Vísir - 06.07.1957, Blaðsíða 4

Vísir - 06.07.1957, Blaðsíða 4
VÍSIR Laugardaginn 6. júlí 1957^ ■% rts » ÍT —• Finnlandi, Danmörku, Þýzka- landi og frá hinum suðlægari katólsku löndum. í Englandi bar minna á hræðslunni við halastjörnuna. Frá París frétt- ist að ræðumaður hefði komið fram sem reyndi að sannfæra áheyrendur sína um, að ómögu- legt væri að haía það af að lifa eftir áreksturinn við hala- á höfði hérna. Hræðslan alveg hræðileg hér í Stokkhólmi. Prófessor Selander sver þess dýran eið að nú sé engin hala- stjárna sýnileg í öllum heimi og verði ekki sýnileg. En fólk fullyrðir að hann viti ekki um neitt og taki ekki eftir neinu nema pólstjörnunni — og svo heidur það líka af því að stjörnuna. Þá stóð upp maður \ hann sé úr prestastétt þá úr hópi áheyrenda og ráðlagði' vilji hann bara skyggja á ijósið. öllum viðstöddum að gera það Menn álíta sjálfsagt að fyrst sama sem hann ætlaði að gera, þessu er trúað almennt, þá sé og það var að ferðast til Sviss, það sönnun fyrir því að hala- þegar ósköpin dyndu yfir. En stjarnan komi, en því sé neitað honum var bent á að eftir 13. til þess að fólk fari sér ekki júní yrði ekkert Sviss og ekki að voða of sjiemma. Frakkland heldur, og var sagt J að áheyrendur hefðu orðið mjög Konur sömdu hugsandi yfir því. Stúdentar gcra að gamni sínu. í Kaupmannahöfn var hala- erfðaskrúr. Það er setið um stjörnuturn- inn, eins og fyrri daginn og menn halda fast við þá ímynd- un að halastjarnan sé sýnd þar stjörnunnar beðið með mikilli fyrir 12 skildinga. Það er miög eftirvæntingu. Bjóst allur fjöld- ódýrt en allur fjöldinn heldur inn við að hún myndi koma líka að það sé vaktmeistarinn í ljós kl. 12 á miðnætti. í Sívala- í stjörnuturninum, sem sjái um turni, sem var álitinn vera þjónustuna. nokkurs konar viðkomustaður j Vínsali sagði frá því nýlega, Á síðari helming aldarinnar sem leið, gekk gamanleikur sem mikið var sóttur á leikhúsi í Stokkhólmi. Aðalpersónan var Látlegur fugl, sem á vorum ■dögum hefði verið kallaður fjandsamlegur þjóðfélaginu; en allt ieikritið hvíldi á gaman- semi hans, og menn hugguðu sig við það þegar hann hafði skellt hælunum of fast í þakið að þetta gerði ekkert til, því að Þráðum--kæmi hin „mikla kóm- eta“ og þá væri öllu lokið hvort sem væri. Já, halastjarnan mikla, hún var enginn gamanleikur!' Um vorið 1857 tóku sænsk og út- lend blöð að boða það, að 13. júní það ár, mundi jörð okkar l)ókstaflega farast, því að hún myndi verða fyrir halastjörnu, sem myndi rekast á braut henn- ar. Þegar þessi fregn var kom- in vel á skrið, gat hún af sér ótta, sem náði mikilli út- ■breiðslu. Ofsahræðsla og fcriálsemi. Hræðslan var svo mikil að hún orsakaði brjálsemi og eftir jþví sem bezt er vitað, sjálfs- morð eins bónda í Dölunum. Hún stöðvaði plóginn í vorönn- unum — -hvaða gagn væri að því að plægja og sá ef iörðin átti áð farast áður en hægt væri að bjarga uppskerunni —- hún rak fólk til þess að losa sig við eignir sínar, bænir voru þuldar — fólk þyrptist til alt- aris og margt annað gerði það, sem var hrein móðursýki. En það var ekki bara úti á landsbyggðinni, sem hræðslan ,gerði vart við sig. í borgunum var óróinn mikill. 13. júní hafði margt fólk af öllum stéttum snemma morguns komið til „stjörnuturnsins í Stokkhólmi til þess að fá að vita hvernig þetta j yrði, eða kannske til að horfa á hið himneska skoðunarspil frá góðum útsýnisstað. í tilefni. þessa hafði stjörnufræðingur vísindastofnunarinnar, prófess- or Selander, .beðið ritstjóra kvöldblaðsins að geta þess, að það væri alls ekki víst að hala-, . ... , _. ., . ^ , I ar af folki hreiðrað um sig uti það! Ætjarnan yrði sjaanleg. En a „ , , , ._ . við, það vildi ekki vera mm Og svo rann upp sunnudag- meðan folk var upptekið af , , . . , , , ................. , _ . , , ^ , • I1 husi pegar areksturmn yrði, urinn 14. juni. Lesendur ,,Fri- pvi að rapa til stjornuturnsins, ..... , , « , .. og margar fjolskyldur hofðu skytten gatu a manudag var professor Selander onnum j . .... , , . , , . v . , , . . . . , . safnað saman ollum smum nan- skemmt ser við að lesa eftirfar- Kafmn a þmgi, þvi að hann , . .. „ ^ .. . . ,... , . ' = ■: • ustu, bornum og fullorðnum, til andi grem um halastiornuna,- var þmgmaður. Folk það sem!. ’ . , • v , • , •-, , ,. , ...............; ■ v þess að devja saman. sem her verður birt 1 heild, af lor 1 stjornuturnm til þess að ' “ i . , v . , , , , , ; þvi að hun endurspeglar þa JwtiH átti aí famAt /3. jú\ú jjiffir áfupi. fyrir stjörnur á ferðalagi, hafði að hann heíði selt .