Vísir - 28.06.1957, Blaðsíða 1

Vísir - 28.06.1957, Blaðsíða 1
wl W. arg. Föstudaginn 28. júní 1957 140. íbl. Norðmenav hrædtlir um að glata saltfiskmarkaðinum. Útflytjendur segja að afnema beri hin ströngu verðlagsákvæði og vilja fá frjálsari hendur. Osló í júní. Samtök saltfisútflytjenda í Tíoregi óttast að þeir geti ekki staðizt samkeppni á saltfisk- markaði erlendis og- þá sérstak- lega vegna þess að þeir telja verð á fisM upp úr sjó of hátt miðað við það verð, sem útflytj- endur fá erlendis. Lágmarksverð á fiski upp úr sjó er ákveðið án þess að útflytj- endur fái nokkru um það ráða og verða þvi að sætta sig við það, hvernig svo sem mark- aðsverð er erlendis. Segja útflyt- ehdur að með því að fastsetja verðið, sé hagsmunum Norð- manna stefnt í voða. Lausnin á þessu, segja þeir, er að gefa verðið frjálst til þess að hægara sé að mæta þeim erfiðleikum sem sigrast þarf á til að halda mörkuðum. í tilkynningu sem útflytjendur hafa sent frá sér er bent á að nauðsyn beri til þess að lækka verðið heima fyrir, til þess að mæta auknum útgjöldum sem stafa af hækkuðum framgjöld- «m, tollum og svo ekki sízt til- finnanlegri hækkun á fram- Mðslukostnaði heima fyrir. Norskír saltfiskútflytjéndur eru nú í miklum vanda staddir, þrátt fyrir það að þeir sitja að góðum markaði erlendis og þá ekki sízt í Brazilíu. En mikil áherzla hefir verið lögð á að vinna markaði þar og halda hon- um í samkeppninni við aðrar þjóðir. í bréfi til sjávarútvegsmála- ráðuneytisins hafa útflytjendur bent á leiðir til að norski fiskur- inn geti staðizt samkeppni á er- lenda markaðinum. Er þar fyrst nefnt að afnema beri ákvæði um lágmarksvorð á fiski til útflutn- ings. Verðið verður að vera sveigjanlegt svo hægt sé að selja meira magn árlega og tryggja markaðinn. Einnig myndi frjáls verðmyndun hafa þau áhrif á að' kostnaðarhiiðina að hún myndi lækka t.d. í sambandi við flutn- inga og gera viðskiptin lipurri. Eins og málum er nú háttað eru framleiðendur og útflytjend- ur rígbundnir af hinum ströngu ákvæðum um lágmarksverð til sjómanna og tii kaupenda og eru því ekki í aðstöðu til að semja á frjálsum grundvelli við kaup- endurna, sem snúa sér þá til keppinauta Norðmanna, ef þeim sýmst ekki fýs.iiegt að ganga að þvi verði sera Norðmenrt geta selt fyrir. ur eiQin urkomu ? Jörð er nú skrælnuð víða í Nýja Suður-Wales í Ástral- ÍU vegna langvarandi þurrka. Hafa allskonar að- ferðir verið reyndar til að orsaka rigningu — meðal annars að sá silfur-joð-ögn- um á ský — en ekki borið árangur. Verður nú reynd ný aðferð — eldingar gerðar af mannavöldum. Rafall, er getur framleitt 50,000 volta orku, verður settur í sprengjuflugvcl, en hún verður síðan látin fljúga inn í ský yfir þurrkasvæðinu. Þegar þangað verður komið, verður straumur settur á. — H-efur hessi tilraun aldrei verið reynd áður, svo að vitaS s<é. Mikið er nú byggt umhverfis Laugarásinn, meðal annars mörg stórhýsi, svo sem myndin sýnir. Hún er tekin í vesturátt og sér út á Engey. (Ljósm.: Guðm. Ágústsson). Fjórir báíar fengu Góð kjérsoloi Eyjafirði. Þann 16. júni fóru frazn kosm- ingar tilþingsins í Ytri-Mómgól- ÍU; Tass-fréttasiofan skýrði frá ° því daginn eftir, að kjörsókn hefði verið svo góð, að 99,99% hafi neytt kosningaréttar síns. Það má segja, að hjarðmenn- irnir IJáti ekki fjarlægðir og vegleysur aftra sér frá að sækja kjörfund. Deilt &im, hvort reyk- ingar valda krabba. Samtök tóbaksframleiðenda veita fé til rannsókna. "Brezkir tóí>aksfrárni?iðendur j deyr 9. hver maður úr Iungna- liafá mótmælt því, að færSOT] k^bba. eðá Jaafi verið sönnur á, að tóbaks- reykingar- og einkum vindlinga- reykingar orsaki lungnakrabba. Brezka læknarannsóknaráðið hefir birt skýrslu, sem sagt er, að hafi verið unnin úr gögnum, sem séu allt að 25 ára gömul og verið tekin saman í ýmsum löndum. Leiði gögn þessi í ljós, svo að ekki verði hrakið, að tó- þaksreykingar orsaki krabba- raein í lungum, svo aö.körlum á aldrinum 19 til 45 ára sé helm- ingi hættara við að fá krabba- rnein en þeim, er reykja ekki, ertda deyi 18 hver karlmaður á þess'um