Vísir - 26.06.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 26.06.1957, Blaðsíða 2
VlSIK Miðvikudaginn 26. júlí 195Í Úívarpið í kvöld. Kl. 20.00 Fréttir. — 20,30 . Raddir að vestan: Finnbogi Guðmundsson ræðir við Vestur- í&lendinga. — 21.00 Tónleikar ' (þlötur). — 21.20 Alþjóða- skákmót stúdenta í.Reykjavík: Frásögn pg viðtöl. (Friðrik Öl- afsson skákmeistari o. fl.). — 21.40 Tónleikar (plötur). — 22.Æ0 Fréttir og veðurfregnir.— 22; 10 Upplestur: „Krítað lið- ugt", smásaga eftirH. E.Bates. (Þýðandinn, Elías Mar, lesj. — 22.25 Tónleikar: Lög úr söng- leiknuni „My Fair. Lady", eftir Frederick. Loewe. — 23.00 Dag- skrárlok. Bikisskip: Hekla.Esja, Herðu breið, Skjaldbreíð pg.Þyrill eru írReykjayík. Mb. Baldur fór írá Ryk. í gærtil Gilsfjarðar- og Hyammsfjarðarhafna. Mb. Sig- rún ¦ iór • frá Rvk. í gær tií Vestmannaeyja. ,M-s. KATLA fór frá Vent- •spils. 24. þ. m. áleiði stil Rvk. Hvar er,u f higvélarnar? Saga var. væntanleg kl. 8.15 árdegis í dag frá New York; flugvélin átti að halda áfram kL 9.45 áleiðis til Glasgow og London. Til baka er: flugvélin væntanleg aftur kl. 19 annað kvöld. — Edda er yæntanleg í kvöld kl. 19 frá Hamborg, K.höfn og Stavangri; flugvélih h'edlur áfram kl. 20.30 .áleiðis til New York. Hekla er væntan- leg í kvöld frá Hamborg og K.höín; flugvélin heldur kl. 20 álqiðis til K.hafnar og Stavang- xirs. — Flugvél Lpftleiða er væntanleg kl. 8.15 árdegis á morgun frá New York; flugvél- in heldur áfram kl. 9.45 áleiðis til- Gautaborgar, K.hafnar og Hamborgar. Áheit. Visii.hafa borizt eftirtalin á^ heit. á Strandarkirkju: 50 kr. : írá Þ. Þ. 50; kr. frá Ónefndum. í40 kr., frá Ónefndum. Reykjanes radíóviti. Radíóvitanum á Reykjanesi (kallmerki RN) hefir verið breytt þannig, að vitinn sendir út stöðugt allan sólarhringinn. Önnur atriði óbreytt. Víðtækt starf bama- ta. Landsfiindur sambands ís- lenzkra baraaverndarfélaga lslamls var haldinn á Akureyrí 12. og:13.júní. Sótt.u hann.txúÚ trúar frá 9;barnaverndarfélög- um, sem starfa í stærstu kaup- st öchini 1 amlsi ns. Af skýi'slu fulltrúanna um Krossgáta nr. 3273. Lárétt; 1 í munni, 6 borg, 8 á fæti, 10 fugl (þf.), 12 ósam- stæðir, 13 ósamstæðir, 14 rjóða, 16 hljóð, 17 unaður, 19 gróðurs. Lóðrétt: 2 ókyrrð, 3 eldsneyti (þf.), 4 taut, 5 leggur mikið á, 7 sveitamaður, 9 biblíunafn,: 11 keyrðu, 15 í smiðju, 16 . . . hild- ur, 18kyrrð. Lausn á krossgátu nr. 3272. Lárétt: 1 kexið, 6 lin, 8 bál, 10 nöf^ 12 u's'; 13 rt, 14 ris, 16 ána, 17 ert, 19 emjar. Lóðrétt: 2 ell, 3 XI, 4 inn, 5 áburð, 7 aftar, 9 Ási, 11 örn, 15 Sem, 16 áta, 18 RJ. - ' starfsemi einstakra félaga varð Ijóst, að hvert félag vinnur að lausn aðkallandi vandamála í sínum bæ og starfsemin í heild stendur með miklum blóma. Til dæmis um starfsemi fé- laganna má nefna.þetta: 1. Npkkur félög hafa komið upp leikvöllum.með(tækjum og gæzlu, en. á þeim.var víða mikil vöntun, þar sem börnum var ekki æt.lað. annað leiksyæði en gatan. 