óvenjumikið hópur af stúdentum sett upp magn af kirsuberjavíni upp á auglýsingu þar sem tilkynnt var síðkastið. Þetta kemur af því að því miður hefði halastjarn-' að allir „lesarar" áttu í gær að an af óviðráðanlegum ástæðum taka sakramenlið. Þó að þeir ekki getað sýnt sig þann 13,'séu frómir hafa jafnvel þeir, en það myndi verða tilkynnt ýmisleg smá viðskipti að gera síðar, livenær hún gæti sézt. Þó upp við samvizku sína. Maður að furðulegt sé voru margir hefir líka heyrt að gamlar frúr í hópnum sem beið þarna, sem og heiðarlegar frökenar hafi tóku þessu í fullri alvöru og látið skrifa erfðaskrá sína — álitu að það væri samið af þeim en þær verða ekki’lengi að því „sem rita almanakið“. á morgun að rífa þær í -sund- Alla nóttina áður höfðu hóp- ur. Sá sem lifir þá fær að sjá hií.ta prófessor Selander og aldrei fann hann, hefndi sín á Farvel þú honum með því að kalla hann' fagri heimur! prófessor „Sallander“ (sjaldan jþar). i dæmalausu þenslu, sem gagn- : tók hugi manna þegar dagyinn mikli fór í hönd. En það voru ekki allir, sem voru frá: sér af hræðslu. Sums staðar gerðu menn að gamni Frelsarinn Reynt að sefa sínu, T. d. skrifaði „Friskytten“, kom ekki. almenning. blað sem þá kom út í Stokk- „Hún kom ekki, hin hræði- Mörg blöð gerðu það sem í hólmi, laugardaginn 13. júní, og lega, sem átti með halanum að þeirra valdi stóð til þess að var ritstjóri þess hinn kunni afnema bæði mennina og jörð- hæla niður óttann hjá almenn- ingii Rektor við. nýjan gagn- útgeíandi Rudolf Wall, sem síð-(ina. Öll bæjarins hjú, piltar og ar skapaði Dagens Nyheter, svo stúlkur biðu hans í óró og með fræð'askóla í Stokkhólmi hélt í hljóðandi í blað sitt: maímánuði nokkra alþýðáfyr- irlestra og þar sannaði hann fólki að halastjörnur hafa eng- an fastan líkama, sem gæti komið af stað slysum með á- xekstrum. Kjarni halastjörn- nnnar er gaskenndur og getur J)ví ekki orðið til skaða á jörð- inni. En það var tekið á móti upplýsingum hans með vantrú, og því miður náðu orð hans ekki til þeirra, sem hræddir voru í sveitunum. Eitthvað svipað fréttist frá iillum löndum Evröpu, frá umtárum og þykkum ullarföt- „Þegar þetta blað af „Fri- um, á bakkanum við stjörnu- skytten“ kemur út, eða áður ^ turninn. Þau urðu að fara heim en það er komið í allra hendur, alveg ósködduð eins og þau hefir heimurinn farist. Ekki á komu úr vistinni. Því frelsar- þó „Friskytten" sök á því, þvert inn kom ekki'. Og 14. júní kom á móti. „Friskytten" vill lifa sólin upp eins og hún var vön og láta aðra lifa. En það segir og- skein svo mildilega, sem um með jafnmiklum trega eins og fegursta hásumardag á hin fölu nokkur annar: Farvel þú fagri ,og köldu andlit. Hún hafði samt heimur! | bæði gert „gagn og gaman“ En það er blessuð halastjarn- þessi halastiarna, sem aldrei an, sem á með höfði og hala að kom. Hún hafði gefið herra gefa jörð okkar skell, svo að Hedberg tækifæri til að skrifa hún detti um koll. Manni hefir leikrit fyrif ,,Súðúrreikhúsið“, hingað til fundist allt standa útyegað nokkrum skólabörnum ' aukafrídaga og látið alla þá sem óhræddir voru hlægja dátt á kostnað þeirra, sem hræddir ,voru. Ég veit ekki til hverra bæjarstjórnin í Linköping telst. ! Það má leggja það út á einn ^ og annan veg, að hún skipaði svo fyrir daginn áður en koma halastjörnunnar var boðuð, að slökkvitækin skyldu verða til taks! Allur er varinn. góður. En það vitum vér, að það var bara af ótta við halastjörn- una að gömul frú, kunningja- kona mín, lét tvo vinnumenn vinna að því