Vísir - 13.06.1957, Blaðsíða 4

Vísir - 13.06.1957, Blaðsíða 4
4 HISIA Fimmtudagirm 13. júní 1957 WEmWWL D A G B L A Ð Vísir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3. Ritatjórnarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00. Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00. Afgreiðsla Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. Sími: 1660 (fimm línur). Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Vísir kostar kr. 20,00 í áskrift á mánuði, kr. 1,50 eintakið í lausasölu. Félagsprentsmiðjan h.f. Tyrkir smíða báta, sem líkjast víkingaskipum. ÁSítið er að Tyrkir hafi haft hin fornu víkingaskip ti! fyrirmyndar. AtlantshafsbandaSagið. Einn af þingmönum Alþýðu- flokksins hefir verið á ferða- lagi um Bandaríkin um nokkurt skeið, og hefir verið birt við hann viðtal í frétta- auka ríkisútvarpsins, auk þess sem Alþýðublaðið hefir skýrt lauslega frá ummæl- um hans. Þau voru í aðal- atriðum á þá leið, að hann lýsti sig algerlega fylgjandi Atlantshafsbandalaginu og kvað það ákveðna skoðun sina, að íslendingar ættu að taka virkan þátt í starfsemi bandalagsins. Og þetta kvaðst þingmaðurinn hafa sagt við menn vestan hafs, þegar rætt var um starf bandalagsins og aðild ís- lendinga að því. Þetta eru fögur orð, en hitt er annað mál, hversu haldgóð þau eru. Menn rámar eitt- hvað í að hafa heyrt svipuð ummæli frá Alþýðuflokks- mönnum áður. en þrátt fyrir það samþykkti flokkur þeirra að láta ísland draga sig að nokkru leyti út úr banda- laginu og gera landið í raun- inni varnarlaust. Þeir gerðu um þetta samþykkt, og þeg- ar hún hafðd verið gerð, spurðu þeir bandalagsráðið, hvort óhætt mundi að gera það, sem þeir höfðu í hyggju!! Þeir hirtu svo sem ekki um það, þótt þeim væri bent á, að rétt væri að athuga málið fyrst, áður en látið væri til skarar skríða. Þeir vildu ekki hlýða á nein slík varnaðarorð. Þannig er þá í stuttu máli og að nokkru leyti ferill þess flokks, er lætur fulltrúa sinn lýsa yfir erlendis, að hann vilji fyrir alla muni, að Islendingar taki sem mestan þátt í starfi banda- lagsins. Vitanlega er hann ekki einn í sökinni, en hann er jafn-sekur fyrir því, og enginn getur hlaupizt á brott frá fortíð sinni. Þess vegna er ekki víst, að allir taki þessa nýjustu svardaga há- tíðlega. Áhrifa frá byggingarlagi hinna fornu víkingaskipa gætir enn þann dag í dag í Tyrklandi, en þangað vöndu norrænir menn komur sínar eins og sagan segir. Tyrkir notast við báta, sem bera mjög keirn ar þessu sérstæða byggingarlagi, sem sérfræðingar telja mjög gott. Einn af þekktustu skipaverk - fræðingum Bandaríkjanna, Ho- ward Chapelle, sem getið hefir sér frægðarorð fyrir að byggja Nýir slæðingar — 1 Garðyrkjuritinu .1957 er skemmtileg grein eftir Ingólf Davíðsson, „Nýir slæðingar óg bökun úr því, sé afkomendur' gömul skrimsli“. Segir þar m.a.: víkinCTanna Ýmsar jurtir hafa börist tií landsins siðustu áratugi með Hvort svo sem er, segir Chap- elle, þá er bátalagið komið frá víkingaskipunum. Sérstaklega) svipar bátum, sem nefnast kayik eða caique, til víkinga- monnum og varnmgi og sumar breiðst út mun örar en fyrr var títt. Veldur þessu bæði hlýnandi veðurfar og stórauknar sam- göngur. Gróðurriki landsins skipanna fornu, eða jafnvel I auðgast, þegar einangrunin er barkarbáta amerískra Indíána. j rofin. Tegundir, sem borist hafa Þessum kayiks er róið eða og stöðugt berast til landsins siglt. Hinir stærstu þeirra eru 1 með ýmsum varningi, t.d. gras- HVz metri á lengd og eru not- aðir við netaveiðar á Bosporus, Marmarahafinu eða Svartahaf- Bandalag við kommúnista. Engan þarf að undra, þátt ís- lendingar sé víða tortryggð- ir vegna gerða sinna í varn- armálunum. Þeir hafa feng- ið á sig liðhlaupa-nafnið, og liðhlaupa treystir enginn, og er það ekki nema mjög eðli- legt. En þegar liðhlaupinn hefir þar að auki gengið. í lið með kommúnistum, þeim. sem stofna einmitt hinum frjálsu þjóðum í hættu, þá um við kommúnista, og hún verður að svifta þá öllum þeim áhrifum, sem þeim hafa verið ferigin, síðan þeir komu í ríkisstjórnina. Og hún verður að sýna það með athöfnum — ekki aðeins orð- um — að hún vilji á engan hátt láta bendla sig við kommúnista eða þær þokka- legu „hugsjónir11, sem þeir berjast fyrir. 