Vísir - 29.06.1957, Blaðsíða 8

Vísir - 29.06.1957, Blaðsíða 8
8 yIsib Laugardaginn 29. júní 1957 Litast unt á æskustöSvum. Stuff ferð til Akfaiiess. Eín dagstund á æskustöðvun- um er fljót a$i liða, en gaman er að reika um fornar slóöir, og virða fyrir sér gamalkunnugt umhverfið, þar sem alltaf er eitt- hvað að breytast og byltast með hverju ári sem líður, en lengi má þó finna týnt spor eftir barnsfót, þar sem hægt er að stfjúka hendi um mjúkan sand- inn og komast í snertingu við rætur, sem standa djúpt' í jörð, og eiga sér eiiíf frjómögn í sjálffi mannssálinni. Akranes er sjómannabær, og .sjávaraflinn er það sem mestu muiiar um alla afkomu fólksins sem þar hýr, Ákranes hefur allt- _af átt dugmikla sjómannastétt, og nafnkunna formenn og afla- kónga, og frá þessari strönd. sem liggur nær fyrir opnu hafi. sóttu þeir sjóinn og sækja hann -enn, af framúrskarandi áræði fyrirhyggju og manndómi, og fá byggðalög ekki mannfleiri, hygg -ég að hafi lagt meira af mörk- um þjóðarbúsins í útflutnings- verðmætum sjávarafurða held- ur en Akranes. Eitt hið mikilvægasta fyrir útvegsbæ eins og Akranes, er góð liöfn, hafnleysið hefur mjög háö Akuvnesingum um langan aldur, og verið þeim fjötúr um fót, eru hafnarskilyrði þar hin verslu, en' þó ekki óyfirstigan- leg, með þcirri þekkingu, og þeim tækjtím, sem nútíma verk- fræði ræður yfir. Og undan- farin ár hefur miklu fé vcrið varið til hafnarbóta. og mega það allir sjá, en því miður er margt af því sem þar hefur gert verið ekki vel heppnað, eins og reynslan sannar, því svo lítið ■örýggi veitir höfnin, sem byggð lt'efur vérið, að mönnum og skip- úm, þegár mest á reyniv vegna veðurs og sjávarofsa, að þá verða menn að hætta lifi sýnu tii að komast út í bátana og h.jarga þeim frá haírtargarðinum og út úr höfninni svo aö þeir ekki stórskemmist þar eða hrotni í spón, en stórskipin fiýja hana eða léggja þar alls ekki að þegar svo stendur á. Er þetta alvarlegt ástand, sem leiðir til tjóns, og ófyrirsjáanlegra erfið- 'ieika ef ekki verður úr bætt. Nú er að risa þarna meðfram byggðinni og við höfnina, mikið og merkilegt mannvirki, sem- entsverksmiðjan, Nú er það svo hjá okliur Islendingum, að hreppapólitík ræður stundum meiru um það, hvar hlutirnir eiu staðsettir, en hagsýni um allt er til nytsemdar leiðir -og þjóðarhags í framtiðinni. Akur- nesingar ræða mikið og marg- víslega um þessa verksmiðju- hyggingu. sem eðlilegt er, og margir, já, kannski flestir þeirrá líta til hennar vonglöðum aug- um, um atvinnuaukningu fyrir bæjarbúa, og margvísleg tæki- færi í sambandi við svo stór- brotinn verksmiðj urckst ur, sem sementsverksmiðjan hlýtur að verða, og vonandi verður þess- tim mönnum að trú sinni. Aðrir háifkvíða þvi að hafa fengið þetta mikla verksmiðjubálcn þarna meðfram aðalbyggðinni, l>ar sem það er rétt fyrir framan glugga margra liúsana, og tekur