Vísir - 14.06.1957, Blaðsíða 4

Vísir - 14.06.1957, Blaðsíða 4
aisiA Föstudaginn 14. júní 195? VÍSIK. '~~ DAGBLAÐ Vísir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. JSkrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3. Ritstjórnarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00. Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18.00. Afgreiðsla Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. ; Sími: 1660 (fimm línur). Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIIt H.F. Vísir kostar kr. 20,00 í áskrift á mánuði, • * kr. 1,50 eintakið í lausasölu. Félagsprentsmiðjan h.f. ffn iitfisun'iani. Engunn Bergmann, fv. húsntatðt'akennari. Norræna sundkeppnin. -¦ 33 Norðurlandaþjóðirnar fimm léiða nirfsaman hesta sína í ...4 þriðja sinn á sviöi sund- menntar. Þegar efnt var til norrænu" samkeppninnar í fyrsta sinn — árið 1951 •— báru íslendingar glæsilegan sigur úr býtum og mjög verðskuldaðan, því að afrek I dag fer fram útför Ing-I unnar Bergmann, fyrrverandi kennslukonu. Löngum starfs-! degi ér lokið, — vegmóð kona - komin á leiðarenda. Með henni er gengin mæt kona, góðviljuð og elskuleg, sem lætur eftir sig bjarta minningu í hugum allra, sem henni kynntust. t Ingunn Bergmann fæddist að Þverá í Vesturhópi í Húna- vatnssýslu hinn 25. september árig 1872, og skorti því aðeins nokkra mánuði í hálfnírætt er hún lézt í St. Jósefsspítala í Hafnarfirði s.l. mánudag, þrotin ins og stóðu sig vel, enda að heilsu og kröftum. Hún var þótt þeir biðu ósigur. Og nú dóttir Magnúsar Bergmann er svo komið, að enn verður I Jónssonar, bónda á Þverá og I efnt til keppni og eru leik seinna á Síðu í Refasveit í allir, sem einhverntíma hafa reglur þá sanngjarnari og Húnavatnssýslu, og Ingibjargar búið í bessu husi a veSum InS" liklegri til að veita þeim jónsdóttur, konu hans. Eigi unnar Bergmann, munu bera sigurinn, sem er raunveru- kann eg ag greina nánar frá nenni vel söguna, þakka henni lega betur — og geta þá allir ætt hennar en eg kynntist liðnar stundir, vinsamlegt við- verið ánægðir. henni allvel 'sitSustu æviá; henn_ mót, hjálpsemi og tryggð. landsmanna mun hafa vakið Keppnin er nú hafin fyrir ar har sem hun var samhýlis_ Ingun.n Bergmann var tví- mikla athygli. Þær þjóðir eru sárafáar, sem eiga innan vébanda sinna eins stóran syndan hóp og við fslend- ingar, og það er ekki út í bláinn að segja, að íslend- ingar standi öllum þjóðum framar að þessu leyti, enda þótt við getum ekki státað sig nokkuð áður, ættu að búa nokkru, og þúsundir lands- kona mín og fjölskyldu minnar'mæIalaust af „gamla skólan manna hafa þegar innt af(í í>ingholtsstræti 28 frá árinu'um"- Hun var ^áttvís svo af hendi skyldu sína, en marg- j 1950 til 1956 Ljufari konu og bar> fyrirmannleg, en alþýðleg falt fleiri eiga eftir að gerajpruðari en Ingunni heitna gat Þó, fáskiptin, en glaðlynd. Hún það. Að vísu eru nú þrír,varla 0g barngóð var hún með var ágætlega gefin, minnug vel mánuðir, þar til keppni verð |afbrigðum) enda þótt engin ætti fram undir það síðasta, kunni ur lokið, en þeir, sem ætla.hun börn sjalfi þolinmóg og frá mörgu að segja, og það voru að synda en verða að þjálfa umhyggjusöm tánægjulegar stundir, er hún a morgum sig undir það í tækan tíma. Enginn ætti að leggjast til sunds, ef hann telur, að hann verði að ganga nærri sér vegna skorts á þjálfun eða af einhverjum öðrum orsök af yfirburðum sviðum. En þegar efnt var til sundkeppni í annað sinn, var heppnin ekki með íslendingum. Og er þó ekki rétt að tala um heppni, því að frá öndverðu var ljóst, að lítil yon var til þess, að íslendingar gætu að