1 er enn síður von á gpðu. Já, orð nægja ekki, því að ekki Þetta hefir óhjákvæmilega leitt til að íslendingar hafa sett niður í augum annarra þjóða. Ríkisstjórn Islands mun halda áfram að vera tortryggð, þai' til hún hefir gert hreint fyr- ir sínum dyrum. Hún verður að losa sig úr öllum tengsl- skorti núverandi stjórnar- herra fögur orð, þegar þeir seglbáta og fiskibáta af ýmsum inu. Minni bátar af sömu gerð, 1 gerðum, er nýkominn úr Tyrk- 7 til 9 metra langir, eru notað- landsför á vegum FAO og flutti ir við færaveiðar á sömu slóð- fræi og hæsnafóðri, eru nefndir slæðingar. Þær festa einkum bú sitt við bæi og i kaupstöðum, ef þær ílendast á annað borð, en margar lifa hér aðeins eitt sumar og deyja síðan út. Nokkr- ar hafa mikla dreifingarhæfni og auknar samgöngur eru vatn erindi í Rómaborg um þetta um. Nú hafa verið settar vélar sérstæða byggingarlag, sem í suma stærri bátana, en samt á myllu þeirra, t.d. ýmissa ill- hann telur að Tyrkir hafi til-! er þeim flestum róið eða siglt. I gresistegunda. Þistillinn breidd- einkað sér að fyrirmynd hinnal Það sem einkennir bátana norrænu víkinga, sem þangað eru hár skutur og löng síða. gerðu tíðreist á blómaskeiði by- zantiska veldisins. Fjöldi norrænna manna tók sér þá bólfestu í Tyrklandi og enn í dag má sjá á ströndum Svartahafs fólk sem greinilega ber það með sér, að í æðum , ,,,4 r , eru grunmr, en langir og til- rrænt bloð. Jafn-' b ’ , . * , ' raunir með likon með þessu ist t.d. verulega út við hernámið. Brenninetla breiðist út í görðum og er nú slæmt illgresi i Vest- mannaeyjum, á Sandi á Snæfells nesi, á Akranesi og víðar. Húr. brennir húðina eins og kunnugt Bátarnir hafa furðulega miktð er' svo varla er taka,ldi á henni Þeir eru skreyttir með útskurði á bógnum og stefninu og fnál- aðir skærum litum sjóhæfi og þurfa lítinn vélar- kraft til að ná mikilli ferð. Þeir þess rennur nor vel finnast þar mannanöfn úr norrænni tungu og það er al- mennt álitið að fólk, sem ber nafnið Lars, eða einskonar af- Fram 1 - KR 0. (O-O) - (l-O). með likön með lagi sanna ágæti slíkra báta. Skotféhgið sigraði „Ijónið". Það er almennt álitið, að yfir- standandi íslandsmót í knatt- spyrnu eigi eftir að verða eitt Þriðjudagskvöldið 11. júní • fór frarn í íþróttahúsinu að Há nema með vettlingum. Þrátt fyrir þetta nota Svíar og fleiri þjóðir brenninetluna til matar og hinir foi'nu Rómverjar töldu hana kraftaukandi. logalandi keppni milli skipverja á H. M. S. Ocean og Skotfélags Reykja- hið harðasta í sögunni og að keppnin um titilinn nnmi nú standa milli fleiri liða en áður, en nú virðast þau vera . jögur j stigum gegn 723 af 800 mögu-lfyrst í Goðadal í Strandasýslu. Ymis dænii. Hinn stórvaxni akurarfi vav lítt kunnur fyrir 20 árum. Nú skarta hin hvítu blóm hans að kalla í hverri sveit, þar sem stráð hefur verið grasfræi, kross fífillinn, sem átti ríki sunnan- lands, er kominn í garða á Sandi í skotfimi °S 1 Bíldudal og Gullbráin er að fara um allt. Að Bakka í Keldu- hverfi vex krossfífillinn í stór- um breiðum á jarðhitasvæði, en talið er að hann hafi fyrst sést þar 1916. — Stinnasef er ekki víkur. Leikar fóru þannig, að sveit Skotfélagsins sigraði með 767 ósvipað hrossanál. Það fannst mjög svipuð að styrkleika, þ. e.1 legum. í syeit Skotfélagsins j „Eftir það var farið að líta betur Akranes, Fram, K.R. og Vaiur. voru eftirtaldir rnenn: Það kom því nokkuð á óvart, að leikur Fram og K.R. í gær- kvöld skyldi vera daufur og illa leikinn af báðum, engu líkara en um saklausan æfingaleik væri að ræða. K.R. tók þó fast- ar á hlutunum og sýndi við- leitni til