fimmtudag og föstudag, að pakka inn í hálm og hey alla sína spegla, allt sitt postulín, gler og aðra við- kvæma hluti, til þess að þeir þyldu skellinn. Annar af vin- Jum vorum hafði orðið því nær matarlaus fyrir heimilið, því að jþegar hún kom niður í Suður- höfnina laugardagsinorguninn, var varla nokkur bátur þar. Fiskimenn og aðrir íbúar skerjagarðsins höfðu setið heima til þess að deyja í skauti fjölskyldunnar. Lofsverð gætni er það, að ríkur maður, sem nýlega hafði gift dóttur sína og hafði ætlað henni vænan heimanmund, ákvað að borga hann ekki fyrr en á sunnudag. Ef heimurinn hefði farist á laugardaginn, þá hefð'i hann kannske þurft á sínum 50 þús- undum að halda annarsstaðar. Engra „spekulatíona" höfum við heyrt getið út af halastjörn- unni, nema þá helzt í bóka- verzlunum. Vér þökkum fyrir það að í París datt krukku- steypara í hug bezta snjallræð- ið. Hann bjó til litlar krítar- pípur, alveg eins og halastjörn- ur í laginu og stóð á þeim „síð- asta pípan“. Hver reykinga- maður átti að fá sér síðustu pípuna og farast í reyki hennar. Öllum var boði.ð. Og í Danmörku lét vertshúss- eigandi sér detta dálítið gott í hug. Ifann auglýsti: Þar sem stjörnuspámaður hefir sagt fyr- ir nákvæmlega, að heimurinn farist, eða að það verði að minnsta kosti höfð endaskipti á'honum 13. iúní, og við þar af leiðandi sennilega flvtjum til tunglsins, en svo löngum flutn- ingi er sennilega bezt komið í verk með sameinuðum kröft- um —- þá leyfi ég mér að bjóða ekki aðeins öllum yinum, kunn- ingjum og viðskiptavinum, heldur einnig þeim háttvirtum sem ég skulda og hverjum, sem vera skal öðrum, sem vill verða þess aðnjótandi að fá að yfir- gefa þennan táradal í góðum félagsskap, með sönglist og dansi og' kanónskotum, með góðum mat og drykkjarföngum og mörgu öðru sem getur orðið dægradvöl á langri leið. Meðal annars með því að ég fæ nú ósk mína uppfyllta að geta skemmt þeim, sem ég skulda, er það nauðsynlegt að þeir sem ætla sér að taka. þátt í þessu geri svo vel að taka með sér allt reiðufé sem þeir geta dregið saman fyrir slysadaginn og geymi það hjá mér, en byrjun- in getur hafist með því að mér sé greiddir við innganginn 16 skildingar fyrir fullorðna og jhelmingi minna fyrir börn. | Eitt merkilegt er vitað að halastjarnan hafi afrekað á vertshúsum hérna í Stokkhólmi. og það er það furðuverk sem ' gerðist í leikhússkjallaranum í Ladagárslandi. Það var aug- lýst í Dagblaðinu í síðastlið- inni viku, að þar ætti að sýna. lifandi fílkálf, um 13 ára að aldri, með fullvaxnar tennur en lítinn rana, og hann átti. að ganga um beina þegar til- tekið væri. Filkálfurinn reynd— ist vera vertshússeigandinn^ sem gekk á tveim fótum. Það var halastjarnan, sem olli breytingunni“. Svo endar „Fri- skytten“ ummæli sín. Þá var sú æsifregnin búin. að vera. En minningin um Hall- eys halastjörnuna fylgdi þáver— andi kynslóð til grafar. Og húm hafði líka sitt hlutverk í thna- reikninginum því að fyrir mörgum varð árið 1857 ætífS' það ár, sem stóra halastjarnaia átti að koma. Allskonar furðu- legir útúrdúrar og vitleysá kom fyrir í öllum löndum í tilefni. af því að búizt var við hala- stjörnunni. Einn sérkenileg'ur þáttur í sálíræði múgsins er hin óviðjafnanlega trúgirni, sem. mætir svona spádómi þó að hann hafi ekkei't heimildarvald. sér til sönnunar og svo hins- vegar þrákelknisleg tortryggni og vantrú gegn öilurn vísinda- legum skýringum. (Þvtt). í dag, laugaráag kl. ~= 1,30 hringfer'ð um =”= Suðurnes. — Farið H = verður að Höí'num, === Sandg., Kcflav'. og = = 'lrindavík. Sd.kaffi - - í Flugv'allarhótelinu ^ Skcmmtiferð að: j = 5 Gullfossi, Geysi,; { =—= Skálholíi oy Þing- i 1 === völlum sunnudagj 1 = = kl. 9.00. Favarstjórij I === Björn Th. Björnsson ; J uu ,,(1 i3iilUcU<kvty ■ ferð liefst föstudag- • inn 12. júlí um; Austur- og Xorður-j land. Gist r. hótel- j ivn. — Fararstjóri; Brandur Jónsson. ; 8 daga sumarleyfis- j ferð um Vesturlandi og Vestfirði hefst \ Iaugardaginn 13/7. :

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.