Vísir - 28.06.1957, Síða 1

Vísir - 28.06.1957, Síða 1
<97. árg. Föstudaginn 28. júní 1957 140. tbl. Norðmenn hræddir um að glata saltfiskmarkaðinum. * Utflytjendur segja að afnema beri hin ströngu verðlagsákvæði og vilja fá frjálsari hendur. Osló í júní. Sanitök saltfisútflytjenda í Noregi óttast að þeir geti ekki staðizt samkeppni á saltfisk- markaði eriendis og þá sérstak- lega vegna þess að þeir telja verð á fiski upp úr sjó of hátt miðað við það verð, sem útflytj- endur fá erlendis. Lágmarksverð á fiski upp úr sjó er ákveðið án þess að útflytj- endur fái nokkru um það að ráða og verða þvi að sætta sig við það, hvernig svo sem mark- aðsverð er erlendis. Segja útflyt- endur að með því að fastsetja verðið, sé hagsmunum Norð- manna stefnt í voða. Lausnin á þessu, segja þeir, er að gefa verðið frjálst til þess að hægara sé að mæta þeim erfiðleikum sem sigrast þarf á til að halda mörkuðum. í tilkynningu sem útflytjendur hafa sent frá sér er bent á að nauðsyn beri til þess að lækka verðið heima fyrir, til þess að mæta auknum útgjöidum sem stafa af hækkuðum framgjöld- um, tollum og svo ekki sizt til- finnanlegri hækkun á fram- leiðslukostnaði heima fyrir. Norskir saltfiskútflytjéndur eru nú í miklum vanda staddir, þrátt fyrir það að þeir sitja að góðum markaði erlendis og þá ekki sízt í Brazilíu. En mikil áherzla hefir verið lögð á að vinna markaði þar og halda hon- um í samkeppninni við aðrar þjóðir. í bréfi til sjávarútvegsmála- ráðuneytisins hafa útflytjendur bent á ieiðir til að norski fiskur- inn geti staðizt samkeppni á er- lenda markaðinum. Er þar fyrst nefnt að afnema beri ákvæði um lágmarksverð á fiski til útflutn- ings. Verðið verður að vera sveigjanlegt svo hægt sé að selja meira magn árlega og tryggja markaðinn. Einnig myndi frjáls verðmyndun hafa þau áhrif á kostnaðarhliðina að hún myndi lækka t.d. i sambandi við flutn- inga og gera viðskiptin lipurri. Eins og málum er nú háttað eru framleiðendur og útflrtjend- ur rígbundnir af hinum strör.gu ákvæðum um lágmarksverð tii sjómanna og tii kaupenda og eru því ekki í aðstöðu til að semja á frjálsum grundvelli við kaup- endurna, sem snúa sér þá til keppinauta Norðmanna, ef þeim sýnist ekki fýsilegt að ganga að þvi verði sem Norðmenn geta selt fyrir. -----*------- Góð kjörsókn hjá Mongóliim. f*ann 16. júni fóru fram kosjm- ingar til þingsiws í Ytri-Momgól- íu. Tass-fréttastofan skýrði frá því daginn eftir, að kjörsókn hefði verið svo góð, að 99,99% hafi neytt kosningaréttar síns. Það má segja, að lijarðmenn- irnir Ijáti ekki fjarlægðir og vegleysur aftra sér frá að sækja kjörfund. Deiit um, hvort reyk- ingar valda krabba. Samtök tóbaksframleiðenda veita fé til rannsókna. Brezkir tóbaksffaTnCÍ^ndur 'háfa mótmælt þvi. að fæi’Dar liafi verið sönnur á, að tóbaks- reykingar- og einkum vindiinga- reykingar orsaki lungnaki ábba. Brezka læknarannsóknaráðið hefir birt skýrslu, sem sagt er, að hafi verið unnin úr gögnum, sem séu allt að 25 ára gömul og verið tekin saman í ýmsum löndum. Leiði gögn þessi í ljós, svo að ekki verði hrakið, að tó- baksreykingar orsaki krabba- mein í lungum, svo að körlum á aldrinum 19 til 45 ára sé helm- ingi hættara við að fá krabba- mein en þeim, er reykja ekki, enda deyi 18 hver karlmaður á þessum aldri úr lungnakrabba. f ríæsta aldurflokid fynr ofan — eðá á aldrinum 45 til 64 ára —. deyr 9. hver maður úr Iungna- ki'.abba. En ef reykingamaður á fertugiíaldri Jhætti alveg að i-ey'kja, minnka íikurnar fyrir þvi, að hann fái krabba, tll mikilla muna. Læknar ieggja til, að reykirig- ar verði bannaðar á ýmsum stöð- um, svo sem í kvikmyndahúsum og leikhúsum, en þar má reykja, meðan á sýningum stendur. Eins og fyrr getur hefur því verið mótmælt af hálfu samtaka tóbaksframleiðenda, að skýrslan sanni það, sem henni er ætlað, og hafa samtökin tilkynrit, að þau muni véíta fé til þess að efnt verði til rartnsókna, er letöí til rtnmhæírar niðurstöðu. Vefdur eldíng úrkomu ? Jörð er nú skrælnuð víða í Nýja Suður-Wales x Ástral- íu vegna langvarandi þurrka. Hafa allskonar