Vísir - 22.06.1957, Blaðsíða 7

Vísir - 22.06.1957, Blaðsíða 7
Laug£idaginn 22. júní 1957 visn? Við erum nú búnir að tala um þetta aljt áður, sagði bílstjór- inn. Higgs yfirlögregluþjónn andvarpaði. Já, hann hafði heyrt þetta oft áður ög alltaf vorú undirtektirnar þær sömu. Sem yflrmaður í leynilögreglunni hafði hann svo sem reynt þetta þúsund sínnum. Og lögreglu- þjóninn, sem sat þarna við borð- ið hafði líka reynt þetta, jú, það var engin að efast um það. Hann sat þarna eins ogsteingerfingur með pennann í hendinni bíðandi þess að eitthvað nýtt kæmi fram, sem varpaði Ijósi yfir morðið í Töwer House. — Ég skil það vel, að þér skuluð vera orðinn óþolinmóður, sagði Higgs með sinni alkunnu rósemi. En því miður . . . Nú jæja, þér heitið George Hannett, og eruð 33 ára. Þér búið yfir bílageymslunni og hafið unnið í sex ár hjá hinum myrta, Horatio Noggs. — Það er rétt, þetta sagði ég yður lika í morgun. Er nokkuð d a u g á t il a rg s s s <g'U 'V J 1 o j ■ 1 Eftir Keston Clarke, FjarvlstarsönnunÍR í sjéfivarpmu — Ég get ekki ímyndað mér, sagði lögregluþjónninn, sem sá um bókanirnar, að þessi sér- vizka Noggs gamla, hafa nokkra þýðingu fyrir rannsókn málsins. -— Ekki býst ég heldur við því, sagði yfirmaður hans. En það gæti kannske gefið okkur ein- hverjar ábendingar, sem leiddu til þess að við findum morð- ingjann. Nafnið „ungfrú Edgely“ gat vel værið nafn á einkaritara, en við það að athuga? George j hún var nú bara eldhússtúlka Hannett var æstur og tauga- eða réttara sagt matreiðslukona óstyrkur, en Higgs yfirlögreglu þjónn rólegur og vingjarnlegur. — Yður finnst þetta ef til vill og hún virtist frekar hafa til að bera dugnaðinn heldur en þekk- fnguna. Góðar matreiðslukonur undarlegt, sagði Higgs, en við eru venjulega myndarlegar og erum ekki að reyna að gera framburð yðar tortryggilegan, og ég er ekki að bera það á vður, að þér hafið myrt hús- bónda yðar. Nú, hver hefur þá gert það? — Þér getið kannske hjálpað okkur til að komast að því. -— Það er eitt. sagði George Hannett og hallaði sér frarfi á borðið. Hann var með blá augu, munnsvipurinn lýsti einbeitni, hárið var ljóst og bylgjað. Hann mundi vera myndarlegur lög- regluþjónn, hugsaði Higgs. - Það er eitt, sem ég get bætt við, liélt bílstjórinn áfram. Noggs var sérvitur, en hann var samt ágætur, gamall maður. sem var mér alltaf góður. Ég gæti slegið þann mann í rot, sem myrti gamla H. N., ég gæti mal- að á honum hausinn. Ég lái yður það ekki, sagði Higgs. Jæja, svo Noratio Noggs var dálitið sérvitur? Hannett ypti öxlum. — Hann var kannske ekki beint sérvitur, en öðru vísi en fólk er flest, gæti maður sagt — gamaldags. Þér meinið að hann fylgd- ist ekki með tímanum? — Já einmitt það — það er jtaö, sem ég meina. Ég get sagt yöur til dæmis: Það er búin að vera vatnsveita hér í bænum síð- an löngu fyrir strið. En gamli Noggs liélt fast við það að liafa brunninn í lagi,- Hann sagði, að sá tími gæti komið, að engin yatnsveita væri lengur til aö gripa til. Við höfðum líka okkar éigin raforkusamstæðu og það var meðal aniiars mitt starf að annast um . viðhald hennar. Elginlega vorum við óháðir öll- um — flest. sem þurfti, var til heima. Higgs kinkaði kolli. - Ég skil. Þakka yðúr fyrir, l>að var íróðlegt að fceyra þetta. En segið mér annras. fcerra Hannett, gerið þér .rr.