Vísir - 20.06.1957, Blaðsíða 1

Vísir - 20.06.1957, Blaðsíða 1
Í7. arg. Fimmtudaginn 20. júní 1957 133. tbl. eir isi. Ddtar rensu i morgun. Ví&ir II. fékk fSO tunnur og Jökuli fékk gott kast N.V. af Grímsey. 10 bátar komnir á miðin. Siglufirði í morgun. Tíu fslérizkir bátar fcomu í tmorgun á þær síóðir, .sem morsku síídveiðiskipin fylltu sig í gær og í fyrradag. Er það £0 rnilur norðvestur af Gríras- «y. Kí. 10 í morgun fréttist tíí Siglufjarðar að Víðir 2. hefði ffengið 150 tunriur og Jökuil frá Olafsvík hefði fengið gott kast. Efekí var vitað hvort hinir bát- aurnir hefðu fengið síld. Síldin er aðalíega uppi á kvöldin. Fyrir riorðan er stillt veður cg hlýtt 'én skýjað, sagði Krist- ófer Eggertsson síldarleitar- stjóri er Vísir talaðí við hann í morguri. Síldarleitin er nú hafin og "erað vænta frá henni írétta í kvöld eða á morgun. í fyrra barst fyrsta síldin til Siglufjarðar 26. júní. Vegna síidarfréttarina, sem Xehru fer á skellínöðru (?) Indíandsstjórn hefír boðað stórfelldan sparnað á öllum op- ímberum útgjöidum. M. a. verða laun ráðherra lækkuð, og Nehru hefir til- kynnt, að hann muni hætta að riota bifreið, muni þess í stað nota bifhjól framvegis! bárust í gser, ev nú hraðað öll- um undirbúningi bátanna til að komast norður. Að því er Vísir hcfur ¦fresrnað munu jat'nvel ein hverjir af Reykjavíkurbátun- um leggja af stað norður í kvöld, en flest skiþiri munu fara fyrir helgina. Búið er að útbúa flesta bát- ana og hafa márgir aðeins beð- ið eftir áreiðanjegum síldar- fregnum að norðan. Allmörg skip eiga báta sína og nætur geymd fyrir norðan og þurfa þau því að koma til hafnar, þar áður en þau halda á miðin. Vestmannaeyjabátar eru lagðir af stað og hafa allmarg- ir þeirra og annarra aðkomu- báta komið við í Reykjavík á leið sinni norður. SIS- 92 hvalír landa^Fr í Hvalfirði. Nítíu og tveir hvalir hafa nú borizt & land í Hvalf irði. Um sama leyti I fjora höfðu borizt þar á land um 105 hvalir. Veður var gott á miðunum um helgina og erú allir hvalveiði- bátarnir úti i dag. Hvaltegundirnar eru nú sem áður aðallega langreyður og nokkuð af búrhveli og 'riú hefur bæzt við sandreyður. Brynj. Bjarnason gefur Þjóðviljanum línuna. Veitir einunt blaðamaiiiiÍRium ádrepu. Þjóðviljinn hættir skyndilega að vera málgagn Alþýðu- bandalagsins í morgun, því að blaðið er skyndilega notað til að túlka skoðanir og ályktanir kommúnistaflokks Kina. Háfði einn af blaðamönnunum — Magnús Torfi Ólafsson — gert sig sekan um að láta í 'það skína, að „kínverskir komriiúnistar hafi talað einhverja tæpitungu um Stalins- níálið og Ungverjalandsmálin í opinbcrum plöggum sín- uin", og finnst æðsta présti kommúnista hér — Brynjólfi Bjarnasyni — það hin mesta ósvinna, svo að hann skrifar tvo dálka til að skýrá 14 línur í grein M, T. Ó. Kcmur þar fram, að Brynjólfur hefur verið og er eindreginn Kadar- sinni og Moskvu-maður, enda þótt hann hafí nú verið lagður til hliðar um skcið — þar til hann gat ekki orða bundizt. Jafntframt bóðar hann, að brátt muni birtast í Bétti, tímariti kommúnista, ritgerð, sem mun taka af öll tvímæli um það, hver eigi að vera lína „íslen2kra" kommún- ista varðaridi Stalin ög Ungverjaland. — — Eftir þetta' hlýtur meðreiðarsvéinum kommúnista innan Alþýðubanda-' lagsins og ríkisstjórnarinnar að líðá dæmalaust vel. ÞaS er svo illt að reika um í óvissu! Mikil flóð hafa verið víða undanfarið vegna steypirigninga af völdum ofsafaita. Einna mest hefur tjónið orðið í suðurhlíðum Alpáfjalla, þótt þar dragi nú heldur úr flóðum. Þessi myhd er frá bænuan Taesch í grcnnd við Zermatt, þar sem flóðatjón hefur orðið mikið. Næst iiu samkomulag um fyrsta stig