Vísir - 22.06.1957, Blaðsíða 1

Vísir - 22.06.1957, Blaðsíða 1
bls. 12 b£s. i. ar?. Laugardaginn 22. júní 1957 135. tbl. skip komu mei síld s.l. sólarhring. Þegar byrjað að salta á Siqðufirði. a í gærkvöldi var glampandi Bjarmi 150 tn. — Júlíus Bjöms- sólskin á Sighifirði og ágætis son 300 tn. — Reykjanes með' síldarveður. Leitarflugvélin hóf fullfermi, 8—900 tunnur. sig á loft laust fyrir sjö í gær- kvöldi og var í leitarflugi, þeg- ar Vísir átti tal við fréttamann sinn kl. 8 í gærkvöldi. tízku vopn og flugvélar til S.- gærdag komu eftirfarandi bát- ar til Siglufjarðar með síld: Kap með 300 tunnur — Víðir Öll þessi síld er veidd á Húna flóadjúpi. Fitumagn hennar er 13.5% og er gríðarleg rauðáta í síldinni. Meginið af síidinni hefur far- Miki5 annríki við Eyja- fjörð vegna síldarinnar, Allt æflaöi um koll aö keyira. þegar frys'st&n síldaB-fréftirsiar bárust. Frá fréttaritara Vísis. ] Fyrsta skipið, sem fór á veið- Akureyri í morgun. | ar frá Akureyri var Snæfellið, Er fréttin um síldveiðina við en síðan Akraborg, Gylfi II. og I Norðurland barst til Eyjaf jarð arhafna í gær mátti heita, að allt færi á annan endami af á- kafa vi'ó' að koma skipunum út á veiðar. Öllum útbúnaði skipa var hraðað eftir föngum, svo þau k'æmúst sem fyrst á stað. Þar sem unnið var við hreinsun skip anna var því hespað af í fJýti, Garðar (nýi). 1 dag fór togar- inn Jörundur með 20 manna á- höfn og var eigandinn, Guð- mundur Jörundsson, sjálfur skipstjóri á honum. Enn frem- ur fór Súlan og Gylfi (gamli). Frá Ólafsfirði fóru Kristján og Einar Þveræingur á veiðar í fyrrinótt og fékk Kristján strax 200 tunnur síldar þá um nótt- Þessi litli snáði átti nýlega 3ja í netjagerðarstöðvunum var (ina. í dag fóru Stjarnan og Sæ- ið í bræðslu, bæði í Ríkisverk- ára afmæli og pabbi hans gaf unnið frameftir allri nóttu og valdur. smiðjuna og Rauðku. Byrjað er að salta á Siglu- II. með 350 tunnur — Baldvin firði, á síldarplani Vigfúsar Þorvaldsson 350 tn., Pétur Jóns Friðjónssonar. son 500 tn. — Hririgur 700 tn. I Bátarnir eru nú að koma til Heiðrún 1000 tn. — Stéfán Þor- 'siglufjarðar. Fóru þeir beint á valdsson 400 tn. — Helgi Fló- jmiðin og komu þaðan með veið- ventsson 350 tn. — Kristján, ina til Siglufjarðar. Kári og Einar Halfdán allir með j Ekkert er komið enn af að- góð köst. — Nonni 400 tn. — komufólki til Siglufjarðar. Mörg skifrhafa stöðvazt vegna verkfalls. Síldarskipin og verksmiðjurnar eiga á hættu að stöðvast, ef olíuskipin liggja bundin lengi. Daglega stækkar hópur þeirra I Olíuflutningaskipið Kyndill kaupskipa, sem stöðvast sakir hefur einnig verið stöðvaður. verkfallsins, sem nú hefur stað' Bæði olíuflutningaskipin hafa ið í 6 sólarhringa og horfur eru einnig verið stöðvuð, þótt fyr- á að ekki verði leyst næstu irsjáanlegt sé, að slíkt geti vald houum þá hnefaleikahanzka í laust fyrir miðnætti sigldu afmælisgjöf. Sonurinn kann að fyrstu skipin frá Akureyri út finnast það skemmtileg gjöf,'fjörð í niðaþoku og flautuðu í en er hún það raunverulega? sífellu. Vilhjalmur sigraði. daga. Ríkisskipin Hekla, Esja, Herðubreið, Skjaldbreið og Þyr ill hafa öll stöðvazt. Arnarfell liggur á Akureyri, Jökulfell í Vestmannaeyjum og Litlafell kom til Reykjavíkur í gær- dag. Goðafoss er í Reykjavík og nú um helgina eða í byrjun næstu viku koma Fjallfoss, Reykjafoss og Lagarfoss. Getur lánað 25ÖÖ kvikmyndir. Frá fréttaritara Vísis. Osló, í júní. Stærsta kvikmyndadreifing- arfyrirtæki Noregs er ekki starfrækt í hagnaðar skyni. Það starfar nefnilega fyrir kaupskipastólinn norska á veg- um norska útgerðarsambands - ins. Það hefir jafnan um 2500 kvikmyndir til dreifingar milli 500 skipa með 25.000 manna áhöfn. ið þjóðinni milljónatjóni, ef síldveiðíflotinn og verksmiðjurn ar norðanlands stöðvast af olíu- skorti. Oliuflutningar þola ekki mikla töf, þar eð skipin hafa varla við að flytja olíuna út á land. Að sjálfsögðu var aðal- keppnin í gærkvöldi milli Vilhjálms Einarssonar og Rússans Keer, sigraði Vil- hjálmur eftir harða keppni. Stökk hann 15.92 metra, en Keer 15.88. Fimmtíu ára afmælismót ÍK í frjálsiran íþróttum var sett í gærkveldi á íþróttavellinum. Mótið setti Jakob Hafstein. Nokkrir erlendir