Vísir - 12.06.1957, Blaðsíða 4

Vísir - 12.06.1957, Blaðsíða 4
SISIA Miðvikudaginn 12. júrtí 1957" WISIK. DAGBLAÐ Vísir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður. ítitstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. Skrifítofur blaðsins eru í Ingólfsstraeti 3. Ritstjórnarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00 Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00. Afgreiðsla Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. Sími: 1660 (fimm línur). Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Vísir kostar kr. 20,00 í áskrift á rnánuði, kr. 1,50 eintakið í lausasölu. Félagsprentsmiðjan h.f. í „Otean" er nú skólaskip fyr- | ir ung sjóli&aefni. Fjöldi pilta og drengja skoð- aði skipið í gær. Fréttamenn sltoðuðu í gær flugvélamóðuxskipið H.M.S. Ocean, sem nú er notað sem eitt af kennsluskipum brezka flotans. Ríkuleg uppskera. Það mun aldrei hafa komið fyrir í stjórnmálasögu ís- lenzku þjóðarinnar, að nokk- ur ríkisstjórn hafi verið eins stórvirk í baráttunni fyrir 1 nauðþurftum helztu stuðn- ' ingsmanna sinna og sú, sem ! nú situr. Bitlingasótt sumra Það er notað til að kenna sjó- liðsefnum ýmis undii'stöðuat- * riði sjómennskunnar, og til þess að venja unga pilta við sjó- J mannslífið, kynna þá hafinu, jeins og G. B. Sayer varaflota- foringi sagði í gær, er hann ræddi við fréttamennina, að við stöddum Smallwood skipherra una fyrir foringjaliðið, varð °S fleiri foringjum á skipinu. atvinnuleysistryggingar. sjóðurinn að inna af hendi fyrstu greiðslur sínar, svo að ekki hefir stjórnin séð fyrir atvinnu handa öllum, þótt foringjáliðið hafi ekki farið á vergang. H.M.S. Ocean er fjórða skipið með þessu nafni, sem Bretar Plymouth, fer norður fyrir land og til Noregs (Niðaróss). Sayers flotaforingi kvaðst fagna þvi, því, að þessi kynnis- og vináttuför var farin til ís- lands, minntist tengsla Breta og íslendinga sem tveggja eyþjóða, sem umkringdar sjó skildu hvor aðra og hefðu lík viðhorf um margt, og hann kvaðst þess fullviss, að hin ungu sjómanna- efni fögnuðu því að koma á þessar slóðir allt noi'ður á heim skautsbaug, er héðan væri far- ið, og þroskast á því, að sjá lönd og kynnast öðrum þjóð- um. Þeir Sayers varaflotaföringi stjórnarflokkanna hefir lengi Allir hafa flokkarnir borið hafa eignazt. Það hefur aldrei og Smallwood lýstu verkefnum tekið þátt í sjóorustum, en var piltanna. Engin bein hernaðar- notað til liðflutninga til Kóreu' leg þjálfun á sér stað á skipinu. í Kóreustyrjöldinni og var um1Á því eru aðeins tvær heli- tíma við Kóreustrendur, og eins kopterflugvélar, og allar fall- var það notað sl. haust er ’ byssur og slíkt í geymsluum- verið þjóðkunn, en þó hefir : þeim aldrei gengið eins vel að fullnægja henni og á und- anförnum mánuðum. Má ! segja um það atriði, að þar sannist sem svo oft endra- nær, að margar hendur vinna létt verk! Stjórnin gaf loforð um það, þegar hún tók við völdum, að hún skyldi sjá öllum fyr- ir atvinnu. Hún getur nú bent á það, að hún hafi séð mörgum stjórnargæðingum fyrir atvinnu, og hafi hún því ekki svikið þetta loforð sitt að öllu leyti. En hún get- ur hinsvegar ekki leynt því, ' að á sama tíma og hún var að undirbúa atvinnubótavinn mikið úr býtum — fengið Bretar og Frakkar voru að búðum, til varnar skemmdum. sendiherraembætti, banka- stjóraembætti og þar fram eftir götunum, að ekki sé nú minnzt á ráðherrastólana. Alþýðuflokkurinn hefir hagnazt mest á þátttöku í stjórninni, enda er auðveld- ast að gera hann ánægðan ■—• hvort sem er að tiltölu við fólksfjölda eða ekki. Það er einnig haft fyrir satt, að flytja lið og vistir til Súez. — Skipið er, sem fyrr hefur verið getið, með um 1300 manna á- Kunningi Bergmáls, sem kail- ar sig „E. S.