ð íyrir'að -erla eiíthvað efiir Noggs? Smávegls eftlrlaun já, eitt þúsund krónur á ári, svaraði bílstjórinn íúslega. En ef þér haldið að ..... Sei. ,sei, nei. En viljið þér biðja fröken Edgely að koma inn? Við skulum ekki' ónáða j’ður meira. rosknar konur. Cynthia Edgely var ung og grönn. Um leið og hún settist við borðiö hóf Higgs strax mál sitt án allra vifilengja. — Þér eruð 30 ára gömul, ógift, eruð búinn að starfa hér í 3 ár, hafið góðan vitnisburð úr skólanum og góð meðmæli frá fyrri liúsbændum. Higg leit á ungfrúna og gömlu augun hans urðu all hvöss: — Segið mér eitt, ungfrú Ed- gely, voruð þér nú eiginlega ekki of menntaðar til þess að fara að taka að yður eldhússtörf hjá gömlum piparsveini í ein- manalegum stað upp í sveit? — Það er nú mitt einkamál, hefði ég haldið, hreytti ungfrúin út úr sér. — Satt er það. En .... við skulum tala um annað. Þér liafið víst ekki gert neinar áætlanir um að giftast herra Hannett, bílstjóranum? — Honum? sagði ungfi ú Ed- gely kuldalega. Ég gæti nú frek- ar ímyndað mér að hann hafi átt — Já, sáuð þér sjónvarpið? — Nei, ég var á nefndarfundi í kvenfélaginu. Við vorum að ræða um það fram og til baka til kl. 11 hvort við ættum að halda skemmtikvöld. En — ung- frúin leit í kringum sig í her- berginu — en þið eruð nú víst búnir að rannsaka þetta allt. -— Það er alveg rétt. En svo komuð þér heim og um mið- nættið funduð þér lík herra Noggs á gólfinu hjá stólnum, sem hann hafði setið í. Hann hafði verið barinn með þungu barefli í höfuðið, þar sem hann sat og horfði á sjónvarpið'. Það hlýtur að hafa verið mikið áfall fyrir yður. út og henni var auðsjáanlega órótt innanbrjósts. — Það var ekki mikið á henni að græða, sagði bókarinn. — Ég fékk að vita það sem ég vildi, sagði Higgs. — Lofið mér að lieyra — hver er þá morðinginn? Vitið þér það? - Auðvitað veit ég það, sagði Higgs. Það liggur alveg í aug- um uppi og þar sem þér hafið allar yfirheyrzlurnar skráðar þarna fyrir framan yður, ættuð þér líka að sjá það, éf þér hugs- ið yður svolítið um. Það er ann- ars bezt bezt að bróðursonurinn komi inn. Bróðursonurinn kom inn og Higgs hafði ekki augun af mat- fékk sér sæti. reiðslukonunni þegar hún svar- — Alastair Clent, 35 ára, bú- settur i London, las Higgs. Segið mér annars, hafið þér sagt okk- aði: -— Já, það var mikið áfall fyrir mig. Þér hafið auðvitað komist j ur hvað þér starfið, hver er at- að þvi, að herra Noggs ætlaði vinna yðar? að giftast mér. Það var annars heimskulegt af mér að reyna að dylja það fyrir yður. — Það er rétt, það var heimskulegt af yður, því auð- vitað vissum við það. Herra Noggs fór ekkert dult með það, að yður liafði tekist að veiða hann í snöruna. -— Mér finnst þetta afar dóna- legt af yður að tala svona, svr- — Kaupmaður, svaraði Clenet. Þér spurðuð um það áður. — Já, víst alveg rétt. En ég hef ekki bókað það fannst það eiginlega hálf ósennilégt. Alastair Clent, var mjög vel- klæddur maður og barst mikið á. Hann var með einkennisnál þekkts skóla og talaði eins og sá, sem heldur að hann eigi aði matreiðslukonan. Higgs lögregluforingja geðj- kosti hafa fundist sjálfum. aðist ekki að fólki, sem reyndi j — Þegar maður á gamlan, að þegja um mikilvægar stað- ríkan frænda, sem styrkir mann reyndir þegar morðmál var ann- ríkulega, getur rnaður leyft sér ars vegar og þessvegna sagði að velja sér atvinnutitil eftir verða greidd mér áfram reglu- lega eins og hingað til sam- kvæmt erfðaskránni. Ég fæ reyndar ekki eyri fram yfir. Frænda mínum var aldrei neitt sérlega um mig gefið og ég græði svo sem ekkert á dauða hans. — Nú! Kom vkkur illa sam- an? spurði Higgs. Já; það get ég sagt yður, að við vorum orðnir svo leiðir hvor á öðrum, að við gátum helzt ekki sézt. Það var þess vegna, sem ég bjó alltaf á hótel- inu niðri í bænum, þegar ég neyddist til að heimsækja hann. — Og það var þar sem þér voruð