Vísir - 22.06.1957, Blaðsíða 8

Vísir - 22.06.1957, Blaðsíða 8
B VlSIB Laugardaginn 22. júní 1957 yegar hlýtur ástasðan að hafa verið önnur. Til dæmis að hindra það að gamli maðurinn færi að gif'ta sig, þar sem hann kynni þá ð breyta erfðaskránni og fella riiður styrkinn til yðar.... Higgs yfirlögreglúforingi straulc liökuna. — Lg er að minnsta kosti viss um að hin tilvonandi eiginkona'mundi liafa séð um að nauðsynlegar breyt- ingar yrðu gerðar á erfða- skránni. Alastair Clent t(>k upp vasa- klútinn sinn og þerráði af sér svitann. — Eitt er samt rétt -að ég myrti liann ekki. Allir, sem voru á barnum.... Þér ættuð að geta sagt ókkur satt og rétt frá öllu, sagði liiggs. Þér voruð að visu búinn að drekka vænan skammt bæði af öli og brennivíni, en þér æftuð samt að geta sagt okkur hvað þér sáuð í sjónvarpinu. — Það get ég líka. Ég er -áhugamaður í hnefaleikum og ■ég gæti sagt yður nákvæmlega hvað gerðist á hnefnleiknúm -eins og ég sá þá í sjónvarpinu -— hvert einasta atvik. . - - Ég held að þér ættuð þá -að reyna það. Þegar Clent ætlaði að hefja frásögn sína gréip Higgs fram í fyrir honum og sagði vingjárn- lega. — Ekki allt frá byrjun aðeins endirinn. Nú va'ð stutt þögn. Cient ræksti sig. Síðan byrjaði hann að lýsa siðasta þætti kepninnar. Lýsingin var mjög nákvójm. Lögiegluritarinn, sem sat við borðið ritáði niður hvcrt orö, en lögregluforinginn rýndi í vasa- bókina sína á meðan. Þefrar frásögninni var lokið JBágW Iliggs hugsandi og rólega. — Já, það er nú cinmitt það. Þér hafið einmitt lýst þeim þætti Lepninnar, sem sýndur var í sjónvarpinu á þeim mínútum sem Noggs gamli var myrtur og þér hafiö lýst þessu mjög nákvæmlega.... Clent rétti sig upp í sætinu. Það var eins og fargi væri af honum létt. Ég vissi að ég mundi geta þetta. — Já, það er mjög sorgiegt, sagði Higgs. — Sorglegt, hvað meinið þér? I-Ioratio Noggs, sagði lög- regluforinginn, var gamall mað- ur, sem óttaðist að næsta styrj- öld mundi tortíma öllu iifi á þessum slóðum. Hann ætlaði elíki að vera óundirbúinn og stólaði í því efni aðeins á sjálfan sig. - Hvað eruð þér eiginlega að dylgja um? Spurði Clcnt. Veslings gamli maðurinn gat ekki bjargað lifi sínu, þrátt fyrir allan viðbúnaðinn, en hann hef'ur þó að minnstá kosti stuðlað að því að morðingifín fannst. Þér hefðuð átt að íara aftur niður i veitingahúsið, ! herra Clent, og halda áíram að rabba við gestina á barnúm eins og þér gerðuð áður en þér læddust þaðán út, þá munduð þér hafa athugað yðar gang betur núna. Clent sat orðlaus og starði á þá. Það vildi nefnilega svo til, að rafmagnið bilaði í þorpinu rétt áður en sjónvarpsþættinum var lokið. Þessvegna sást sið- asti þátturinn ekki í sjónvarpinu í barnum - það voru átta mín- útur, sem ailt var rafmagnslaust þar. Eini staðurinn á þessum slóðúm, sem el;ki varð raf- magnslaus var Tovver Ilouse, því Noggs gamli hafði sína eigin raf- stöð eins og þér vitið. Það var þar sem þér sáuð síðasta þátt- inn. Ég verð að biðja yður að koma með okkur.... i, WRARtMMjfanSSOM LÖGGILTUR SK.JALAWeANLI • OGDÖMT0Ufi.Uf<ÍENt;?tU » KIESJV8V0LJ - s:mi S1S55 HPtNCUNU FRÁ SwÉÉ1. Júgóslavar afhenda Kadar- stjórn ungversk börn. ISöfðu jfiúid