sjálfsögðu metnaðarmál sigrað, eins og leikreglur að sýna þjóðum heims, jmótuðu líf hennar, ráðdeild og voru að því sinni. En íslend- hversu vel að sér íslendingar. st.lornsenn rifjaði upp sitthvað frá „gömlu Tólf ára gömul mun Ingunn •Revkjavik)« því að hún var hafa misst móður sína. Fluttist gædd góðri frasagnargáfu hún þá til Akureyrar til frænd- I + fólks síns, Ólafs verts Jónsson- ar og konu hans. Hún fór fljótt að vinna fyrir sér, enda vinnu- um. Þá er betra að fara'söm og skyldurækin til ævi- hvergi, enda þótt öllum þyki, loka. Snemma bar á þeim kost- um í fari hennar. sem síðar samfara miklum íngar gengu samt til leiks- eru í göfugustu íþróttinni. Mikil afrek. Þjóðviljinn er í gær einstaklega upp með sér af því, hvað nú- verandi ríkisstjórn sé dug- leg og afkastamikil. Það sé i eitthvað annað með hana eða ,,íhaldsstjórnir", sem setið hafi að völdum á undan- förrium árum, því að þær • hafi yfirleitt ekkert viljað gera nema illt eitt. Síðan er vitnað í ræðu, sem Lúðvík Jósepsson hefir haldið, þar sem talað er um það, sem stjórnin hefir hug á að gera. Vissulega hljómar það fallega, þegar ráðherrann er búinn að færa þessar glæsilegu fyrirætlanir í mælskubún- Nú er þessi gamla kona horf- in. Með henni hvarf enn einn fulltrúi gamla tímans, þess trygga, fölskvalausa og trausta. Þegar maðu'r er orðinn þreyttur eftir langan dag, er gott að Námsstyrkur við sænskan lýðskóla. Sænska samvinnusambandið hefur ákveðið að veita 5 náms- mönnum frá Danmörku, Finn- landi, íslandi pg Noregi styrk til 6 mánaða náms við Jakobsbergs- lýðháskóla í Svíþjóð. Styrkurinn nemur 1000.00 sænskum krónum til hvers námsmanns. Jakobsbergs-lýðháskóli er að nokkru leyti rekinn á samvinnu- grundvelli, og eru námsstyrkir þessir þvi einkum ætlaðir þeim, er áhuga hafa á samvinnumál- um. Námskeiðið hefst 1. okt. 1957 og stendur yfir til 1. april 1958. Umsóknir (á dönsku, norsku eða sænsku) um skólavist, sem jafnfram eru umsóknir um styrkinn þurfa að berast skólan- um sem fyrst og eigi síðar en 1. ágúst n. k. Umsóknunum þurfa að fylgja upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf. Ennfremur þurfa að fylgja meðmæli tvegga eða fleiri vel metinna og þekktra manna, og er nauðsynlegt, að þau gefi sem gleggsta mynd af umsækjandanum. Kostnaður við skólavistina er áætlaður 360.00 sænskar krónur á mánuði. Umsóknirnar sendist til Jakobsbergs folkhogskola, Sver- ige. Allar nánari uppiýsingar veitir skólastjórinn fil. dr. Thorstein Eklund, Jakobsberg, Sverige. Nýtt ljóðskáld í útvarpi. Oft hef eg heyrt Lárus Saló- hvilast. Ingunn Bergmann lifði' monssonar að góðu getið, og því langan starfsdag. og ævisól *ylgdist ég af áhuga með myndarskap í hvívetna. Um hennar er gengin til viðar Til kvæðalestri hans í gærkveldi. Annai var gert. Annars kemur ekki til mála að halda því fram, að kommún- istar og bandamenn þeirra hafi ekki gert neitt, síðan þeir komust í ríkisstjórn. Þeir hafa nefnlega verið stórvirkir, því að þeir hafa svikið öll loforð, sem þeir gáfu fyrir kosningarnar. Það er sannarlega afrek út af : fyrir sig, enda þótt menn skyldu ekki ætla, að stjórn-. , arflokkarnir stærðu sig af ' i því. En kommúnistar erú nú ; einu, sinni með þeirri nátt- j úru, að þeim þykir.sómi að aldamótin fór hún utan og stundaði húsmæðranám í Dar,- mörk. Var hún vel menntuð í öllum þeim greinum, sem að inginn, en það skal mjög ¦ hússtjórn og matargerð lúta, en dregið í efa, að hinn góði jafnframt vel að sér í tungu- vilji nægi til góðra verka eða málum, einkum dönsku og mikilla afreka. Stjórninni ensku. Síðan stundaði hún um hefir láðst að athuga