sámleiks, sem með meiri ákveðni og lífi hefði með réttu átt að færa þeim forgjöf eftir fyrri hálfleik. Mótstaða Fram var framan af leiknum mjög lítil og vörnin mistæk. Kom þetta nokkuð á óvar, þar se mliðið hefur undanfarið sýnt Aðalsteinn Sigurðsson, Hans Christensen, Páli Pálsson, Ró- bert Schmidt, Sverrir Magnús- son, Tryggvi Árnason, Valdi- mar Magnússon og Þorsteinn á hrossnálina og henni svipaðai- jurtir — og brátt fannst stinna- sef á Vatnsnesi norður í Borgar- firði eystra sá ég talsvert af því að Hofi í Mjófirði éystra. Enn- fremur getur I. D. um hagstör, i gullstör, strandsauðlauk, geita- Halldórsson. Keppnistjóri varjkái 0g skógarkerfil en hvorug Bjarni R. Jónsson og dómarar jurtin er nefnd í Flóru Islands. „Hinn stóri og fagri pupuraþist- ill hefur numið land í Neskaup- tilkynntu, að nú skyldi ís-,nokkuð jafna og góða leiki. í land vera óvarið og opið þetta sinn var eins og það hverjum sem væri, og full-Jfyndi aldrei hinn einkennandi yrtu, að í rauninni væri stutta samleik sinn. þetta gert í þágu Atlants- hafsbandalagsins. Sundurþykk ríkisstjórn. Enginn getur í rauninni sagt fyrir um það með vissu, hvort afstaða ríkisstjórnar- innar í varnarmálunum verði hin sama á morgun eða í næstu viku og hún er i dag. Lognblettur á hafi heimsmálanna kom núver- andi stjórnarherrum til að ætla það á síðasta ári, að - Bæði liðin fengu mörg og góð tækifæri til að skora, sem flest sköpuðust fyrir mistök í vörn J fremur en góðan sóknarleik, en tókst aldrei að skora, þótt oft lægi vel við. Eina mark leiksins til að sannfæra þá um hið var sjálfmark, sem ef til vill er gagnstæða. Nú gæti aftur ^ táknrænt; Fram vann, en K.R. dregið úr viðsjám um skeið, [skoraði. og hver veit nema sjónar- mið kommúnista yrði j'á þarna spókuðu sig í veðurblíð- aftur ofan á — aftur vrði unni var dómarinn, Halldór rokið upp til handa og foía Sigurðsson, enda stóð hann vel og ákveðið, að nú skuli í stöðu sinni. af hálfu Skotfélagsins Njörður Snæhólm og Leó Eggertsson. Að keppninni lokinni afhenti, stað. varaform. félagsins, EyjólfurJ Jónsson, hverjum hinna brezku( Stöðugt landnúm. — keppenda merki félagsins til Blæöspin. minningar um keppnina. Ný símaskrá í 40,000 eint. „Stöðugt landnám fer frarri í ( gróðurríki landsins. Einstaka ■ gamlir borgarar ná sér líka á J strik að nýju eftir aldalanga j kuldaveðráttu og beitarkúgun. Er blæöspin þar gott dæmi.... Öspin er gamall borgari hér á landi og hefur sennilega lifað síðustu ísöld eins og björkin". varnarliðið Vferða á biott án | tafar, komnaj- væru langvarandi ísléndingar hafa-gert sig seka stiilur, svo að óhætt væri að um hringlandáhátt í utan- hætta öilum viðbúnaði. ríkismálum áður — mcð 'Geigvænlega- atburði þurfti dýggilegri hj'álp kommún- í sanibandi við stækkun sjálfvirku símstöðvarinnar í sendinga til að auðvelda sund- Reykjavík, sem sagt var frá hér urlestur þeirra og' flýta þar í blaðinu í gær, vcrður gefin með útburði. Þar er ennfremur út ný símaskrá. j sýnd staðsetning póstkassa og Þótt hin nýja símaskrá feli í tæmingartími þeirra. Ennfrem- sér mikla aukningu á símanúm- ur eru í símaskránni litprent- Einna líflegastur þeirra, semjerum, verður hún léttari og uð sýnishorn af heillaskeyta- helmingi þynnri en áður, Nafna eyðublöðum landssímans, til skráin er í 3 dálkum í stað 2ja að auðvelda símanotendum val áður og númeraskráin í 4 dálk- á milli þeirra. um í stað 3ja áður. j Á bls. 6 í skránni er leiðar- um notkun sjálfvirku Kormákr. I skránni er uppdráttur af vísir Reykjavílc og Kópavog'i. Á hon- J símtækjanna í Reykjavílí með ista — og ef hann endur- jum eru sýnd póstburðarsvæði sérstöku tilliti til sónmerkja í tekur sig, þá mun það fara með bókstafsmerki og er mælst ^ símanum. endanlega með t’raust okkarjtil, að menn setji viðeigandi* Símaskráin er gefin út í út á-við. íbókstaf við utanáskrift póst-. 40,000 eintökum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.