Vísir - 08.07.1957, Side 1

Vísir - 08.07.1957, Side 1
47. árg. Mánudaginn 8. júlí 1957 148. tbl. jón í elds fossinn" stöðvast Engir sáttafundÍT voru haldn ir í farmannadcilunni yfir helg- ina og til fundar hefur ekki ver- ið boðað. Síðasti fundur var haldinn í miðri vikunni sem lc.:ð og bar hann ekki árangur. Nú hefur það síðasta af Eim- Bkipafálags i’tipum stöðvast vegna verkfallsins. Er það Tungufoss, sem gert var ráð fyr ir að legðist að bryggju í Rvik 1 morgun. Dettifoss er ema skipið, sem Um áttaleytið í gærmorgun Fimm manns' í risliæðinni. er erlendis, en það er í viðgerð varg maður þess var að byrjað i Uppi í rishæðinni bjuggu La. brasisi þá öSB risbæð á i sférbýsi frésniiðjunn&r Viðis. í gærmorgiv.i varð mikill eldsvoði í Trésmiðjunni Víði á Laugavegi 166, en þar bránn öll rishæðin til kaldra kola svo engu varð bjargað. Mikil verðmæti voru inni og eyðilögðust l>au öll. Þarna er vafaiaust itiri milljóna króna tjón að ræð®. í Hamborg. var að rjúka úr byggingunni fimm manns, húsvörðurinn, og gerði slökviliðinu þegar að- ráðskona hans og barn og auk E\m ganga m'klir hitar á meg iplaptfii Evrópu, og margir meun hafa beðið bana. Hitarnh' vh'ðiast mes.tir vart símleiðis. Slökkviliðsmenn töldu sig ekki hafa orðið mikils reyks varir, þegar þeir komu á stað- inn nema úr reykháfi hússins, en fljótlega urðu þeir þó varir j Y’-ð reyk, sem lagði út um stórar skúi'dyr vestan úr húsinu. Brutust þeir þá inn í húsið, í, I þess stúlka og karlmaður sitt í hvoru herberginu þar uppi. Komust þau öll niður stigann I í húsinu nema einhleypi karl- I maðurinn, sem varð- síðbúnari . en hin. Hann komst á nærklæð 1 unum út um giugga og út á i bak hússins, en þaðan renndi Jhann sér á kaðli niður. Engu varð bjargað af innbúi fólksins hvað húsvörðurinn eðlilegum kringumstæð-, . undir um á þessum tíma árs. Þar hafa Þessa mynd tók S. E. Vignir neðan af Hátúni í gærmorgun,' nýiega seytján menn dáið af hit þegar bruninn í Trésmiðjunni Víði stóð sem hæst Rishæðin * unum, og ; Sviss sjö en auk* meðfram Laugaveg er að kalla alveg brunnin^ ! þes3 hafl fimm beðið bana í (Sjá aðra mymd á bls. S.) i Frakklandi. Margir hafa verið i lagðir ,í sjúkrahús til birgða. en, húsvörðurinn, sem heyrði há! I , ... ., ,, nema nvao nusvoröurinn gat , vaðann kom til mots við ba og', .. , „ , , 6 a . ■ . *. ‘ . hrifsað með ser utyarpstæki og ■ ítalíu, enda einna heitast þar ; _5 „,r, Þ jm,\.™rðlr. mm eina sæng. Öðru varð ekki bjarg í húsinu. Ekki taidi húsyörðúr inn sig þá vita um neinn eld eða revk í húsinu. Kopti sótti slasaðan mann á Þórsmörk. Haí5i meiðzí á Seiðinni Inneftir í fyrradag en meiðsKn gerðu fyrst vart við sig nokkru seinna, í gær var þyrilvængja feng-'j Ottó stóð á fætur aftur og in hjá vamarliðinu á Kéflavík-^ hélt för sinni áfram inn á Þórs- mflugvetli til þess að sækja mörk eins og ekkert hetði > slasaðan mann austur á Þórs-' skorizt, Þegar þangað kom gekk -mörk. hann eins og aðrir eitthvað um Hafði hinn slasaði maður, en tók þá fíjótlega að finna til Ottó Steinsson, farið á vegum' undan