Vísir - 08.07.1957, Blaðsíða 4

Vísir - 08.07.1957, Blaðsíða 4
4 j VlSIB Mánudaginn 8. júlí 1957 WEMIWL ------- D A G B L A Ð Yíiir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. Skrifstoíur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3. Ritstjórnarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00. Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00. Afgreiðsla Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. Sími 11660 (fimm línur). Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Vísir kostar kr. 20,00 í áskrift á mánuði, kr. 1,50 eintakið í lausasölu. Félagsprentsmiðjan h.f. Hvað eru þeir annað ? mis- Þjóðviljinn ber sig illa á laug- ardaginn, af því að því var haldið fram hér i blaðinu ekki alls fyrir löngu, að kommúnistaforingjarnir væru flugumenn erlends valds og sem slíkir ættu þeir ekki að hafa tillögu- eða at- kvæðisrétt um málefni ís- lenzku þjóðarinnar. Telur Þjóðviljinn þetta vera mikla móðgun við mikinn hluta þjóðarinnar, og það væri það vissulega, ef sagt væri við hana, að hún væri með því innræti kommúnista. En hér er það að athuga, að fjöl- margir fylgismenn komm- únista eru góðir íslendingar, hrekklausir menn, er hafa ekki sér grein fyrir innræti og tilgangi foringjanna, er þeir fylgja. Ilannibal Valdimarsson, sterki maðurinn frá Jonstrup, ger- ir sér vonir um að koma hér ; á laggir flokki, sem verði ekki i neinum tengslum við Moskvu. Ummæli hans um það eru óbein játning á því, að hann sé ekki í góðum fé- lagsskap, þar sem hann er r.ú niður kominn, því að þar eru furðu margir menn undir ár- um, sem taka einungis við fyrirskipunum frá Moskvu og hafa enga aðra hagsmuni í huga. Þannig er því sú ein- lcunn, sem mikill hluii al- þýðubandalagsins fær hjá Hannibal, og ætti hann gerzt um það að vita, hvers konar menn það eru, sem eru í fé- lagsskap við hann. Það mætti svo sem nefna fleiri kommúnistar sé sakleysis- legir, þegar bent er á þjónk- un þeirra við Moskvuvaldið. í En þeir hafa verið sekir fundnir fyrir löngu og svar- dagar stoða ekki. Hverjum öðrum en blindum Moskvu- þjónum mundi til dæmis koma til hugar að birta orð- rétta þá tilkynningu, sem Moskvuútvarpið flutti í sl. viku um bannfæring Molo- tovs og félaga hans? Þar kom Þjóðviljinn upp um sig, al- veg eins og hann kom upp um sig, þegar hann birti til- kynningu Kadarstjórnarinn- ar í vetur orðrétta, svo að segja sama dag og hún var gefin út erlendis. Það mætti svo sem nefnafleiri dæmi um það, að Þjóðvilj- inn, svokallað málgagn Al- býðubandalagsins svo- nefnda, er ekkert annað en íslandsútgáfa af ísvestija og Pravda. Þessi skulu þá látin nægja í bili, því að þau eru fullkomin sönnun þess, að hér á landi eru flugumenn Moskvuvaldsins starfandi, eins og í svo mörgum öðrum löndum, og þeir menn fylla þann flokk, er hefur Þjóð- viljann fyrir málgagn. Þeg- ar það blað fær fyrirmæli um að birta einhverjar til- kynningar fyrir Moskvu- valdið, eins og drepið hef- ur verið á hér að framan, heitir það á máli kommún- ista, að það sé verið að hjálpa mönnum við „sjálfstæða skoðanamyndun“. E.r þó ekk ert fjær kommúnistum, því að hjá þeim er frjáls hugs- un bannfærð, og allir verða að tileinka