Vísir - 14.06.1957, Blaðsíða 6

Vísir - 14.06.1957, Blaðsíða 6
VÍSIK Föstudaginri 14. júní 1957 Verzlunin Hafnarstræti 4 SIMi 335D HJARTANS ÞAKKIR færi ég börnum og tengdabörnum mínum og öðrum vinum sem minntust mín 8. júní. Guð blessi ykkur. Arndís Kjartansdóttir, Jófríðarstaðaveg 9, Hafnarfirði. KVENÚR hcfir íundizt. — Verzlunin Brekka, Ásvalla- götu 1. (525 NÁMSMAÐUR óskar eft- ir forstofuherbei'gi i mið- eða austurbænum. — Uppl. í sím.a 80878, kl. 6—9. (510 BLEIKUR barnajakki tap- aðist sl. laugardag í mið- bænum. Vinsamlega skilist á lögreglustöðina. (527 LÍTIÐ í'isherbergi til leigu. Uppl. Eskihlíð 14 A, III. hæð til vinstri eftir kl. 5. (511 IBÚÐ til leigu i smáíbúða- hverfinu. — 2 herbergi og eldhús, Fyrirframgreiðsla 10—12 þúsund. Tilboí send- ist Visi, merkt: „Smáíbúðir — 197,“ fyrir hádegi á laug- ardag. (505 ÚLPA — dökkblá á 13 ára,, tapaðist í Þingvallabíl laugardag fyrir hvitasunnu. UppL í.síma 5678. (530 KRÓMUÐ úlnliðsfesti (merkt) tapaðist fvrir nokkru, Vinsaml. gerið að- vart í sima 81487. (372 TIL LEIGU er lítið ein- býlishús í úthverfi bæjarins. Tilboð sendist blaðinu, merkt „Ekkert fyrirfram — 196.“ (508 STÓRT herbergi til leigu á Öldugötu 18, niðri. Simaaf- not. (492 SÁ, sem getur lánað 20 þúsund krónur getur fengið hlutdeild í hænsna- og svina- búi, sem í ráði er að stofna í næsta nágrenni bæjarins. íbúð getur fylgt á sama stað; Tilboð sendist Vísi, merkt: ,,Bústofn“. (500 STÓR stofa og lítið her- bergi til leigu’ á Grenimel 25. Sími 3298. (491 HERBERGI til leigu í Vog- unum. Reglusemi áskilin. — Uppl. í sima 6004 og 6450. (497 2 HERBERGI, eldhús og bað, til leigu í miðbænum frá 20. júní til 1. september. < Tilboð sendist blaðinu fyrir laugardag, merkt: ,,Tjörnin“. TIL LEIGU er ca. 30 fer- metra skrifstofu- eða iðnað- arhúsnæði á götuhæð í mið- bænum. Uppl. í sima 3713, eftir kl. 7 í kvöld og frá 1—4 á morgun. (523 TIL LEIGU herbergi. — Uppl. í síma 2043. (529 FORSTOFUHERBERGI til leigu fyrir reglusama stúlku á Grenimel. Uppl. í síma 80894, (535 ÞORSMORK. Tvær Þórs- merkurferðir um helgina, 2ja og 3ja daga. Laugardag kl. 2. Ferðaskrifstofa Páls Arasonar, Hafnarstræti 8. Uppl. í sima 7641. (458 K. R., knattspyrnumenn, II. fl. Æfing í kvöld kl. 8—9 á íþróttavellinum. Læknis- ■ skoðun á B-liðs mönnum fer fram á sama tíma. Fjölmenn ið. —- Þjálfarinn. (502 VÍKINGUR, knattspyrnu- menn, Meistara- og II. fl. Æfing í kvöld kl. 9. Mjög áríðandi, að allir mæti. — Þjálfarinn,. (501 KVENSKATAFELAG Reykjavíkur. Munið B. P. mótið í Botnsdal dagana 4.