Vísir - 27.06.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 27.06.1957, Blaðsíða 2
3 vlsns Fimmtudaginn 27. júlí 1597 Einu sinni var .... Útvarpið í kvöld. Kl. 20.00 Fréttir. — 20.30 Káttúra íslands; X. erindi: Gróðurfarsbreytingar og inn- flutningur jurta. (Ingólfur Dav- iðsson magister). — 20.55 Tón- leikar (plötur. — 21.30 Út- varpssagan: „Synir trúboð- anna“, eftir Pearl S. Buck; XXVII. (Síra Sveinn Víkingur). — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Upplestur: Kristján Röðuls les úr nýrri ljóðabók sinni, „Fugl í stormi“. — 22.25 Sýmfóniskir tónleikar (plötur). Dagskrárlok kl. 23.05. Hvar eru skipin? Rikisskip: Hekla, Esja, Herðu bréið, Skjaldbreið og Þyrill eru i Rvk. Sigrún er væntanleg frá Rvk. á morgun til Vestm.eyja. Eimskip: Brúarfoss er í Ála- borg. Dettifoss er í Hamborg. Fjallfoss fór frá Hull 23. júní; kom til Vestm:eyja síðdegis í gær; fer þaðan til Rvk.. Goða- foss er i Rvk. Gullfcss fór frá Leith 24. júní; kom í morgun til Rvk. Lagarfoss er í Rvk Reykjafoss kom til Reyðarfjarð ar í gærmorgun frá K.höfn. Tröilaíoss kQm til Rvk. 25. júní frá New York. Tungufoss fór frá London í gær til Rötterdam. MercuriuS kom til Rvk. 25. júní frá K.höfn. Ramsdal fór frá Hamborg 21. júní til Rvk.. Ule- íors fór frá Hamborg 21. júní til Rvk. Ms. KA'TLA fór fram hjá Kaupmahrtahöfn sl. þriðjudag áleiðis til Reykjavíkur. Bæjarráð hefir samþykkt að veita Al- freð Eymundssyni, Baldursgötu 12. Magnúsi Kjartani Geirs- syni, Vífiisgötu 17, löggildingu tij. að starfa við iágspennuveit- lir í Reykjavík. Eftirfarandi klausa stóð i Vísi fyrir fjörutíu og fimm ár- um: „Nýr vhi verður í isumar reistur á Vattarnestanga við j Reyðarfjörð á sama stað og Flugvél Loftleiða var vænt-! eldri vitinn stóð. Vitabyggir.g- anleg kl. 08.15 árdegis í dag in verður sívalur steinstevpu- frá New York; flugvélin héltj-tum hvítur. Þetta verður^ áfram kl. 09.45 áleiðis til Gauta blossaviti (hvítur, rauður og; borgar, K.hafnar og Hamborg- ' grænn blossi), ljósmagn 12 s.1 m. Ætlast er til að farið verði' I að kveikja á vitanum 1. ágúst n. k.“ I ar. — Saga er væntanleg í kvöld kl. 19.00 frá London og Glas- gov; flugvélin héldur áffam kl. 20.30 áleiðis til New York. — Edda er væntanleg kl. 08.15 ár- degis á morgun frá New York; flugvélin heldur áfram kl. 09.45 áleiðis til Oslóar og Stafangurs. Landssveit; lagt verður af stað íra Frikirkjunm kl. 8.30 f. h. Farmiðar fást í Br-istol, Banka- j Kvenfelag og Fostbræðrafe ag gtræti) til föstudagskvölds. Allti Fríkirkjusafnaðanns i Reykja^ Frikil.kjufólk er veikomið og er Kjötíars, vínarpylsur, búgu. Jf/öt varzlitnin Í3úrfet( Skjaldborg við Skúlagötu Sími 82750. Nýtt saitað og reykt dilkakjöt. Tómatar, agúrkur. J\au.pféla<£ JCápavofyé GLÆNYR LAX Nýr og nætursaltaður rauðmagi, heilagfiski, þorskur, heilí og flak- aður, ennfremur ný- fryst ýsa. JiíUiáÍtin og útsölur hennar. Sími 1240. HOSMÆÐUR Góðfiskinn fáið |>ið í LAXÁ, Grensásveg 22. vík efna til: hinnar árlegu' skemmtiferðar öinnar sunnud.J 30 júní. Farið verður austur íi hvatt til að fjölménna. Krossgáta nr.3274. Lórétt: 1 stefnur, 6 slæm, 8 skartgripur, 10 eldstæði, 12 útl. tré, 13 fisk, 14 á lit, 16 hljóð, 17 meðal, 19 meina. Lóðrétt: 2 við vöðva, 3 lítra- mál, 4 fleins, 5 lagabrot, 7 boð- ar kuldá, 9 stafur; 11 dropi 15 spíra 16 hitatæki 18 ósamstæðir. Lausn á krossgótu nr, 3273. Lárétt: 1 gómur, 6 Róm, 8 kló, 10 lóm, 12 ro, 13 ka, 14 ata, 16 dul, 17 fró, 19 blóma. Lóðrétt: 2 oró, 3 mó, 4 uml, 5 okrar, 7 smali, 9 Lot, 11 óku, 15 afl, 16 dóm, 18 ró. S. ÞORMAR Sími 81761. Kaupi ísL frímeikl. Amenskar sport- skyrtur Gaberdine skyrtur (svartar) Sportblússur Fallegt úrvaí. GEYSIR H*F Fatadeildin Hér rabba þeir saman Eulganin og forsætisráðherra Finnlancls Sukselainen, er Bulganin var í hádegisverðarbo&i hjá ráóherr- anum í Helsingfors. F immtud a gur, 27. júní — 178. dagur ársins. AiMESSINGS ♦♦ Háilæði 4:1. 