Vísir - 14.06.1957, Side 1

Vísir - 14.06.1957, Side 1
VI 47. árg. Föstudaginn 14. júní 1957 129. tbl. Fólkið er að koma til að vinna í síldinni. Raufarhöfn vaknar af vetrarsvefni - rtú er þar unnið nótt og dag. Frá fréttaritara Vísis Kanfarhöfn í gær. Nti leggja menn saman nótt og dag til þess að öllum undir- búningi sé lokið áður en síldin kemur. Þær fréttir er Norðmenn- irnir sögðu liér að þeir liefðu lóðað á mikla síld út af norð austurlandinu hafa glætt vonir manna að sildin sé að nálgast á göngu sinni norður með landinu, enda er lagt kapp á að liafa allan viðbúnað í Iagi. 1 fyrra voru hér sjö söltunar- stöðvar en nú er sú áttunda komin, það er hin nýja söltunar- stöð Kaupfélags Eyfirðinga. Starfsfólk söltunarstöðvanna er að koma, en söltunarstúlkurnar eru ekki komnar enn, en menn vænta þess að hér verði allt í fullum gangi eftir næstu mán- aðamót. JÞrjú skip með tunnur. Annríki hefir verið hér mikið við ýmiskonar framkvæmdir. í>rjú skip hafa komið hingað með háfermi af tunnum, eru það Drangjöltull, Jökulfell og norska skipið Busen. Alls mun hafa verið skipað hér á land 30 þúsund tunnum og von er á fleiri skipum með tunnur, því ef sölt- un verCur hér svipuð og i fyrra er þetta ekki nema helmingurinn sem til þarf. Þá var saltað hér í 65 þúsund tunnur. Mikið af síld. Ég rabbaði við skipstjórann á Busen, sem er aldraður maður og hefur um langan tíma fylgzt með síldveiðum og öðru er að þeimlýtur. Sagðist hann ekki hafa lóðað s\>o mikla sild á þessum slóðum um þetta leyti árs og i þessari för sinni. Var það álit hans að hér væri um mikla sild- argöngu að ræða. Talið barzt að síldveiðum Norðmanna í vetur, sem voru misheppnaðar. Sagði skipstjórinn að orsökin fyrir því að vertíðin hefði brugðist hefði verið sú að stöðug illvirði hefðu hindrað veiðarnar því mjög mikil síld hefði verið við Noregs- Er þefta vefur eða vor? strendur í vetur. Sagðist skip- stjórinn lita svo á að síldarver- tíðin heíði orðið langt yfir meðallag ef gefið lieíði á sjó, því rannsóknarskipin hefðu fund ið mjög milda síld á mælitæki sín. Norðmenri hyggjast bæta sér upp lélega síldarvertið í vetur mcð síldveiðunum við Island í sumar. Fjögur h.erpinótaskiþ eru þegar farin af stað, en annars er brottfarardagur flestra þeirba 1 júlí. Því félagsskapur norskra síldarútvegsmanna hefur ákveð- ið að hefja ekki söltun Islands- síldar fyrr en 5 júlí af herpinót- arskipum og 15 júlí af rekneta- skipum. Ef herpinótaskipum gengur vel má búast við miklum fjölda reknetabáta þegar líða i tekur á júlímánuð. Sáttafundur í Ottawa. Kanadíslca stjórnin kom sam- an á fund í gær og voru þar mættir allir 9 ráðherrarnir, sem féllu í kosningunum. Ekki er kunnugt, að nein á- kvörð'un um framtíð stjórnar- innar hafi verið tekin, . en Deafenbaker leiðtogi íhalds- manna ræðir við St. Laurent forsætisráðherra í dag. Hull fjármálaráðherra, sem var einn þeirra, sem féll í kosn- ingunum, hefu boðað að hann dragi sig algerlega í hlé úr stjórnmálalífinu. Hann hefir verið einn helzti stjórnmála- leiðtogi landsins yfir 20 ár. Fram til þessa hefur verið nær bví meiri vetur en vor á Norður- og norð-austurlandi. Um hvitasunnuna gerði það mikið liríðarveður á Fjarðarheiði að vegurinn lokaðist með öllu og tók tvo daga að ryðja har.n að nýju. Innst inni í Eyjarfjarðardölum komst frostið um sama leyíi niður í 5 stig um nætur. Og myndin sem húr birlist — en hún er af fjallgaiðinum milli Eyjafjarðar og Skagafjarðar — var tekin á annan hvítasunnu- dag og sýnir allt annað en vorlegt landslag. SEysfarir í gær og fyrradag. Nokkur óliöpp og slys hafa orðið hér í bænum og nágrenni hans síðustu dagana. í fyrradag lenti telpa, 10 ára gömul, utan í bíl á Laugavegi og meiddist lítilsháttar, skarst m. a. á vör, auk þess sem gler- augu hennar brotnuðu. Hún var flutt í slysavarðstofuna til aðgerðar, Við Brúarland varð harður árekstur í fyrradag og meiddist forþegi í annarri bifreiðinni eitthvað. Um miðjan dag í gær datt kona út úr strætisvagni á Hverfisgötunni móts við Þjóð- leikhúsið og féll á götuna. Hún kvartaði um þrautir í baki og var flutt í slysavarðstofuna til rannsóknar. Þá datt maður af húsmæni í gær, 6—7 metra fall, og lenti á steyptri stétt. Hann var flutt- ur í slysavarðstofuna. Fyrir nokkurum dögum hljóp piltur fyrir bíl austur á Þing- völlum og skrámaðist við það lítilsháttar á ökla. Þjóðverjar lækka verð á saltffski í Esbjerg. 