Vísir - 27.06.1957, Blaðsíða 6

Vísir - 27.06.1957, Blaðsíða 6
VtSIK Fimmtudaginn 27. júlí 1597 Framboð á fiski vestan hafs vaxandi. Verð á fiskstöngum ætti að fara hækkandi. Búizt er við, að mikið fram- T>oð verði á flestum tegundum Fiskblokkir............-— matvæla á öðrum og þriðja árs- Þorskfiök ........... 2.4 fjórðungi þ.á., ,<og mun það hafa Flátfiskflö'k .... 2.9 sin áhrif á matvælaverð almennt Ýsuflök ............ 1.2 sérstaklega til framleiðenda. Karfaflök ............ 4.5 Hins vegar hefur dreifingar- Fiskstangir ........... kostnaður hækkað nokkuð og Aðrar fiskafurðir ínun útsöluverð því hafa til hneigingu til hækkunar. Aukning Samdr. ... — 4.5 1.2 7.1 Framboð á fiskmeti mun að venju aukast s. hl. annars og allan þriðja ársfjórðung. Búizt er við að framleiðsla og eftir- .spurn eftir fiskstöngum muni aulcast nokkuð á næstu mánuð- um vegna nýstoínaðs eftirlits mpð gæðum þeirra afurða. Vísi- * tala heildsöluverðs í febrúar s.l. fyrir allar fiskafurðir var 1,6 stigum hærri en á sama tima árið áður. Sama visitala fyrir ferskar og frystar fiskafurðir var 3.2 stigum hærri en í fyrra. Birgðir af frystum fiski 1. marz voru sem hér segir: Hér fer á eftir nokkuð nánari sunduiiiðun á þeim afurðúm, er fiskútflutning okkar varðar sér- staklega. Birgðir í millj. punda 1957 1956 1955 Fiskstengur .... 4.5 5.7 5.3 Flatfiskflök.... 15.7 12.8 14.4 Þorskflök (Kanada \ og Bandarikin) . . 13.4 7.6 10.6 Ýsuflök (Kanada og Bandaríkin) .. 10.3 Karfaflök ...... 13.8 9.8 13.0 9.5 10.4 1957 .... 147 millj. pund. 1956 .... 141 millj. pund. 1955 .... 150 millj. pund. Borið saman við s.l. ár hefur jn'óunin verið sem hér segir. Töl- ur eru gefnar i mjHjönúm punda: Framleiðsla í Bandaríkjunum á fiskstöngum á s.l. árum hefur verið sem hér segir: 1956 .... 52.562 þús. pund 1955 .... 65.383 þús. pund 1954 .... 49.962 þús. pund á sama tíma áður eða um $0,29' ú pr. pund, og er búizt við, að það taki árstíðarbundnum breyting- um, þ.e. lækki nokkuð yfir vor- og sumarmánuðina. Innflutningur á kurfaflökum jókst um 20% á s.l. ári miðað við 1955 og nam 21.6 millj. punda. Landanir bandarískra skipa af karfa voru aftur á móti um 2% minni en árið áður eða um 154.2 millj. punda. Búizt er við, að verðlag fyigi svipuðum línum og árið áður. Heildsöluverð á frvstum karfa- flökum óroðfiettum í eins punds öskjum nam Um $0,28L yfir fyrstu mánuði þ.á. Fiskimjölsíramleiðsla Banda- ' rík janna var á s.l. árá meiri en nokkru sinni fyrr og nam um 295 þús. lestum samanborið við 264 þús. léslir árið áötir. Inn- flutningur var nokkru minni en árið áður sökum meiri innan- landsframleiðslu og harðari sam- lceppni annarra íóðurmjölsteg- unda. (Úr Ægi eftir „Commereial Fisheries Outlook“). um víðsvegar um land. Dslítið eftir áféngisíáusiim opinberuin veizlum. Stórstúkuþingið í gær sam- þykkti einróma áskorún til ríkis- . stjórnarinnar að veita ekki áí'engi í veizlum þeim, er ríkis- Verð á fLSkistöngiim var from- ur lágt mest allt árið 1956 og virðist hafa náð lágmarki í des- émber. Nokkur breyting til hins | betra átti sér stað á fyrsta ársfj. 1957 og virðist þróunin benda til einhverra frekari verðhækkana. Verð á tlátf iski öðritm en heilag- fiski virðist vera stöðugt og mun e.tv. hækka, þar sem birgðir éru litlar, nema aflabrögð verði betri eða innflutningur aukist veru- lega. Heiidsöluverð á heilagfLski í stjórnin heldur hinum tigna tChicago og Nevv York lækkaði Svíakonungi, sem héimsækir ís- llins vegpf mjög mikið á fyfsta land ný næstu daga. ársfjórðungi þ.