—7. júlí. Innritunarfrest- urinn rennur út í kvöld. — Stjórnin. (498 IIREINGERNIN G AR. — Vanir menn. Fljótt • unnið. Sími 82561. (479 HREINGERNINGAR. — Vanir menn og vandvirkir. Sími 4727. (1206 HREIN GERNIN G AR. — Vönduð vinna. Sími 1118 kl. 12—1 og eftir kl: 5. Óskar. UNGLINGSTELPU vant- ar til að gæta barna i Kópa- vögi. Uppl. í síma 1660. Sannar sögur eftir Verus. — J. P. Zenger. 3. Hann leitaði eftir fjárhags- aðstoð li.já nokkrum þekktiun lögfræðingum og kaupmöimiun og tókst brátt að set.ja á stofn blaðið „New Vork VVeekiy Journal. Hann lét það liekiur ekki dragast að lieí'ja árás og gagnrýni á mLsnotkun Cosbys í hinu vahlamikla embætti. Fólkið tók liöndxun saman og tóli ein- dregið málstað lians. — Zenger hélt uppi þessum árásum á Cosby i nærri heilt ár, en þar kom að landsstjórinn í bræði sinni gal út fyrirskipun, þar sem lýst var fordæmingu á „kviksög- um, falsi og rógi“ sem birtist í Jpurnal. Hami skipaði svo fyrir að Peter Zenger skyldi tekinn til fanga og setti fé til höfuðs liomim. — Zenger var brátt hand tekinn og settur í fangeisi. Hann sýndi. engan mófþróa og. setti traust sitt á Guð og hafði yfir ritnlngarorðin“. Og þér skuluð þekkja sannlcikann og sannleik- urinn mun gera yður frjálsa". Baráttuþrek Zengers bugaðist ekki. í ; f'augelsjim liélt, luuui fram að gefa út blaðið sitt. HREIN GERNIN G AR. — Vöhduð vinna. Sími 80442. Pantanir teknar til kl. 6 — Óskar. . (1172 HUSEIGENÐUR! Járn- klæoi. geri við hús, set upp grindverk, lagfæri lóðir. —- Siml 80313. (1307 HUSEIGENDUR athugið! Viðgerðir og bikun á þök- um. rennum. Þéttum glugga o, fl. Simi 82561._(303 IIÚSEIGENDUR. Önnumst alla utan- og innanhúsmáln- ingu. Hringið í síma 5114. __________________(459 UNGLINGSSTÚLKU vant- ar vinnu; helzt ekki vist. — Tilboð sendist Vísi, merkt: „Vihnulaus — 198.“ (515 AUKAVINNA. — Útbreitt tímarit hér í bæ óskar eftir að ráða nokkra unglinga til J innheimtustarfa. —- Tilboð j sendist Vísi, merkt: ,,Auka-1 vinna — 199.“ (518 UNGLINGSSTÚLKA, 12—14 ára, óskast til að gæta tveggja ára drengs. — Uppl.! í simá 2670. (512 STÚLKA, vön afgreiðslu, óskar eftir vinnu strax. — Uppl. í síma '4834. (507 i 12 ÁRA telpa, frá góðu. heimili, vön börnum, óskar að gæta barna hálfan dag- inn. ,UPPJ. í síma 81404. (493 RÁÐSKONA óskast á fá- mennt sveitaheimili í Rang- árvallasýslu. Má hafa 1-—2 börn. Uppl. í sima 3766. (499 IIÚSATEIKNINGAR. Þorleifur E.vjólfsson arki- tekt, Nesvegi 34. Sími 4620. — (540 SAUMAVELAVIÐGERÐIR. Fljót afgreiðsla. — Sylgja. Laufásvegi 19. Sími 2656. Heimasími 82035. (000 TELPA óskast til heimilis- aðstoðar, hálfan eða allan daginn. Sími 4156. (531 DÍVANAR og svefnsófa' fyrirliggjandi. Bólstruð hús- gögn tekin til klæðningar Gott úr\ral af áklæðum. — Húsgagnabólstrunin, Mið- straeti 