íil Júgó«lanu <»<* rru nii Í'rauiKeíd. Blaðamenn skýra írá því, aS skipta sér ekki áf þessum ,,við- Tielflur dapurlcgur atburðnr ‘ skiptum1/ jliafi gcr/t í sl. viliu á landamær- | Enn er fjöldi foreldralausra um Ungvérjalands og Júgó- barna í flóttamannabúðum í •slavíu. jjúgóslavíu, og krefst stjórn Júgósíávnesk yfirvöld af- Kadars þéss, að þeim verði hentu þá ungverskum yfirvöld- : skilað eins og hinum, en mörg um 44 börn — 14 ára og yngri neita algeriega að hverfa heim, — sem flýðu foreldralaus til Júgóslavíu á sl. vetri, þegar Kadar tók við stjórnataumun- 'um. Ilafði Kádnr-stjórnin kraf- i/.t þess hvað eftir annað, að börnunum væri skilað, þar sem þau væru ungverskir borgarar og ekki sjálfum sér ráðandi. Voru börnin döpur í bragði, þegar júgóslavneski Rauði kross inn afhenti þau, en fulltrúar frá flóttamannanefhd Sameinuðu þjóðanna voru hvergi nærri, því iienhi hafði verið skipað að því að þeim hafi borizt í iarui aðvörun frá fpreldrum sínum um að sinna því ekki, þótt skor- að sé á þau að snúa heim. •SKI?H9i,7l 5-iÍMI 82287: SVARTUR köttur (högni) heíur tapazt, senniíega í | vesturbærium. — Finnandi1 bringi vinsámlega í síma 3394.(785 ÞANN 19. þ. m. tapaðist af vörubíl gólfdúksrúlla á leið-i inni Stórholt — SkipasundJ Finnandi vinsamlegast skili ' hennj á lögreglustöðina. (765 BARNAÞRÍHJÓL, rautt með hvítú stýri og bláum hjólgjörðum, hefur. tapazt’ frá Hrefnugötu 10. — Sími 7144.(774 A LB i N A k ar 1 m a n iís a r'rri - bandsúr með stálarmban’di tapaðist aðfaranótt 18. júní. Finnandi vinsaml. hringi í síma 81038. (780 VESKI með peningum og fleiru fundið. Sími 4001. — (781 Reykjavíkúrmöt 2. fl. A laugard. 22. júní á Háskóla- vellinum. Kl. 14.00 K. R. og Valur. Kl. 15.15 Fram og Víkingur. ■ 2. fl. B sunriud. 23. júní á j Valsvellinum. Kl. 10.30'K. R. ; óg Fram, » 3. fl. A sunnud. 23. júní á Háskólavellirium. Kl. 9.30 Þróttur og Fram/Kl. 10.30 K. R. og Valur. 3. fl. B sunnud. 23. júni á Vaisvcllinum. KI. 9.30 Fram og K. R. 4. fl. A Jaugard. 22. júní á Framvellinum. Kl. 14.00 K. R. og Vaiur. Kl. 15.00 j Fram og Þróttur. 4. fl. B laugard. 22. júní á Framvellinum. Kl. 16.00 , K. R. og Fram. Mótan. (759 ' Goldklúbbur Reykjavíkur. Jónsmessukeppnin hefst kl 15.30. Skemmtiíundur á ' eftir. Mætið vel og' stund- víslega. — Kappleiksnefndin, Skemmtinefndin. TVÆR IIELGARFERÐIR í Þórsmörk og Þjórsárdal kl. 2 laugardag. Ferðaskrifstofa Páls Arasonar, Hafnarstræti 8. Sími 7641. (740 SIGtmS Í.STLS í SÆLSJSSÆMISS Málflutningsslvrifstofa MAGNÚS THOKLACIUS hæstaréttariögmaður Aðalstræti 9. — Sími 1875. ÍÆDI FÆÐI. 2 memi geta fengið fæði í Eskihlíð 20 A. (789 Saznkomur ANNAÐ KVÖLD kl. 8.30 er almenn samkoma sem Sam tök játningatrúrra prcsta sjá um. — Séra Þorsteinn Björnsson flytur erindi: ,,Frelsi kristins manns“. - — Allir velkomnir. GOTT herbergi til leigu strax. Vífilsgötu 10. Gætu vcris tveir._________(766 • HERBERGI til leign á ’ góðum stað í bænum. Uppl, í sí:na 81932. (773 TIL LEIG'U ‘3 herbergi óg eldhús í kjallara í Voga- hverfi. Nokkur hiishjálp á- skilin. Tilboð, merkt: ,,Hús- hjálp — 024“ sendist afgr. blaðsins fyrir þriðjudaas- kvöld. (775 MJÖG vönduð tveggja herbergja kjallaraíbúð í ný- legu steinhúsi í Langholts- hvcrfi er til leigu frá 1. júlí. Tilboð er greini m. a. fjöl- skyldustærð, sendist Vísi fyrir 26. júní n. k., merkt: „025“. (777 HÉRBÉRGI og eldunar- pláss óskast í Austurbænum. Uppl. í síma 80069. (784 HREINGERNINGAR. - Vanir menn og vandvirkir, j Sími 4727. (750 IIREIN GERNIN G AR. — Vönduð vinna. Simi 1113 ld. 12—1 og eftir kl. 5. Óskar. HREINGERNINGAR. — Vanir menn. Fljótt og vel I unnið. Simi 82561.