Vísir - 24.06.1957, Blaðsíða 5

Vísir - 24.06.1957, Blaðsíða 5
Mánudaginn 24. júlí 1957 VtSIB UR RIKI NATTURUNNAR: Vetrardvali dýranna, Fróðleg filraun með guli- hamsfur. Vetrardvali dýra. Sá hæfileiki að leggjast í vetrardvala, er mjög sérstaks eðlis. Nokkur dýr og tvær fugla- tegundir hafa þennan hæfi- leika. Þetta ástand felur í sér miklu fleiri lífeðlisfræðileg atriði önnur en vetrarlangan svefn frá fyrstu haustkuldun- um til fyrstu vorhlýinda. — Líkamshiti dýranna fellur raunverulega niður undir frost- mark. En hjartað heldur áfram að dæla blóði um allar æðar líkamans, þó að mannshjartað hætti að starfa, þegar það kólnar. Dýrið nærist á fitu- forða likamans, enda þótt lík- aminn sé svo kaldur, að fitán sé hörð og óhreyfanleg. Verið er að rannsaka hið einkenni- lega líffæra starf dýra í vetrar- dvala við Harvard-háskólann. Vísindamaður sá, er vinnur að þessu heitir Charles F. Lyman. Sem tilraunadýr hefur hann notað gullhamsturinn — nag- dýraegund eina. Önnur dýr, sem leggjast í hinn djúpa vetr- arsvefn, eru broddgölturinn, múrmeldýrið, skógarpurkan, svefnmúsin, evróspski og há- norræni íkorninn, nokkrar teg- undir leðurblakna og tvær am- erískar fluglategundir „suðú- fuglinn" og WhippoorwilÍ. Hamsturinn kemst í þetta á- standa hvenær sem vill á ár- inu, sé hann hafður í herbergi með 5 st. C. lofthita. Líkams- hiti dýrsins lækkar svo, að hann verður tæplega stigi hærri en hitinn í herberginu, æða- slátturinn hægist, verður að- eins átta eða níu slög á mínútu, andardrátturinn verður álíka hraður og æðaslátturinn, blóð- þrýstingurinn lækkar geysilega og notkun næringarefnanna kemst niður í 3% eða jafnvel 1 af hundraði af venjulegri notkun. Dýrið er auðvitað með- vitundarlaust og næstum eins og í dauðadái. Ef hitinn í her- berginu fer niður fyrir frost- mark, eykst næringarnotkunin og verður þrefalt eða fjórfalt meiri, svo að dýrinu tekst að halda líkamshita sínum um 3 st. C. heitum. Við þennan lága líkamshita er taugakerfi dýrsins samt starfandi, þótt taugakerfi dýrs sem ekki liggur í vetrardvala, eins og t.d. rottunnar, verði til- finningalaust og . óstax-fhæft, þegar líkamshitinn lækkar niður fyrir 10 st. C. Það er því hægt að vekja hamstui'inn með því að ýta við honum með fingri eða smáspýtu. En það tekur um þrjár klukkustundir fyrir harin að vakna alveg. — Eftir um klukkustund er hann fairinn að anda um 35 sinnum á mínútu og líkamshitinn hefur1 hækkað upp í -10 st.’ C. Eftir tvær klst. er hann farinn að anda meira en 100 sinnum á mínútu, æðaslátturinn er kom- ] inn upp í 550 slög á mínútu og( líkamshitinn er orðinn 30 st. C. I Nú fer hamsturinn að brölta og! reyna að standa upp, en hann hefur ekki enn vald á vöðvun- unp Eftir —3 klst. er hann>J búinn að ná sínum eðilega lík- amshita, 36,7 st. C. og farinn að haga sér eðlilega. ' . Með rannsókmim á heila- himnu dýrsins, sýndi dr. Ly- man, að hreyfingar þess hættu eftir að iíkamshitinri komst niður fyrir 20 st. C., þótt til- finningin sé vakandi við langt- um lægri líkamshita. Þetta skýrir hvei's vegna vöðvastjórn hverfur snemma á meðan dýr- ið er að festa svefninn — og kemur ekki aftur fyrr en rétt áður en það er glaðvaknað. — Önnur ráðgáta vetrardvalans er hæfileiki hamstui'sins að . breyta storknum fituefnum • líkamans í nothæfa næringu, þegar likamshitinn er niður undir fi'ostmarki. Án þessa eiginleika væri dýruin sem liggja í vetrai'dvala, ómögulegt að halda sér lifandi á þeim í stað utanaðkomandi næi’ingar. Mörg þeii'ra fitna mjög mikið áður en þau leggjast í dvalann. Hamsturinn gerir það samt ekki, heldur vaknar nokkrum sinnum á vetri hverjum til þess að næra sig á matarbirgðum, sem hann hefur safnað sér í holu sína undir vetui'inn. (UNESCO). Aukinn vígbúnaður í N.- Kóreu til að blekkja? Eitthva5 kann a5 vera „í bíger5#/ annars sta5ar. Það hefur eðlilega vakið raikla athygli og víða ótta, að Bandai'íkin ætla að senda ný- týzku vopn og flugvélar til S.- Kóreu. Tekið er frarn, að sendar vei'ði hraðfleygustu orustuflug-. vélar Bandaríkjaxxna, því að koriimúnistar i N.-Kói'eu hafi fengið möi'g hundruð þotur síð- ustp mánuðina. Slíkt er. eðli-. lega algert brot á vopnahlés- sáttmálanum, sem gerir ráð fyr- ir þvi,. að eriginn aukinn við- búnaður fari fram í landinu. Blöð í Bandaríkjunum segja um þessar nýju ráðstafanir stjórnaiúnnar, að þær sé eðli- legar, þvi að þótt ekki komi til neinna vopnaviðskipta, þá sé rétt að láta kommúnista vita, að fylgzt sé með þeim og áð. þeirn v’erði svarað hiklaust, ef þeir ætli að láta til skarar skríða. Önnur blöð segja, að þetta nýjasta uppótæki norður- kórcskra kommúnista, að auka viðbúnað sinn í lofti yfir Norður-Kóreu og fara ITRYCCINCA] A ÍMIDSTÓDINl TÖKUM AÐ 0SS flestar ÉetjuMtdir eátrtjtjfjiutju ,vro sent: Abyrgðartryggingar Atvinnuslysatryggingar Brunatryggingar F erðasly satryggingar Flutningstryggingar Heimilistryggingar Nóta- og nótabátatryggingar Sjótryggingar Skipatryggingar Veiðafæratryggingar o.fl. o.fl. 'Í,eitið ujtpltjsintjtt Itjjt't »ss ttnt ivtjtjtjin tjurjtiirS tjðttr. shilntttltt vttrtt tttj h/iiv. t'tður en þér tvt/tjt/ið annarsstaðar TRYGGINGAMIÐSTÖÐIN g Sinti 7110 A ðalstrteti tí St'ntnefni: tnver svo feimnislaust með það, að allir geti séð, það, kunni að vera aðeins herbragð, ætlaði til þess að fá Bandaríkja- menri til að flytja hluta af takmörkuðu flugliði, en svo gerist eitthvað óvænt ann- ai's staðar. Stölka óskast til afgreiðslu á veit- ingastofu. — Uppl. í síma 2423. þOK/UUMHJtlHSSCtt LÖGGILTUR SKIALAkYDANbl I » OG DÓMTOLIUJRIENSHU « I KIRKJUKVfin - sini 81655 Þórsgötu 14. Opið kl. 8—23,30. Hcitur ntatur allan claginn. '

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.