gestir tóku þátt í mótinu. I spjótkasti keppti m.a. bezti spjótkastari Rússa Zibulenko, og Frost, sem er me'ð beztu spjótkösturum þjóðverja. Sigraði Rússinn og kastaði 75.22 m. Næstur var Frost með 74.44. Þriðji var Jóel Sigurðsson og kastaði 60,16 m. í stangarstökki sigraði Ev- rópumethafinn í þeirri grein, Pi-eussger. Stökk hann 4.36 m. Næstur honum varð Valbjörn Þorláksson og stökk hann 4.30. I Frá Dalvík fóru út í gær Bjarmi og Baldvin Þorvaldsson og í nótt Baldur Júlíus Björns- son og Hannes Hafstein. í neta- gerðarstöð Kristjáns Jónssonar á Dalvík var unnið í alla nótt við að ganga frá sildarnótum og í dag var fjöldi skipa vænt- anlegur þangað frá Norðfirði, Keflavík og Vestmannaeyjum Þriðji var Heiðar Georgsson og til bess að taka nætur. Annars stökk 4.00 m í kúluvarpi sigraði Zibulenkb og kastaði 16.07 m. Næstur var Skúli Thorarensen með 15.81, þriðji var Gunnar Huseby með 15.68. í míluhlaupi sigraði Þjóð]verj- inn Richtzenhain á 4:04.2 mín. Næstur varð Rússinn Pipine á 4:04.6 rnín. Þriðji var Svavar Markússon á 4:13.8 mín. Kosningakiti S.-Kína. Mikil flóð hafa orðið í Kwang tung-fylki í Kína og valdið miklu tjóni. Það er til marks um flóðið, að 300.000 manns hefur verið boðið út til að treysta stíflu- garða fljóta þeirra, sem renna um héraðið. Um 100.000 hektar- ar hrísgrjónaekra eru undir vatni. Lifandi minkar erlnir útflutningsvara. Fimm sendir til Danmerkur - Svisslendingar vilja 30. hefur netagerðarstöðin sett upp 14 nýjar síldarnætur í yetur fyrir báta víðsvegar að, en auk þess gert við og geymt 30—40 síldarnætur fyrir ýmsa báta í vetur. Síldarbræðsluverksmiðjurn- ar i Krossanesi og Hjalteyri eru tilbúnar að taka á móti síld. Á Hjalteyri munu 10 skip leggja afla sinn á land í sumar, en að- eins eitt þeirra, Akraborgin, er komin á veiðar. Egill Skallagrímsson landaði 115 lestum af saltfiski á Hjalt- jeyri, en hafði áður landað 45 lestum af karfa í Ólafsfirði. Nú er hann að búa sig á síld og verður væntanlega tilbúinn í næstu viku. Á Akureyri eru tvær neta- gerðarstöðvar starfandi. Aðra á Sigfús Baldvinsson og vinna í henni 22 menn. Þar hafa verið settar upp 17 nýjar síldarnæt- ur í vetur, en 40 endurnýjaðar. Hin stöðin, Nótastöðin h.f., hef- ur sett upp 11 nýjar nætur og gert við fjölmargar. Óvenjulegur varningur var sendur til Danmerkur í morg- un með flugvél Flugfélags ís- lands, sem lagði af stað kl. 9. Voru þetta fimm lifandi mink- ar, sem danskur loðdýrarækt- andi hafði óskað eftir að fá héðan, og veiddi Carl A. Carl- sen minkabani minka þessa. — Carlsen fékk beiðnma um þeíta í síðustu viku, og á sunnudag- inn tókst honum að ná fimm hvolpum í landi Reynisvatns skammt héðan. Vann hann fyrst læðuna og handsamaði síðan af- kvæmi hennar. í fyrradag fór | Carlsen í nýjan leiðangur og greiða allt að 30 svissneskum ' tókst honum þá aftur að ná í frönkum fyrir hvern. Hefur 1 fimm hvolpa, — að þessu sinni Carlsen einnig tekið að sér að • hjá Brúarlandi — og verða þeir ' veiða minka upp í þessa pöntun, einnig sendir utan við fyrsta og hefst hann sennilega handa ' tækiíæri. Fara þeir einnig til nú um helgina, en af nógu mun Danmerkur, cn voru ekki send- vera að taka hér í grennd við i ir með hinum, því að ekki var bæinn. — Má segja um þetta, ! gert ráð fyrir, að viðtakandi í að fátt sé svo með öllu illt, að Damsnörku fengi fleiri en fimm ekki boði nokkuð goít, úr því ' með ferðinni í dag. — Loks má að minkurhm er nú orðhm út- gcía þess, að utanríkisráðuneyt- I flutningsvara á ný — lifandi að inn munu hafa borizt tilmæli þessu sinni — en hann mun um það frá Sviss, að þangað vera svo eftirsóttur af því að verði seldir 30 minkar, hlaupa- menn hafa frétt, hve lífscigur dýr, og feýðst kaupandi til aðhann er hér. ^jo'rðnienn ¦ fyrsla sæfi. Frá fréttaritara Vísis. Osló, í júní. Ekkert iát verður á því, að Norðmcnn auki kaupskipastól sinn. Þess má geta til dæmis, að þeir voru á siðasta ári beztu viðskiptavinir yestur-þýzkra skipasmíðastöSva, því að þær afhentu skipastól, sem var rúm- lega 178 þús. brúttólestir. Bret- ar voru næst-beztu viðskipta- vinirnir, en aðeins hálfdrætt- ingar við Norðmenn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.