Vísir - 20.06.1957, Blaðsíða 7

Vísir - 20.06.1957, Blaðsíða 7
Fimmtudaginn 20. júní 1957 VtSffi • • • • / ANDNEMABNMU • • • EFTIR RiTH MOORE • • • • • • • • • • 66 • • nokkuð markvert gerðist. Að svo búnu höfst hræðilegt uppþot með alls kyns skárkaía og látum inni í mylnunni Alls staðar að komu írarnir, ef það voru þá þeir, hlaúpándi til orrustunnar ineð verkfæri í höndunum, hamra og siíka hluti. jósúa hnipraði sig saman eins og skjaldbaka. —Ó, Lemuel, sagði hann við sjálfan sig. Nú hefurðu gengið íeti of langt. Og á þessu andartaki kom Lemuel fyrir fullum seglum út urh dyrnar á mylnunni. Háhn hljóp nbkkur. skref reikull í sporij steyptist fram yfir sig og'raxin á fiórum fótiuh og pægði upp jarðveginn, þar til hann loksins stöðvaðist. ' Jósúa fylgdist með af ákáfa.’ Kjálkinn á honum hreýfðist sföðugt upp og niður. Að baki Jósúa birtist nú stóri og holdugi íri.nn með rauða yfirskeggið. Nú já, ekki veit ég, hvað hann kann að taka til bragðs Allur hópurinn kom á vettvang. Vopnin voru hent á Iofti og fótaburður manna var hraður. En Lémuel tókst að skjótast undan, hann skreiddist fram hjá viðurslaíla og hljóp sem fætúr toguðu upp í gegnum bæinn hieð alla hersingúná" á hælum scr. Jósúa var skyndilega lostinn skelfmgú. — Ekki koma. með þá hingað! æpti hann og hoppaði upp. — Ekki hingað! En Lemuel virtist ekki henta að stoppa neins staðar. Hann hélt áfram í loftköstum framhjá Jósúa inn á stíginn og hvarf úr augsýn inn á milli trjánna. Jósúa dokaði við, þangið til liðið var allt komíð framhjá. Þá snéri hann aftur til bústaðar síns, fór inn og skellti á eftir sér. Hann var svangur; hann hafði ekki verið svona svangur síðan pabbi hans dó. Hann skar vænt stykki af hjartarskrokknum, settist niður við eldstóna til að steikja það og masaði glað- klakkalega við sjálfan sig. Hann hafði aldrei látið sér detta í hug, að hann ætti eftir að sjá Lem fá slika útreið. í sæluvímunni gleymi hann byssunni sinni gjörsamlega. Vona að hann komi aldrei aftur. Þao er ómögulegt að búa rneð honum. Hefur ailt á hornum sér. Slær aldraðan föður sinn .cg. losar í honum tennurnar. Fussar og sveiar yfir hjartar- kjöti, sem hver .máður veit, að ekki getur orðið neinum til ama rrieð lyktinni fyrr en eftir fleiri daga. Frank hafði loksins, sjálfum sér til óskiptrar ánægju, rakað af séir skeggið. I bardagánum við Lem Cantril í gær, hafði hann hlótið skurð — ekki' djúpan, en þó hefði getað farið svo, ef háhn hefði ekki háft skeggið á hökunni. Hann, qg Mike höfðu vérið í skrifstofu mylnunnar, þegar Cantrilinn kom inn úr dyr- uriúm, sveiflaði byssunni og skipaði öllum að fara út úr myln- unni. Frank hafði kástað í áttina til hans fyrsta lilutnum, sem hann náði tangarhaldi á, en það reyndist vera blekbytta Mikes. Að vísu ekki mjög árangursríkt vopn, sakir þess hve lítil hún var. En hún neyddi Reykháf til þess að smeygja sér undan, og meðan hann var að því stökk Frank til og náði taki á byssu- hlaupi hans. Lem lánaðist að reka hnííinn sinn einu sinni í andlitið á Frank áður en Mike kom til skjalanna. Hann hefði Q k-v-ö-I«d*v-b«k-ii*n*n-I * h i París hélzt illa á teskeiðum, jvegna þess að margir gestanna höfðu þær á brott með sér. Að' eins getað rekið hann í dýnu. Beitt blaðið sneiddi af rauðan hárlokk, 'og oddurinn skildi 'eftir síg hálfs þu.nmlungs langa rispu, ekki mjög alvarlega, á höku Franks. Þetta vár nóg. Allt sumarið hafði hann verið að bíða eftir tilefni eða afsökun. D.ulargervi eða ekki dulargervi; þessi vetrarhamur olli honum gríðarlegum óþægindum. Það var hvort sem var enginn — ekki hérna, sem skipti sér af því, hvort Frank Ellis var Francis Carnavon eða ekki. Hann lá endilangur á dekkinu á Bessie, beið eftir miðdegis- verðinum og gladdist yfir hreinu andlitinu á sér. Það var svalt í dag; suðve'stanáttina var tekið að herða, en bátalægið var í Veitingastofunni sem rekin skjóli fyrir henrii. Bessie varð aðeins