Vísir - 29.06.1957, Blaðsíða 12

Vísir - 29.06.1957, Blaðsíða 12
«em (erast kanpendur VÍSIS eftir W. kvers mánaðar fá blaðið ókcypis tU mánaðamóta. — Sími 1660. VfSIR er ódýrasta blaðið og Jjó það f]5I- brevtíasta. — Hringið í g:íma 1660 •( gerist áskrifendur. Laugartlaginn 29. júní 1957 .-íslenzkur rítstjéri ræiir við Dielenbaker. ÉÍ tð í ohn D. Diefenbaker, forniað utr íhaídsflokksins í Kanada og iaúverandi forsætisráðhcrra ikom fyrir noitkru til Wihnipeg, Hiar sem hann ræddi ni. a. við Maðamenn annarra blaða en jþeirra, sem gcfin eru út á ensku frönsku. Til gainans má geta þess að jþar í borg eru auk enskra og íranskra blaða blöð gefin út á iísleiizkii, sænsku, norsku, fcýzkii, pólversku, úkranisku, amgversku, króatisku og gyð- ángamáli. Hafa blöð þessi sam- ítök sía á milli og er íslending- œirinn W. J. Líndal dómari for- Koaður þeirra. Á tnyndinni hér að ofan sést Kappsiglingargarp- nr fékk skilnað. irjóftaskilnaðir þekktra Breta Biafa verið ailltíðir að undan- íIör&E. Kappsiglíngagarpurinn Don- fflld Ciaœpbell, sem farið hefur íhraðar í vélbái en nokkur ann- ar maðnr, hefur fengið skilnað ífrá ke®u sinni', er hafði gerzt isek urra hjúskaparbrot. hinn nýi kanadiski forsætisráð- herra, John D. Diefenbaker (t. v.) nieð ritstjóra Vesturíslenzka ' blaðsins Lögbergs, Einari P. Jónssyni. 17 farast ©g 60 i i i Það er fátítt að menn látist af völdum fárviðra um hásum-’ ar á Ítalíu, Þýzkalandi, Frakk- landi og Sviss, en þetta skeði í byrjun þessa mánaðar, er ofsa-1 hitar, fellibyljir, steypiregn eða liaglskúrir gengu yfir ofan- nefnd lönd. 17 manns fórust og 60 slösuð- ; ust mikið af völdum veðurofs- ans, sem var einna verstur á Norður-Ítalíu og í suðurhluta Alpafjalla. Harðasti fellibylur, ^ sem um getur í sögu ,ítalíu skildii tvö þorp, Gigonala og Robecco eftir í rústum og akr- ana eins og þeir hefðu verið J sviðnir af eldi. Átta manns láu dauðir í slóð fellibylsins, sex fórust í beljandi vatnsföllum eða skriðum og þrjár persór.ur drukknuðu í flóðum 1 Frakk- landi. Raufarhafnsr. Frá fréttaritara Vís’s. Baufarhöfn í gærkveltli. I tlag kom fyrsta síld’n á sumrinu hingað. Hana ve'ddu bátar fyrir austan Langancs í gærkveldi, en nú er koniin aust an bræla svo ekki er von á neinni síid ti! viðbótar næsta' súlarhringínn. I Alls eru komin 500 mál til Raufarhafnar. Þótt það sé lítið samar.borið við það sem komið er til Siglufjarðar, er það samt betra en var í fyrra, en þá hafði. engin síld borizt hingað um þetía leyti. Við erum vongóðir hér á Rauf arhöfn 'áð nú fari að veiðast á austursvæðinu því sjómennirn- ir telja mjög veiðilegt á þess-] um slóðum. Smári frá Húsavík fór með. síldina til Þórshafnar, en þar verður hún fryst til beitu. Allar söltunarstöðvarnar eru tilbúnar að taka á móti síld og nú er síldarfólkið sem óðast að koma með flugvélum og bílum.1 Fitumagn síldarinnar, sem1 veiddist við Langanes hefur ekki verið prófað. Það er ekki hægt fyrr en rannsóknarstofa1 síldarbræðslunnar tekur til starfa. Stærsta maanvirkið, ssm hafið hef&ir vsrið, er brúiii á Jökufsá s Axarfirði. * B I8vísfi£ia*€fci verður veginum forejáí Síjú F'ossia <5(4 Esv Itrga bvggð rfir ííssís. Miiúð verður unnið að brúa- að smíði 22 metra bitabrúar. gerðum hér á Iandi í simiar, þar á meðal nokkurar síórbrýr. Vinna við brýrnar hófst í maí niánuði og vinna samtals 10 flolrkar smiða og verkEinar.ua við brúabyggingar í sumar. Vi::ir hcfur aflað sér upplýs- inga um ýmsar helztu fram- kvæmdir á sviði brúabygginga, sem þegar eru hafnar, hjá Árna Pálssyni yfirverkfræðingi við Vegagerð ríkisins. Hvaifjarðarvegi breytí. Bakkaá er á Skógarstrandar- vegi, en þar eru fyrirhugaðar allmiklar vegabætur í fram- tíðinni og er þessi brú ein liður í þeim framkvæmdum. Áð- ur var þarna fyrir gömul brú, sem lá djúpt niður í gili og var erfið aðstaða til aksturs. Á aðallelðinni vestur Barða- strandarsýslu er brú byggð yfir Fjarðarhornsá í Kollafirði, en það er stærsta — enn óbrúaða — vatnsfallið á leiðinni vestur til Patreksfjarðar, Þarna er uni Sú brúin, sem er næst ckkur ( 34 metra bitabrú