sér skoðun for- ustunnar og hljóta bannfær- ingu eða annað verra ella. ,,íslenzkir“ kommúnistar munu alltaf verða taldir fiugu- menn erlends valds, sem ættu ekki frekar að fá að hafa áhrif á íslenzk mál en húsbændur þeirra, meðan stefna þeirra er eins og hún kemur fram í Þjóðviljanum. * „Vörusýning", sem heppnaðist. Snevptikor TíinariisíjóraiiK vesían liaís. Hinn nýi ritstjór Tímanp virðist eitthvað miður sín um þessar mundir, en mun þó eink um fá köst í lok hverrar viku. ,Til dæmis hefur hann þá stundum barmað sér yfir því, áð engin erlend fréttastofa hef- ur talið ástæðu til að fela fram- sóknarmönnum störf fyrir sig. f gær talar hann til dæmis um það, að hjá einu blaði bæjarins sé umboð þriggja stærstu frétta stofa heims, og sjái ritstjórinn fyrir þörfum tveggja en „af- greiðslumaður" blaðsins um þá þriðju. Rennur Tímapilti mjög Var honum nóg boðið. Frá því hefur verið skýrt, að Halldór Kiljan Laxness hafi sent Kadar hinum ungverska skeyti fyrir nokkru, þar sem hann kvaðst vera þrumu lost- inn yfir fregninni um dauða- dóma yfir ungverskum rit- höfundum, sem .talsvert hef- ur verið um rætt að undan- förnu. Hafa ýmsir þekktir kommúnistar sent Kadar skeyti og beðið hann að fara sér hægt, og sennilega hefur Nóbelsverðlaunahöfundinum íslenzka allt í einu, verið nóg' 1 boðið, úr því að hann sendir Í Kadar þessa aðvörun. Er mælirinn nú allt í einu orð- inn fullur? Finnst Nóbels- skáldinu nú allt í einu nóg komið? Men.n minnast þess,1 sem sami maður hefur áður skrifað um erlenda skoðana-^ bræður sína, og hann hefur ekki kippt sér upp við það eða talið ástæðu til skeyta- sendinga, þótt milljónir manna væru innlimaðar í kommúnismatþr; Ekkert skéyti mun hann hafa sent í haust, þegar Kadar og að- stoðarmenn hans óðu í blóði. Nei, þá var farið á fund sendihérra Moskvustjórnár- > innar til að skála fyrir sigr- um hennar. Skyldu margir vera trúaðir á hugarfars- breytingu hjá skáldinu, þeg- ar málið er skoðað í þessu Ijósi? til rifja, að „afgreiðslumaður“ skuli tekinn fram yfir alla framsóknarblaðamenn á land- inu, en skýringin er nærtæk. Fyrir nokkru var nefnilega Tímaritstjórinn Haukur Snorra son vestur í Bandaríkjunum. Fór hann í allar fréttastofur þar og sýndi sig, bauðst til að taka að sér þjónustu fyrir þær, en benti jafnframt á, að núver- andi fréttaritarar væru „vond- ir“ menn. Þvi miður fór „vöru- sýning“ þessi á annan veg en til var ætlazt, því að eftir heim sókn þessa heiðursborgara New Yorkborgar munu bandarískar fréttastofur þakka sínum sæla fyrir að hafa ekki keypt grip- inn að óséðu og vilja frekar eiga skipti við „afgreiðslu- menn“ en Tímaritstjóra. Mun það engum koma á óvart, sem þekkir pilt þenna. Vér viljum hér með benda heiðruðum viðskiptavinum vorum á, að hið nýja símanúmer vort er: 3-3-6-00 SteypustöiHn /*./. Lokaö vegna sumarleyfa frá 13. júlí til 6. ágúst. Símanúmer okkar verður f ramvegis: 2-40-90 ♦ Bezt ad auglýsa í Vísi ♦ Tilkynning frá Trésmiðafélagi Reykjavíkur Af sérstökum ástæðum verður skrifstofa félagsins fyrst um sinn aðeins opin frá kl. 11 til 12 fyrir hádegi alla virka daga, nema á föstudögum kl. 17 til 19. MælingarfiUltrúi er til viðtals kl. 13 til 