Vísir - 01.07.1957, Blaðsíða 6

Vísir - 01.07.1957, Blaðsíða 6
$ VÍSIR Mánudaginn 1. júlí 1957, Föstuilagur 5. júlí. 3 dagar um Skafta- ; fellssýslu. Ekið um I Vík í Mýrdal, Kirkjubæjarklaust- ur og Kálfafell. r Laugardag kl. 1.30. : Hringferð um Suð- : urnes. Farið verður ; að Reykjanesvita, i Iíöfnum, Sandgerði, : Kefíavík, Grinda- vík. ÞenAiUHKjiiitíiSCH LOGGILTUR SK.JALAÞTÐANDI • OG DóMTOLÍLUfí I cNiikU " immwuí - siai 81655 LEIGA ÓSKA eftir að fá leigðan lítinn sumarbústað sem næst bænum. Einnig eins manns herbergi á góðum stað, með aðgangi að síma. — Uppl. í 6372 og 81243. (1007 Laugardagur 6. júlí kl. 1.30, 2 tveggja daga ferðir. Önnur í Þórsmörk, hin til Kerlingarfjalla. Lsugardaginn 0. júlí hefst 7 daga sum- arleyfisferðin til Norður- og Aust- urland'i, Gist á liót- elum. Fararstjóri Brandur Jónsson. BEZT AÐ AUGLVSA1VISI ALLT A SAMA STA» Ckatnp'm-kerti Öruggari ræs- ing. Meira afl og allt að 10% eldneytis- sparnaður, • Skiptið reglu- lega um kerti i bifreið yðar. Egill Viíhjálmsson h.f. Laugaveg 118, sími 81812. Samkomur SAMKOMA í kvöld kl. 8.30 á Bræðraborgarstíg 34. Arthur Gook talar. Efni: Samansöfnun og sundur- dreifing. Allir velkomnir. (13 HERBERGI til leigu á Hverfisgötu 16 A. (1031 RAUÐ golfpeysa úr ang- oraull tapaðist á fimmtudag- inn í Vogunum eða í bíl að Sundlaugunum. Sími 80184. __________________ (13 PARKERPENNI fannst á Furumel laugard. 29. júní sl. Uppl. hjá Sighvati Jónssyni, Landsbankanum. (1028 PENINGAVESKI tapaðist um helgina, sennilega á Þingvöllum. Vinsaml. hring'- ið í síma 2304, Fundarlaun. (17 f J jfg ErJ'Z' K. R., knattspyrnumenn, II. fl. Æfing i kvöld kl. 7- —8. Fjölmennið. Þjálfarinn. (10 IIERBERGI óskast fyrir Norðmann, sem mun dvelja hér í tvær vikur, frá 31. júlí til 14. ágúst. Tilboð leggist inn á afgr. Vísis fyrir mið- vikudagskv.. merkt: „Norð- maður — 056.“ (.1011 1—2 IIERBERGI og eld- hús óskast nú þegar. Tilboð sendist Vísi fyrir miðviku- dagskvöld, merkt: „055.“ (1010 EITT—TVÖ herbergi og eldhús óskast til leigu 15. júlí. Góð umgengni. Tilboð sendist Vísi fyrir 7. jýlí, merkt: „Rólegt.“ (1004 TIL LEIGU 2 herbergi með innbyggðum skápum; má elda í öðru. Uppl. í síma 81087. — (1005 STÓR kjallarastofa til leigu í nýju húsi í Vogunum. Uppl. í síma 7716. (1006 IÐNAÐARHÚSNÆÐI ósk- ast til leigu fyrir þrifalegan iðnað, helzt sém næst mið- bænum. Uppl. í sima 6322. (1032 HERBERGI til leigu fyrir reglusaman karlmann. Uppl. eftir kl. 7.30 í kvöld og næstu kvöld í síma 7133. (1013 GÓÐ forstofustofa til leigu að Leifsgötu 4. (1014 HERBERGI til leigu í Bogahlíð 20, 1. hæð. (1 HERBERGI til leigu