meiðslinu og eftir það .Ferðaskrifstofuphar Öríofs áust* ágerðist það ört. Vildi svo ur á Þórsmörk á laugardaginn. heppilega til að Kristinn Björns í austurleið var komið við í svo son læknn’ var staddur á Mörk kölluðu Nauthúsagili, sem er inrn um helgina og var leitað skammt fyrir norð’an Stóru-ltif hans um hjálp. Gaf hann jnörlt á leiðinni til Þórsmerk-1 hinum slasaða manni sprautur ur. Hafði Ottó faríð þar fram á' oðru hvoru 0§ 5 Særdaá eftir kiettabrún nokkura en rof eða|hádegið var líðan hans =vo bakki sprungið undan honum! komið, að Kristinn lækn.r taldi avo að hann hrapaði niður, að!ekki ™$leSt að flytja hann á Biíreiðarslvs í I ^stutrliænuni. Eldur var í kjallara. Slökkviliðsmenn koroust þó bráða- fljott að raun um> að'eldur var í kjallara og að hann hafði læst sig upp með rörum alia leið upp í rishæð og breiddist þar óð- fluga út. Samkvæmt að úr rishæðinni, en þar var m. a. bólstrunargerð, verkstæði og mikið af húsgögnum og ýmsum lagervörum, þar voru lökk, tau, hálmuíl og önnur eldfim efni og vörur. Slökkviliðið átti í nokkruni byrjunarerfiðleikum, m. a. voru langar ieiðslur að vatni og tók nokkurn tíma að koma þeiin i samband, þá urðu verulegai' rann- tafir við það að ná í þá slö.kkvi- því, sem _ soknaithgregIarL tjáði 'Vísi tj Iiðsmenn, sem ekki voru til í fyrradag varð bifreiðarslys' morgun, má telja fullvíst, að staðar á stöðinni og var það _ hér í bænum er lítil telpa var*( eldsuþptökin megi rekja til mið ekki sizt vegua símtruflana út j fyrir bifre^ð og meiddist a>ll stöðv«:innar, en þar er olíu-' af nýju sjálfvirku stöðinni. Við imikið. kyntuf ketill, , sem jafnframt þétta bættist-svo að slökkvilið- SÍysið átti sér stað kl. 9 á.r-(SégHÍ'í* noví illutvyrkj að hita. jð var kvatt á annan stað um degis vestur við vélsmiðjuna UPP þurrkklefa fyrir tjmbur og svipað íeyti eil það var að Hre's Héðinn. Þar varð telpa, Hall-; va-r kj'nditæki i gangi um nótt-^ ingarskálanum í Austurstræti. dóra Jónsdóttir, Brunnstíg 7 híá. Þaðan lá brunnið svæði Og enda þótt þar væri ekki um fyrir bifreið og meiddist mikið. | UPP með rörum, upp í rishæð- nemn eldsvoða að ræða, varð Var talið að hún hafi brákast.ina, án þess þó að eldurinn slökkviliðið þó að tvískip’ta sér á mjöðm. Hún var flutt í sjúkra; næði verulegri festu á neðri i hæðunum. 1 Frh. á 9. síðu. 'ialið var um 4 metra fall. •»•••••••••••••••«••> 1 1660 VlSIR bifreið til byggða. Var þá send bifreið niður að; Stórumörk til að síma suður I eftir flugvéL, en þar sem ekki er unnt að lenda öðrum flugvél- um en þyrilvængjum á Mörk- inni var leitað til varnarliðsins á Keflavíkurvelli. Sendi það rtrax 2 þyrilvængjur austur, og í fvlgd með þeim Douglasvél. Lenti önnur þyrilvængjan á Þórsmörk tók hinn slasaða mann og flutti til Reykjavík' Frh. á 8. s. Svo sem skýrt cr frá í Vísi í dag var þyrilvængja send á Þórsmörk itl þcss að sækTja þangc > slasaðamt-mann t gær. H®r sést þyrilvængjan þar. sem Lúek «r sert # hinn- slasaði. maSúr bormn að henni. (Ljónu; Helgi Bjamason).

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.