Vísir - 11.06.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 11.06.1957, Blaðsíða 2
2 \ÍSIR Þriðjudaginn. 11. júní 1957 Úívarpið'' í kvöld: 20.53 Erindi: Um tímatal (Hendrik Otíósson fréttamað- ur). 20.55 Tónleikar (plötur). 21.20 íþróttir (Sigurður Sig- urðsson). 21.40 Einscingur: Renata Tebaldi syngur ópéru- aríur (plötur). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 „Þriðju- dagsþátturinn“ — Jönas Jónas- son og Haukur Morthens sjá um flutning hans — til kl. 23.10. Iívar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss er í Kaupmannahöfn. Dettifoss fór frá Reykjavíjk á laugardag til Bremen, Ventspils og Ham- borgar. Fjallfoss íór fda Reykja vík á föstudag' til Antwerpen og Hull. Goðafoss fer frá New York á fixnmíudag til Reykja- víkur. Gullfoss fór frá Kaup- mannahöfn á hádegi á laugar- dag til Lcith og Reykjavíkur. Lag'arfoss fór írá Leningrad á föstudag til Gdynia, Kaup- mnnah afnar, 9 Gautaborgar og Reykjavíkur. Reykjafoss fór frá Ventspils á laugardag til Ham- ina og íslanös. Tröllafoss er kominn til New York. Tungu- foss fór frá Þingeyrri á föstu- dag til Norður- g Austurlánds- ins og þaðan til London og Rotterdam. Mereurius fer frá Ventspils um Í5. þ. m. til Reykjavíkur. Ramúal fer frá Hamborg um 17. þ. m. til Reykjavikur. Ulefors fer Irá Hamborg um 21. þ. m. 1-il Reykjavíkur. Eímskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla fór fram hjá Kaup- mannahöfn i gserkvöld áleiðis til RÍga. Veðrið í luorgua: Reýkjavík ASA 1, 9. Loft- þrýstingur 1022 millibaxar. Minnstur hiti i nótt 3 st. Úr- koma engin. Sólskin í gær rúm- ar 13 klst. Mestur hiti í Rvk í gær 14 st. Mestur hiti á land- inu í gær 15 (á Síðumúla). — Stykkishólmur A 2, 8. Galtar- viti ANA 2, 6. Blönduós NNV 1, 6. Sauðárkrókur NNA 2, 6. Ak- ureyri,A 1, 8. Grímsey ASA 3, 6. Grímsstaðir á Fjöllum logn, 6. Ráufarhöfn SA 2, 4. Dala- tangi NA 4, 4. Kirkjubæjar- klaustur logn, 8. Stórhöfði í Vestmannaeyjum SA 3, 8. Þing- vellir S 2, 8. Keflavíkurflug- völlur SSA 3, 9. Veðurlýsing: Alldjúp lægð suðaustur af Hvarfi á hægri hreyfingu norðaustur.Hæð fyrir noroan land. Veðurhorfur: Suðaustan gola og 'síðar kaldi. Smáskúrir. Hjúskapnr. S. 1. laugardag voru gefin saman i hjónaband í HaLIgríms- kirkju af séra Sigurjón Þ. Árnasyni, ungfrú Kristjana Pálsdótíir, Bárugötu 21, og Hannes Fiosason, 18 — Blönduhlíð Mr. Edwin Bolt er nú kominn til bæjarins og mun flytja fyrstu fyrirlestra sína á morgun, miðvikudaginn 12. þ. m. og föstudaginn 14. þ. m. Þetta verður nánar auglýst í blöðum á moreun. I Krossgáta nr. 3261 Lárétt: 1 forviða, 6 óþéttur, 8 faer, 10 tóna, 12 íangamark þingmanns, 13 aðsókn, 14 Af- ríkuíitilJ, 16 tímabils, 17 kraft- ar, 19 flysja. Lóðrétt: 2 angan, 3 átt, 4 á fæti (þf.), 5 slæpast, 7 vega- bréf, 9 neyía, 11 fita, 15 sekt, 16 huldumann 18 tónn. Lausn á krossgátu nr. 3260: Lárétt: 1 París, 6 sót, 8 mói, 10 agn, 12 us, 13 UD, 14 gat, 16 æði 17 rás, 19 súlan. Lóðrétt: 2 asi, 3 ró, 4 íta, 5 smuga, 7 undir, 9 ósa, 11 Guð, 15 trú, 16 æsa, 18;ál. GEVAF0T0 LÆKJART0RGI Framköllun Kopiering m Algreiðslutíiiii DAGAR GEVAF0T0 LÆKJART0R6I BEZT Afi AUGI.