Vísir - 26.06.1957, Blaðsíða 1

Vísir - 26.06.1957, Blaðsíða 1
«1. árg. v, -/ Miðvikudaginn 26. júlí 1957 137. tbl. Ko«a lendir. með hönd í þvoíta vindu og stórskaddast. flaföi <»í langan gúmliaiizka á liendimií. l»að slys viWLi teil á bænum gftðal í Mosfellssveit í fyrra- dag, að húsniöðirin þar fór með lemlina í tauvinclu og slasaðist itiíkið. Slysið vildi til með þeim hætti að húsmöðirin á bænum var að ¦vjnda þvoit í vindunni, sem er Uregið i kvöldL í kvöld kl. 10 verður dlregið í happdrætti Sjálí- s-íæuisflokksíns. En til klukkan 9 í kvöld verða happdrættismiðar seldir, bæui í happdrættis- hílnum, sem er nýr Volks- wagen, og eins á skrifstofu Sjálfstæðisflokksins. Það eru því síÖustu lorvöS að ná sér í mio'a í þessu ágæta happdrætti og fólk ætti að athuga að á morgun er það of seint. Vinningar eru tíu tafe- ins, allir verðmætir og koma sér vel fyrir sumar- íeyfin, því auk hílsins er þarna um að ræða farmiða ýmist með flugvélum eða skipum til útianda. á þvottavélinni. Hafði hún gúmí- j hanzka á höndunum, með langa 1 þumla. Ætlaði híirrað hagræða þvott- inum í vindunni, en þumlarnir á hanskanum lentu milli vals- anna og skipti þá engum togum, að handleggurinn lenti upp að ölnboga í vindunni. — Var, héraðslæknirinn í Kópa- vogi, Brynjólfur Dagsson, kvadd- ur á vettvang í forföllum héraðs- læknisins í Mosfeilssveit, Dan- íels Fjeldsted, sem er fjarver- andi. Við rannsókn læknisins kom í ljós, að handleggurinn var óbrot- inn, en mikið marinn. Meðal annars hafði sprungið æð i hand- arbakinu og blæddi mikið úr henni. Læknirinn gerði að áverk- anum og fór hann aftur upp í Helgadal í gær að vitja um kon- una. Var hún þá mikið betri en mun verða lengi að ná sér. Er þetta alvarleg áminning til kvenna um að fara varlega með þvottavindur, því að eins og á þessu dæmi má sjá, geta þær verið stórhættulegar. Rætf áfram vfö Svía. Eins og áður hefur verið tíi» kynnt hafa staðið yfir samninga- viðræður i Stokkhólmi um loft- ferðasamning milli íslands og Svíþjóðar. Undirbúningsvioræðum þeim er nú lokið að sinni og munu fram- haldsviðræður fara fram síðar. Utanrikisráðuneytið, Reykjavík, 22. júní 1957. Á myndinni sést enski vatnaskíðameistarinn David Nations æfa sig í Ruislip fyrir heimsmeist- arakeppnina, sem fiam fer í Florida í september. Og að sjálfsögðu vonast hann til að verða heimsmeistari. ið af síld fanost austur af íslandi. Hitastig sjávar fyrir norðan hærra en venjulega í júní. LöBidynarsföðvuii yfirvof- aiufi — þrær ai fylfast. S.R. á Siglufirði hefur tekið á móti rúml 60 þús. málum. Frá fréttaritara Vísis. Siglufitði í morgun. f morgun voru síldarverk- smiðjur rikisins á Sig'Iufirði búnar að taka á móti rúmlega 60 húsund málum. Ef síldin heldur áfram að ber . ast svona ört að verður löndun- arstopp innán skamms því all- : ar þrær eru nú að fyllast. Brætt er í tveimur verksmiðj í um én sú þriðja mun yera í • þann veginn áð taka til starfa. Nokkuð virtist draga úr veið- ¦ inni í gærdag, en í gærkveldi j korn.síldin upp aftur og fjöldi báta íékk ágæta veiði. Síðan á ' hádegi í gær hafa þessi skip landað hjá síldarverltsmiðjum ríkisins. - Hrönn"486, Mimir 468, Þór- unn 450, Nonni 400, Reynir 600,. Sæborg 600, Jón Finnsson 700, Björg 800, Fróðaklettur 70, Þor björg 700. Gulltoppur 500, Langanes 450, Sæfaxi 550, Öld- j ungur 600, Hafþór 800, Akurey \ 300, Ársæll Sigurðsson 500, Víð- ' ir 2. 