Vísir - 24.06.1957, Page 1

Vísir - 24.06.1957, Page 1
47. árg. lfr , '"rm* Mánudaginn 24. júlí 1957 13G. tbl. 30 skip með síld til Siglufjarðar í nótt. Öil skipin voru með mikinn afla - menn voru í bátum allan sélarhringinn. Fon « ittörfjUBn sliipcscet im»ð stlti til Sifjltiijuribics* i tSttfj. Frá fréttaritara Visis. Siglufirði í morgun. I alla nótt og í morgun hefur verið stanz’aus röð síldarsipa inn Siglufjörð og enn eru skip að koma. Öll eru þau með mikla síld og mörg með fullfermi. Síðan í gærkeldi til kl. 9 í morg un liafa alls 30 skip komið inn raeð síld og enn eru mörg ó- komin. Síldin veiðist út af Húnaflóa og virðist hún vera á mjög stóru svæði, svo rúmt er um veiðiskipin þrátt fyrir hinn mikla fjölda þeirra. Engin skip eru á austursvæð- inu enda hafa engar síldarfregn ir borizt þaðan. Eftirtalin skip komu með síld 5 nótt: í bræðslu og er aflinn talinn í málum: Jón Kjartans- son 400, Magnús Marteinsson 300, Gullborg 900, Einar Hálf- dánsson 300, Langanes 490, Páll Pálsson 660, Hafrenningur 640, Káiú Sölmundarson 540, Erling ur V. 630, Víðir, Eskifirði 750, Ólafur Magnússon 600, Bjarrni 600, Hannes Hafstein 530. Auk þessara skipa, sem hér eru talin oru 12 önnur komin kl. 9 í morgun en voru ekki __ ______ _tP- ' búin a.ð tilkynna komu sína og áætlaðan afla til síldarverk- smiðjanna. Vitað var um mörg skip, sem voru á leið til lands.. Fíolar herþotur fljúga í fylkingu yfir ReykjavíkurflugvöII. Síldin er enn of mögur til Komu l>ær hvað eftlr annað inn yfir völlinn og flugu mjög lágt, söltunar og fer því allur aflinn,s'0 menn gætu sem auðvcldast fylgst með hinum geysilega í bræðslu. hraða þ.eirra. Sýndu þær ýmsar listir í lofti. Kl. 10 fréttist af þessum skip- um: Bergur 700 mál, Særún] 650, Hringur 550, Heiðrún 1000 j ö'g Kap 500. Bergur var áður| búinn að fá 900 mál og Heiðrún j mun vera búin að fá alls ,2000! mál. Jörundur er byrjaður síld- veiðar og frétzt hefur að hann sé búinn að fá 700 mál. Til Krossaness kom Kristján á laugardagskvöldið með 948 mál og Snæfell á sunnudags- morguninn með 1151 mál. Gert er ráð fyrir að verksmiðjan byrji að bræða á morgun. Til Hjalteyrar kom Júlíus Björnsson með 440 mál á laug- ardagskvöldið og Stígandi með 520 mál. En þess má geta að áður á laugardaginn hafði Stíg andi komið með 30 lestir af síld til Ólafsfjarðar sem átti að setja í hina nýju síldar- og karfa- bræðslu á Ólafsfirði. Og er þetta fyrsti fiskurinn sem í hana kemur. mannfjöldi naut flugdagsins. Veður var með ágætum til flugsýninga. Elugdagurinn 1957, sá sjötti völl. Er það í fyrsta sinn, eem í röðinni, fór fram í gær á fallhlífarstökk hefur verið sýnt Ungur piltur drukknaði í Þjórsá í gær. Varpaði sér til sunds, en varaði sig ekki á straumþunganum. Heykjavíkurflugvelli og í Tí- volí í gærkve'ldi.FjöIdi áhorf- enda var og veður hið ákjós- anlegasta, sól skein gegnum netjuþykkni og ofurlítið gráð var. Mörgum gestum hafði verið boðið, en auk þess var, eins og áður er sagt mikill fjöldi áhorf- enda bæði niðri á Reykjayík- urflugvelli og upp um alla Eskihlíð. Sat fjöldi manns fyr- ir neðan vatnsgeymana og horfði á. ! Athöfnin á Reykjavíkur- flugvelli hófst um kl. 2 með því að forseti Elugmálafélags ís- lands, Hákon Guðmundsson hæstaréttarritari, flutti ávarp. Rakti hann þar í stuttu en ijósu máli sögu ílugmálanna í heiminum. Þá tor fram flugsýning. Voru þar ýmsar gerðir flugvéla, svif- flugsýning og flugmodelþáttur. Þá fór fram flugtak kennslu- þotu, en því næst flugu fjórar þotur listflug í samflugi. Að því ioknu fór fram fall- hlífarstökk og stukku tveir 1 failhlffastökkmenn og lentu heiLu og höldnu á túninu rétt fysir norðan Reykjavíkurflug- hér. Að þessu loknu fór fram kynning á flugeiginleikum þyr. ilvængju. Þá hófst sá þáttur flugdags- ins, sem beðið hafði verið eftir með mestri eftirvæntingu, en það var belgflug hollenzku hjónanna, sem getið hefur ver- ið um í blöðum undanfarið. Fyrstur