Vísir - 29.06.1957, Blaðsíða 1

Vísir - 29.06.1957, Blaðsíða 1
12 drottnini koma í dag. Veri hinir tignu gestir hjartanlega velkomnir. íslendingar fagna í dag góSum gestum, er konungur Svía og drottning kans koma í fyrsta skipti í opinbera heimsókn á ísíenzka grund. Flugvél {jeirra á að koma klukkan 3 eftir hádegi á Reykjavíkurflugvöll, cg verður þar forseti íslands og forsetafrú fyrir með fríðu föraneyti til að fagna hinum tignu gestum. Síðan verður ekið frá flugvellinum og u~n miðbæinn til ráðherrabúsíaðarins við Tjamargötu, þar sem gestirnir búa, meðin beir dvelja hér á landi. Reykjavík er skreytt í dag sem þ óðhátíð væri, fánar við hún um allan bæ og skrauti húið fólk mun fagna gesíumm, er þeir aka um bæinn. Það er von allra, að veður verði sem hagstæðast, meðan hinir góðu gestir eru hér, því að slíkar heimsóknir velta að svo miklu Ieyli á duttlungum veðurguðanna, en alúð og vinátta mannfjöldans, sem konungur og drottning fá að kynnast, getur þó afmáð allar leiðar endurminningar um ókagsíætt veður. r h • vegn a Bræðslusíldaraflinn orðinn 140 þúsund mál. Frá frcttaritara Vísis. Siglufir&ij í gærkvöldi! Síldarskipin liafa vciiö að koma inn ailan daginn og í allt kvöld, og nú munu flesí skipm vera kcmin Iiingað inn nema nokkur hinna sía’rri skipa, scm liggja í vari fyrir austanbræl- unni undir Grímsey. Skipin, sem inn hafa komið i dag eru flest með smáslatta. því erfiðlega hefir gengið und- anfarinn sólarhring. Á laugar- dagskvöld verður tekin saman önnur síldveiðiskýrsla á sumr- inu og' mun þá láta nærri, að á land verði komin alls 140 þús. mál. Síldarverksmiðjur ríkisins á Siglufirði hafa fengið rúm- lega 100 þús. mál og í kvöld var Kauðka búin að fá 20 þús. mál. Síldarverksmiðjurnar á Hjalt- eyri og í Krossanesi munu vera búnar að taka á móti 20 þús. málum samtals. Til Raufarhafn ar hafa aðeins borizt 500 mál. Að svo stöddu er ekki hægt að segja hver séu hæstu skipin, eða hve mörg skip séu búin 1 að fá 500 mál eða meira, en j flest þeirra skipa, sem hófu SAS kaupir franskar þotur til farþegaflutninga. Kreyflar CaraveHe-vélanna eru fsstar aftarleia á. skrokkinn. 4 iíflátnir í Ungverjalamii. í gær voru teknýr af lífi í Ungverjalandi 3 karlmieiin og ein kona, hin 25 ára gamla Ilava Toth. Þeim var öllum gefið að sök að hafa tekið þátt í uppreistinni og höfðu fyrir það hlotið í und- irrétti nokkurra mánaða fang- elsisdóm. Yfirréttur breytti dóminum í dauðadóm. Budapestútvarpið sagði, að hinir dauðadæmdu hafi verið liðsforingi, lögregluþjónn og , tukthúslimur. síldveiðar um síðustu helgi, munu vera í þeirra tölu. -----♦------- Margir farast í fellibyl. Felflibylur hefur geysað um suðurríki Bandaríkjanna síðan á fimmtudag og stefndi hann í gærltveldi norður yfir Arkansas-fylki. Talið er að fjöldi manns hafi farizt og tjón á mannvirkjum og gróðri er gífurlegt. Ssmveldisrá5herrar ræ5a um Formósu. Samveldisráðstéfnunni í Lundúnum er haldið áfram, og miðar vel að sögn fréttamanna. Hefur verið rætt um ýmis málefni landa í Asíu, svo sem versnandi horfur á Formósu- sundi’, en þar hafa hersveitir kommúnista haldið uppi vax- andi skothríð á ýmsar srnáeyj- ar við strendur Kína, sem her- sveitir þjóðernissinna hafa á valdi sínu. Hefur þetta leitt til þess, að menn hafa óttast, að kommúnistar ætluðu nú að hefiast handa til innrásar á Formósu. Um helgina verða forsætis- ráðherrarnir gestir að Check- ers, sveitasetri forsætisráðherra Breta, og þar mun Macmillan ræða óformlega við þátttakend- ur í ráðstefnunni. . Frá fréttariíara Vísis. Osló í júní. Scandinavian Airlines Sy- stem (SAS) hefur ákveðið að fesía kaup á sex frönskum far- Jicgaþotum af gerðmni SE 210 — Caravelle. , Hópur kunnáttumanna frá félaginu hefur nýlega grand- skoðað flugvélina og komizt að þeirri niðurstöðu, að hún sé bezta farþegaþota, sem fram til: þessa hefur verið framleidd til flugs á svonefndum millivega- lengdum. Kaupverð flugvélanna mun verða milli 70 og 80 milljónir norskra króna — eða sem svar- ar 160 til 180 milljónum is- lenzkra — og samkvæmt samn- ingi þeim, er undirritaður verð- ur í náinni framtíð, skal af- hending flugvélanna fara fram snemma á árinu 1959. SAS er fyrsta erlenda flug- félagið, sem fesíir kaup á Cara vellefarþegaþotum, en þær munu verða teknar í noíkun af „Air France“, þegar reynsiu- flugí lýkur. Það er athyglisvert við þotur þessar, að hreyfiarn- ir eru ekki festir á vængina heldur mjög aftarlega á skrokk inn og er farþegaklefi hljóðlát- ari af þeim sökum. Gert er ráð fyrir að Cara- ■ velle verði notuð á millivega- lengdum SAS fram til ársins 1966, en þá er búizt við, að Douglas-verksmiðjurnar í Bandaríkjunum muni hafa lok- ið við smíði framtíðarflugvéiar sinnar DC-9. Lopes, forseti Fortúgals, hefir undanfarið verið á ferð í Brasilíu, er var eitt 1 sinn nýlenda Portúgala. Svertingjaskóli í N.-Caro- linu-fylki í Bandaríkjunum hefir veitt fyrsta hvíta nemandanum inngöngu. Ms. Askja teíst Etklega í Sví- þpD vegna verkfala hér. útti að Ákveðið hafði verið að hinn 8. næsta mánaðár yrði m.s. I Askja, hið nýja skip Eimskipa- félags Reykjavíkur, afhent eig- 1 endum, en vegna verkfallsins, I sem nú hefur stöðvað kaup- ' skipaflotann í hálfan mánuð cr ek'ki útlit fyrir að afhcnding skipsins fari fram á tilsettum tíma. Öskju var hleypt af stokk- unum í Svíþjóð i apríl í vor og er skipið nú svo tii fullbúið, að aílteiaflíi H. jsslí. því er Vísir heíur fregnað. Rafn Sigurðsson, skipstjóri á Kötlu og Bjarni Jónsscn, sem var þar annar vélstjóri, hafa undanfar- ið dvalið í Svíþjóð til að hafa eftiriit með útbúnaði Öskju. Áhöfn til að sigla skípinu heim er ekki hægt að senda út fyrr en íarmannadeilan hefur verið leyst, því skrásetja þarf áhöfnina í Reykjavílc áður en hún leggur af sfað til útlanda.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.