Vísir - 29.06.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 29.06.1957, Blaðsíða 2
Laugardaginn 29. júní 1957 bæjar F R * E T T I R Guðsþjónustur á sunnudag. Dómkirkjan: Messa kl. 11 árd. Sira Óskar J. Þorláksson. Laugarneskirkja: Messað kl. 11 f. h. Síra Garðar Svavarsson. Háteigssókn: Messa í Nes- kirkju kl. 11. Sira Jón Þor- varðsson. Neskirkja: Messa kl. 11. Síra Jón Þorvarðsson. Bessastaðir: Messað kl. 12.30 og á Kálí'atjörn kl. 2.30. Síra Garðar Þorsteinsson. Landakotskirkja: Lágmessa kí. 8.30 árd. Hámessa og pré- dikun kl. 10 árd. Laugardagsútvarp. Kl. 14.55 Útvarp frá Reykja- víkurflugvelli: Lýst komu ^ænsku konungshjónanna í op- inbera heimsókn til íslands. Leiknir þjóðsöngvar Svíþjóðar og íslands. — 15.45 Miðdegisút-, varp. — 16.30 Veðurfregnir —■! 79.25 Veðurfregnir. — 19.30 j Einsöngur (plötur). — 20.00 Fréttir. — 20.15 Sænsk tónlist. Útvarpað frá veizlusal Hótel Borg: Forseti fslands og kon- ungur Svíþjóðar flytja ræður. — 21,30 Erindi: Svþjóð og Sví- ■ar. (Dr. Sigurður Þórarinsson jarðfræðingur). — 22.00 Frétt- ir og veðurfregnir. — 22.10 Danslög (plötur) til kl. 24.00. Hvar eru skipin? Eiipskip: Brúarfoss er í Ala- borg. Dettifoss er í Hamborg. Fjallfoss, Goðafoss, Gullfoss og Lagarfoss eru í Rvk. Reykjafoss ■er á Reyðarfirði. Tröllafoss er. í Rvk. Tungufoss kom til Rotter- dam í gær; fer þaðan 3. júlí til Rvk. Merkurius kom til Rvk. 25. júní frá K.höfn. Ramsdal kom til Rvk. 27. júní frá Ham- borg. Ulefors kom til Rvk. 26. júní frá Hamborg. Áfengisney zlan er arfur frá tímuni vanþekk- ingar og ómenningar og á því að hverfa á öld vaxandi þekk- íngar og menningar. Hjúskapur. Sl. laugardag voru gefin saman í hjónaband af síra Jóni Þorvarðssyni ungfrú Svanhild- ur Eyjólfsdóttir, Lönguhlíð 17, og Magnús Kristinsson, banka- starfsmaður, ísafirði. Heimili þeirra verður á ísafirði. Dráttur hefir farið fram í happdrætti Borgfirðingafélagsins og komu upp þessi númer: 3974 Bifreið. 17308 Málverk. 10712 Flugferð til Norðurlanda. 1011 Ferð með skipi til Norðurlanda. 5295 Flugfar imranlands. — Vinn- inga skal vitja til Guðmundar lllugasonar, Fríkirkjuvegi 77 R. Þórarinn Magnússon. Iijónaband. Nýlega voru gefin sarnan í hjónaband af síra Garðari Svavarssyni ungfrú Margrét Finnbogadóttir Birkimel 6 og Bjarni Jóhannesson, vélgæzlu- maður, Hi’aunteigi 26. Heimili þeirra verður að Hraunteigi 26. Áheit. Eftirfarandi áheit á Strand- arkirkju hafa Vísi borizt: S. F. 40 kr. N. N. 50 kr. Styrkur til háskólanáms. Kandídat í læknisfræði getur fengið styrk að upphæð DM 250.00 á mánuði um allt að 10 mánaða skeið, til framhalds- náms í einhverri grein læknis- fræðinnar við háskólann í Múnster. Sérstaklega er rriælt með barnasjúkdómadeildinni, en önnur sjúkrahús og vísinda- stofnanir koma einnig til greina. Lysthafendur eru beðn- ir að gefa sig fram við próf. Ní- els Dungal. Reykjavík. Hallgrímur LúSvíksson lögg. skjalaþýðandi í ensku og .þýzku. — Sími 80164. Sunnudagsútvarp. Kl. 9.30 Fréttir og morgun- tónleikar: HjarSsvíta, op. 19, eftir Lars-Erik Larsson. (Sym- fóníuhljómsvit leikur undir stjórn höfundar). — 9.55 Út- varp frá athöfn í Háskóla ís- lands, er sænsku konungshjónin heimsækja skólann: á) Háskóla rektor, Þorkell Jóhannesson, flytur ávarp. b) Halldór Kiljan Laxness rithöfundur flytur ræðu. c) Dókirkjukórinn syng- ur. sæn§k og íslenzk þjóðlög. Söngstjóri: Dr. Páll ísólfsson. Einsöngvari: Guðmundur Jóns- son. — 10.40 Veðurfregnir. — 10.50 Morguntónleikar: Sænsk tónlist (plötur). Framh.: a) Strengjakvartett í Es-dúr, eftir Franz Berwald. (Kyndel-kvart- ettinn leikur). b) Jussi Björ- ling syngur. c) Sellóknosert, op. 10, eftir Dag Wirén. (Gustav Gröndahl og. sænska útvarps- hljómsveitin leika; Sixten Ehr- ling stjórnar). d) Hjördis Schymberg syngur; Fritz Weiss- happel leikur undir á píanó.