fór upp í körfuna Konni sjálfur og lofaði Baldri með sér. Þar næst skrapp flug- málastjóri, Agnar Koefoed Han sen upp í körfuna og fór hún talsvert á loft með hann, en því næst var belgnum sleppt og var hollenzka frúin ein í körfunni. Framh, á 4, síðu. Það sviplega slys vildi til í ■gærdag að ungur maður, Einar Hannesson Óðinsgötu 14 B í Reykjavík, drukknaði í Þjórsá. Hafði Einar farið ásamt þremur öðrum piltum í bíl austur að Þjórsá í fýrrinótt, en í gær var íþróttamót Héraðs- sam.bandsins Skarphéðins hald- ið að Þjórsártúni og þangað var m. a. förinni heitið. Um hádegisleytið í gær fóru þrír piltanna niður að ánni, skammt ofanvert við brúna og ákváðu að baða sig í ánni. Sáu þeir hólma ekki langt undan landi og kom þeim saman um að synda þangað út. Sá er I Hannesar Einarssonar fast- hafði verið við, að Tékkamir fyrstur fór snéri þó fljótlega eignasala að Óðinsgötu 14 B hér‘ sigruðu með yfirburðum og var aftur er vatnið snardýpkaði. í bæ. Hann varð tvítugur að ura algeran sýningarleik að Þégar hann köm á þurrt aftur ^ aldri"í s.l. aprílmánuðí. j rseða. Leikslpk urðu 8 : 0 (5 : 0 fann hann ekki nema. ah»an •*— 3' * '1 : .1 i' -1 ý Qlíuskipín fá að sifl i£L Olíuflutningaskipin hafa fengið undanþágu til að sigla meðan verkfallið er. Útgerðar- félögin raunu hafa gengizt inn á kröfu verkfallsmanna að' grciða skipverjum á þessum skipum kaup, eins og farið cr fram á þar til samið verður endanlega. 'Kyndill er fyrsta skipið sem leggur úr höfn. Fór hann með olíufarm til Norðurlandahafna í nótt. Þyrill og Litlafell þuría smá lagfæringar við og gela því ekki hafið olíuflutninga strax, að því er blaðið héfur fregnað. Ekki hefur verið talið ráð- legt að stöðva olíuflutninga- skipin lengi og þá sérstaklega eftir að síld fór að veiðast fyrir norðan. Verksmiðjurnar og bátaflotinn nota kynstrin öli af olíu, og ekki er aðstaða til að geyma miklar birgðir þar. félaga sinna, en hinn var horf- inn og töldu þeir að hann myndi hafa synt út í hóimann. En rétt í sama bili bar að pilta, sem sáu.mann fljóta nið- ur ána. Þótti þá sýnt að það myndi hafa verið Einar og að hann myndi ekki hafa gert sér grein fyrir straumþunganum, og hætt sér of langt út I ána. //t) ;■ » * j Var lögreglu, sem þarna var lékkaf StgfUOU Wafn- til staðar, strax gert aðvart og ffrftnga g ; Q. leit hafm en hun bar ekki __ árangur og var lík Elinars ó- í 2'^ háðu Tékkar þriðja fundið í morgun að því er bezt. Ie*k S'nn hér á landi og þá við varð vitað. Hafnfirðinga. Bakkaboðhlaup flugfreyjanna Einar heitinn var sonur1 Leilíslok urðu eins og búizt ‘ Yar geysilega spennandi og tví- sýn keppni, þannig að til hins síðasta mátti ekki milli sjá, k\ror sigraði, en samkvæmt úr- skurði dómarans féH sigurinn LoftleiðasÞ’tlkunum » skaut. Húnvetnskir bændur á ferð um Suðurland. Selfossi í morgun. Fyrir helgina voru hér á íerð 60 austur-húnvetnskir bændur í fjögurra daga ferð um Suður- landsundirlendið undir farar- stjórn Hilmars Frímannssonar, bónda að Fremstagili í Langa- dal. Hjalti Gestsson ráðunautur var leiðsögumaður bændanna hér eystra. Skoðaðir voru merk- isstaðir, s\o sem Gullfoss og Geysir og ýmsir sögustaðir í Rangárvallasýslu og fyrh’ t:l- mæli Hjalta óku þeir allar götur austur að Núpsstað í Fljóts- hverfi og nutu þar hins stór- fenglega útsýnis í fegursía veðri, Er það sjaldgæft að slikir ferðahópar leggji leið sína s\o langt austur á bóginn, en hinum norðlenzku bændum fannst sú för hin ánægjulegasta. 30 maoes fórust í stor- öryoa í Pusati. Síórbruni varð í Pusan í Káreu. í nótt og í morgun. ] Eldurinn varð ekki slökktur fyrr en eftir 10 klukkustundir og höfðu þá 30 mahns brunnið til bana. Eldurinn kom upp vi3 höfnina. Fjóitán fórtist í ffugsfysi. Fjórtán fórust í British Cei- umbia er Dakotaflugvél hrap- aði til jarðar í morgun. Fjórir af þeim sem í flugvél- inni voru sluppu lifandi.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.