2. Þá hafa nokkur félög starfræ.kt dagheimili handa' bÖrnum, þar sem- móðirin vinn- ur úti eða.heimilisástæður eru að öðru leyti erfiðar. Einnig hafa barnaverndarfélög lagt fram fé til. shkrar s.tarfsemi,.' þar sem önnur félög höfðu beitt sér fyrir henni. Með þess- ari viðleitni hefur verið reynt að. bæta úr aðkallandi þörf. 3. Barnayerndarfélög hafa einnig stofnað og starfrækt leikskóla' handa ungum börnum, þau' yinna að því að koma á fót sumardvalarheimili í sveit handa börnum eða útvega þeim holla sumardvöl. á annan hátt. I Eitt opinbert erindi var flutt á fundinum. Dr. Matthías Jón- asson talaði-um afstöðuna milli kynslóðanna og rakti. í því sam- bandj 'eit't vandamál siðgæðis- uppaldisins á okkar 'tímum. • I í.. framkyæmdastjór|n..iands- sambandsihs;. voru'kos'in: Matthías Jónasson, formaður. Svava Þorleifsdóttir, Rvík. Stef < án Júlíusson, Hafnarfirði. Val- garður Kristjánsspn, Akranesi. Rögnv. Sæmundsson, Kefla- vík.Meðstjórnendur eru: Eirík- ur Sigurðsson, Akureyri, Mar- grét Bjarnadóttir, ísafirði. Séra Jngi Jónsson, Neskaupstað. Ein- ar H. Eiríksson, Vestmannaeyj- um. Varaform. framkvæmda- stjórnar er frú Lára Sigur- björnsdóttir. Kjötfars, vínarpylsur, búgu. ^KiStuerzlunin ÍSúrfaíC Skjaldborg við Skúlagötu Sími 52750. Nýtt beinlaust hval- kjöt. — Nýíryst ýsa, heilagfiski, reyktuí fiskur, smálúða, rauð- spretta, gellur, kinnar, saltfiskur. 2/iókhöilln \ og útsölur hennar. Sími 1240. Nýtt saltað og reykt dilkakjbt. Tómatar, agúrkur. ~J\a.upfélaq ~J\ópauoai Álfhóisveg 32. Sími 8-2645. wmamfmmmamammmumBmKmm Saltkjöt, hangikjöt, gulrætur, agúrkur, . appelsínur. ^KiöLíiloin /JroeJraíorg Bræðraborgarstíg 16. Sími 2125. tHUmtiblai Miðvikudagur, 26. júní— 177. dagur.ársins. AiAIENRINCS ?? i kl. 4.01. Háflaði Ljósatimi biíreiða og armarra ökutækja I lögsagnarumdæmi Reykja- «ikur verður kl. 22.15—4.40. Næturvör?^ar er í Ingólfapóteki. — Sirni 1330. — Þá eru Apóték Austurbæjár og Holtsapótek ppin kl. 8 daglega, riema laug- «rdaga. þá til kl. 4 síðd., en auk- $jess er Holtsapótek qpið alla sunnudaga frá kl. 1—4 síðd.— Vest-urbæjar apótek er opið til '"kl. 8 daglega, nema á laiigar- dögum, þá til klukkari 4. Það er einnig opið klukkan 1—4 é *unnudögum. — Garðs apó- *e3f er opið daglega frá kl. 9-20, -eema á laugardögum, Þá frá kl. 9—16 og á sunnudögum frá kl. 18—18. — Stml, 82006.' . / Slysayarðstofa Reykjayíkur i Heilsuverndarstöðinni er opin allan sclárhringinn. Lækna vörður'L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stáð kl. 18 til kl. 8. — Sími 5030. Lögregluvarðstofan hefir síma 1166. SlökkvistöSia heíir símallOp. LandsbókasafniS er opið alla virka. daga frá kl. 10—12, 13—19 og; 20—22, liema laugardaga, þá frá kl. 10—12 og 13—19. Bæjarbókasafnio* erppið sem hér segir: Lesstof,- an "alla virka daga kl. 10—12 óg 1—10; laúgardaga kl. 10— 12 og 1—4. lÚtlánadeildin er ppin alla virka daga kl. 2—10, iaugardaga kl. 1=—4. Lpkað á föstúdága'kl. 534—7% suznar- • Trú