750, Björg 600, Dux 450, Gullborg 900, Ásgeir 668, Vísir 293, Jón Kjartansson 612, Sjö-' stjarnan 550, Hrönn 550, Stíg- andi 330, Gullfaxi 818. Engar síldarfréttir eru af austursvæðinu. Síldarskipin fara þangað ekki því nóg síld er norður af Húnaflóa og Skag- anurn, en síldin er enn um 60 mílur frá landi og virðist lítið yera farin að .grynnka á sér. ^-, Ekkert hefur; verið saltað að ráði enn. I Vísindamenn rannsóknarskip anna Dana, G. O. Sars, Prófess- or Mesjatsev og Ægis hafa hald ið fundi á Seyðisfirði 24. til 26. júní og borið saman gögn "sín. Gerð voru kort yfir lárétta hitadreyfingu á 20, 50 og 100 metra dýpi. Einnig var gert kort, er sýnír útbreiðslu síld- arinnar á hafsvæðinu austan ís lands og norðan Færeyja allt horðúr fyrir Jan Mayen. Ein- ungis lágu fyrir átukort frá Ægi og Professor Mesjatsev. Á grundvelli þessara gagna var komizt að eftirfarandi nið- urstöðu: A svæðinu vestur og norður af íslandi var hærra hitastig en á síðasta ári í efstu 20 metr- unum, sérstaklega á norður- svæðinu. Það er hærra en 1954 metra dýpi var hitinn norðan íslands um 1 gráðu hærri en eðlilegt er í júní og töluvert hærri en á síðasta ári. Lega iss- ins norðvestan íslands var svip- uð og á síðasta ári. Við Honr var ísinn í 25 til 30 mílna fjar- lægð frá ströndinni, en út af Húnaflóa gekk ísröndin beint í norður svipað og í fyrpa. Núna eins og í fyrra lá ísinn nær norðurströndinni en yerið hef- ur siðustu árih. Norðan og vest an Jan Mayen lá ísröndin niun vestar en undanfarið. Milli 71 og 72 gráðu Nbr. lá ísröndin 165 mílum vestar en 1956 og 180 mílum vestar en árin 1955 og 1954. A þessu svæði yar breidd íssins frá Grænlands- strönd aðeins 80 mílur. I samræmi við litla víðáttu rekíssins reyndist sjávarhitinn norðan og norðvestan Jan Mey- en 1 til 2 stigum hærri en á undanförnum árum. Hitastig efstu 50 metranna í köldu tung- I unni sunnan Jan Mayen og aust- an Islands reyndis hærra en und anfarin ár. Mót Altlantssjávar- , ins og köldu tungunnar norð- FramhaM % 5. síðu. Þorir Tímínn? Tímanum tekst vel upp í morgun. Hann slítur tvser setningar, sem stóðu í for- usíugrein Vísis á mánudag- inn úr samhengi, og hefur þá ágætt efni til bollaleggitag- ar. Það var því varla von, að Tíminn færi öðru vísi að — slíkt Iiefði verið ólíkt þeim hálfbræðrum Þjóðvilja- manna, sem í það blað skrifa. En nú skal skorað á Tímann að birta aKan þann hluta leiðarans, sem setningarnar \tou teknar úr — og bolla- I leggja síöan. Ef hann treyst- j ir sér ekki til þess, skuli rit- í stjórar hans heita minni i mienn, og er þó ekki úr há- I um soSli að detta í því efni. Mynd send þrá&faust frá hlmél I dag verður mynd send þráðlaust í fyrsta skipti frá ísiandi til útlanda. — Til Keykjavíkur er kominn sér- fræðingur frá Dagens Ny- heter í Stokkhóiim og er unnið að þvs að setja upp tækin fyrir hann í Lands- símahúsúiu í dag. — Ætlar hann að senda fyrstu mynd sína i dag. Myndin er af for- seta fsíands. 143 hvaífr cfregnír a$ fandi. Líkt ©g i Sjrra. Hundráð fjörutíu og þrír hvalir voru komnir á land í Hvalfirðj, þegar Vísir átti tal við fcoft Bjarnason í morgun. Mun það vera álíka magn og ara sarn'a leyti í fyrra. Undanfarið hefur, eins og kunnugt er, verið einmunatíð og góð veiði. Hvaltegundirnar eru, eins og áður hefur verið sagt, aðallega langreyður og búrhveli, en nú hefur bæz\ við sandreyður og bláhvalur.' ¦^r Hátt á aiuiiítð hundrað pós- : tuid Japaita hefir tekið' Asfu->sflensuji;a", svo, að vífaíí' sé.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.