íyrir allt útsýni, sem áður var lilkomumikið og fagurt, og fólk í þessum húsum kvíðir því að verksmiðjan verði svo óþjál í nábýli, þegar starfsemi hennar er hafin fyrir alvöru, og allar vélar hennar komnar í gang að illt verði undir að búa. Og svo í þriðja lagi eru margir sem segja að þarna hefði þessi verk- smiðja aldrei átt að byggjast, hún sé þarna landlaus, vatns- laus rafmagnslaus, og við lélega höfn. Það er mjög eðlilegt að Akur- ^ nesingar ræði þettað á ýmsa! vegu, og geti vart nú þegar áttað sig á þessum tröllauknu fram-1 kværndum, en nú er það reynsl-j an sem á eftir að segja sitt um þessa hluti, og vonandi verður það allt gott og blessað. Á Akranesi eru verksmiðjur og vinnustöðvar írystihúsa þar sem sjávaraflinn er hagnýttur til hins ýtrasta. Eru íyrirtæki eins og Ilarald- ur Böðvarsson H/F og Ileima- skagi H/F þar viðfræg, þar sem fjöldi manna bæði karlar og konur á öllum aldri vinna að staðaldri, og taka sínn þátt í i framleiðslustörfum þjóðarinnar. | Akranes er blómieg og vax- ' andi byggð, og þráft fyrir fólks- fjölgun heima fyrir, liefur Akra- nes getað tekið við nokkru af 1 fólki, sem þangað heíur flutt frá öðrum byggðarlögum. Hefur verið byggt þar, og heil hverfi íbúðarhúsa risið upp, bæði ein- býlishús og margra hæða fjöl- býlishús, má sjá þarna, og er stórborgarbragur á því öllu. Mörg hús önnur hafa verið byggð til almenningsheilla, sem setja sinn svip á umhverfið, má þar til nefna Bióhöllina, sem I-Iaraldur Böðvarsson gaf Akur- nesingum á sínum tíma, er slík rausn óvenjuleg hér á lar.di, enda maðurinn sjálfur óvenju- iegur ágætismaður, og höfðingi, það stækkar hverja byggð að eiga slíka menn innan sinna vé- banda. Spítalahús Akurnesinga er glæsileg bygging, og um allt að talið er, í fremstu röð sjúkra- húsa hér á landi, og áfram mætti lengi halda ef segja ætti frá öllu, en hér skal staðar numið, að- eins minst á Kirkjuna, hið gamla og göfuga hús Akurnesinga, og þeim bent á það, að hirðing hennar að utan, er mjög ábóta- vant, vona ég að þeir bæti úr þvi með málningu, eða múrhúð- un í sumar. Mitt í ailri veimegun íólksins, uppbyggingu og nýsköpun, segir það sína sögu hvernig að kirkj-- unni er búið á hvei jum stað, og sú saga er líka merkilég. Sólin blið um sund og haga sveigar landið tignar klæðum, barist er á sóknarsvæðum sótt er fram til nýrra daga. Þarf að sínu þjóð að búa, þessi byggð í stríði og vanda, framtak þarf, og fórnaranda fólks, sem vill á landið trúa. WBik Kjarlitn Óiafsson. Vorsildveiði Akranesbáta varð alls 12818 tn. Síláin var fryst og seld til Tékkéslóvakiu og Póllands. Fró fréttaritara Vísis Akranesi 24. júní. Eeknetaveiðinni er nii liætt í biii, enda fara flestir hinna stærri bála norðiir á síld. Vor- síldveiðin skapaði dr.júgar tekjnr hjá fðlki hér þegar litið eða efekert hafði verið að gera li.já frysíihúsafólki, auk þess seni Inin liælti