aflestrar og veltur til unihugsunar um margt. . peráönur bókarinnar hafa allar verið til og höf- undur bókarinnar þekkt þær .... Sigurður Heiðdál heíur unnið gott verk með ritun bókarinnar .... ýms- ir kaflarnir ágætlega vel skrifaðir ..... ber bókin öll vitni ríkri ínannúð og næmum mannskllningi ..“ Ejarni Benediktssön frá Hofteigi. Skáldið á Þröm Ævisaga Ljósvíkingsins, sícráð cf Gunnari M. Magnúss. „Einá rit íslenzkra ljókmenijta, þar sem alþýðan heíttr skrif- að sjálf lífsharmleik sinri í þúsimd ár“, segir Sverrir Kristjánsson um dagbækur Magnúsar, sem Gunnar byggir verk sitf á. riSkáldió á þröm.er komið út í 2. útgáfu, — Eignist þessa merku bók, áður en það verðtir um seinan. 8 »1.\ .\ SkéggjagÖtu 1. — Sími 2923. Ardur til hluthaiu Á aðalfurijái H.f. Eimskipafélags Íslands l. júní 1957, var srimþykkt að greiöa 4V,Í — fjóra af hundraði — í arð til hluthafa fyrir árið 1956. Árðmiðar vcrða innleystir í aðal- skrifstofu félágsins í Reykjavík og hjá afgreiðslumönnum félágsins um land allt. H.f. Eimskiriafélag íslands. SuuiarsÍiór kvcis ua innr<<iii' sjcrðír VERZL. TAPAZT hefir pakki með tveimur barnakápum. Finn- andi hringi í sínta 82236. — (324 ARMANN. Handknattleiksdeild. Útiæfingarnar eru byrjað- ar og verða þannig í sumar; Mfl., 1. og 2. fl. karla: mánudaga, miðvikudaga, föstudaga kl. 8. 3. fl. karla: sunnudaga kl. 3. — 4. fl. karla: sunnudaga kl. 4,30. Mfl. og 2. fl. kveivna: þriðjudaga og fimmtudaga kl. 8. — Kvennafl., þ'-rjendur rr.ánudaga kl. 7. AFTURHJOLSHLIF af Vauxhall ’5ö tapaðist s.l. j n' ~ . in i we x t \ n i-. miðvikudag, milli Reyk.ja- jBEZ I AÐ /w^Gló SA I \'rih! víktir og Hvítárbrúar. Finn- andi vinsamlega hringi í síma 692! (323 GAMLAR bækur. Seldar og keyptar, Opið daglega kl. 1—6. Grettisgötu 22 B. (173 FÆÐI FÆÐI. Fast fæði, lausar máltíðir. Tökjin veizlur og aðra mannfagnaði. — Simi 82240. Veitingastoíun h.f., Aða’.stræti 12. (11 K. F. U. M. Hvítasunnudag kl. 8.30 e. h. Gunnar Sigurjónsson tal- ar. — 2. í hvítasunnu: Magn- ús Runólfsson talar. — Allir velkomnir. TIL LEIGU 3ja herbergja íbúð nú þegar, Einhver fyr- ii'framgreiðsla. Tilboð send- ist afgr. Vísis fyrir mið- vikudagskvlöd, — merkt; ’-Lriugarás — 172". (326 FORSTOFUIIERBERGI til leigu á Hagamel 35, I. hæð, ________________(327 ' TVÆR stofur og einhver eldhúsaðgangur til leigu. — Nýlendugötu 19 B. (328 IIERBERGI með aðgangi að baði og síma til leigu í nýju húái- fyrir reglUsama stúlku. Ræsting á stigri æski- leg‘. Uppl. í síma 4308, eftir kl. 1 í dag og á morgun. (257 2 IIERBERGI og eldhús óskast. 2 fullorðið. Má vera út úr bænum. Uppl. í síma 3387, eftir kl. 2. (319 RISHERBÉRGI til leigu. Njálsgötu 49, III. hæð. Að- eins fyrir reglusaman karl- mann. (332 SH.I.i LITLI í SÆLULAiXM IIREINGERNINGAR. — Vanir menu og vandvirkir. Sími 4727. (1206 HREINGERNINGAR. — Vönduð vinna. Sími 80442. Pantanir teknar til kl. 6 — Óskar. (1172 BRYNUM og gerum við garðsláttuvélar. Vélsmiðjan Kyndill, Suðurlandsbraut 110. Herskólctkamp. Sími 82773. (106 HÚSEIGENDUR! Járn- klæði, geri við hús, set upp grindverk, lagfæri lóðir. — J Sími 80313. (1307 ‘ BIKUM steyptar rennur. Málum og gerum við hús- 1 þök. Sími 81799. (272 HÚSEIGENDUR athugið! Viðgerðir og bikun á þök- um, renrium. Þéttum glugga o. fl. Simi 32561. (303 INNRÖMMUN. Málverk og saumaðar myndir. Ásbrú. Sími 82108. Grettisg. 