Vísir - 12.06.1957, Blaðsíða 6

Vísir - 12.06.1957, Blaðsíða 6
« VÍSIR Miðvikudaginn 12. júní 1057 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS fer í heiðmörk í kvöld og annað kvöld kl. 8 frá Aust- urvelli til að gróðursetja trjáplönur í landi félagsins þar. Félagar og aðrir eru vinsamlega beðnir um að fjöimenna.(396 2ja HERBERGJA ibúð til leigu. Uppl. í sima 80427 og j 9924, kl. 5—8. (379 GOTT herbergi, með inn- byggðum skáp, til leigu fyr- ir reglusama konu. Lítils- háttar eldhúsaðgangur og símaafnot hugsanleg. Uppl. í sima 81578 frá kl. 6—10. (380 VIKINGUR! Knattspyrnumenn. Meistara- og II. fl. æfing í kvöld kl. 8—9. Mjög áríð- andi að allir mæti. BARNLAUS hjón- óska eftir 2ja herbergja ibúð strax. Uppl. í síma 7500. (381 KAUPSYSLUMAÐUR, — einhleypur, reglusamur, ósk- ar eftir tveim samliggjandi stofum, með sérinngangi og K.R. — Knattspyrnumcnn. II. fl. æfing' í kvöld kl. 7—8 á félagssvæðinu. Mjög áríðandi að B-liðsmenn mæti. — Þjálfarinn. helzt sér-snyrtiherbergi, ná- lægt miðbænum, frá 1. okt. Einnig kæmi til greina tveggja herbergja íbúð. Til- boð, merkt: „1. október,“ sendist í pósthólf 891 fyrir cn. iúní, Krisfn.iboðshúsið Betania, j Laufásvægi 13. Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. Jóhannes Sigurðsson talar. — Allir velkomnir. FORSTOFUHERBERGIí austurbænum til leigu. Úpph í sima 4835. (387 IIERBERGI, með skápum, til leigu að Framnesvegi 30 fyrir sjómann, Uppl. á staðn- um. (392 MR. EDWIN BOLT flytur erindi í kvöld, miðvikudag, og á föstudagskvöld, þ. 14. þ. m., í Guðspekifélagshús- inu kl. 8.30. Fyrra erindi: „Er göfugri kjmslóð í vænd- um?“ Síðara erindi: „Ofur- menni. Eru þau til?“ f 2ja—3ja HERBERGJA íbúð óskast, helzt á hita- veitusvæði. — Fyrirfram- greiðsla. Get lánað símaaf- not. Tilboð, merkt: „Strax — 183“ sendist afgr. Visis. (426 SKÚR til sölu, má nota sem bílskúr, veiðimannabú- stað eða sumarbústað. Tilboð, merkt: „Skúr — 182“ leggist inn á afgr. blaðsins fyrir, HERBERGI til leigu á Hverfisgötu 16 A. (341 i RISHERBERGI til leigu á , hringbraut 43. Uppl. Ill.'hæð t. v. í kvöld kl. 8—10! (399 2 FULLORÐNAR konur óska eftir 2—3 herbergjum. — Tilboð sendist blaðinu, merkt: „Sem fyrst — 174.“ (371 KVENSKÁTABÚNINGUR til sölu. Stórt númer. Uppl. í síma 81404. (370 föstudagskvöld. (411 TIL LEIGU 2ja herbergja íbúð í kjallara fyrir reglu- samt, barnlaust fólk. Upl. í síma 1873. (412 STÓRT kjallaraherbcrgi til leigu. Bogahlið 12, önnur hæð til vinstri, eftir 6. (404 ÍBÚÐ til leigu, 2 herbergi og eldhús við miðbæinn. — Svarað 1 síma 80369, eftir kl. 6 e. h. Fyrirframgreiðsla. — (415 UNGT kærustupar óskar eftir 1—2 herbergjum og eldhúsi til leigu.Fyllsta reglu semi heitið. Tilboð, merkt: „Regkisemi — 125 — 179“ sendist afgr. blaðsins fyrir föstudagskvöld. (403 GOTT geymslupláss, helzt upphitað óskast fyrir hrein- legan varning. Uppl. í síma 82632. (406 GOTT lierbergi til Ieigu. Uppl. í síma 82529. (400 HREINGERNINGAR. — Vönduð vinna. Sími 