á. vegna mikils Jafnframt vænti Stórstúku- framboðs. þingið að ríkisstjórn beiti sér Framleiðsla á boifiskflökuin á iyrir því, að forseti íslands hafi ] s.l. ári var um 7%) meiri en árinu heldur ekki áfengisveitingar í veizlum þeim, sem hann heldur í þessu tilefni. Þar sem vitað er aö konungur Svíþjóðar er bindindismaður þykja sérstakar ástæður til þess, aö opinherar veizlur er hann situr, verði lausar við áfengis- veitingar. Sainband bindiudisfélaga ökumanna. Var siofnaði liér í Reykjavík 24. þ.m. stofnfundur voru áttea félagsdeildir, sjö utan Reykja- Víkur og ein í Reykjavík. Félag- ar í landssambandinu eru nú alls um 400. 1 ráði er að stofna nokkrar nýjar deildir nú í sumar. Formaður landssambandsins er Sigurgeir Albertsson og hefir liann unnið mikið starf í þágu bindindissamtaka ökumanna. Varaformaður er Bcnedikt Bjark lind fulltrúi. 1955, en nær 8'/< lægri en á árinu 1954. Innflutningur bolfisk flalva á s.l. ári var nær 7% meiri en árið áður. Innflutningur á þorskílökum liefur verið sem hér segir: 1956 .... 43.501 þús. pund 1955 .... 37.211 þús. pund Reiknaö er með um 10% meiri innflutningi þorskflaka á tíma- bilinu april/júní cn .á tímabilihu jan./márz 1957. Framieiðsla á ýsuflökum í Bandatúkjunum mun aukast tölu vert á næstunni, ef að líkindum lætur, en heldur dragast saman í Kánadá. Innfltitningur (á ýsu- ílökumi á.s.í. ári nam nálega 30 millj. punda á móti um 24 millj. punda árið áður, þar af nam innflutningur frá Kánada Um 22 miílj. punda. Ileildsölu- verð á ýsuflökum (óroðflettum í éins punds pökkum) var svipað á fyrsta ársfjórðungi ársins og Batnar sambúð Þjóð- verja og Pólverja? Mjög er nu rætt um þa§ í blöftum úti um iieim, hvort sambúð Pólverja og V.-Þjóð- vcrja íruni fara batnandi. Gomulka, forsætisráðherra Pólverja, hefyr haf.t orð á því, að.'það væri ósk st-jórnar hans, að sambúðin mætti batna, en vestur-þýzk biöð hafa tekið dræmt í það með tilliti til þess, að Pólverjar hafi fengið í sinn liiut stór þýzk laridflæmj, er ( Þjóðverjar g'eti ekki afsalað sér. KVENMANNSÚR (stálúr) tapaðist á mánud. við Mikla- torg. Silvís finnnadi komi því á Kariagötu 19. kjallara.(918 ÞRÍHJÓL (Triang), blátt með rauðu sæti, hefir tapast frá Skarphéðinsgötu 6. — Vinsaml. skilizt þangað. (932 KVENARMBANSÚR fannst í miðbænum í fyrradag. Eig- andi vitji þess á rakarastof- una, Vesturgötu 3. (936 Iv. R., knattspyrnumenn, II. fl., A-llð. Æfing- í kvöld kl. 8.30—9.30. B-lið mæti til kappleiks annað kvöld (íöstu dag) kl. 8. Þjálíarinn. (929 VÍKINGUR, knattspyrnu- menn, meistara og II. fl. Æf- ing í kvöld kl. 7—8. Fjöl- mennið. Þjálfarinn. (960 SIGGI LITLI í SÆLULANDI H.J‘4 f‘ HERBERGI óskast í tvo mánuði, helzt í austurbæn- um. Uppl. í síma 80880 milli kl. 6—-7 i kvöld. (915 2ja HERBERG J A íbúð óskast til leigu. Sími 81531. (9Jj TIL LEIGU í Eskihlíð 10 2 samliggjandi herbergi. Al- ger reglusémi áskilin. Uppl. milli kl. 5 og 7. Einar Jóns- son, I, hæð t. h.(910 LÍTIL íbúð, stofa og lifið herbergi og' eldunarpláss. Leigist einhleypingi, karli eða konu. Tilbcð sendist Vísi, merkt: ..Austurbær — 0.47. —(9U 4ra HERBERGJA íbúð óskast til leigu. Uppi. í sírria 1802. — (000 HERBERGI til leigu. — Sími 4245. (914 3 REGLUSAMAR stúlkur óska eftir íbúð sem næst mið j bænum. Uppl. í síma 7970 j eftir kl. 8. (872 HÚSEIGENÐUR. Vill ekki einhver leigja bílskúr eða annað húsnæði fyrir fisk- búð, helzt ofarlega í Hlíðun- um. Þeir, sem vildu sinna þessu sendi tilboð til afgr. blaðsins fyrir mánaðamót, íRC-rkt: „Góð fiskbúð — 048.