5. Sími 5581. (966 STQKKABELTI, millur og möttulspor (vínviðarmunstr- ið) til sölu méð tækifæris- verði í Hannyrðaverzlun Þui'íðar Sigurjórísdóttur, Bankastræti 6. (524 VÉIÐIMENN. Stórir ána- mkðkar til sölu. Grandavegi 36 niðri. Pantið í síma 81116. ______________________(526 KÁLPLÖNTUR og ýmsar plöntur ódýrar. Þjórsárgötu 3. Sími 6376. (528 BARNARIMLARÚM, sem þarfnast viðgerða fæst ó- dýrt. Sími 81665. (532 VANDAÐUR eikar bóka- skápur til sölu á Langholts- veg 100, Simi 1215. (533 GOTT mótatimbur til sölu. Sími 81746. (534 SEM NÝ, dönsk, grá dragt til sölu, nr. 16. Laugaveg 67, uppi. (536 Kaupum eúr og kopar. — Járnsteypan h.f. Ánanaust- um. Sími 6570. (000 KAUPUM FLÖSKUR. — % og %. Sækjum. — Sími 6118. — Flöskumiðstöðin, Skúlagötu 82. (509 KAUPUM flöskur. Mót- taka alla- daga í Höfðatúni 10. Chemia h.f. (201 TÚNÞÖKUR til sölu. Uppl. ísímum 3696 og 4241. (427 GÓÐUR garðskúr til sölu. Uppl. i sinia 82149. (522 PLÖTUR á grafreiti. Nýj- ar gerðir. Margskonar skreyt ingar. Rauðarárstíg 26. Simi 80217, —(1005 PEDIGREE barnavagn, vel með farinn, óskast. — Uppl. í síma 1309. (516 LAXVEIÐIMENN. — Ný- tíndur ánamaðkur til sölu á Laugavegi 93, kjallara. (519 VEL með farinn barna- vagn til sölu. Uppl. í síma 9313. —_______________(520 PEYSUFÖT, notuð, til sölu ódýrt; meðalstærð og' stærri. Hringbraut 97, II. hæð til hæCTri. (521 BARNAKOJUR til sölu; dýnur fylgja. Bergsstaðastr. 43, —_________________(509 GÓÐ Herkules reiðhjól 'til sölu. Uppl. kl. 5—7 í dag í Blönduhlíð 19. (513 ,,CRYDLER“ hjól, með hjálparmótor, til sölu. Uppl. i sima 3277 eftir kl. 5. (514 SEM NÝR tvísettur klæða skápur, kr. 1-250, og raf- magnsofn. Til sölu og sýnis Hverfisgötu 10, kj., Hafnar- firði, eftir kl. 6,(282 TIL SÖLU vel með farinn grár Silver Cross barnavagn á Kaplaskjólsvegi 11. niðri. eftir kl. 5. (503 PEDIGREE barnavagn til sulu; einnig svört kvendragt, meðalstærð. — Uppl. í síma 3001, (506 KASSATIMBUR til sölu. Sími 4318.(495 GRÁ kápa til sölu ódyrt á 12—14 ára telpu. — Uppl. í síma 5112. (517 HÚSGÖGN: Svefnsófar, dív'anar og stofuskáþar. — Ásbrún, sími 82108. Grett- isgötu 54. KAUPUM og ís'eljum alls- konar notuð húsgögh, karl- mannafatnað o. m. fl. Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. Sími 2926. - ______________(000 SVAMPHÚSGÖGN, svefnsófar. dívanar, rúm- dýnur. Húsgagnaverksmiðj- an, Bergþórugötu 11. Síml 81830,(658 BAKNAVaGNAR, barna- kerrur, mikið úrral. Barna- rúm, rúmdýnur og leik- grindur. Fáfnir Bergsstaða- stræti 19. Sími 2631. Í181 KaUPI frímerki og frí- merkjasöfn. — Sigmundur Áeúsfsson, Orp*tisg5tu 39.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.