afkoimi s.jómunna eftir iélega vertíð í velnr. Alls vor 14 bátar meira eða minna vdð þessar veiðar og voru fai'iiar alls 189 sjóferöir. Meðal- afli i sjóferð var 67,8 tunnur. Heildaraílinn var 12,818 tunnur og fór megniö af aflanum til II. Böðvarssonar & Co. 9786 tunnur. Aflahæsti báturinn var Svanur sem fór 22 sjóíerðir og aflaði 18.19 tunnui'. Hásétahiutur á m.h. Svani varð 10,170 krónur. Aílaskýrslan fer hér á eftir: Svanur .............. 1839 tn. Ver ................. 1796 Sveinn Ghfómúndss.... 1539 Ásbjörn ............. 1445 — Guðm. Þorlákur ...... 1305 Keilir ............... 818 - Fram ................. 783 HÖfrungur.............. 749 Roynir ............... 684 Fiskaskagi ........... 617 Fylkir .............. 520 - - Ásmundur ............. 332 Sigurfari ............ 331 Böðvar ................ 25 — Stóraukinn insiHcitn- ingur á oiíum. Aflifr á móti dregið mjög úr innfiutmngi á byggmgarvörum. Samkvæmt . nýúfkommim ftágtíðindurrt íiei'h- inni'lutn- 1 iugur á hverskóisar olíum auk- izt stórkostlega á fyrsta þriSj- ungi þessa árs miðað við sama tíma í fyrra. j Þannig hafa verið fluttar inn brennsluolíur o. fl. frá sl. ára- mótum til aþrílloka fyrir 37.5 millj, kr., en fyrir 19.1 millj, kr. á sarna tíma í fyrra. Innflútn- ingur á benzíni héfir aukizt á þessu tíiiiabili úr 7.3 iriillj. kr. og smurningsolía úr 1.5 millj. kr. í 3.5 millj. kr. Aftur á möti hefir dregið verulega úr innflutningi á byggingarefni, þ. e. sementi, timbri, járni og sláii. Alls voru slíkar vörur fluttar inn fyrir 37.5 millj. kr. á tímabilinu jan.—apríl 1956, en ekki nema fyrir röskar 23 millj. kr. í sömu mánuðum þessa árs. A fjóruni fyrstu mánuðum ársins í fyrra fluttu íslending- ar inn kaffi fyrir nær 11% millj. kr. En á sarna tíma í ár hafði ekki verið flutt inn kaffi ifyrir svo mikið sem ema krónu. HERBERGI til leigu í Laugarneshverfi. — Uppl. í síma 82772. (980 2—3ja HERBERGJA íbúð óskast. — Uppl. í síma 81677 eftirkl. 1. (961 TIL LEIGU forstofuher- bergi með sér-snyrtiher- bergi. Uppl. í Bólstaðarhlíð 37. (987 IIJÓN með ungbarn eða mæðgur (ef önnur er heima) geta fengið eina stofu og eld- hús fyrir að' hug’sa um rúm- liggjandi sjúka konu. Uppl. í sima 82594. (991 FULLORÐIN hjón óska eftir 2—3ja herbergja íbúð sem næst miðbænum. Hring- ið í síma 6805. (992 IIERBERGI til leigu í Hjarðarhaga 40, I. hæð t. v. Símaafnot. (993 GOTT herbergi til leigu fyrir karlmann. Sjómaður í millilandasiglingum gengur fyrir. — Uppl. í síma 82374. (998 HERBERGI til leigu á bezta stað í bænum. Uppl. í sima 1245 eftir kl. 8 í kvöld og á morgun, (994 STÓR stofa til leigu. — Uppl. í síma 5463. (995 GOTT herbergi óskast leigt fyr.ir sjómann, helzt í austurbænum. Uppi. í stma 80171. — (996 UNGUR stúdéntóskar eft- ir síóru h&rbergi nú þegar. Tilboð sendist Visi, merkt: „Reykjavík—: 54.