hvort margra ára bil húsmæðra- nokkur starfsgrundvöllur er kennslu ásamt Hólmfríði Gísla- fyrir þau atvinnutæki, sem dóttur, fyrst í Iðnaðarmanna- hún ætlað að afla. Hún hafði húsinu. en síðan í Þingholts- lofað að skapa starfsgrund- [ stræti 28. Jafnframt ráku þær völl en gerði ekki. Það atriði matsölu í Iðnó; eins og það hús verður líka að taka með í var Jafnan nefnt, og um skeið reikninginn, en það vilja var svo sotzt eftir að komast í kommúnistar ekki gera, og fæði til þeirra, að dag hvern ætlast auk þess til þess, að snæddu þar um eða yfir 100 almenningur geri það ekki.manns- Þa voru margir skóla- hedlur. Rikið tekur.svo við piltar og aðrir menntamenn í öllu og.þá verður hér kom- fæði hjá þeim og bjuggu í Iðrió inn vísir að fyrirmyndarríki. °g munu margir minnast Ing- unnar frá þeim dögum. Laust fyrir 1920 fluttust þær Ingunn og Hólmfríður í Þing- holtsstræti 28, og þar bjó Ing- skömmunum, og ! af þeim' unn alla tíð síðan þar til fyrir sökum er raunar mjög eðli- skömmu, að hún var flutt í .¦¦ lólU. :-.u ..,¦ ,.vo farsælt, að M/bað annars f"rðulegt heita, | að aldrei skuli fyrr hafa heyrzt , í Lárusi í útvarpi, svo nota- I lega rödd sem hann hefur, og Ingunn Bergmann var slík ^ mætti Helgi bróðir vara sig ef kona. Nú þakka eg henni, fyrir Lárus hefði fengið álíkaút- mína hönd og fjölskyldu minn- það á sér engan óvildarmann, aðeins vini, þegar kallið kemur. ar, alla góðvild, drengskap, varpsþjálfun og hann. Um kvæði Lárusar mun það sann- hlýju og umhyggju. Blessuð sé ast. að hann yrki sér meir til minning hennar. Thorolf Smith. S. ÞORMAR •T9IT8 Í««S Kaupi ísl. frímeil.l. hugarhægðar en til lofs og frægðar, eins og margur góður maður hefur gert fyrir hans daga. Hafi hann þökk fyrir lest- urinn og útvarpsráð heiður fyr- ir að leita nýrra manna til þess að stytta landslýðnum stundir. — Þakklátur hlustandi. BEZTAÐAUGLYSAIVISI Hluti Noregs innifalinn í eftirlitssvæði. Umræður um tíllögur Bandaríkjanna hefjast í London. Samkvæmt tillögum Banda- legt, að þeir skuli segja, að sjúkrahús, en þar andaðist hún ríkisstjórnin hafi „þegar s.i.mánudag. eins og fyrr getur. unnið hin þörfustu verk". Hólmfríður, samkennari henn- En skyldu þeir, sem muna ar, var þá látin fyrir um tíu loforð hennar og gerðu "íið árum síðar. fyrir, að þau væru gefin til Húsið númer 28 vjð Þing- að standa við þau en ekkiað holtsstræti er gamalt og á sér ríkjamanna í afvopnunarmál- svikja1 þau, vera sammála merka sögu. Þar réði Ingunn urh yrði norðlægt svæði eftn> Þjóðviljanum um þetta9 Og Bergmann húsum, og'hjá henni i litssvæði, hluti af Síberíu, Nor- skyldu þeir taka loígero; hafa margir átt heima, örsnauð-pegi, Grænlandi og Kanada, og blaðsins um. hin nýju lofoi'ð' ir menn og.efnaðir, þjóðkunnir ^sagði Dulles fyrir nokkru, að stjórnarinnar hátíðlega eftir menn, jafnt og þeir, sem fylla leitað yrði álits hlutaðeigandi það, sem á undan er gengiV?jhinn nafnlausa flokk , alþýð-: ríkisstjórná.. ¦— Undirnefndin ._..,._ lunnar. En það er vafalaust, aðjfer nú að rseða afvopnunartil- Norska stjórnin hefir faliizt (lögurnar, en fundum hennar á — í grundvallaratriðum — að hefir tvívegis verið frestað, nú hluti af Noregi verði innifalinn seinast vegna þess, að Stassen í eftirlitssvæði. varð að fara til New York til frekari viðræðna um þær, en gert er ráð fyrir fundi í undir- nefndinni um þessar tillögur á morgun. Fréttaritarar segja, að tekið hafi lengri tíma að kynna þær bandamönnum . Bandaríkjanna en gert var ráð fyrír, enda kom til stjónarkréppa í Frakklandi 1 og nú í Kanada.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.