fyrir áhrifum af straumn- er ' sambandi við aðalstöðvar um í ánni. Við og við barst með vindinum yfir þilfarið ilmur- Norður Atlaritshafsbandalagsins inn frá matreiðslu Elísabetar. — Þetta er yndislegur staður, hugsaði Frank. Hamr hafði gért ráð fyrir að sér yrði kalt hér, og svangur. v Hingað var hann kominn úr bænum, sem hann elskaði, og hafði ^kum fannst íáð sem dugði. naumast ætlað, að hér væri nokkuð það að fir>na, sem hægt ^eit var gat a hverjá skeið og mundi verá að leggja sér til munns; nú hafði honum verið e^*1 llvai1 engin- yljað hér til lífstíðar af góðri og skemmtilegri konu, sem gat matreitt bragðgóða rétti úr brúnum steinum sjávarins. Hann þefaði méð velþóknun og strauk fingrunum yfir andlit sér. Francis Carnavori-—Frank Ellis, það var einmitt það. Rakaður, ( senn saddur, einn góðan veðurdag orðinn faðir. Enginn var eins alsæll. Eitt var það þó, sem skyggði dálítið á gleði hans þessa dag- ana. Honum var enn ekki ljóst, hvernig honum inætti lánast að taka virkan þátt í framkvæmdum Mikes' á laridi. Mike ætlaðist til þess af honum, það vissi hann; og Elísabet ’gerði það lílca. Svo hélt Frank að minnsta kosti. Enginn gat setið iðjulaus hjá þegar allt var á iði í kringum hann. Það var bcrg að fæðast; óbyggðin hafði lokizt upp og var orðin athvarf manna, heimili þeirra. Áhugi hans fyrir þessu var alls ekki lítill; hann var blátt áfram snortinn af því. Allt hafði þetta sínar mörgu hliðar, likt ög kveðskaþuririn. Hann hafði fylgzt með húsunum rísa af Cynthia Corraditti í Dayton f Ohip kom nýlega fyrir rétt þar í borg, ákærð fyrir að vera jgift tveim mönnum samtímis, Hún er aðeinS 23 ára og síðan hún var 13 ára hefur hún vericS gift 7 mönnum og hinum tveim. síðustu án þess að hafa fengið skilnað frá þeim fimmta í röð- inni. Cynthia gaf nokkra skýr- ingu á öllum þessum giftingum, sem sé „það var svo erfitt að ná. í mann, sem hægt væri að treysta.“ , , í flesíar ameríska, aífreiðir frá 1940—1950. Hjóldælur í Ðodge ‘46—‘56, Ford ‘42—‘48, Chevrplet ‘40—‘48. Höfuðdælu- og hjóldælusett í Buick, Chevrolet, Dodge, Ford, Kaiser, Oldsmobile,. Pontiac c. fl. SMYRILL, húsi Sameinaða, sími 6439. Sknfstofur vorar verða lokaðar föstuaaginn 21. júní vegna jarÖarfarar Halldórs Haiidórssonar, fulltnía. BRUNABÚTAFÉLAG íslands HAPPDRÆTTI í gær var dregið hjá borgarfógeta í happdrætti K.R. Upp kom nr. 54620 radíófónninn og 76301 isskápurinn. Næsti og síðasti útdráttur fer fram 20. júli um bifreiðina. Fjölmennur félagsskapur í Japan, sem riefnist „Landssam- band þjónustukvenna í veitinga ,húsum“ og samanstendur af jeintómum vændiskonum, hefur jgert þá kröfu að hverjum ein- j stökum meðlim innan sam- ’bandsins verði greitt sem svárar 8,500 krónum í skaðabætur ' végna hinna nýju laga:;.sem, j banna vændi og gengu í gildi 1. apríl s.I. .. i ^ i' ■ Southern Pacific járnb|áút*< arlestin kom 18 mínútum of seint til Fresno í Califoi'hiu. Ao sjálfsögðu orsakaðist þessi ófyrirsjáanlega töf mikið þras og málarekstur, því það er járn- brautarlestunum nauðsyn að' vera á réttum tíma til þessbaíji! aðrar áætlanir ruglist ekki1. Loksins upplýstist hvað komið hefði fyrir. — Vélstjórinn, William Franey, hafði hnerrað svo óstjórnlega að ger-fitenn- urnar hrutu úr munni hans og út um gluggann og þá hafði hann stöðvað lestina og farið að leita að tönnunum, —- sem hanií líka fann aftur. LAUGAVEC 10 - S!R> 33í» ; C & Buncuqká 2:m:$ copf int r7n»), Dlatr. by Unlted reaturc SytU Auðvitað mótmælti ég þéssari glæp- samleg'i áðagerð, sagði Rediield og það endaði hieð því að hann gerði töfralækn'i hinna innfæddu? Það get einhvern illan tilgang með .þessn eg'/þyí miður ekki sagt þér, sagðí athæíi sínu. . ■, • __ j Redfield, en hanti ■ hlýtur að Hafa 1T’ mig að fanga sínum. En hvers vegna hefur hann gert þetta? spurði Tarzan. Og hvers. vegn'a er harm í.íélagi við

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.