að ræða. Revkvíkingum, er ný brú, sem Lokið er smiði á 10 metra brú er verið að byggja yfir Fossá í yfir þverá í Vesturhópi. Þverá Hvalfirði. Það er 15 metra steypt. fellur bratt og gat orðið slæmur bitabrú sem kemur í stað gamall farartálmi í vatnavöxtum, ar járnbitabrúar sem nú verður | lögð niður. Nýja brúin er byggð nokkur hundruð metrum neðar en gamla brúin og fyrir neðan Brýr á Norðuriandí. Yfir aðra á i Húnavatnssýslu er nú verið að byggja brú 12 brekkuna. Mikil vegargerð er! metra langa, en það er yfir beggja megin árinnar í sam- bandi við nýju brúna og með henni er tekinn af slæmur krók- ur og ýmsar illar beygjur, sem voru á gamla veginum, auk þess sem vegurinn upp brekk- una að Fossárbænum tekst með Núpsá i Miðfirði innanverðum. Vegur var kominn áður beggja megin árinnar og þegar brúin er komin á verður hægt að taka upp hringakstur um sveitina. Nýlega var hafin smíði á brú yfir Norðurá í Skagafiröi innan- Sonur Edwards G. Robin- sons leikara hefur verið krafinn um 50 þús. dollara skaðabætur. Vinur hans missti auga í slysi, sem hann olli. öllu af. Gert er ráð fyrir að . vert við Silfrastaði. Þetta er 103 þessi nýja vegargerð verði tekin metra bitabrú og er fyrst og í notkun seint í sumar eða haust. I fremst gerð til þess að tengja Yfir Norðurá í Norðurárdal er 1 svokallaða Kjálkabyggð, sem er Ava Gardner er um það bil að skilja við Frank Sinatra. Óvíst er enn, hverjum hún ; giftist næst. í smíðum 38 metra löng bitabrú gegnt Glitstöðum. Norðurá fell- ur þarna í tveim kvíslum og er hólmi eða eyja á milli. I fyrra var hin kvíslin brúuð og er sú brú aðeins lengri en þessi. Þessi brú er fyrst og fremst gerð til þess að bæta innanhéraðssamgöngur. Brýr á Vesturlandi. Á Bakkaá í Dalasýslu er unnið Norski síldarflotinn að ieggja af staB Siingai. Fleiri herpinóta verið hafa áður. en Frá fréttaritara Vísis. Osló í gær. « Alasundi og á Mæri er nú ífiraðað öHum undirbúningi við :að lcoTna síldarskipunum af stað ttil íslaads, eii ekki er fullvíst tenn hve mikil þátttakan verður. Fréítirnar af skipunum, sem inú eru á heimleið eftir hálfs- -•mánaSar veiðiferð með 2500 ihektólitra . af síld, hafa glætt TJonlr manna hér um að mikil súdveíði verði við ísland í ár. Að svo mikil síld skyldi veið- ast á þessum slóðum og á þess- imj líma þykir benda til þess, að mikil síld verði við ísland í sumar. Skipin leggja ekki af ' stað til .íslandsmiða fyrr en um j mánaðamót, vegna þess að leyfÞ til að salta verður ekki gefið fyrr en 5. júlí. ] Það er fastlega gert ráð fyr- ir því að í sumar verði fleiri norsk síldveiðiskip með herpi-j nót en verið hefur undanfarin sumur, því að um þennan árs-j tíma er þetta í flestum tilfell-' um sú veiðin sem gefur mestan1 'hagnað. Búið er að selja 115.000 tóm- tunnur til íslands. Elísabet drottmng og PIiUíjí príns klædd skrautskikkjum gaug;* til hátíðahalda, þegar fávarðarnir Middleton og Ismay voru sunnan Norðurái’, við Þjóðvega- kerfið. 1 öðru lagi er þetta liður í fyrirhuguðum vega- og brúa- framkvæmdum á svokallaðri Skagfirðingabraut og ætluð er að tengi saman byggðirnar aust- an vestan Héraðsvatna. Á Hafurá í Hörgárdal er 30 metra brú i byggingu vegna innanhéraðssamgangna. ) 'VIesta brúarmannvirkið er yfir Jökulsá. Mesta mannvirkið, sem nú er unnið að er nýja brúin yfir Tökulsá í Axarfirði. Það er ein if stórbrúm landsins og byggð fyrir brúasjóðsfé. Þetta er hengi- >rú yfir 72 metra haf, en auk jjbess eru landbrýr beggja vegna, I J>annig að samanlögð lengd brú- irinnar er 132 metrar. Þetta er hið mesta stórvirki ig í fyrra var lokið við að steypa töpla, turna og akkeri brúarinn- r. Gamla brúin sem er á Jökuls- x er orðin of veik fyrir þunga- lutninga nútimans. Loks er í smíðum 10 metra öng brú yfir Lónsá hjá Eldjárns ;töðum á Langanesi. Auk fram- I ngreindra brúa hafa allmargar [ .rýr verið gerðar, sem eru innan ið 10 metra langar. Seinna í sumar verður hafin. míði ýmissa annarra brúa tærri og smærri viðsvegar um íand. sæmdir riddarar af sokkabandsorðunni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.