Vísir - 13.06.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 13.06.1957, Blaðsíða 2
VÍSIK Fimmtudaginn .3. júní 1957 Útvarpið í kvöld. Kl. 20.00 Fréttir. — 20.30 j Náttúra íslands; IX, erindi: Úr sögu islenzkra jöklarannsókna. (Sigurður Þórarinsson jarð- fræðirigur). — 20.55 Tónleikar (plötur). — 21.30 Útvarpssag- an: „Synir trúboðanna“, eftir Pearl S. Buck; XXIV. (Síra Svéinn Víkingur). — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Upplestur: Lárus Saló- monsson lés frumort kvæði. — 22.25 Symfóniskir tónleikar (plötur) til kl.23.10. Hvar eru skipin? Ríkisskip: Hekla er' í K.höfn. Esja fór frá- Rvk. í gær vestur um Jand í hringferð. Herðubreið fer frá Rvk. í kvöld ausíur um land til Þórshafnar. Skjaldbreið fór frá Rvk. i gær vestur um land til Akureyrar. Þyrill er á Faxaflóa. M.b Sigrún fór frá Rvk. í gær til Vestmeyja. Eimskip: Brúarfoss er í Áia- borg. Dettifoss fór frá Rvk. 9. júní til Bremen, Ventspils og Hamborgar. Fjallfoss kom til Antwerpen 11. júní; fer þaðan til Hull og Rvk. Goðafoss fer frá New York i dag til Rvk. Gullfoss fór frá Leith 10. júní; kom hingað í morgun. Lagarfos? fór væntanlega frá Gdynia í gær til K.hafnar, Gautaborgar og Rvk. Reykjafoss kom til Hamina 11. júní; fer þaðan til íslands. Tröllafoss fer frá New York í dag til Rvk. Tungufoss fór frá Þórshöfn í gærmorgun til Húsavíkur, Ólafsfjarðar og Austfajrða og þaðan til London. Mercurius fer frá Ventspils um 15. júní til K.hafnar og RvkV Ramsdal fer frá Hamborg um 17. júní til Rvk. Ulefoss fer frá Hamborg um 21. júní til Rvk. Skip S.Í.S.: Hvassafell er í Þorlákshöfn. Arnarfell er í Helsingör. Jökulfell er á Hvammstanga. Dísarfell fer í dag frá Bergen áleiðis til ís- Jands. Litlafell er í olíuflutn- ingum í Faxaflóa. Helgafell er á Akureyri. Hamrafell er í Palermo. Draka er í Rvk. Jim- my fór 5. þ. m. frá Capa de Gata áleiðis til Austfjarðahafna. Fandango er- i Rvlí. Nyholm er væntanlegt til Rvk. 16 þ. m. Europe er í Hafnarfirði. Talis fór frá Capa de Gata 5. þ. m. áleiðis til íslands. Flngvéíarnar. Saga var- væntanleg kl. 8.15 árdegis í dag frá New York: átti að halda áfram kl. 9.45 áleiðis tiFGaútaborgar, Khafnar og Hamborgar. — Leiguflugvél Loftleiða er væntanleg kl: 19.00 frá London óg Glasgov; flug- vélin heldur áfram kl. 20.30 á- leiðis til New York. Hekla er væntanleg kl. 08.15 árdegis á Krossgáta nr.' 3263.......... Lárétt: 1 guðsþjónusta, 6 nestispoki, 8 formóður, 10 mjólkurmatar, 12 ósamstæðir, 13 aðsókn, 14 teymdi, 16 fljótt, 17 önd, 19 skipið. Lóðrétt: 2 útl. fugl, 3 átt, 4 ljósta, 5 gerði kaup, 7 fæða, 9 sjór, 11 flíkur, 15 reykja, 16 gælunafn, 18 tímabil. Lausn á krosságtu nr. 3262. Lárétt: 1 kolla, 6 lóa, 8 m'ön, 10 fár, 12 ar, 13 Ra, 14 lap, 16 ask, 17 átt, 19 ostar. Lóðrétt: 2 uln, 3 ló, 4 laf, 5 smali, 7 kraki, 9 öra, 11 árs, 15 PÁS, 16 ata, 18 tt. morgun frá New York; flugvéJin heídur áfram kl. 9.45 áleiðis j til Oslóar og Stafangurs. — Saga er væntanleg annað kvöld j kl. 19.00 frá Hamborg, K.höfn og* Gautaborg áleiðis til New ■York. Veðrið í morgun: Reykjavík A 6, 9. Loftþrýst- ingur kl. 9 1017. millibarar. Minnstur hiti í nótt 6 st. Úr- koma i nótt mældist ekld. Sól- skin í gær 4.5 klst. Mestur hiti í Rvk í gær 11 st. og mestur á landinu, á Kjörvogi, 14 st. — Stykkishólmur A 2, 9. Galtar- viti ANA 2, 9. Blönduós SA 3, 11. Sauðárkrókur S 3, 12. Ak- ureyri SA 2. 12. Grímsey SA 2, 11. Grímsstaðir á Fjöllum SSV 2. 