oi 0é5í mánuðina. Útibúið, Hólmgarði 34, opið mánudaga, miðviku- daga og föstudaga kl. 5—7. sunnudögum yfir sumarmánuð- ina. — Útbúið á Hofsvalla- götu 16 er ppið alla virka daga, nema laugardaga, þá kt. 6—7. Útbúið, Efstasundi 26 er opið« mánudaga, miðvikudaga og Tæknibókasafn I.M.S.L f Iðnskólanum er opið frá kl. 1—6 e. h. alia virka daga nema laugardaga. Þjóðminjasafnið er opið á þriðjudögum, fimmtu- dðgum og laugardögum kl. 1— 3 e. h. og á sunnudögum kl. 1— 4 e, h. Listasafn Einars Jónssonar er opið'daglega frá kl. 1.30 til kl. 3.30. K. F. .0.'. M,- Biblíulestur: Post 16.26—40, Svona verða fiskibátarnir sem. nú er.verið að smíða fyrir. ís- lendinga í Austur-Þýzkalandi, og eru vænlanlegir til íslands í Iok þ^ssa ái's og ársbyrjun 1958. Stálbátamir sem smíðaðir hafa verið í Vestur-Þýzkaland.i hafa reynst vel eh hinir nýju bátar eru gei'ðir efth- teikningu Hjálmars, R. Bárðarsonar. Fiskiflotaiium b^tast 12 skip á nð&sta ári. Pú ep síálbátar, 75 09 250 Issta. Ríliisstjórnin hefur haft for- Friðriksson fi'amkvæmdarstjóri göngti um smíði 12 nýrra fiski-' fyrir hönd þess. skipa sem eru somtals ca. 3600 i Öll hafa skip þessi verið teikn- rúmlestir og.munu bætast við.ís- j uð , af Hjálmari, R. Bárðarsyni lenzka fiskiflotajin á þessú og- skipaverkfræðingj, en hann næsta ári. gerði einnig siniðalýsingar tt , . _ ; .;¦'- .^,'þeirra og var tæknilegur ráðu- Vegna siaukmna viðskipta við ° ¦•¦_:* nautur við sammngsgerðma. •Austur-Þyzkaland var tahð nauð- ... . . .. I Auk þess hefur venð gengið synlegt að athuga moguleika a! ,' ... •_ & , I endanlega frakaupum 5 nyrra smíði fiskiskipa þar. .. , .. .. , . , . .... -:. Tv. . _ ' fískibata fra Austur-Þyzkalandi Var fyrst samið um smiði 5 , . „__ ..,¦¦¦..' J . samtals 375 rumlestir. íiskiskipa um 7o rúmlestir j .brúttó, og verða þau tilbúin til heimsiglingar á þessu sumri. Síðar var gengið. frá samning- um um smíði 6 fiskiskipa 240 íil 250 rúmlestir brúttó, en sam- kvæmt seinni ákvörðun ríkis- síjórnarinnar var tala þessara Myná uiti Crsbb tek- m v'é Gihraífar. I næsta mánuði yerður byrj- skipa aukin í 12. Flest þessara! ~ A. . . ¦r ;¦* i ao aö taka mynd um ævi og skipa eru buin til togveiða, en ...... , . T ; . . , .,, ,„ ,. orlog froskmajinsms cnska emnig til sildveiða, linu- og neta- ¦ ,, . Crabbs. ¦¦ • -. ¦ t veiða. Áætlað er að hægt sé að, . _ ,, , .", . .-• ....,.» .... .. .'. Myndm afhenda s.kipm a hmabilmu junri til desember 1958. J " Áf hálfu ríkisstjórnarinnar hafa mál, þess i aðallega verið í höndum Lúðvíks Jósefssonar. ..': í'ii ¦-, >~x. ; aðalkvenhlutverkið. sjayarutyegsmalaraöherra, er. í ¦—_ sanjnirigar voru gerðir af hlúta- j'^J iaáginu DESA í' Rey.kjavilj:, pg'l ann'áðist þá aðalléga G\mnaj! verður tekin a'ð mestu í og umhverfis Gibralt- ar, þar sem auðvelt erað koma þai- við myndatökum neðan- I sjávar. Alida Valli á að leika BEZTAEAUStfSATVlSI

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.