æ) Symfónía nr. 4 i C-dúr, op. 31 eftir Kurt Atterberg. (Filhar- moniska hljómsveitin í Berlín leikur; höfunduinn stjórnar).— 12.00 Hádegisfréttir, tilkynn- ingar og tónleikar. — 12.30 Messa í Bessastaðakirkju, að viðstöddum sænsku konungs- hjónunum og íslenzku forseta- hjónunum. (Biskup íslands, herra Ásmundur Guðmundsson, prédikar; með honum þjóna fyr- Mót norrænna leikara t Osló. Á«s»cir Júlíussoii sótti isiútið i'vrir höiatl íslenzkra leikara. Ðagana 24. til 27. maí komu Ásgeir Júlíusson, mótið fyrir um 200 teiknarar frá Norður- löndiun saman í Osíó til þess að taka þátt í inóti Norrænna teikn- ara (Nordiske Tegnere). Islenzkum teiknurum var nú þeirra hönd. Nordiske Tegnere — Norrænir teiknarar — er felagasamtök fagfélaga teiknara á Norður- löndum. 1 samtökum þessum eru í fyrsta sinn boðin þátttaka í nú öll fagfélög teiknara Norður- þessum samtökum og sótti for- maður Félags íslenzkra teiknara. landanna 5, og var Félag ís- lenzkra teiknara 10. 'íélagið, sem gekk í samtökin. 1 Danmörku eru 3 félög, i Noregi, Sviþjóð og Finnlandi 2, en á íslandi eitt. Markmið samtakanna er að gæta hagsmuna hír.na einstöku félaga í öllum löndunum, bæði lagalegra efnahagslegra, lista — og menningarlegra, og reyna ir alíari prófástárnir síra Garð- ar Þorsteinsson og síra Jón Auouns. Oganleikari: Páll Kr. Pálsson). — 15.00 Miðdegistón- léikár: Sænsk tónlist (pötur). a) Sónata nr. 2 í cis-moll fyrir j fiðlu og píanó, eftir Gunnar de Frumerie. (Matla Temko og að koma a svipuðum vinnuskil- Sixten Ehrling), b) Hugo Hass- lyrðujn allra þeirra. sem i sam- lo syngur lög eftir Peterson- tökunum eru. Samtökin eru ó- ,Berger. c) Ballata og passaca- pólitísk. glía eftir Kurt Atterberg. i Miðstjórn skipa ejnn íulltrúi (Sænska útvarpshljómsveitin íri hverju landi. kosinn til leikur: höfundurinn stjórnar). tveggja ára, en stiárnin velur d) Kórinn „Orfei Dra$gar“ gér; sí8an f6rmailn og eru 'bæki. syngur; Hugo Altven stjornar. , . e) Symfónia nr. 3 í Es-dúr op. StOOV'ar sam^ana., þcimalandi 23, eftir Hugo Alfvén. (Hljóm- formarmsms 1 i.scnn. sveit tónlistarfél. í Stokkhólmi; j Félag islenzkra . telknara er höf. stjórnar). 15.30 Veður- þrlggja ára gamalt. pg.tplur 11 fregnir. Færeysk guðsþjón- mepiimí, en .inntökuskjlyrði og .usta (hljóðrituð í Þórshöfn): lög þess Gru nú . kin sömu og Sira Jakup Joensen profastur . ■; prédikar. — 17.00 „Sunnudags- ~'a fapla*a a ^orður' .l.ögin“. - 18.30 Barnratími. lopdum, og. lægar. hmgað barust (Skeggi Ásbjarnarson ltennari): 1500 fra Nordens Tegnere um að a) Síra Garðar Svavarsson les Sa:lða > samlok- þeiixa, þá áleit sögu frá Færeyjum. b) Elfa það slika Viöurkenningu að iþt Björk Gunnarsdóttir (13 ára) væri svo góðu beði að. neita. les sögukafla. c) Pétur Lúð- j Stjórnaríundirnir i Osló fóru . víksscn (11 ára) les ævintýri. mjög vel írum. og var Félag is- d) Tónleikar o. fl, — 19.25 Veb- jenzkra teíknara. boðið velkomjð urfregnii-. - 19.30 Tónleikar:. ^ 16tot#ki. siCa;l voru ræc]á Julian v.on Karolyi leikur á pí- . . , . ., , anó (plötu'r). - 20.00 FcétSr. hagsvm^amal teikn- 20.20 Tónleikar frá Stokk-í ara °g aðstæður , emstökum hólmsóperunni: Sænskir söngv- jlöndum' svo vþmþskilyrði. verð- arar