80442. Pantanir teknar til kl. 6 — Óskar. (1172 HREINGERNINGAR. — Vanir menn og vandvirkir.! Sími 4727. (1206' I SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR. j Fljót afgreiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19. Sími 2656. í Heimasími 82035. (000 SUMARÚÐUN í skrúð- görðum. Agnar Gunnlaugs- son. Sími 81625. (301 STANDSETNING nýrra lóða, ákvæðisvinna. Agnar Gunnlaugsson, sími 81625. UPPSETNIN G girðinga. Ákvæðisvinna. — Agnar Gunnlaugsson. Sírni 81625. (300 FATAVIÐGERÐIR, fata- breytingar. Laugavegur 43B. Símar 5187 og 4923. (927 UR OG KLUKKUK. — Viðgerðir á úrum og klukk- um. — Jón Sigmundsson, skartgripaverzlun. (303 HREINGERNINGAR. — Vönduð vinna. Sími 1118 kl. 12—1 og eftir kl. 5. Óskar. HUSEIGENDUR! Járn- klæði, geri við hús, set upp grindverk, lagfæri lóðir. — Sími 80313. (1307 HÚSEIGENDUR atliugið! Viðgerðir og bikun á þök- um, rennum. Þéttum glugga o. fl. Sími 82561. (303 Sannar sögur eftir Verus. — J. P. Zenger. 1) Sncmma á átjándu öld lagði ungur Þjóðverji, lærling- ur í prentiðn, af stað vestur um haf til nýlendna Breta í Noi-ð- ur-Amríku. Ilann var að flýja kúgunina í föðurlandi sínu, og það átti fyrir honum að liggja að gera nafn sitt að tákni mál- frelsis og prentfrelsis í hinu nýja Iieimkynni sínu.-------— Þessi ungi maður hét John JPeter Zenger, og meðan skipið var á Ieið vestur um haf, and- aðist faðir hans, er var eiaivg meðal farþega. „Þú munt hrjot- kom til Ameríku árið 1710, ^Hann fékk vinnu hjá William ^Bradford, er starfrækti litla j ast áfram,“ sagði hann við son prentsmiðju. Vinnutíminn var sinn. ,,í Ameríku liafa allir j langur, og launin ekki mciri en (sömu tækifæri. Menn játa þá svo að þau rétt nægðu honum trú, sem þeir vilja, og geta sagt til lífsframfæris. En það var það sem þeim býr í brjósti, ef honum mikil hvatning og upp- þeir halda fast við sannleik- ann.“----------Zenger var að- eins 14 ára gamall ,.þegar hann 'stundir liðu. (Frh.) ^örvun, að hann dreymdi um ^að eignast sitt eigið blað, er HUSATEiKNlXGAR. Þorleifur Eyjólfsson arki- tekt, Nesvegi 34. Sími 4620. — (540 VANTAR húshjálp nokkra tíma á dag. Góð borgun. — Tilboð sendist Vísi, merkt: „178.“ — (397 GERUM VIÐ og bikum húsþök. Hreinsum og berum á rennur — innan og utan- bæjar. Sími 81799. — (000 AFGREIÐSLUSTULKA óskast i bakarí. Tilboð send- ist Vísi fyrir föstudagskvöld, merkt: „NB — 175.“ (374 UNGLINGSSTÚLKA ósk- ast til að gæta barns á 3ja ári við Rauðalæk. Sími 81641 (376 Kaupum eir og kopar. — Járnsteypan h.f. Ánanaust- um. Sími 6570. (000 BAKNAVAGNAR, barna- kerrur. mikið úrval. Barna- rúm, rúmdýnur og Icik- grindur. Fáfnir Bergsstaða- stræti 19, Sfmi 2631. (181 SVAMPHÚSGÖGN, svefnsófar. dívanar, rúm- dýnur. Húsgagnaverksmiðj- an, Bergþórugötu 11. Sími 81830.(658 KAUPUM og seljum alls- konar notuð liúsgögn, karl- mannafatnað o. m. fl. Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. Sími 2926. — UNGUR og laghentur maður óskar eftir að komast á samning við vélvirkjun. — Þeir. sem vildu sinna þessu, leggi nöfn sín inn á afgr. Visis fyrir laugardag, merkt: „Reglusaniur — 177.“ (378 KAUPUM flöskum. — Sækjum. Sími 80S18. (844 KAUPUM flöskur. Mót- taka alla daga í Höfðatúni 70. Chemia h.f. (201 PENINGASKÁPUR, 72 cm. hár, til sölu á Laufásvegi 5, kl. 6—7 i dag. Sími 3357. (375 UNGLINGSTELPA óskar eftir vinnu. Tilboð sendist hlaðinu, merkt: ,.300.“ (385 TVÆR STÚLKUR geta fengið atvinnu við afgreiðslu við barinn á matsofunni Brytinn. Hátt kaup. — Sími 6234. — (386 SVÖRT modeldragt nr. 16 til sölu. — Uppl. í síma 5268. (375 NÝR 3.5 ferm. miðstöðv- arketill til söiu. Vélsmiðjan Afl. Laugavegi 168. — Sími 81717. (377 UN GLIN GSSTÚLKA, 15 ára. frá góðu heimili, óskar eftir vinnu í sumar. (Ekki afgreiðslustörf). — Uppl. í síma 82323. (390 LÍTIÐ notað gólfteppi, 3X3Ý2 metri, til sölu. Sann- gjarnt verð. Njálsgata 87, STÚLKA óskast til af- greiðslustarfa í matvöru- verzlun. Tilboð sendist blað- inu fyrir 20. þ. m., merkt: „1957 —■ 180“,(407 KONA óskar eftir af- greiðslustörfum, helzt í bakai’íi. Er vön afgreiðslu. Tilboð sendist blaðinu fyrir 17. júni, merkt: „Vinna — 181“. (408 UNGLINGSSTULKA 15 ára óskar eftir atvinnu í sumar. Sími 7156. (425 12 ARA telpa óskast til að pæta barna. Sími 2100. /423 efstu hæð. Uppl. eftir kl. 5. ________________________ (388 PHILKO rafeldavél, vel með farin, til sölu. Grettis- gata 69. III. hæð.______(394 TIL SÖLU 30 m. at' 1 jós— um gólfdúk. Melgerði 11. Smáibúðahverfi._________(393 TIL SÖLU Pedigree barna- kerra með skermi ásamt kerrupoka; hvort tveggja sem nýtt. Til sölu í Nökkva- voei 37. (389 STÚLKA eða kona óskast, vön heimilisstörfum. Hátt kaup og herbergi fylgir. — Uppl. í síma 5864. (352 STÚLKA, 13 ára, óskar eftir vinnu. (Ekki vist). — UddI. i sima 81050. (418 SVEFNSÓFI. Góður svefn sófi til sölu í Skipholti 24. Sími 7538. (391 ÓSKA eftir ráðskonustöðu hjá mötuneyti við síldarplan eða vegagerð eða við ein- hvern vinnuflokk. — Uppl. næstu daga í síma 5694. (422 HARGREIÐSLUDÖMUR! Odýr hárþurrka (fyrir hár- greiðslustofu) til sölu. — Uppl. í síma 80369, eftir kl. 6 e. h. (414 TIL SOLU Almanak Þjóð- vinafélagsins frá aldamótum. Uppl. hjá bókaverzlun Kristjáns Kristjánssonar, Hverfisgötu 26. (409 TIL SOLU er gamall bíll, með ný uppgerðri vél — hjólalaus. Uppl. gefnar á Rauðalæk 39 eða í síma 6234,(41S MÓTATIBUR óskast keypt. Uppl. í síma 7892 fyr- ir hádegi og eftir kl. 6. (424 KAUPUM FLÖSKUR. — || og %. Sækjum. — Sími 6118. — Flöskumiðstöðin, Skúlagötu 82. (509 PIANÓ, nýtt hjónarúm og segulbandstæki til sölu. Sími 6020. (410 SENDIFERÐABIFREIÐ til sýnis og sölu, Nökkvavog 1, eftir kl, 5 í dag. (405 TIL SÖLU eldhúsáhöld, rafmagnsvél, tauvinda, þvottavinda o. fl. Vatnsstíg 9, kjallaranum, í dag og á moreun._______________ (401 NÝLEGT, þýzkt segul- bandstæki til sölu. Rauða- læk 37. 3. hæð.(395 NOTAÐ timbur til sölu í Steinagerði 1, eftir kl. 8. (419

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.