Vísir - 27.06.1957, Page 1

Vísir - 27.06.1957, Page 1
5*35^' JZZ- • »7. árg. / Fimmtudaginn 27. júlí 1957 138. tbl. Skæðari far- aldur kemur! ( HeiibrigðismálaraÖuneyti Indlands liefur tilkynnt, að vænta megi síðar á 'jiessu ári 1 annars og skæðari inflúensu, faraldurs í kjölfar þess, sem geisað hefiir að undanförnu. * | Ráðuneyíið segir, að hann muni einkum leggjast þyngra á börn og hefur ráð- 'i lagt einstökum fylkisstjórn- uin í landinu að safna birgð- urn af bóluefni, sem nú er farið að framleiða gegn nú- verandi farsótt. Fundur verður utn Ungverjaland Þau 24 ríki, sem standa að rannsóknarnefndinni í Ung- verjalandsmálinu, munu koma saman til fundar í haust. Fundarefni verður að ræða um nefndarálitið, og hvað gera 'fceri í sambandi við niðurstöður nefndarinnar. Formaður nefnd- arinnar er Henry Cabot Lodge, fulltrúi Bandaríkanna hjá Sam einuðu þjóðunum, vill, að nefnd án komi saman rétt áður en fundur allsherjarþingsins á að fcefjast, og munu Evrópuríkin vera því hlynnt, en ýmsir aðil- ar í Bandaríkjunum vilja ræða skýrsluna án tafar og meðan hún er mönnum í fersku minni. ræosius oroinii S.R. hafa fengid 80 (sús., RauBka 13.500, Krossanes eg Hjaiteyri taisvert. Yfirhershöfðing- inn fórst í slysi. Yfirhershöfðingin persneska bersins fórst í flugslysi í fyrra- dag. Var hann að leggja af stað í f.l.ugvél frá smáborg í SA- Persíu er eldur kom upp í flug- vélinni og fórust allir sem í henni voru, sjö manns. Á myndinni eru Leopold 3. Belgíukommgur ásanit prinsess- unum Mariu Esmeröldu, 9 mánaða, sem situr'í kjöltu konu hans, en Maria Kristín prinessa, 6 ára, stendur við hlið hennar. Laxveiði víðast treg vegna lítils vatns í ám. A5a3göngutímí faxrns upp í ámar er í þann vegínn að hefjast. Sigluí'irði í morgun. Þótt nokkuð virðist hafa dregið úr veiðinni síðasta sólar- hring er enn sæmileg síldveiði. Frá því kl. 10 í gærmorgun hafa 40 skip komið með síld til Siglufjarðar og mun láta nærri að samanlagður afli þeirra sé um 20 þúsund mál. Síldarverksmiðjur ríkisins hafa nú tekið á móti rúmlega 80 þúsund málum og Rauðka var í morgun búin að taka á móti 13,500 málum, en það er 1500 málum meira en verk- smiðjan tók á móti alls í fyrra. Í.Rauðku landa 30 skip. Það var álitið í gær, að ef til vill kæmi til löndunarstöðvun- Aðalgöngutími Iaxins uyp í árnar fer nú í hönd, en fram að þessu hefur veiðin víðast hvar verið næsta treg og má Eljiðaársvæðið. I Um síðustu helgi var búið að veiða 98 laxa í Laxá í Kjósi Oljósar fréttir eru frá öðrum þar fyrst og frenist kenna um laxveiðiám hér í nágrenni bæj- ó- 'arips. í Úlfarsá (Korpu) hafa samt veiðzt nokkrir laxar í vor og í Meðalfellsvatni hefur Samkvæmt upplýsingum frá lax orðið vart_ Veiðimálastjóra, Þór Guðjóns- langvarandi þurrkum og venju litlu vatni í ánum- Netaveiði byrjaði vel í Borg- arfirði, en vegna síminnkandi vatns í ánum hefur mjög dregið úr henni og í heild hefur veið- in verið treg til þessa. Frá syni var búið að veiða 90 laxa í Elliðaánum í fyrrakvöld ög vitað er um talsverða göngu um þetta leyti upp í árnar. Þar er búið að flytja rúmlega 100 ^ tveim bæjum, Ferjukoti og laxaúrlaxakistunniuppáefri:Ferjubakkaj hafa þó borizt - fregnir um að veiðin hafi held- ur glæðst um síðustu helgi. Verílag á kauphöHum hækkar, ®r afvopminarborfur batna. riAMi -i -«1 • j i i Ófullnægjandi fréttir hafa 1 íllögur Bandankjamanna taldar borizt af iaxveiði í ám í Huna- mjög athyglisverðar. Funduin var enn haldið á- hygli, og menn eru aftur von- miðað við veiði í júnímánuði. íram á afvopnunarráðstefn- ^ SÓðir un, að ráðstefnan kunni Sómuleiðis hefur verið góð 198 skip á síkl. 198 skip hafa fengið leyfi hjá atvmmimálaráðuneytinu 'til síldveiða fyrir Norðurlandi í sumar. í fyrra voru skipin 188, svo að i ár er aðeins tíu