i gær, þegar þér höfðuð neyðst til að heimsækja hann og borða með honum til miðdags? -— Það er alveg rétt. Ég sat einmitt í barnum og var að horfa á hnefaleikakeppnina. ,,Rauðaljónið“ hefur sjónvarps- tæki þar fyrir gesti sina, eins og þér vitið. — Einhvern veginn finnst mér það undarlegt, að þér séuð að leggja lag yðar við fólkið, sem heldur sig þar og skála við það. Mér finnst það svo ólíkt yður. Clent roðnaði. -— Spyrjið gestina. Það voru að minnsta kosti tólf manns þar, sem allir geta vottað að ég var þarna. Higgs yfirlögregluforingi ypti öxlum. — Við skulum líta á framburð- inn í einstökum atriðum. Svo rakti hann það, sem fram hafði komið við yfirheyrzlurnar. Að- komuna, þegar lik Noggs gamla fannst um miðnættið. Allt verð- mætt, sem hann liafði borið á sér, þar á meðal úrið hans, var iiorfið. Franski glugginn brot- inn og loks sporin, leirug, á gólf- inu. — Allt þetta bendir til þess mikið' undir sér og með miklum mynduleik. Það mun að minnsta ’að flækingur hafi verið þarna á ferð, sagði Higgs. hann. —■ Getur maður haft önnur orð um það, þegar ung stúlka ráðgerir að giftast gömlum, rík- um manni. En hvernig svo sem vingott viö einhverja stelpuna ' það nú er, þá eruð þér frjálsar niðri í bænum. Hann var þar i ferða yðar. Horatio Noggs var gærkvöldi. Að horfa á hnefa- ' ekki búinn að breyta erfða- loilzakeppnina í sjónvarpinu, skránni yður í hag. Jæja, þakka sagði hann. En það hefði hann yður nú fyrir, ungfrú Edgely. nú alveg eins getað séð heima. I Unga matreiðslukonan gekk ■— Já,’það lítur út fyrir það. — Ég er nú samt ekki á þeirrí skoðun, sagði Higgs. Þeíta er alltof sennilegt og nærri þvi eins og það hafi verið útbúið svona fyrir fram. Það geta allir kom- ist inn um franskan glugga inn í herbergi þar sem gamall maður situr í myrkrinu og horfir á sjónvarp. Hver sem er getur Mennirnir á myndinni eru að reyna að handsama gullna kúlu. en hún kemst alltaf undan, því a3 hún er með þeirri náttúru, að hún leitar ætíð undan, ef m:r,'.T seilos' eftir henni'. E- þelta gert mcð ? . stjórnar hreyfj ingum fc.ennar -án þess að maður komi þar nálægt stjórninni. — Undrakúla þessi hefir verið til sýnis á raítækjasýn- ingu, er nýlega var haldin í Londcn. eigin geðþótta. — Það er sennilega nokkuð til í því sem þér segið, sagði Higgs og leit niður á bókina. — Annars hefur mér reyndar láðst að spyrja yður, hvað verður um þessi fimmtán þúsund, sem þér . náð sér í skó af einhverjum og haf ið fengið árlega lijá frænda | skilið eítir sig íótspor til að yðar, sagði Higgs kæruleysis-) villa sýn. Og hver sem er gat lega læðst út úr „Rauða ljóninu“ i Það er ekkert með það. Þau | öllum hávaðanum sem þar er, án þess að eftir þvi væri tekið þetta kvöld. .. . — Og riðið hingað á kúst- skáfti, ságði Clent og hló hæðn- islega. — Það má segja það. Það var nóg af reiðhjólum þarna fyrir utan barinn um kvöldið. Og Ijós- laust reiðhjól er ekki svo mjög frábrugðið kústskafti. - - Það er ekki nema um kiló- metirs leið frá Rauða Ijóninu og heim til Noggs. Morðinginn gat skroppið þetta og verið lcomipn aftur í tæka tíð til að sjá leiks- lokin í hhefaleikakeppninni í sjónvarpinu. Það hefði ekki þurft að taka néma hálftima, að skipta um skó, þjóta upp éll-'.v og bi’jótast inn til Noggs gaihla og myrða hann! og ræna. i— Þetta er alveg stórkostlegt! Éj . þá að h'afa myrt minn olgln Tðurþróour til þess að- ná i r.öl’.ki'a aura, sern hann hafði i scr og gullúrið i'.áns? — Nei, sei. sei nei. Ef })ér hafið gert það, þá var það bara tll þess að villa ökkur sýn. Hins-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.