ÝSA I Vl.c' tflimiúlað ALHEKKIK6S ♦ ♦ kl. 1.42. Háflæði Ljásatími bifreiða og annarra ökútækja I lögsagnarumdæmi Reykja- víkur verður kl. 22.15—4.40. Næturvörður er í Reykjavíkur apóteki. — Sími 1760. — Þá eru Apótek Austurbæjar og Holtsapótek opín kl. 8 daglega, nema laug- ardaga. þá til kl. 4 síðd., en auk þess er Holtsapótek opið alla eunnudaga frá kl. 1—4 síðd. — Vesturbæjar apótek er opið til kl. 8 daglega, nema á laugar- dögum, þá til klukkan 4. Það er einnig opið klukkan 1—4 á eunnudögum. — Garðs apó- tek er opið daglega frá kl. 9-20, fiema á laugardögum, þá frá kL 9—16 og á sunnudnsrum frá VI. 13—16. — Sími 82008 Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er opin allan sólarhringiim. Lækna vörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað kl. 18 til kL 8. — Sími 5030. Lögregluvarðstufan hefir síma 1166. SlökkvistöðiK hefir síma 1100. Landsbókasafnið er opið alla virka daga frá kl. 10—12,, 13—-19 og 20—22, nema laugardaga, þá frá kl. 10—12 og 13—18. Bæjarbókasafnið er opið sem hér segir: Lesstof- an alla virka daga kl. 10—12 og 1—10; laugardaga kl. 10— 12 og 1—4. Úílánadeildin er opin alla virka daga kl. 2—10, laugardaga kl. L—4. LokaB á föstudaga kl. 5M?1—7% gumai- mánuðina. Útibúið, Hólmgarði 34, opið mánudaga, miðviku- daga og föstudaga kl. 5—7. suunudögum yfir sumarmánuð- ina. — Útbúið á Hofsvalla- götu 16 er opið alla virka daga. nema laugardaga, þá ki. 6—7. Útbúið, Efstasundi 26 er opið mánudaga, miðvikudaga og Tæknibókasafn I.M.S.I. 1 Iðnskólanum er opið frá kl. 1—6 e. h. alla virka daga nema laugardaga. Þjóðminjasafnið er opið á þriðjudögum, fimmtu- dögum og Iaugardögum kl. 1— 3 e. h. og á sunnudögum kl. 1— 4 e. h Listasafn Einnrs Jónssonar er opið daglega frá kl. 1.80 ti) kl. 3.30. K F t! M Biblíulestur: Post. 2, 23.—36. Óbrigðanlég, vina. ) 1 i |! 1 * p 11 í HpM|gS| T" 1 Kjötfars, vínarpylsur, bjúgu. HÚSMÆDUR ^J\jölverztunin ÍJiírjett uoönskmn taið þio i Skjaldborg við Skúlagötu Sími 82750. LAXÁ, Grensásveg 22. Nemendasamband Menntaskólans í Reykjavík iiaour Hin árlegi stúdentafagnaðui' nemendasambandsins verður að Hótel Borg sunnudaginn 16. júni og hefst með borðhaldi kl. 6,30 síðd. Aðgöngumiðar seldir að Hótel Borg (suðurdyr) föstud. 14. júní kl. 5—7 og laugardaginn 15. júní kl. 2—4. Pantaðir aðgöngumiðar sækist á föstudag. Auto-lite Rafgeymar fyi'irliggjandi 105 ög 115 amp. Sérstakt tækifæri fyrir þá sem vilja eignast góðan rafgeymi í bílinn. SMYRILL, húsi SameinaSa, sími 6439. Framreftshistúlka dskast strax, ennfremur afgreiðslustúika í tóbaksverzlun. Uppl. milli kl. 5—7. Veitingastofan ADLON Laugavegi 11, síxhi 6400. Bezt að auglýsa I Vísi FyrirKggjaadi Miðstöðvarkatlar *>g .olíugeymar fyrfr húsaupplsitim. Símar 6570 — 6571

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.