“ HERBERGI. með innbyggð um skáp, til leigu á Fram- nesvegi 30. Hentugt fvrir sjómann. Uppl. á staðnum. ________ . (925 STÓRT geymslupláss til leigu. Einnig herbergi. Uppl.l í síma 82529. (926! -----------------------L_, TIL LEIGU ein stofa og ] eldhús á góðum stað í bæn- | urn 3—4 mánuði. Tilbcð sendist Vísi, merkt: „240— 50.“ — (928 ---------------------------- HREINGERNINGAR - vanir menn og vandvirkir. — Sími 4727. (894 j IIREINGERNINGAR. — í 1 Vönduð vinna. Sími 1118 kl. 12—1 og eftir kl. 5. Óskar. IIUSEIGENDUR! Járn klæði, geri við hús, set upp ! grindverk, lagfæri lóðir. — Sími 80313. (1307 HUSEIGENDUR, Málum og bikum. snjókremum, ger. um við sprungur í stein- steyp.u, leggjum hellur á INNRÖMMUN. Málverk og saumaðar myndir. Ásbrú. Sími 82108. Grettisg. 54.(209 STÚLKA óskast. — Uppl. á staðnum. — Veitingahúsið, Laugavegi 28. (951 HÚSEIGENDUR. Gerum við og málum þök; hreins- um og berum á rennur. — Simi 81799. (919 MATREIÐSLUMANN — karl eða kona, óskast til að leysa af 1 dag í viku. Uppl. í síma 6324. Brytinn, Hafn- arstræti 17. (91.2 STÓRT fyrirtæki vantar 2—3 skrift'sofustúlkur. —- Nauðsynlegt að ein hafi bók- haldskunnáttu. Einnig kæmi til greina að ráða stúlkur að- eins yfir sumarmánuðina. — Tilboð, er greini aldur, menntun og fyrri störf, legg ist inn á afgi'. Vísis fyrir 1. júlí,.merkt: ,,049.“ (923 KARLMAÐUR óskast til hreingerninga í brauðgerðar- húsið Björnsbakari. (931 UNGLINGSSTÚLKA ósk- ast í létta vist. Uppl. eftir kl. 3 í síma.80719. (933 u Kaupum eir og kopar. — Járnsteypan h.f. Ananaust- nm. Sími Cö7ð. (000 LYFJAGLOS, 50 gr. og stærri, kaupir Lyfjabúðin j Iðunn dasiega kl. 4—5 e. h. ELDHÚSINNRÉTTING selst ódýrt, skáþur fríttstand andi, 2m.Xhæð L80, eldhús- borð 2 m. og hornskápur. —- Simi 3632. (897 HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112, kaupir og selur notuð húsgögn, herra- fatnað, gólfteppi og fleira. Shni 81570,__________(43 SÍMI 3562. Fornverzlunin, Grettisgötu. Kaupum hús- gcgn, vel með farin karl- mannaföt og útvarpstæki; ennfremur gólfteppi o. m. fl. Fornverzlunin, Grettis- götu 31. (135 KAUPUM flöskur. Mót- taka alla daga í Höíðatúni 10. Chemia h.f. (201 RAUÐUR rabarþari til sölu í Hólabrekku. Sími 3954 (937 BARNAVAGN til sölu á Kirkjuteigi 27, kjálíara. (938 TIL SÖLU lakkslipaðuv stofuskápur 1X1.34 m. BarmaiibT 42. (913, I5ARNAVAGN til sölu; —.—— ———' HÚSEIGENDUÍÍ. Önnurhst hverskonar húsavið gcrði r. Járnk-læðum, bikum, snjó- kremum, girðúm og lagfær- um ló'ðir, innan- og utan- bæjar. Sími 82761. (752 klukkan 7. (921 RAFÍÍA ísskáp.ur til sölu; lág't verð. Uppl. Rauðarár- s.tig. 1. III. hæð t. v. (922 ÓDÝRT N.S.U. hjálpar- mótorhjól, í góðu lagi, til sölu á Laugaveg'i 94, I. hæð. STÚLKUR óskast til af- grejðslustarfa um næstk. mónaðamót. Uppl. kl. 12—3. Miðgarðu r, .Þói'iigötu L - - GÓD Pedigree sv.efnkerra til sölu á Miklubraut 70, I. hæð t.. y. (924 STÚLKAy um tvitugt e/a eldri, óskast. Guí'upressan Stjarnan h.f., Laugávegi ‘73. MIELE mótorhjól, í góðu iagi, til sölu;og sýnis í Mjóu- hlið C, kl. 7—8 næstu kvölð. (909 LÍ.&LiJittkí: < tsicKi (93 4

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.