“ (1002 TVÖ samliggjandi her- bergi eða stór stofa með að- gangi að baði óskast sem næst miðbænum. — Uppl. í síma 5622. (1001 . I HREINGERNIXGAR. — vanir meiui og vandvirkir. — Sími 4727. (894 HREINGEKNINGAR. — Vönduð vinna. Sími 1118 kl. 12——1 og eftir kl. 5. Óskar. HUSEIGENDUK! Járn- klæði, geri við hús, set upp grindverk, iagfæri lóðir. — Sími 80313. (1307 HUSEIGEXDUR. Önrmmst hverskonar húsaviðgérðir. Járnklæðum. bikum. sn.ió- kremuin, girðum og lagfær- um lóðir, innan- og utan- bæjar. Sími 82761 (752 IIÚSEIGENDÚR. Gerum við og málum þök; hreins- um og berum á rennur. — Sími 81799. (919 IIUSEIGENÐUK. Gerum við húsþök, spruiigur í veggjum, kíttum og setjum gler í glugga. —■ Simi 82561. STÚLKA óskast við eld- hússtörf. Kjörbarinn, Lækj- argötu. — (Uppl. ekki géf;i-( ar í .síma). (9.89 TELPA óskast stráx til áð gæta hálfs annars árs barns á Seltjarnarncsi. — Upþl. í, síma 6433 éftir kl. 1. (1000 \ HUSEIGENDUR. Málum og bikum, snjókremum, ger- um við sprungur í stein- steypu, leggjum hellur á gangstíga. Sími 80313. (592 Kaupum eir og kopar. — Jarnsteypan h.f. Ánanaust- um. Sími 6570. (000 LYFJAGLÖS, 50 gr. og stærri, kaupir Lyfjabúðih Iðunn daglega kl. 4—5 e: h. I VEIÐIMENN. Ánamaðkar til sölu. Kópavog'sbraut 53, eftir kl. 2 á daginn. (947 ELDíIÚSINNRÉTTíNG selst ódýrt. skápur frittstand andi, 2m.Xhæð 1.80, eldhús- borð 2 m. og hornskápur. — Sími 3632. (897 ÓDÝR eldhúsinnrétting, ásamt nýjum stálvaski, ttl sölu. Hagstæðir greiðsluskil- málar. Uppl. Sigluvogi 16. Simi 6626,(957 VEIÐIMENN! Nýtíndur ánamaðTíur til sölu. Granda- vtgur 36, niðri. Sími 81116. PÍANÓ, nýtt hjónarúm og segulband'stæki til sölu. Ný- lendugata. 15A,______(952 HÚSGAGNASKÁLINN, Niálsgötu 112, kaupir og selur notuð húsgögn, herra- fatnað. gólfteppi og fieira. bii-m 81570.__________(43 SÍMI 3562. Fornverzlumn, Grettisgötu. Kaupum hús- gögn, vel með farin karl- mannaföt og útvarpstæki; ennfremur gólfteppi o. m. fl. Fornverzlunin, Grettis- Bötu 31. (135 MIELE hjálpavmótorhjól til sölu. Uppi. í síma 82029. NÝLEG þýzk barnakerra til sölu. Hrin'gbraút 113, II. hæð t, v.(937 NOTUÐ slattuvél til sölu með tækifærisverði. Sólvalla gata 55. (984 ÓDÝRT N.S.U. hjálpár- mótörhjól, í góðu lagi. tií sölu. Laugarnésvegi 94. I. hæð. (879 BARNAVAGN til sölu, vel útlítandi, 1000 kr. Kirkju teigur 27. (988 ALVEG NÝ útlend dragt til sölu. Sími 2036. (999 LJÓST skrií'borð með til- heyrandi stól, til sölu á Gunnarsbraut 28, I. hæð, eftir kl. 2. (997 BARNAVAGN til sölu á Kárastíg 3. Frakkastigs még- in. — (999 REYKJAVIKURMOT. — II. fl. A á Háskólavellin- um í dag kl. 14.00. Þróttur og Valur. Kl. 15.15 K. R. og Fram. III. fl. A á Háskólavellin- um á morgun kl. 9.30 Fram og Víkingur. Kl. 10.30 K. R. og Þróttur. IV. fl. á Framvellinum í dag kl. 14.00 Víkingur og Valur. Kl. 15.00 K. R. og Þróttur. Mótanefndin. (935

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.