afvopnunar ? Fréttamenii í Lundúnum eru vonbetri. Fréttamenn i Lundúnum eru nú bjartsýnni um lausn afvopn- rinarmálanna. en þeir hafa verið, siðan undirnefnd nefndarinnar hóf síðustu fundi sína. Er nú svo komið, að miklar vonir eru til þess, að komið verði á að minnsta kosti tíma- bundnu banni við kjarnorku- sprengjuprófunum. Var á , það atriði minnzt í gær á blaða- mannafundi Eisenho'wers Banda- ríkjaforseta, er tók líkleg^. í þetta mál. svo að nú þykir sýnt, að eitthvað ætti að geta gerzt fljótlega. Fulítrúar vesturveldanna ræddú óformlega við Valerin Zorih, '¦'£ulltrúa sovétstjórnarinn- ár í undirnefndinni, í hálfa aðra klukkustund, en ekkert hefir yerið látið uppi um það, sem þeim för á milli. En enn mun jhafa þokazt í samkomulagsátt. I. Stjói-nmálafréttaritarar lita jsvo á; að þótt ekki verði sam- komkomulag úm neitt nema hlð ; smávægiiégasta atriði í byrjun, I ætti það áð geta orðið mikilvæg 'rbyrjuh, svo áð samningar gangi i siðán stig af stigi. En það rhun nú fljótt koma i Ijós, hversu einlægir menn eru. Bretar sprengdu þriðju vetnis- sprengju sina yfh' Kyrraháfi i afvopmmar- jgær. Var sprengingin fram- ' kvæmd í mikiHi hæð. Ekki liggja fyrir upplýsingar um nánari at- vik. tlctur yerlis I gær kom eldur upp í lýsis- verksmiðjunni að kletti við Klépþsveg. Kviknað hafði út frá þurrk- ara, sem haíðí ofhitnað og er þetta ekki í fyrsta skipti, sem kviknar í verksmiðjunni af þessum sökum. Aðþessu sinni urðu þó ekki alvarlegar skemmdir, enda tókst slökkvi- liðiriu að kæfa eldinn mjög fljótlega. f gærdag varð slys á Vatns- ehda. Þar var maður að gera við bíl og hafði tjakkað hann upp, en tjakkurinn bilaði eða lét 'undan og við það slóst bíll- inn á manninn óg meiddi hann bæði á höfði og öxl. Varð að flytja manninn — Jón Hjalte- steð—: í sjúkrabifreið á Slysa- varðstofuna í gær. Héldu sö Nýja bíó á Akureyrl væri ab brenna Frá frétta^ritara Vísis Akureyri ~\ gærmorgun. I morgun héldu Akiireyringar að kvikmyndahúsið Nýja bió, sem stendui- við Káðhússtorg væri að brenna, því til að sjá virtist mlkla og dimma reykjar- súlu leggja upp frá því. Þusti f jöldi fólks á staðinn, en sem betur fór kom i ljós að eld- urinn var ekki I húsinu, heldur í tjörupotti, sem bærinn á og notaður er i sambandi við gatna- gerð. Stóð hann rétt við húsið. Höfðu verkamenn verði að hita tjöru í pottinum, er kviknaði skyndilega í svo að af varð mikið bál og reykur. Slökkviliðið kom á vettvang og kæfði eldinn, en tjón hafði þá orðið nokkurt á tækjunum. ¦^- Heinricli von Brentano, ut- anríkisráðherra V.-Þjóð- verja, hefir meiðzt lítilshátt- ar í bílslysi. Sláttur í lágsveitum aust- anfjalls að hefjast. 4«ra?» Iiefiir þoiið u|>p undaii- fc'ciEiia tíaga. Frá fréttaritara Vísis. Selfossi í morgun. Allvíða hér austanfjalls eru menn nú byrjaðir að bera nið- ur og sums staðar er sláttur hafihn fyrir alvöru. Nokkrir dagar eru síðan far- ið var að slá í Laugardælum. Þá er og hafinn sláttur á Þóru- stöðum í Ölfusi, á Selfossbæj- um og víðar. Gr'as'sprettari er nokkuð 'rriis- jöfn, ¦' "sums', staðar ^llsæriiilegj annars "sta'ðar lákarí, þar sém tún 'eru þurrlend óg er kennt Annars virðist yfirleitt bezt sprottið þar. sem fyrst var bor- ið á í Vbr og ber Þórustaðatún þess glögg merki. Vætan í vikunni sem leið, 'var blessunarlég ölluni gróðri og undanfarná ¦ góðviðrisdaga hefur grasið þotið upp hér í lágsveitum. . I uppsveitunum mún spretta hafa verið mun lakari enda hefur verið þar mun kaldara, svo að lá við-' næturfrosti fram eftir mánuðirium." Þar mun yf- irleitt hafa verið seinna bórið á um langvarandi þu'rrkum. —'enhérneðra

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.