8 ráði er að Aknrey sigli með Gs’ænlandlsfisk þang&ð. Frönsk skip sigla aftur um Suezskurö. Franska ríkisstjórnin hefur nú leyft frönskum skipum aö sigla um Suezskurð. Urðu Frakkar seinastir til að aflétta banninu við siglingum um skurðinn. — Samkomulag náðist nýlega á fundi, sem (haldinn var í Sviss, um greiðslufyrirkomulag skipa- gjalda, svo að ekki stóð á öðru en formlegu leyfi til sigling- anna. Verður Brúarfoss seldur til Suður-Ameríku ? Ver5ur nota5ur til ávaxtalltitnittga, ef af verður. Eimskip mun nú vera í þann veginn að selja Brúarfoss til Suður-Ameríku. •Brúarfoss liggur um þessar mundir í skipakví í Álaborg, en þar hefir farið fram ékoðun á botni hans og reyndist ekkert athugavert. Hinn væntaniegi kaupandi er maður frá Suður-Ameríku, Jose A. Naveira að nafni, og á héima í Buenos Ayres í Argentinu. , Mun hann ætla að nota Brú- arfoss til ávaxtaLflutninga með ströndum fram vegna kæliiest- íarinnar, sem er í skipinu. Frá fréttaritara Vísis. Akranesi í morgun. Akurey er væntanleg til með fullfermi af saltfiski nú um Esbjergs, en samkomulag um helgina. Komið liefur til tals að skipið sigli með íarminn til Esbergs, en samkomulag um verð hefir ekki náðst. Ástæðan fyrir því er sú að Þjóðverjar undirbjóða saltfisk- inn í Esbjerg. Verð það sem Tíðar Græn!andsfer51r F.í. A næstunni verða favin 11 leigufli’.g til Grænlands méð Skymaster- og Dakota-flug- vélmn Flugfélags íslands. Farið verður ':il flugvallanna i Thule og Söndre-Strömfjord, og er fyrsta ferðin í dag. Sumaráætlun F. í. er nú í fulium gangi. Eru flestar ferðir frá Norðurlöndum til íslands fullpantaðar fram í miðjan júlí inánuð. I miðnætursólaríluginu er nú ■begar fullskipað í nokkrar fyrstu ferðirnar." Beinar áætlunarferðir flug- féiagsins milli Reykjavíkur og Lundúna, svo og Reykjavíkur og Kaupmannahafnar r.jóta mikilla vinsælda. — Skjótustu ferSÍna milii Lunduna og Reykjavíkur fór Hrimfaxi ný- lega. Var hann 3 klst. og 54 miniútur á ieiðinni. Þjóðverjarnir bjóða saltfisk sinn fyrir er allt að þremur sterlingspundum minna á tonn- ið. Fyrir það verð er mjög hæpið að íslenzk skip geti selt, en Grænlandsfiskurinn er von- arpeningur að því leyti að hann er mjög þunnur og rýrnar við geysmlu, svo varla sýnist ann- að eftir en roðið. Nú er verið að búa bátana út á síld. Gera flestir ráð fyrir að fara norður seinnihluta næstu 69 hvalir komnir á land. Sextíu og níu hvalir hafa nú borizt á land í Hvalfirði og cr það talinn dágóður afli á þess- um tíma. VeðUr var fremur slærnt í gær og dimmviðri yfir miðun- um. En nú er að birta og eru allir hvalvei&ibátarnir á sjó. viku eða eftir afira helgi ann- ars geta flestir farið með stutt- um fyrirvara ef fiéttist af síld. Mayflower II fagnað við komuna til Plymouth. Flotasýning vi5 Virginiustrendur. Macmillan forsætisráðherra Bretlands og Eisenhower forseti hafa sent skipstjóranum á May- flower II helUaóskaskej"ti af þvi tilefni, að lokið er siglingu þessa skips, sem er nákvæm eftirlik- ing á hinu fræga skipi pilagTÍm- anna ensku tii Ameríku fyrir meira en þremur öldum, en Mey- flower II, IdggiiT nú i höfninm í Plymouth, Nýja Englandi eftir að hafa þrætt sömu siglingaleið- ir og gamla Meyfl&wer, Við komu skipsins til PIjtu- outh var mtkið um að, vera. Þar var mergð skipa og á Ölium veg- um í nánd við höfnir.a raðir bíia. BÍásið var 1 skipa- og bilflautur og, verksmiðjuflautui: og kirkju- klukkum hiringt, en flugyélar I-; sveimuðu yfir skipinu. Um 209 smáskip og bátar fögnuðu Mey- flower við komuna. Við Virgeniusterndur hafa safnast saman fjölrla mörg herskip, í fyrsta lagi bandarisk, en einriig frá mörg- um öðrum þjóðum, én þarna ísr fram mikil flotasýnig, sem er hluti Jamestöwn hátiðahaldanr.a, en minnst er fyrsta enska land- námsins þar se.m nú éru Banca- ríki Norður-Anieriku. 1 gær blaktj ; samyeldisfánir.n brezki (Union 'nck) á Öilum kc *- skipum þarna. bandariskum og erlendurn, á hinum opinbera af- mælisdegl Elisabeíar, II, en rnðt- taka vár í Ark Royal. . . j

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.