á Grenimel 14 fyrir reglusama stúlku. Uppl. í síma 80894. (14 LÍTIÐ herbergi til leigu. ; úpph í síma 6888. (7 GOTT herbergi til leigu rétt við miðbæinn. — Uppl. í síma 3984. (9 UNG HJÓN óska eftir einu til tveim herbergjum og eld- húsi nú þegar. Uppl. í dag í síma 3614. (1020 HERBERGI tií leigu. — Uppl. á Bjarnarstíg 12, milli kl. 6—8. (1021 IIERBERGI á hitaveitu- svæði.til leigu. Uppl. í síma 80001.— (1022 RISHERBERGI til leigu við Lönguhlíð. Uppl. í síma 6452,— (1023 TIL LEIGU herbergi með húsgögnum. — Sími 82498. (1026 IIREINGERNINGAR. — Sími 2173. Vanir og liðlegir menn. (11 HREINGERNINGAR. — vanir menn og vandvirkir. —, Sínii 4727. (894 HÚSEIGENDUR! Járn- klæði, geri við hús, set upp grindverk, lagfæri lóðir. — Símj . 80313. (1307 HÚSEIGENDUR. Önnumst hverskonar húsaviðgerðir. Járnklæðum, bikum, snjó- kremum, girðum og lagfær- um lóðir, innan- og utan- bæjar. Sími 82761. (752 HÚSEIGENDUR. Gerum við og málum þök; hreins- um og berum á rennur. — Sími 81799. (919 IIÚSEIGENDUR. Gerum við húsþök, sprungur í veggjum, kíttum og setjum gler í glugga. — Sími 82561. HUSEIGENDUR. Önnumst alla utan- og innanhúsmáln- ingu. Hringið í síma 5114. (459 SIGllI LITLI í SÆLULANDI HUSEIGENDUR. Málum og bikum, snjókremum, ger_ um við sprungur í stein- steypu, leggjum hellur á gangstíga. Sími 80313. (592 HÚSEIGENDUR! Leitið til okkar um leigu á húsnæði. Fullkomnar uppl. fyrir hendi um væntanlega leigendur. Húsnæðismiðlunin, Vitastíg 8 A. Sími 6205. SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR. Fljót afgreiðsla. — Svlgja, Laufásvegi 19. Sími 2656. Heimasími 82035. (000 HÚSATEIKNINGAR. Þorleiíur Eyjólfsson arki- tekt, Nesvegi 34. Sími 4620. — (540 FATAVIÐGERÐIR, fata- breytingar. Laugavegur 43B. Símar 5187 og 4923. (927 MIÐALDRA kona óskast til aðstoðar á heimili í ná- grenni Reykjavíkur. Nánari Uppl. að Hofteigi 54 (uppi). (1029 TELPA óskast til að gæta barns. Uppl. í síma 82430. (1033 STÚLKA óskast á veit- ingahús úti á landi. — Upph á Rauðarárstíg 3. (1008 TVÆR röskar og. ábyggi- legar stúlkur óskast strax. Kjötbarinn, Lækjargötu 8. (1015 STÚLKA óskast.til starfa í Iðnó. — Uppl. á staðnum.j (8| RÁÐSKONA óskast til að hugsa um einn mann í 3 mán uði eða eftir samkomulagi. Má hafa barn. — U.ppl. að Bugðulæk 5, mánudag og þriðjudag. (12 TELPA óskast til að gæta þriggja ára drengs í þrjár vikur. — Upph í síma 6423. (1019 VANTAR konu til hrein- gerninga í Brytann, Austur- stræti 4. — Uppl. á staðnum. (1024 STÚLKA óskast á veit- ingastofu. Gott kaup. Uppl. í síma 1224. (1027 VERKAMENN óskast. — Herbergi geta fylgt. Vikur- félagið