“ hefir sent því hugleiðingar sínar um þeysing manna um allar jarðir, þegar um sumarið er komið og allir vegir orðnir færir. Pistill hans er á þessa leið: Röng' aðferð. „Fyrir skemmstu var ég gest- ur kunningja míns í bílferð á sunnudegi. Ég vil svo sem ekki hallmæla honum, sízt ætti hann það skilið af mér, en einhvern veginn finnst mér, að menn fari ekki rétt að, þegar þeir eru að ferðast út úr bænum um helgar. Mig grunar nefnilega, að margir fari eins að og við, og það finnst mér röng aðferð við að ferðast. Þeysingur og inniseta. Við komumst ekki af stað fyrr en klukkan var að verða ellefu á sunnudegi. Þá var ekið austur á Þingvöll, og farið mikinn á köflum. Mikil umferð var um veginn, og einhvern veginn virt- ist manni, að um kappakstur hlyti að vera að ræða. Mér sýnd- ist, að sumir ökuþórarnir mundu höfn, en nokkur hundruð þeirra eru sjóliðaefni, piltar um tví- tugt, sem svo fara á önnur skip Slíkt er ekki notað — skipið ekki þola að sjá rykstrók aftur er kennslu- og skólaskip nú. — 'j úr bíl i f jarska. Þessi nýtízku Þetta mun hafa komið mörgum i jóreykur virtist hafa þau áhrif, gestum óvænt, en áhugi manna' að slegið var 1 ->klárana“- . . ... . , . , . ekki lett sprettinum, fyrr en hm fyrir skipmu mun ekkx hafa . , , „ . _, lengsta bifreið var að baki. Og minnkað við það. Siður en svo. þegar komjg Var austur á Þing- flotans, eftir því hvaða sérstarf | Og það var greinilegt, að meðal vöh, þá var lengstum setið í þeir eiga að hafa með höndum í mikils fjölda fólks, er skoðuðu bifreiðinni. skipið, voru -ungir piltar og drengir í miklum meiri hluta, Mikil innivera. og þeir voru áhugasamir um flotanum. Annarra Nato-þjóða menn eru oft teknir til þjálfun- ar með brezku sjóliðaefnunum, foringjarnir kvíði framtíð- ! til dæmis hafa verið á því belg- I allt, sem þeir sáu á þessu mikla inni, og að flokkur þeirra • isk sjóliðaefni og einnig piltar J skipi. verði ekki fyrir hendi eftir utan Natoþlóðanna, svo semj Forseti íslands herra Ásgeir næstu kosningar, svo að rétt Columbiupiltar í fyrra, og nú j Ásgeirsson fer í heimsókn út í sé að verzla, meðan enn sé hægt að hafa ,,búðina“ opna og einhver varningur er enn til. Fórnfýsi kommúnista. Kommúnistar hafa einnig hagn- stjórninni, að slíks eru engin azt talsvert á þátttöku sinni dæmi hér á landi og jafnvel í ríkisstjórninni, enda hafa þótt víðar væri leitað. þeir sannarlega unnið fyrir En þessar fórnir kommúnista ! öllum þeim bitlingum, sem komið hafa í þeirra hlut. Þeir hafa sannað það, sem þeir hafa lengi reynt að neita, að þeir eru ekki síður bitlingasjúkir en „borgara- flokkarnir“. En þeir hafa einnig sannað það áþreifan- lega, að þeir eru menn fórn- fúsir í meira lagi, því að enginn stjórnmálaflokkur hefir nokkru sinni verið eins fús og áfjáður í að fórna stefnumáíum sínum og kom- múnistaflokkurinn síðustu mánuðina. Hann hefir gertg- ið svo gersamlega á bak orða sinna, síðan framsókn gerðí honum kost á að taka þátt í íranskir og persneskir piltar. 'j Ocean á morgun og kannar heið Skipið kemur hingað frá ursvörð. SamanlögÍ tjón og líftrygginga- gretðslur 30 millj. kr. S(ui'fsenii SjóváfrY^ginijaielusjsins á s.l. ái'i. hafa ekki verið færðar út í bláinn eð-a að ástæðulausu. Þær eru færðar vinum1 þeirra í Garðaríki til vegs og dýrðar, því að ef kommúnist- ar væru ekki fúsir til að færa félags íslands h.f. — hinn 38. — var haldinn 11. júní. Fundarstjóri var Sveinn Bene diktsson framkvæmdastjóri. , I Formaður félagsstjórnar, Hall þær, mundi su aðstaða, sem ' ., T, , , . , ’ ar™,* w,v úor Kr. Þorsteinsson, lagði fram Aðalfundur Sjóvátryggingar- \ reikningur