Vísir - 11.06.1957, Side 1

Vísir - 11.06.1957, Side 1
Yilhjálmur ELnarsson sigraði f þrístökki á móti, sem hann tók þátt í í Varsjá um helgina. Stökk Vilhjálmur 15.87 metra en tvö önnur stökk hjá honum voru 15.81 og 15.67 metrá. Dft- ar stökk hann ekki, 'enda náði næsti maður, Rússinn Kreer, engu stökki hans, því að hann stökk aðeins 15.58 m., og hefur þjálfari hans þó spáð' því' að hann muni komast yfir -17 metra í sumar. Svavar Markússon er með Vilhjálmi erlendis, og tók hann þátt í 1500 m. hlaupi og var- í 8. sæti á 31:51.5 mín., en það er 3/10 úr sek. frá íslandsmet- inu. Fyrstur varð Tékkinn Jungwirth á 3:42.0 mín., sem er einn bézti tíihi í Evróþu í ár. Kadar við íym íðju. Nýtr líflátsdómar. t bæ nokkrum i vesturhluta Ungverjalands hafa verið kveðn- ir upp Hflátsdómar vfir 6 mönn- um. ■ Þeir voru sakaðir um_ þátt- töku í frelsisbyltingunni s.l. haUst. Einn er þrestuiv' ahnár háskólakennari o.s.frv. — Það var í bæ þessum, sem til hræði- Jegra-átaka kom milli almenn- ings og leynilögreglunnar, sem skaut á mannfjöldan og biðu um 80 manns baná, en margir lög- regíumenn vorú teknir og drepn- ír. 1 Eisenhower á batðvegi. Þessi mynd var tckin í Café HöII, þegar fyrri hluti fegurðarsamkeppninnar var á énda. — (Ljósm.: Sveinn Sæmundsson. Eisenhower varð lasinn í lok S.I. viku, en er á batavegi. Ekkert bendir til, að gamli sjúkdómurinn hafi tekið sig upp, heldur mun hér hafa verið um hættulausan magakvilla að ræða. , Verðbréf féllu á kauphöllinni i New York, er íréttist um las- leika Eisenhowers, en hækkuðu aftur áður en lokað vár. Gríðariegur fjoldi var við fegurðarsamkeppniria. Níu stúlkur komu fram, og keppa fimm til úrslita í kvöld. 75,000 voru yfirheyr&ír, Lokið er í Birmingliam í ? Englandi mestu yfirlieyrslum vegna morðsmáls, sem um getur. Undanfarnar fjórar vikur hafa 40 lögregluþjónar spurt 75. þúsund mahns í þrem úthverfum borgarinnar, • hvar þeir liafi verið á föstu- daginn langa, en þann dag í fannst konuUk grafið að hálfu í skógi við.borgina. Þvi miður hefir þessi mikla at- hugun ekki borið árangur. Geysilegur mannfjöldi var í Tívolí í gærkvöldi, er fram fór fyrrihluti fegurðarsamkeppn- innar, sem þráfaldlega hefur verið talað um í blöðunum und- anfarið. Veður var hið fegursta, sv70 sem það hefur verið um alla hvítasunnuna og mun veðrið, ásamt fegurðardísunum hafa lokkað fólkið suður í .Tívolí. Kvöldskráin hófst kl. 9 á skemmtiatriðum. Þar skemmtu Guðmundur Jónsson óperu- söngvari, Hanna Ragnars dæg- urlagasöngkona og Baldur Hólm geirsson flutti skemmtiþátt. Þá kom hápunktur kvöldsins, þegar 9 skartbúnar fegurðar- jdísir komu fram á pallinn og sýndu sig. Álcveðið hafði verið i að þær yrðu tíu, en ein skarst úr leik á síðustu stundu. t Úr þessum hópi voru valdar fimm stúlkur, sem keppa til úr- slita í kvöld. Aliar stúlkurnar voru í kjólum, sem frú Dýrleif Ármann hafði saumað sérstak- lega fyrir þessa keppni. Kynnir er Thorolf Smith. í dómnefndinni eru Sigurð- ur Grímsson, formaður leikdóm arafélagsins, Jón Eiríksson læknir, Björn Th. Biörnsson listfræðingur, Bára Sigurjóns- dóttir tízkufræðingur og Sonja B. Helgason íþróttakennari. Eins og áður er sagt, koma þær fimm, sem valdar voru úr i gærkvöldi, fram i kvöld í bað- fötum og verður þá keppt til úrslita. Tívolí verður opnað kl. 7.30, og verðUr svipað prógram og í gærkvöldi. Klukkan 9.45 hefst keppnin til úrslita. Verða þá atkvæðin talin og mun 20 manna sveit framkvæma talninguna. Að lok - inni talningu munu svo taln- i ur, sem nokkru sinni hefur sézt ingamenn afhenda dómnefnd- ■ hér í fegurðarkepþni, og voru inni atkvæðaseðlana í lokuðum ! þær allar úr Reýkjavik. í úmslögum. Verði' tvær fegtíríf- Að sögn framkvæmdastjóra keppninnar, Einars Jónssonar fulltrúa, var þetta fegursti hóp-- 5 stiga frost í Eyjafirði. Frá fréttaritara Vísis. — Akureyri í morgun. Mjög svalt var norðanlands um hvíiasunnuna og frost flest ar eða allar nætur. Á hvítasunnudag var þykkt loft og snjóaði til fjalla svo grátt varð í rót. En bæði á laugardaginn og í gær var sól- skin og fagurt veður, enda þótt nokkuð kalt væri. Undanfarnar nætur hefur ver ið næturfrost a. m. k. inn til dala og aðfaranótt s.l. laugar- dags komst frostið niður í 5 stig á innstu bæjum í Eyjafii’ði. ardísir nokkurnveginn jafnar að atkvæðafjölda, mun dóm- nefndin skera úr. Klukkan 12 á miðnætti verður sú, sem hlýt- ur hnossið, krýnd korónu úr gulli og silfri og því næst fá þær allar verðlaun. Sigurvegarinn fær, ei»s og kunnugt er, ferð til Löngufjöru í Kaliforníu, þar sem hún kepp- ir um titilinn ,Miss Universe 1957“. Hinar fjórar fá einnig verðlaun. Lúðrasveitin aí brezka flug- vélamóðurskipinu Ocean, sem hér er statt, mun leika í Tívolí í kvoia kl. 9. Stjérnarkreppa á ftalíu. Zoli, forsætisráðherra ftalíu, sem myndaði minnihlutastjóm fyrir hálfum mánuði, hefur bcð ist lausnar fyrir sig og ráðu- neyti sitt. Orsök þess 'ér að hann lilaut ekki á þingi það lágmarksfylgi, I sem hann taldi sig þurfa. Ráð- I herrar hans voru allir úr flokki kristilegra demokrata. — Kon- ungssinnar og nýfasistar studdu hann, en í fulltrúadeildinni í | fyrri viku, kvaðst hann mundu draga frá atkvæði nýfasista, er stjórn sinni yrðu greidd — svo og kommúnista, ef nokkur úr þeim flokki greiddi sér atkvæði. Munu nú verða gerðar til- raunir á nýjan leik til myndun- ar samstevpustjórnar. 61 fiivalur kominrt á iand í Hvalflrði. Sexííu og eíiui hvahir hefur nú veiðzt frá stöðinni í Hval- firði og má það teljast ágæt veiði. Er það eins og áður, mest langreyður, en þó nokkuð af búrhveli. Ágætis veður er áút á mið- unum og eru allir hvalvejði- bátarnir úti. ft7. árg. Þriðjudaginn 11. júní 1957 126. tbl.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.