að- ferðir vcrið reyndar til að orsaka rigningu — nieðai annars að sá silfur-joð-ögn- um á ský — en ekki borið árangur. Verður nú reynd ný aðferð — eldingar gerðar af niannavöldum. Rafall, er getv.r framleitt 50,000 volta orku, verður settur í sprengjuflugvél, en liún verður síðan iátin fljúga inn í sbý yfir þurrkasvæðinu. Þegar þangað verður komið, verður straumui' settur á. — Hefur hessi tilraun aldrei verið reynd áður, svo að vitað sé. i Mikið er nú byggt umhverfis Laugarásinn, meðal annars mörg stórhýsi, svo sem myndin sýnir. Hún er tekin í vesturátt og sér út á Engey. (Ljósm.: Guðm. Ágústsson). Fjórir bátar fengu síld í Eyjafirði. Frá fréttaritara Visis. Akureyri, í morgun, Siáttur er bafinn á ýmsum bæjiuim í Eyjafirði. Er það einkum í framanverð- um Eyjafirði og úti á Svalbarðs- strönd, sem bændur hafa byrjað að-slá. Sprettu má telja I lakara lagi pg er þar þurrkum um að kenna og kuldatíð fram eftir vorí. Hinsvegar hafa bændur almennt borið vel á tún sin til- búinn áburð og þakka það þann gróður, sem þegar er kominn. Vegna þurrkanna hefir skaf- izt mjög úr vegum að undan- fömu og eru þeir víða eins og þvottabretti. S.R, ihafa tekið á méti 97 þús. máium. — Engin veiði i dag. Vétum bjargað úr Polarquest. -48 því er Vísir hefur fregnað muin vera hafizt handa um að Tbjarga ýmsum verðinsetum úr raiorska selveliðiskip(inu Poíar- qfflesí, sem nú liggur ónýtt á Síýjafjöru. Er íiér um að ræða mikil verð mæti svq sem aðalvél skipsins og hjálparvélar, sem allar munu era óskemmdar og auk þess ann ar verðmætur útbúnaður, sem I skipinu var. Sfrœtísvagniim 1 varð II að kana. j ryHSesfa bílsflys í sögu Sao' Paul® í Brasilíu varð í s.I. viku. Strætisvagn með bilaða hemla rarm upp á gangstétt og biðu ellefu manns bana, en 17 slös-1 uðtsst, &&££' en hann stöðvaðist. J Frá fréttaritara Vísis. Siglufirði í morgun. — "V eður til sildveíða hefur verið óhagstætt sfðasta sólar- hringinn og lítið veiddist af söd, b-ó fengw, nokkrir bátar slalta. Þá gerðíst það í gær- kvöldi .að fjórir báfar femgia síld austan við Langanes og fóru beir með síldina til Rauf- arbafnar. Voru það Víðir 2., sem fékk 100 mái og Smári 150 mál, og tveir aðrir bátar svipaðan afla. Er þetta fyrsta síldin, sem kemur til Raufarhaðtar í sum- ar. — Síldarverksmiðjur ríkisins á Siglufirði höfðu í morgun tekið á móti 97 þúsund máium, og fer málafjöldinn yfir 100 þús- und í dag, því að eftir var að landa úr sjö skipum. Nokkur skip eru á leið til iands með síld og er þar á meðal Helga frá Reykjavík með 800 mál, Eftirtalin skíp hafa Iandað á Siglufirði s.l. sólarhring. Mun- inn 2. 130, Þráinn 100, Jón Finnsson 150, Sjóstjarnan 75, Sæborg 70, Svalan 700, Sunnu- tindur 300, Páll Pálsson 200, Bjarni 300, Gunnar 80, Fram, Akranesi 300, Grundfirðingur 100, Hafþór 200, Fróðaklettur 130, Sæijón 150, Kári Sölmund- arson 250, Þórunn 100, Svanur 150. TeJ<jur Hrmgsins urcu 70 þiís. kr. Kvenféiagið Örkigurinn eíndi fii merkjasölu fjTÍr Barna- spitalasjóð s.L föstudag, 21 júni. Að þessu sinni söfnuðúst sjö- tiú þúsund krónur, hreinar tekj- ur. Fyrir hálfu þriðja ári hafði Hringurinn einnig merkjasölu til ágóða fyrir Barnaspítalasjóð. Söfnuðust þá fimmtiu þúsund krónur. Stjórn Kvenfélagsins „Hring- urinn“ hefur beðið Vísi að færa bæjarbúum beztu þakkir síríar fyrir rausn og höfðingsskap auðsýndan Barnaspítalasjóði. Tvö umferðarsiys r morqun. Annað á Kaplaskjólsvegi, hitt á Tvö umferðarslys urðu í morgun, annað á Kaplaskjóls- vegi, en hitt á ílverfisgötu. Fyrra slysið skéði kl. 7.45 í morgun á Kaplaskjólsvegi. Ók drengur á skellinöðru aftan undir vörubíl og slasaðist mik- ið. Var hann enn á Slysavarð- stofunni, þegar biaðið átti tal við iögfeghtna rétt fyrir há- áégi. [ Hitt slysið varð kl. rúmlega ellefu neðarlega á Hverfisgötu. jHljóp þar þriggja ára drengur ' utan í bíl og féli á götuna. 1 Var þegar hringt á sjúkra- bíl og flutti hann drenginn í Slysavarostofuna. Ekki var bú- ið að-kanna, hve meiðslin voru alvarieg, tegar Vísir fór í press- una.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.