(770 HÚSEIGENDUR! Járn- klæði, geri við hús, set upp grindverk, lagfæri lóðir. — Sinii 80313,(1307 STÚLKUR óskast. til eld- húss- og áfgreiðslustarfa um næstk. mánaðamót. Uppl. kl. 12—3. Miðgarður, Þórsgötu 1, — (681 HÚSEIGENDUR. Málum og bikurn, snjókremum, ger- um við sprungur í stein- steypu, leggjum hellur á f<é»n cfoi' Qívv-tj 1 2 f F()2 HÚSEIGENDUR. Gerum við og málum húsþök. ber- um í rennur, kíttum glugga. Sími 81799. (726 IIUSEIGENDUR. Önnumst hverskonar hiisaviðgerðir. Járnklæðum, bikum, snjó- kremum, girðum og lagfær- um lóðir, innan- og utan- bæjar. Sími 82761. (752 v KONA óskast til þess að hugsa um einn mann. Uprd. í kjallaranum Grenimel 2. eftir kl. 1. (772 UNG stúlka óskar eftir vinnu eftir kl. 8 á kvöldin, margt kemur til greina. Til- boð sendist afgr. blaðsins, — merkt: „Strax — 023“. (755 STÚLKUR óskast til af- greiðslustarfa um næstk. mánaðamót. Uppl. kl. 12—3. Miðgarður, Þórsgötu 1. -- (681 KONA óskast í sveit i ná- grenni Reykjavíkur. Má hafa með sér barn. Upp'l. í síma 2461 og Hverfisgötu 99, kjallara. (782 ATVINNA. Iðnfyrirtæki vill ráða laghenta stúlku sem getur tekið að sér að sníða fyrir saumastofu og fleira. Tilboð sendist í Box 1294, merkt: ,,Framtíð“. (790 Kaupum eir og kopar. — Járnsteypan h.f, Ánanaust- um. Síini 6570. (000 PLÖTUK á grafreiti. Nýj- ar gerðir. Margskonar skreýt ingar. Rauðarárstíg 26. Sími 80217,— (1005 LYFJAGLÖS, 50 gr. og stærri, kaupir Lyfjabúðin Iðunn daglega kl. 4—5 e.-h. VEIÐIMENN. Nýtíndur. stór ánamaðkur til sölu. — Grandavegur 36. niðri. Pant- ið í síma 81116. (743 HUSGAGNÁSKÁLINN, Nj^ilsgötu 112, kaupir og selur notuð húsgögn, herra- fatnað. gólftéppi og fleira. SiiíU 81570. (43 SÍMI 3562. Fornverzlunin, Grettisgötu. Kaupum hús- gögn, vel með farin karl- mannaföt og útvarþstæld; ennfremur gólfteppi o. m. fl. Fornverzlunin, Grettis- eötu 31. (135 BARNAVAGN til sölu. — Skúlagötu 78, II. hæð t. v. — (786 ÞRÍHJÖL óskast. Uppl. í síma. 7417. (764 VEIÐIMENN. Laxamaðkar til sölu, Garðastræti 9, (767 BORÐSTRAUVÉL í mjög góðu standi til sölu. Uppl. í síma 4107. (769 PÓSTKORT méð land:,- lagsmyndum vantar mig ,ca. 2—3 þúsund stk. Þið sem væntanlega eigið einhverjar birgðir og vilduð selja, send- ið nöfn yðar ásamt síma- númeri í pósthólf 4016. (771 SILVER CKOSS kerra og smáþarnarúm til sölu pg sýnis. Bólstaðarhlíð 35. Sírni 7832. (7-76 LAXVEIÐIMENN. Stórir nýtíndir ánamaðkar til sölu. Laugaveg 93. kjallara. (741 SILVER CROSS barna- vagn sem nýr til sölu. Uppl. Hringbraut 41, 3. hæð t. h. (773 VEIÐIMENN. — Agætur ánamaðkur til sölu á Skeggjagötu 14. Sími 1888. (783 ÓSKA cfth' að kaupa góð- an og vei með farinn barna- vagn. Sími 3045. (787

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.