syngja óperuaríur (plöt- lag a teikningum o.fl. þá var Sérhvo'íi daff kvöids á undon - og morguns á eftir rokstrinum er heill- oróð að smyrja and- iitið með NIVEA. þoð gerir roksturinn þaegilegri og vern- # dor húðino. ur). —20.35 I áföngum; II. er- indi: Úr- Mývatnssveit til Aust- rætt uin að einstökum teiknur- um samtakanna skyidi heimilt fjarða. (Hallgrímur Jónasson án þess að sækja uxn atvinnu- kennari). — 20.55 Tónleikar ‘ leyfi, að vinna í' hverju því (plötur): Klarínettukonsert i Ncrðurlandanna, sem þeir kysu A-dúr (K622) eftir Mozart. (Bernhard Walton og hljóm- sveitin Philharmonia í Lundún- um leika; Herbert von Karajan sér, en i þvi máli gerði íslenzki fulltrúinn grein fyrir þeirri sér- aðstöðu, að vegna fámennis þjóð- — - Laugardagur, 29. júní — 180. dagur ársins. m imiAmac ALNEKSINCS ♦♦ 1 stjórnar). - „Á ferð og flugi“. iar sinnar vœri ótakm6rkuð veít; Stjórnandi þáttarins: Gunr.ar lng alvinnuleyfo a þessu sviði G. Schram. — 22.00 Fréttir og, sem og á öörv.m sviðum ekki. veðurfregnir. — 22.05 Danslög möguleg í hans landi. (plötur) til kl. 23.30. I Þetta var tekið til greina. Háflæðl kl. 6.17. LjósatímJ bifreiða og annarra ökutækja tÉ lögsagnarumdæmi Reykja- ’Tíkur verðu; kl. 22.15—4.40. N ætiirvörðpr er í Laugavegs apóteki, — Sími 1618. — Þá eru Apótek Austurbæiar og Holtsapótek opin kl. 8 daglega, nema laug- Ærdaga þá til kl. 4 síðd., en auk þess er Holtsapótek otpið alla -eunnudaga frá kl. 1—4 síðd. — Vesturbæjar apótek er opið til ikl. 8 daglega, nema á laugar- dögum, þá til klukkan 4. Það er einnig opið klukkan 1—4 á Bunnudögum. — Garðs apó- tek er oe11' ■ iglega frá kl. 9-20, aema é Isrgardögurn, þá frá kl. 0—16 og. § sunnudögum frá kl. 13—18. — Sími 82008. Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er opin allan sólarhringinn. Lækna vörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað kl. 18 til kl. 8. — Sími 5030. Logregluvarðstofan hefir síma 1166. Slökkvistöðin heflr síma 1100. Landsbókasafnið er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga. þá frá kl. 10—12 og 13—19. Bæjarbókasafnið er opið sem hér segir: Lesstof- an alla virka daga kl. 10—12 og 1—10; laugardaga kl. 10— 12 og 1—4. Útlénadeildin er opin alla virka daga kL 2—10, Ifjugardaga kl. 1—4- Lokað \ íöstudaga kl. 5%—7% súilaar- mánuðina. Útibúið, Hólmgarði 34, opið mánudaga, miðviku- daga og föstudaga kl. 5—7. sunnudögum yfir sumarmánuð- ina. — Útbúið á Hofsvalla- götu 16 er opið alla virka daga, nema laugardaga, þá kl. 6—7. Útbúið, Efstasundi 26 er opið mánudaga, miðvikudaga og Tæknibólcasafn I.M.S.L í Iðnskólanum er opið frí kl. 1—6 e. h. alla virka daga nema laugardaga. Þjóðminjasafnið er opið á þriðjudögum, fimmtu- dögum og laugardögum kl. 1— 3 e. h. og á sunnudögiun kl. 1— 4 e, h. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1.30 til kl. 3.30. K r U M, Biþlíulestur: Post. 17, 16—34. Hin'n þekkti guð. Nóg er til að ræða um. Hér sjást ræðast við Coíy Frakklands; forseti og kinn nýskipaði dómsmálaráðherra Corniglion-Molinier Fö5urbró5!r Wfhnu laug fyrir rétti. Montesi-málinu cr ekki lok- ið, þótt ákærendurnir hafi ver- ið sýknaðjr. Yfirvöld i Róm hafa mælt,svo fyrir; áC haÁdtúha -'sfcdti G)ú- seppi Montesi, íöðurbróður Wilmu Möntesi, sem fannst lát- in í fjöru næiri Rórn. Giuseppe varð tvísaga um það fyrir rétti, hvar hann hefði verið nóttina, sem' Wilma andaðisí og laug í bæði skíi/tm. Á nú aS rannsalia :mál hatui vandlfega.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.