skipum fleira en í fyrra-----enn þá. Gert er ráð fyrir, að nokkur .skip geti bætzt við enn, en flest munu þau vera komin til veiða. Síldveiðileyfi það, sem at- yinnumálaráðuneytið veitir, _ _ skyldar skipstjóra til að útfylla lierra Breta’ íekk skilnað fra ■ konu sínni í síðustu viku. 1 Sakaði hann hana um hjú- ar þar er þrærnar voru að fyllast, en verksmiðjurnar hafa undan að bræða enn sem komið er. — í gærkvöldi spilltist veiði- veður, sérstaklega hjá skipum, sem leitað höfðu langt. Nokkur skip fengu síld djúpt út af Horni í gær, en gátu ekkf verið þar lengi vegna þess að sjó þyngdi. Nokkur skip fengu sæmileg köst 60 mílur norður af Siglu- firði en yfirleitt var síldin dreifð um stórt svæði. Norskt skip seni kom hingað í gær hafði siglt í gegnum síldartorfur í tvær klukkustundir samfleytt á Digranesflaki og var Ægir sendur þangað kl. 11 í gær- kvöldi. Þegar skipið kom þangað var síld komin nið- ur, en dýptarmælar sýndi miklar torfui*. Búizt er við að söltun hefjist innan skamms því fitumagn síldarinnar hefur aukizt ört síðustu viku og er nú frá Í5 til 17 prósent. Allir er tilbúnir að salta þegar síldin er búin að ná tilskildu fitumagni. Uoyd fékk skilnaö. Selwyn Lloyd, utanríkisráð- unni í Lundúnum í gær. að bera nokkurn árangur, enda veiði í Laxá í þótt ummæli Gromykos á blaða- fram til þessa. Eins og kunnugt er, hefur ’ mannafundinum í Moskvu í — Harold Stassen, fulltrúi Banda fyrradag hafi verið skilin þann- • ríkjanna á ráðstefnunni, lagt ig, að sovétstjórnin væri að búa ■ fram tillögur um afvopnun í á- sig undir að ganga af fundi. föngum og gagnkvæmt eftirlit,! Ummæli Zorins og bjartsýni • eins og getið var hér í blaðinu manna hefur meðal annars leitt í gær. Svaraði Valerin Zorin, til þess, að verðlag hefur hækk- fulltrúi sovétstjórnarinnar, ekki að á ýmsum kauphöllum, svo • þegar tillögum hans, en í gær sem í New York, London og • lcomst hann svo að orði um Zúrich. (Kemur það þó ekki - þær, að þær væru athygliverð- heim við það, sein : ommúnist- Þingeyjarsýslu Sviss eígnast siérf hafskip. «Iá, þótt Sviss liggi Iivergfl að sjó, á það meðal annars skip í fröum á Atiantshafi. Nýjasta skip þeirra, Arosa Sky, er 17,300 lesta farþegaskip, ar, og mundu þær verða athug- ar halda fram, að friðvænlegar sem verður framvegis i förum aðar rækilega í Moskvu. jfregnir orsaki verðfaU á awð- milli Bandarikjanna og hafna Þetta hefur vakið mikla at- valdskauphöllum.) ivið Norðursjó. sérstaka veiðiskýrslu, sem fiski- fræðingar nota við rannsóknir’ sínar. Skili þeir ekki þessari skaparbro.t. með nafngreindum skýrslu, eða útfylli hana ekki, manni, og varði hún ekki málið, eiga þeir á hættu að skipið fái er það kom fyrir rétt. Þau elga ekki veiðileyfi næsta ár. Veiði-1 eina dóttur, og var Lloýd falið leyfi kosta 100 krónur. I uppeldi hennar. Kaii,peleilurnai*: Tíu skip Kggja nú hundin vii bryggjur í Réykjavík. Krvkjuvík er krauðlaus bær. Ekkcrt hcfir ennþá gerzt,1 ur borið óg eklcert það komið hvorki í farmannadeilunni né fram á fUndunum, sem bent geti til lausnar deilunnar. Svipað má segja um bakara- nu j sveinaverkfallið. Það hefir nú staðið síðan 16. júní og tl£ua j staðið síðan 1. júní. Þar hafa að- skipin verið stöðvuð jafnóðum ein£ haldnir. tveir státa- og þau komu að landi. Er m« fundir> £n árangurslaust og svo komið, að tíu skip liggja ekki heldur komis neitt það bundin hér við bryggju í Reykja fram sem bendi til lausnar vík og fjögur úti á hpfnum > kringum landið. j Fiutnh-jgar til landsins og frá . Sex eða sjö sáttafundir hafa því hafa nú að miklu leyti verið haldnir í farmannadeii-! stöðvazt og Reykjavík er brauð- urrni, en þeir hafa engan árang- laus bær. bakaradeilunni. Farmannadeilan hefir

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.