aldri úr lungnakrabba. í ríæsta aldurflokki fyrir pfan — eðá á aldrinuní 45 til 64 ára — En ef reykingamaður á fertugsaídri hætti alveg að í-eykja, minnka likurnar fyrir því, að hann fái krabba, til mikilla muna. Læknar leggja til, að reyking- ar verði bannaðar á ýmsum stðð- um, svo sem í kvikmyndahúsum og leikhúsum, en þar má reykja, meðan á sýningum stendur. Eins og fyrr getur hefur þvS verið mótmælt af hálfu samtaka tóbaksfrcunleiðenda, að skýrslan sanni það, sem henni er setlað, og hafa samtokin tilkyimt; aö þau muni véíta fé til þess að efnt verði til rartrasókna, er Ieíöí til rHunhæírar niðurstöðu. Frá fréttaritara Vísis. Akureyri, í morgun. Sláttur er hafinn á .ýmsura Ibæ.jum í Eyjafirði. Er það einkum í framanverð- urri Eyjafirði og úii á Svalbarðs- strönd, sem bændur hafa byrjað að-slá; Sprettu má telja í lakara iagi er þar þurrkum um að kerina og kuidatíð fram eftir vori. Hinsvegar hafa bændur a'lmennt borið vel á tún sín til- búinn áburð og þakka það þann gróður, sem þegar er kominn. Vegna þurrkanna hefir skaf- izt mjög úr vegum að undan- förnu'og eru þeir víða eins og þvottabretti. aness. S.H. 'hafa tekið á méfi 97 þús. •rnáhi'm. — Engin veidi í dag. ... Frá fréttaritara Visis. Siglufirði £ morgun. — Veður til síldveíða hefur verið óhagstætt síðasta sólar- hrin.gim!r» ©g lítið veiddíst af sHd, þó fengw nokkrir bátar slatta. Þá gerðSst það í gaer- kvoldi a'ð fjórir bátar fenngíji síld austan við Lauganes ©g fóru beir með síldina til Rauf- arhafnar. Vpru það Víðir 2,,serti iékk 100 mál og SmárL 150 'mál,. og tveir aðrir bátar svipaðan aflaf Er þetta fyrsta síldin, sem kemur tii Raufarhafhar í sum- ar. — Síldarverksmiðjur ríkisins á Si'g'íufirði höfðu í mo'rgun: tekið á'mó'ti 97 þúsund máium, og fer máiafjöldinn yfir 100 þús- und í dag, því að eftir var að landa úr sjö- skiptun. Nokkur skip eru á leið til iands með síld og er þar á t meðai Helga frá Reykjavík jrneð 800 mál, Að því er Vísir hefur fregnaði Eftii-talin skip'hafa landað á mun vera hafizt handa um að. siglufirði s.l. sólarhring. Mun- ttjarga ýmsum verðmætum úr jnn 2. 130, Þráinn 100, Jón nórská :selveli!ðtekipíinu PoSár- qiliesí, sem nú Hggur ónýtt ;á Slýjafjöru- .. Er tiér um að ræða mikil verð mætí svq sem, aðalvél skipsins og hjálparvélar, sem allar munu era. óskemmdar og auk þess ann ar verðmætur útbúnaður, sém í skipinu -var. Strœtisvagninn varð 11 aið bana. Finnsson 150, Sjóstjarnan 75, Sæborg 70, Svalan 700, Sunnu- tindur 300, Páll Pálsson 200, Bjarni 300, Gunnar 80, Fram, Akranesi 300, Grundfirðingur 100, Hafþór 200, Fróðaklettur 130, Sæljón 150, Kári Sölmund- arson 250, Þórunn 100, Svanur 150. i bjargai át Polarquest ur nrsnssms wm 70 þús. kr. Kvenfé3a.5'ið Hringurinh eínúi til merkjasölu f>Tir Bárna- spitaiasjöð s.l. föstudag, 21 Juni. Að þessu sinni söfnuðust sjö' tiu' þúsund krónur, hreinar tekj- ur. Fyrir hálfu þriðja ári hafði Hringurinn einnig merkjasölu til ágóða fyrir Barnaspítalasjóð. Söfnuðust þá fimmtiu þúsund krónur. Stjórn Kvenfélagsins „Hring- urinn" hefur beðið Vísi að færa bæjarbúum beztu þakkir sínar fyrir rausn og höfðingsskap auðsýndan Barnaspítalasjóði. Tva umferiarslys í mnrguei. Annað á Kaplaskjólsvegi, hitt á Hverfisgötu. Tvö: .umferðarslys airðu í' Hitt slysið varð kl. rúmlega morgun, annað á Kaplaskjóls- ellefu neðarlega á Hverfisgötu. vegi, en hitt á Hverfisgötu. iHljóp þar þriggja ára drengur Fyrra slysið skéði kl. 7.45 í ] ^V^ í híl og féll á götuna. morgun á Kaplaskjólsvegi. Ók \ Var þegar hringt á sjúkra- Mjesta bílsays í sögu Sao drengur á skellinöðru aftan Fauil® í BrasHín varð í s.l. viku. undir vörubíl og slasaðist mik- Strætisvagn með bilaða hernla ið. Vár hann enn á Slysavarð- rann upp á gangstétt og biðu stofunni, þegar blaðið átti tal ellefti manns bana, en 17 slös-' við íögregruna rétt fyrir há- uðwBf, fflm en hann stöðvaðist. ' dégi. bíl og flutti hann drenginn í Slysayarostofuna. Ekki var bú- ið að ksnna. hve meiðslin voru alvarieg. þegar Vísir fór í press- ¦ana.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.