4.46. Ljcsatími bifreiða cg annarra ökutækja I lögsagnarumdæmi Reykja- víkur verður kl. 22.15—4.40. Næturvörður er í Ingólfapóteki. — .fíími 1330. — Þá eru Apótek Austurbæjar og Holtsapótek cpin k.1, 8 daglega, nema laug- srdaga. þá til kl. 4 síðd., en auk J>ess er Holtsapótek opið alla eúnnudaga frá kl. 1—4 síðd. — Vesturbæjar apótek er opið til kl. 8 daglega, nema á laugar- dögum, þá til klukkan 4. Það er einnig opið klúkkan 1—4 é Bunnudögum. — Garðs apó- tek er opið daglega frá kl. 9-20, cema á laugardögum, þá frá kl. 9—16 og á sunnudogum frá fcl. 13—16. — Sími 82006. Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er opin allan sólarhringinn. Lækna vörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað kl. 18 til kl. 8. — Sími 5030. Lögregluvarðstofan hefir síma 1166. Slökkvistöðia hefir síma 1100. Landsbókasafriið er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laúgardága, þá frá kl. 10—12 og 13—19. Bæjarbókasafnið er opið sem hér segir: Lesstof- an alla virka daga kl. 10—12 og 1—10; laugardaga kl. 10— 12 og 1—4. Útlánadeildin eg opin alla virka daga kl. 2—10, laugaTdaga kl. 1—4. Lokað á föstudaga' kl 5%—7M* súmar- þotu, sem á að taka I notkun á árunum 1959 og 1960. Rúmlega helmingur af þeSs- um pöntur.um er frá flugfélög- um utan Bandarikjanna. Þessar riýju flugvélar munu fljúga með u. þ. b. 550 milna (880 km.) hraða á klst. og í 40.000 feta hæð (12,000 metra). Flugvélar þær, sem nú eru í notkun, fljúga sjaldnast í yfir 25,000 feta hæð (7,500 metra) og flestar undir 20,000 fetum (6,000 metrar). Eins og í flestum flugvélum, sem menn eiga nú á að skipa, nema laugardaga, þá kí. 6—7. verður Ioftþrýstiútbúnaður í Útbúið, Efstasundi 26 er opið farþegaklefunum, svo að far- mánudaga, miðvikudaga og þegar verða ekki fyrir neinum óþægindum vegna súrefnis- 450 stórar far^egaþotur seldar fyrirfram. FarSð verður &Ö afhenda þær effir 2-3 ár. Flugfélög um heim allan hafa flugvéla nú á timum. Þoturnar nú pantað yfir 450 hinna nýju, munu taka um 150 farþega en. stóru og hraðfleygu bandarísku j stærstu vélar nú taka 95 far- mánuðina, Útibúið, Hólmgarði 34, opið mánudaga, miðviku- daga og föstudaga kl. 5—7. sunnudögum yfir sumarmánuð- ina. — Útbúið á Hofsvalla- götu 16 er opið alla virka daga, Tæknibókasafn I.M.S.I. í Iðnskólanum er opið frá kl. 1—6 e. h. alla virka daga nema laugaxdaga. Þjóðminjasafnið er opið á þriðjudögum, fimmtu- dögum og laugardögum kl. 1— 3 e. h. og á sunnudögúm kl. 1— 4 e. h. Listasafn Einars Jonssonar skorts, þegar flogið er í mik- ilJi hæð. Hiriar nýju þotur raunu verða þega. Flugþol lúnna nýju flugvéla mun einnig verða miklu meira- Þær munu geta flogið 9600 kjn. án þess að lenda. Það er lengra en frá New York til Kaíró éða Bagdad, til Buenos Aires eða Honolulu. í dag er 12 stunda flug til New York eða London. Þoturn- ar munu fljúga þessa vegalengd á minna en 7 klst. Flugtíminn frá Washington til Hong Kong er núna 44 klst. En eftir að> þrýstiloftsvélarnar verða tekn- ar í nctkun styttist þessi flug- tími um helming. Kosithphlti Þingkosningar eiga að f«ra taisvert' mikið stærri en þær fram í Egyptatandi miðviUu- íiugvélar, sem nú eru í notkun, og miinu vega allt að helmingi meira. Meðalstór þota mun vega allt að 68 smál. sainánbor- ið við þyngd stærstu fárþega- er opið daglega frá kl. 1.30 til íluvéla nútímans, sem nemur kl. 3.30. K. P. U M Biblíulestur: Post. 17, 1- Sumir mótmæla, '6ð smál. Þotumar rnunu hafa 18 smál. burðarmaco1 * * * 5 * * * * * * 12 sgmanborið við daghm 3. júíí. Er farið að hitna í mönnum. þar sem farið er að nálgast kjördag, og í fyrradag kom til óspékta í Faraskur-héraði, urn 250 km. fyrjr horðan Kairo. Létu fylgjsmerm tveggja fram- bjóðenda grjótið dynja hvor. á öðrum, og vorú 17 menn óvígir, l1 smál iarmagn stöeístú er bardag rum lauk.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.