Vísir - 08.06.1957, Blaðsíða 12

Vísir - 08.06.1957, Blaðsíða 12
►ete, iem gerast kaupendur VÍSIS eftir U. hvers mánaðar fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. — Sími 1660. ~l VÍSIR er ódýrasta blaðið og 1>Ó það fjöl breyttasta. — Hringið í síma 1660 og gerist áskrifendur. Laugardaginn 8. júní 1957 Um 90.000 blémaplöntur gró5- arsettar í reitl bæjaríns. fl Ansturvelti verða blómanðfn sett um hvítasunn- una við allar tegundir, sem þar eru. Ctarðyrkjuráðunautur Ecykja wikarbaejar hefur í vor gróður- seíí im 90 þúsund blómaplönt- eir £ naer 50 garða og blóma- ffeití feér í bænum. Á Austurvelli einum hafa nú veriS gróðursett um 35 tegundir blóma, en mörg afbrigði af sum iim tegundanna, þannig að þar eru nú um 70—80 mismunandi litaafhrigði. Hefur aldrei verið jafn fjölskrúðugt blómskrúð á Ausíurvelli sem nú, og eru þar jþó nokkurar tegundir, sem aldr ei haía sézt þar áður. Á morgim verða sett upp mer'ki eða plöntuheiti hverrar •legundar, sem á Austurvelli hefur verið gróðursett í vor. Er jþetta til fróðleiks fyrir blóma- amnendur, sem vita deili á Var 2 stundir í 29 km. hæð. Bandarískur flugmaður var í tfyrxadag á sveimi nærri 29 kíló- smefara, yfir jörðu í loftfari sem Biékk i Suftbclg. Er það um 6,4 kílómetrum Siæfrra en áður hefur verið svifið 5 lsfiíari. Flugmaðurinn, James Kittmger, hafðist við í loftfari tmefi gondóls lagi, sem hékk í gríöarmiklum belg úr þjáli (plasti). Loftfarið var í 96.000 ensScra feta hæð í tvær klukku- stundir, án þess að komast íhærra. Loftfarið komst í þessa hæS á 1 klst. og 20 mínútum. Krttlinger var skipað að koma niður fyrr en ráðgert var en það var vegna þess að ekki heyrðist Q honum, en talstöð hans hafði fbilafi. Seinna I þessum mánuði verSur reynt að komast enn hærra eða 100.000 feta hæð og ; væra þar efra í fullan sólarhring. blómaheitum og jafnvel afla slíkra blóma í garða sína. Eru j gefin upp íslenzku heitin eftir j því sem bókin „Garðagróður“ i 1 segir til um og þar eru nefnd, ^ ! en á blómum, sem ekki eru i • nefnd í „Garðagróðri“, eru latn j esku heitin látin haldast. Fólki skal bent á, að þessi! merki á blómategundunum i verða aðeins framyfir hvítasunn una, en sennilega tekin niður strax á þriðjudaginn aftur. — En seinna í sumar, þegar blóm- in eru komin í sinn íegursta ! skrúða, væntanlega um miðjan ágúst, verða merkin sett upp aftur í bili, svo fólk geti hresst upp á minnið og áttað sig á hlut unum. Garðyrkjuráðunautur bæjar- instjáði Vísi í gær, að óhemju mikil vinna lægi að baki gróð- ursetningarstörfunum í vor, en auk þess hefðu gárðar verið ó- venju illa farnir eftir veturinn, svo að lagfæringar á þeim hefðu verið með allra mesta móti í vor. Veðreiðar Fáks. Á veðreiðum Fáks á annan dag hvítasunnu þreyta kapp ýmsir beztu gæðingar !hér sunn- anlands. Hefjast þær á skeiðvellinum við EJliðaár kl. 2.30 e. h. að undangenginni reið nokkura Fáksfélaga í litklæðum forn- manna frá Varðarhúsinu kl. 1.15, en þeir fara um Lækjar- torg, Lækjargötu, Sóleyjargötu, Hringbraut og Miklubraut til keppnissvæðisins, þar sem þeir munu etja hestum sínum. Auk þess sem keppt verður í -s* stökki og skeiði fer fram góð- hestakeppni, og taka þátt í henni 12 hestar. oa® Báfer Viseounf-vélar fljúga nú milii landa. Ferðum milli landa hefir fjöSgað til muna og verður enn fjölgað um mánaðamótin. Nú eru báðar Viscountvéíar ar ferðir til Grænlands bæði í Flugfélags íslands komnar að þessum og næsta mánuði og fullu Ueim og hafa báðar verlð verður flogið bæði til meistara- teknar í notkun við •áætlunar- j víkur og Thule. Sólfaxi verður í flug milli íslands og úfclanda. | Um mánaðamótin síðustu var áætlunarferðum Flugfélags Is- lands í millilandaflugi fjölgað, þannig að flognar eru sex ferðir (til útlanda í viku og jafnmargar I heim. Flogið er fjórum sinnum A skeiðvellinum hafa þegar ... „. . , . T ,. * ö til Khafnar, tvisvar t;l Lunduna, fanð fram nytsamar endur- Glasg0.w og Hamborgar og einu bætur á áhorfendapöllum, og '5nni m Berl-nar . viku hverri víðtækar framkvæmdir ráð- Um næstu mánaðamót verður Inflúensa geisar í Asíu. Eins og getið liefir verið í Vísi, hei'ir inflúensu-faraldur geLsað í mörgum löndiun \lð Kyrrahaf og á eyjum þar nndan- farið. Meðal annars hafa tugir þús- unda tekið veikina á Filippseyj- um, og þar skipta þeir tugum, sem dáiö hafa af völdum liennar. Faraldurinn hefir borizt til Indó- nesíu og breiðist ört út þar. gerðar. Gerður hefur verið skipulagsuppdráttur af svæð- inu, og er þar m. a. gert ráð fyrir urn 800 m. langri hring- braut, hesthúsi, hlöðu, hlaupa- garði og félagsheimili. Á næst- unni verður efnt til bifreiðar- happdrælti.s til fjáröflunar fyrir félagið. Eitt af áhugamálum stjórn- arinnar er að geta gefið foreldr- um kost á að heimsækja skeið- völlinn með börn sín og fá þar lánaða hesta til stuttra skemmti reiða. Væntir hún að geta hrundið því í framkvæmd við bættar aðstæður í næstu fram- tíð ferðum enn fjölgað og þá i 9 ferðir hvora leið yfir hafið i viku. Þá verður flogið alla daga vikunnar til Khafnar og sex daga til Bretlands, þrjá til Ham- borgar og tvo daga til Berlínar. Fyrir utan áætlunarferðirnar til Norðurlanda, Bretlands og Þýzkalands eru ákveðnar marg- Grænlandsferðunum, en Visco- untvélarnar, GuIIfaxi og Hrim- faxi, i Evrópufluginu að mestu leyti. Nú eru fyrstu íslenzku fiug- mennirnir í þann veginn að Ijúka próíur.r í Englandi og öðl- ast rétt til flugstjórnar á Visco- untvélarnar. Þeir sem fyrstirtaka eða tóku próf eru þeir Jóhannes Snorrason, Hörður Sigurjónsson, Gunnar Fredriksen og Auðun Axelsson og munu þeir taka víð flugstjórn vélanna einhvern næstu daga. Fleiri flugmenn öðlast flug- stjórnarréttindi á Viscount-vél- um mjög bráðlega. I innanlandsflugi hefur veriö mjög mikið að gera á öllum leið- um að undanförnu. Flóttamenn í V.-Þýzkalandi orðnir um niu milljónir. MgúÍp s'iei ]ná hcfsen' ii«>sáecá 40 wtsiiljjesB'iies nteari&es. V.-Þýzkaland hefir varið um' tþaS &il 49 niilljörðum marka <159—160 milljörðum króna) •síðam 1949, til að hjálpa flóita- \ * Bragi Asgeirsson opnar málverkasýningu. /íér ssnt hii esiit tssj sssesive»rli. Bragi Ásgeirsson opnar mál- ið að taka þátt í samnorrænn; enoBcmnx. Befir fé þessu verið varið til að útvega flóttamönnum frá Iþýzkum héruðum austan Oder- \ INekse-Iandamæranna, sem 'voru afhent Pólverjum, ný Iheirffi'kynni og jarðnæði í sveit-! mm eða húsnæði og atvinnu í Iborgim landsins, svo og fólki 'úr Aisstur-Þýzkalandi, Súd-1 «tahúruSunum og fleiri lönd- j 7SSJ3 ný íveruhús voru fayggð i Bretlandi f aprU s.I. !**. toklð smíði þeirra. 