eftirlaunasjóðs starfsmanna, er var við árslok rúmlega 1.812.000,00 krónur. „Núverandi stiórn skipa þeir Halldór Kr. Þorsteinsson, sem er formaður félagsstjórnar, Lár sköpuð hefir verið með stjórnarsetunni, verða mjög fljótlegá að engu. Eins og á stendur eru kommúnistar í lykilaðstöðu í þjóðfélaginu, og það er mikilvægt að halda henni sem lengst, og ef henni fylgja ýmis borgaraleg óþægindi eins og bitlingar, þá er aðeins að taka því með nokkurri karlmennsku. us Fjeldsted hrl., Hallgrímur A. reksturs- og efnahagsreikninga .Tulinius stórkaupmaður, Sveinn s.l. árs, ásamt skýrslu félags- ' Benediktsson framkv.stj. og Geir Hallgrímsson hdl. Endurskoðendur félagsins eru þeir Einar E. Kvaran aðalbók- stjórnar, sem flutt var af Stef- áni G. Björnssyni skrifstofu- stióra. Samanlagðar iðgjaldatekjur j ari og Teitur Finnbogason stór- voru árið 1956 rúmlega 32 mill- jónir króna, en samanlögð tjón og útborganir á líftryggingum námu hins vegar rúmlega 30 milljónum króna. Iðgjalda- og tjónavarasjóðir, ásamt iðgjaldavarasjóði Líf- tryggingardeildar og vara- og viðlagasjóði félagsins, nema nú Það er Framsóknarflokkurinn, veit, að þegar hann hefir ,samtals 28-235.000/00 krónum. framtak hans og ráðsnilli, völdin, þá vegnar hans fyrir-1 Hreinn tekjuafgangur nam sl. tækjum vel, þá þarf ekki að ár kr 306.888,96 Gefandinn göði. kaupmaður. Framkvæmdarstjóri félagsins er Brynjólfur Stefánsson trygg- ingarfræðingur, og hefur verið það frá 1933. Þegar við komum í hlaðið á Valhöll, var þar fyrir mýgrútur bila, og vitanlega var ógerning- ur að fá borð. En við liöfðum ekki verið svo forsjál að hafa með okkur nesti, enginn vildi svelta dagstund, svo að beðið var í bifreiðinni á hlaðinu í næstum tvær stundir, þar til hægt var að fá að borða. Síðan var ekið til Sogsfossa, og gengið út fyrir, en setið einnig drjúga stund i bifreiðinni. Milli klukkan fimm og sex var haldið af stað og ekið til bæjarins. Óhagstæð lilutföll. Þegar heim var komið, fór ég- að reikna út, hvernig tímanum hefðí verið varið, og niðurstaðan varð sú, að af átta stundum,. sem við höfðum verið í ferðinni, var um það bil sex eytt í sjálfum bílnum, á ferð eða kyrrum. Það finnst mér ekki réttur ferðamáti, en ég sá það á leiðinni, að þeir voru býsna margir, sem virtnst ekki vilja fara úr bílnum, úr því að þeir voru komnir upp f hann. Þá er næstum betra að sitja heima.“ • Dulles hefur lýst yfir, að stefna Bandarikjanna hafi ekki breyzt vegna óeirðanna á Formósu. Hann taldi fækk- un í herafla Bandarikjanna á Fomiósu líklega. BEZT AÐ AUGLÝSAIVÍPI sem hinir flokkarnir geta þakkað fyrir þá bitlinga, er þeim hafa fallið í skaut. Hann er þó ekki óeigingirnin sjálf, því að vissulega hefir honum hlotnazt sitt af hverju um jeið og molar hafa fallið öðrum í skaut. Sunjum nægja völdin til að líða vel, en framsóknarflokkurinn er . ekki einúngis að hugsa :uh\ . “völdin valdanna vegna, HanÁ óttast samkeppni, og með traustri aðstöðu í efnahags- Eins og áður rekur félagið fjórar aðaltryggingadeildir, en lífinu væntir hann þess, að tekur auk þeSs að sér alIar teg_ hans pólitíska framtíð verði undir trygginga, auk endur- tryggð. Hann treysir ekki áitrygginga það, að alþjóð fáisttilað veita honum völdin í kosningum, og hræðsla hans við almenn- ing er réttmæt. Þess vegna þarf að fara aðrar leiðir að markinu, eins og gert var í 1 reikningunum er birtur kosningunum á síðasta sumri, En spurningin er: Hversu óft verður hægt að léika þáhn léik? J Miöstöövarofnar Miðstöðvaiofnar fynrhggjandi og væntanlegir næstu daga. J. Þorláksson & Norðmann h.f. Bankastræti II. — Skúlagötu 30. — Sími 1280.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.