10. Raufarhöfn SA 2, 10. Dalatangi SV 2, 6. Horn í Hornafirði SV 2, 10. Stórhöfði í Vestmannaeyjum A 9, 8. Þing- vellir A 2, 9. Keflavíkurflug- völlur ASA 4, 10. Veðurlýsing: Hæð yfir 3ret- landseyjum, en lægð yfir sunn- anverðu Grænlandshafi. Veðurhorfur: Suðaustan stinnings kaldi. Skúrir. M.s. Dronning Atexandrine fer frá Kaupmannahöfn 17. júní (via Grænland) til Reykjavíkur. Verður í Reykja- VÍk 3. júlí. Flutningur óskast tilkynntur sem fyrst til skrif- stofu Sameinaða í Kaupmanna- höfn. SkipaafgreiÖsk Jes Zímsen Erlendur Pétursson. Tryggvagötu. ÍHlimiÁtaÍ Fimmtudagur, 13. júní — 174. dagur ársins. AL.MEMKINCS ♦ ♦ Háflæðl 5.52, Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja I lögsagnarumdæmi Reykja- víkur verður kl. 22.15—4.40. Næturvörður er í Reykjavíkur apóíeki. — Simi 1760. — Þá eru Ápótek Austurbæjar og Holtsapótek opin kl. 8 daglega, nema laug- ardaga. þá til kl. 4 síðd., en auk J>ess er Holtsapótek oipið alla sunnudaga frá kl. 1—4 síðd. — Vesturbæjar apótek er opið til kl. 8 daglega, nema á laugar- dögum, þá til klukkan 4. Það er einnig opið klukkan 1—4 á Eunnudögum. — Garðs apó- tek er opið daglega frá kl. 9-20, nema é laugardögum, þá frá kl. 9—40 og á sunnudögum frá Stl. 13—16. — Sími 82006. Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er opin allan sólarhringinn. Lækna vörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað kl. 18 til kl. 8. — Sími 5030. Lögregluvarðstofan hefir síma 1166. Slökkvistöðin hefir síma 1100 Landsbókasafnið er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga. þá frá kl. 10—12 og 13—19. Bæjarbókasafnið er opið sem hér segir: Lesstof- an alla virka daga kl. 10—12 og 1-—10; laugardaga kl. 10— 12 og 1—4. Útlánadeildin er opin alla virka daga kl. 2—10, laugardaga kl .1—4 Lókað á föstudaga kl u sumar- mánuðina. Útibúið, Hólmgarði 34, opið mánudaga, miðviku- daga og föstudaga kl. 5—7. sunnudögum yfir sumarmánuð- ina. — Útbúið á Hofsvalla- götu 16 er opið aUa virka daga, * nema laugardaga, þá ki. 6—7. j Útbúið, Efstasundi 26 er opið mánudaga, miðvikudaga og Tæknibókasafn I.M.S.I. í Iðnskólanum er opið frá kl. 1—6 e. h. alla virka daga nema laugardaga. Þjóðminjasafnið er opið á þriðjudögum, fimmtu- dögum og laugardögum kl. 1— 3 e. h. bg á suhnudögum kl. 1— 4 e. h. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1.30 til kl. 3.30. K. f; U- M'. Biblíulestur: Post. 2, 42—47.' Samíélag. HCSMÆÐUR Góðfiskinn fáið þið í LAXÁ, Grensásveg 22. Nýr hamflettur svart- fugl, sigin ýsa, fryst ýsa, þorskílök, nætur- saltaður fiskur, enn- fremur útbJeyttur rauð- magi. DulUL hn o g útsölur hennar. Sími 1240. Kjötfars, vínarpylsur, bjúgu. ^JCjöluerzlunin Uúrfatl Skjaldborg v:c Skúlagötu ’Sírni 82750. Nýtt saltað og reykt dilkakjöt. Tómatar, agúrkur. ^JCaupféfaq -JCópavo^i Álfhólsveg 32. Sími 82643. Fípulagningasveinn eða rnaður vanur pípulögnum óskast nu þegar. Upplýsingar í síma 82851 kl. 7—-9 í kvöld. WHraltifjit ir S.f. Nauðungaruppboð annað og síðasta á C-götu 10 við Breiðholtsveg, hér í bæn- um, talin eign Vilhjálms Friðrikssonar, fer fram á eign- inni sjálfri laugardaginn 15. júní'1957, kl. 23/2 síðdegis. Borgarfógetinn í Revkjavík. (Lips) stór og vandaður, til sölu. HSjjólkurfviay ttetjkgavúkuM' Smurbrauðsdama óskast að Hótel Bifröst. Upplýsingar í síma 4733. 2 laÉentir menn annan helzt trésmiður óskast til þess að lagfæra hús úti á landi nú þegar. — Uppl. í síma 2423. Þriggja - fimm herbergja íbúð óskast til leigu. Eingöngu fullorðnir -í heimili. Fyrirframgfeiðsla, — Uppl. í síma 80332.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.