h.f., Hringbaut 121. (1025 ANNAST húsaviðgerðir. Geri við leka á gluggum, sökklum, sprungur í veggja- steinþökum og svölum. Járn klæði, skipti um þök o. fl. Sími_4966. (1026 J TÆKIFÆRI. Af sérstökum ástæðum er til sölu lítil verzl un, hentug fyrir þann, sem vill skapa sér sjálfstæða at- vinnu. Litlar vörubirgðir. — Tilboð sendist til afgr. Vísis fyrir 6. júlí, merkt: „Hent- ugt tækifæri — 57.“ (1034 SEM NÝ Speed-Queen- strauvél til sölu. Sími 81920. (1018 UNGVERSK-ISLENZK vasa-orðabók fæst hiá. Snæ- birni Jónssyni, Hafnarstræti 3. — (19 Kaupum elr og kopar. —< Járnsteypan h.f. Ánanaust- um. Sími 6570. (000 ELDHÚSINNRÉTTING selst ódýrt. skápur fríttstand andi, 2m.Xhæð 1.80, eldhús- borð 2 m. og hornskápur. — Sími 3632. (897 DVALARHEIMILI aldr- aðra sjómanna. — Minning- arspjöld fást hjá: Happdrætti D.A.S., Austurstræti 1. Sími 7757. Veiðarfæraverzl. Verð- andi Sími 3786. Sjómannafél. Reykjavíkur. Sími 1914. Jónasi Bergmann. Háteigs- vegi 52. Simi 4784. Tóbaks- búðinni Boston. Laugavegi 8. Sími 3383. Bókaverzl. Fróði, Leifsgötu 4. Verzl. Lauga- teigur Laugateigi 24. Sími 81666. Ólafi Jóhannssyni, Sogabletti 15. Sími 3096. Nes búðinni, Nesvegi 39. Guðm. Apdróssyni, gullsm., Lauga- vegi 50. Sími 3769. — í Hafnarfirði: Bókaverzlun V. Long. Sími 9288. (000 LEÐURINNLEGG við ilsiai og tábergssigi eftir nákvæmu máli skv. meðmælum lækna. FÓTAAÐGERÐARSTOFA Bólstaðarhlið 15. Sími 2431. KAUPUM flöskur. Mót- taka alla daga í Höfðatúni 10. Chemia h.f. (201 KAUPUM og seljum alls- konar notuð húsgögn, karl- mannafatnað o. m. fl. Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. Sími 2926, —____________(000 SVAMPHÚSGÖGN, svefnsófar. dívanar, rúm- dýnur. Húsgagnaverksmiðj- an, Bergþórugötu 11. Sími 81830,(658 BAKNAVAGNAR, barna- kerrurt mikið úrval. Barna- rum, rúmdýnur og leik- grindur. Fáfnir Bergsstáða- stræti 19. Sími‘2631. (181 SEM NÝTT kven-reiðhjól til sölu. Ljósaútbúnaður og lás fylgir. Verð 900 kr. Til sýnis að Langholtsvegi 88 eftir klukkan 6. (1003 BARNAKERRA og raf- magneldavél til sölu á Laugavegi 67A eftir kl. 6. — Simi 81889.(1030 TIL SÖLU útvarpstæki, dívan og borð. — Uppl. hjá Freytag, Sundlaugavegi 26, kl. 8—9. (1009 GÓÐUR barnavagn til sölu. Verð 500 kr. Uppl. í síma 9704,— (1012 KAUPUM flöskur. — Flöskumiðstöðin, Skúlagötu 82, —________________(1016 10 LÍTRA rafmagns-hita- dúnkur til sölu. Sími 81920. ______________________(1017 SVEFNSÓFAR, 2400 kr. Nýir og Ijómandi fallegir. Ath. greiðsluskilmála. Nottó fpekifsprið. Grettisgata 69. BARNARÚ5I óskast til kaups. Sími 1114. (6

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.