1 Bret- landi hafa verið byggð - 2.640.303 ný íveruhús frá um. Er það orðínn býsna stór hópur, sem hjálpað, hefir verið með þessum hætti’ eða hvorki meira né minna enj 9 milljónir, og gert var ráð fyr-, ir, að um það bil helmingur þeirra hefði komið sér fullkom- j lega fyrir í nýjum heimkynn-: um um síðustu áramót, og 30%! að auki væru vel á veg komnir' með að koma sér þannig fyrir,! að þeir væru fullgildir borgarar, j ánægðir með hlutskipti sitt að flestu leyti. Enda þótt mjög mikið sé. byggt af húsnæði á Vestur- j Þýzkalandi, og hvorki meira néj minna en 550.000 íbúðir hafi verið fullegrðar á síðasta ári, verða um 400.000 flóttamenn 265 nemendur í GV í vetur. Gagnfræðaskóla Vesturbæjar var sagt upp föstudaginn 31. maí. 1 skólanunm stunduðu nám í vetur 265 nemendur, þar af um 220 í unglingadeild og 45 i gagn- fræðadeild. Unglingaprófi lu.ku 100 hém- endur og hlutu hæstar einkúnnir þeir Þorsteinn J. Halldórsson Mjóstræti 2, 8.72 og Einar Ás- geirsson, Sólvallagötu 23, 8.67, báðir úr öðrum bekk A. Gagnfræðaprófi luku 18 nem- endur. Hæstar einkunnir hlutu Þórarinn Lárusson, Þverveg 16, 8.46 og Guðrún Erna Guðmunds- dóttir, Hringbraut 103, 8.40. Hæstu einkunn yfir skólann hlaut Sigurður Ragnarsson, Brá- vallagötu 44, í fyrsta bekk A, 9.07. Við skólauppsögn athenti skólastjórinn, dr. Guðni Jónsson, 1 prófskírteini nemenda og bóka- !^. Lestrarsalurinn verðlaun til þeirra, sem skarað höfðu fram úr við námið. Mælti hann nokkur kveðjuorð til nem- enda, þakkaði þeim góða fram- komu í skólanum og ástundun við námið og árnaði þeim heilla. verkasýningu í sýningarsalnum í Alþýðuhúsinu, i dag klukkan 2. e. li. fjTÍr boðsgesti en kl. 5 fyrir aðra gesti. Þetta er 3. sjálfstæða mál- verkasýning Braga. Hann sýnir nú 15 olíumálverk, sem gerð eru á þremur síðastliðnum ár- um. Einnig sýnir Bragi nú teikn- ingar við kvæðið Áfanga eftir Jón Helgason. Aðeins tvær af þeim myndum sem hann sýnir nú hafa verið sýndar áður. Bragi vill nú að beiðni manna sýna þverskurð af því nýjasta sem hann hefur látið frá sér fara. En hann hyggst fara utan í haust og þess vegna er alveg óákveðið hvenær liann sýnir hér heima aftur. Bragi Ásgeirsson hélt fyrstu sjálfstæðu málverkasýninguna hér í Reykjavik vorið 1955. Þá hélt hann einkasýningu í Kaup- sýningu á svartlist sem haldin var í Charlottenborg í Kaup- mannahöfn. Þar átti hann fimm stórar litografíui’. Ýmsir listagagnrýnendur þar fóru miklum viðurkenningarorö- um um myndir Braga og töldi; hann góðan fulltrúa íslands. Starfsfræ&sfubæklingur um sjómennskii. í sambandi við starfsfræðslu- daginn í vetur hefur Fiskifélag Islands tekið saman lítinn en handhægan bækling varðandi nám sjómanna. í bæklingi þessum er skýrt í stuttu máli hver skilyrði menn þurfa að uppfylla til að geta stundað nám í hinum ýmsu sér- greinum sjómennsku, svo sem mannahöfn árið 1955 og hlaut m skipstjórnar, til gæzlu vél góða dóma þar. Hann hefur enn- fremur tekið þátt i ýmsum sam- sýningum m.a. Rómarsýning- unni 1955. Haustið 1956 barst Braga boð- ófriSarlokimu að búa í sérstökum búðum eða öðru bráðabirgðahúsnæðd. • Á síðasta ári gerðust 42.000 Bretar hmflytjendi’r i Kanada — fleiri en nokkru sinni á aðeins einu ári. í British Museum var opnaður til af- afnota fyrir 100 árum og hefir verið stofnað til sér- stakrar sýningar af því til- efni. Þar hafa margir fræg- ir menn dvalizt „öllum stundum“, er þeir gátu og auðgað anda sinn, jafn ó- líkir og t, d. Henri Bergson, George Bernard Shaw, Oscar Wúláo og Karl Mítrx o*r Jóh 'Stefáftsáon. eða loftskeytatækja og til mat- reiðslu. Eru sérstakir skólar til fyrir nám í öllum þessum greinum. í bæklingnum er og getið um lengd námstima í hverjum einstökum skóla og réttindi sem nemendur öðlast að loknu prófi. Þetta er handhægur og greinargóður pési dg til fyrir- myndar fyrir aðrar stéttir varð- andi nám og störf unglinga. I f s.l. viku köfnuðu tvær syst- ur í kæliskáp í New York. klifruðu inn í hann, þar seni liann stóð úti á götu, og hurð in skall aftur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.