54.(209 SAUMAVELAVIÐGERÐIR. Fljót afgreiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19. Sírni 2656. Heimasími 82035. (000 HÚSATETKNTNGAR. ÞorleifUr Eyjólfsson atrki- tekt, Nesvcgi 34. Síml 4620. — (540 SUMARUÐUN í skrúð- görðum. Agnar Gunnlaugs- son. Sími 81625. (301 STANDSETNING nýí-ra Ióða, ákvæðisvinna. Agnai' Gunnlaugsson. sími 81625. (302 UPPSETNING gitðlnga. Ákvæðisvinna. —- Agnnr Gunnlaugssoii. Simi 81625. (300 DÚGLEGUR maður ósk- ast strax við hjólbarðavið- gcrðir. Gúmmí h.f., Múla við Suðurlandsbraut. (317 LAXVEIÐIMENN. Bezía ánamaðkinn fáið þér í Garðastræti 19. Pantið í simá 80494. (322 ÚTIDYRAHURÐIR íyrir- liggjandi. Magnús Jónssön, trésmiðja, Vatnsstíg 10. Sími 3593. (172 Kaupum eir og kopar. — Járnsteypan h.f. Ánanaust- um. Sími 6570._______(000 NÝ, tékknesk ljósgrá herraföt og lítið notuð dökk- blá herraföt til sölu, ódýrt. Uppl. í síma 7015, kl. 1—2 og 5—7,_____________ (238 HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112, kaupir og selur notuð húsgögn, herra- fatnað, gólfteppi og fleira. Sími 81570. (43 DÍVANAR og svefnsófar fvrirliggjandi. Bólstruð hús- gögn tekin til klæðnitigar. Gott úrval af áklæðum. — Húsgagnabólstrunin, Mið- stræti 5, Simi 5581. (966 KaUPI frímerki og frí- merkjasöfn. — Sigmundur Ágúscsson. Grettisgötu 39. HUSGÖGN: Svefnsófar, divanar og stofuskápar. — Ásbrúri, sími 82108. 'Grett- isgöíu 54. BAKNAVAGNAR, barna- kerrur. mikið úrval. Barna- rúm, rúmdýnur og leik- grindur. Fáfnir Bergsstaða- stræti 19. Sími 2631. (181 SVAMPHÚSGÖGN, svefnsófar. dívanar, rúm- dýnur. Húsgagnaverksmiðj- an. Bergþórugötu 11. Simi 81830,(658 KAUPUM og seljum alls- konar notuð húsgögn, karl- mannafatnað o. m. fl. Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. Sími 2926. —_____________(000 SÍMI 3562. Fornverzlunin, Grettísgötu. Kaupum hús- gögn, vel með farin karl- mannaföt og útvarpstæki; «mnfremur gólfteppi o. m. fl, Fornverzlunin, Grettis- götu 31. (135 KAUPUM fluskum. — Sækjum. Simi 80818. (844 NÝLEGUR bamavagtt óskast. Uþpl. í sihia 6153. (312 SVÖRT, ný þýzk dragt rir. 38 tií sölu. BókhlíðuStig 7. (311 VlL KAUPA biokkþving- ur. bandsög og tússvél. Sími 3695. (314 BARNAVAGN til sölu. — Uppl. i síma 1791 kl. 1—3. (320 TIL SÖLU seiskabspáfft- gaukar, par og ungi. með búri. Betgstaðastræti 31. — (330 VEIÐIMENN! Stórir. góðir ánamaðkar til sölú. Laufás- vegi 5. Sími 3017. (275 TVEIR nýir amerískir kjólar nr. 12 og 16 og ensk, ljós sumardragt til sölu á Hávallagötu 44, I. hæð t. h. f 331 VEIÐIMENN. Stórir ána- maðkar til sölu. Grandavegi 36. niðri. — Pantið í síma 81116,____________ (292 BARNAVAGN til sölu. — Verð kr. 1000. Hringbraut 15, Hafnarfirði. Sími 9881. (318

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.