14, neiná laugardaga, kl. 11 til 12. Stjórnin. Hið nýja simanúmer skrif- stofunnar er 1-46-89 5féfag^5ó66anbt6^f. Nýja sendibílastöðm við Miklatorg. Bérgmáli hefur borizt bréf írá A. St. í tilefni af þvi að all hvat- skcyttur „íþróttamaður" sendi honum „tóninn" í Bergmáli fyr- ir viðskipti A. St. og Rikarðs el't- ir knáttspyrnuleik um duginn. „Einhvcr, sem kallar sig „í- þróttamann“; skrifar þér í dag (2. júlí) um „vafasaman frétt-a- flutning" minn, „undirróður“ og skrif, sem eru „ekki til bóta“. Bréfið og aðdraganda að skrif- um rninurn væri gott og' þarft að ra*ða. og vist skal svarað, þeg- ar til manns er mælt, þó fyrir- liði landsliðsins geri það ekki ávallt. En það cr meiri „undir- róður“ i skrifum bréfritura þins, en i minum skrifum. Hann seg- ir: „auðséð cr að A. St. er í fyrsta lagi að róa að því að óánægja skapist milli Ríklvarðs og Alberts og í öðru lagi er auðsjáanlegt, að A. St. er meira en lítið upp á kant við Bikharð“. Hann veit meira en ég veil, ]>essi maður, sem þorir ckki uð segja lil nafns síns, kemur dul- búinn fram með dylgjur og full- yrðingar, kallar sig „iþrótta- niann" o gbregður sér i liki vitr- ings um skoðanir annarra og siða postula, sem einn þykist vita, bvernig skrif-a á og hvað góð framkoma er. Eg lagði spilin hreint á borðið. Mér sem fleirutn er ljóst að vandainálið með Riklvarð og Al- bert liefur lengi verið isl. knaft- spyrnu fjötur um fót. Eg sá þá i óaðfinnunlcgri samvinnu í leikn um þetta kvöld. Eg hugðist ekki ala á óánægju þeirra i milli, held- ur þvert á móti að fá nú eitt- li\-að frá þeim, sem heldur græddi sárin. Það var auðfengið hjá Al- bert, sem sagði m. a. að margl: hefði vel tekizt í leiknum, ])ó betur befði mátt leika. Spurning min lil Ríkbarðs orkar kannski ívimælis, en henni var i uppliafi ekki ætlað að fara til birtingar, heldur að koma okkur ,,á sporið't með rabb um leikinn, galla bans. og kosti Kn þeg>ar ég neyddist ; til að segja frá viðskiptum okk— ar Rikliarðs. ]>ii varð ég að sjálf- . sögðu að segja lilutina eins og þeir gerðust. Eg segi „neýddist" Jtil að segja frá þvi, vegn-a ])ess að liefði ég birt skpðanir landsliðsnefndar og Alberts á lciknum, en ekki minnzt á Rikharð, þá befði mér áreiðanléga verið legið á liálsi fyrir að „humlsa*’ fyrirliðann, Mér hefiir í þau 6 ár, sem ég hef skrifað um knattspyrnu, ætið- fundizt knattsjjyrna Skág'amanna bera nokkuð af i isl. knattspyrnu. Við ýmsa Jicirra, og þar á meðaí Rikharð, hef ég ált ánægjuleg viðskipti, Fullyrðing undirróð- tirsmannsins, sem kallar sig „í- þróttamann“. uin að ég sé „up]> á kant'* við liðið eða einhvcin liðsmann, er -algcrlega úr iausii löfti gripin. Eg tel að Ríkarður liafi ekki sýnt þá frainkomu, sem fyrirliða liðs, hvað þá fyrirliðá Jandsliðs- ins ber að sýna. Hcfði liann sagt, að þetta mál vildi hann ekki ræða, Iiefði .ekkL meira verið á það minnzl. En að látast ekki sjá mann, sem sczl við lilið lvans og yrðir á hann tvívegis, er ein- liver mesta ókúrteisi, sem inér finnst Hægt að.sýna. Frásögn min af þvi, scm gerðist cru þvi að min uni dómi ekki spurning um unc]- irróður eðá vafasanvan frcttafliitn ing, licldur verða þau dæmd eft- ir því, livað mönnum finnst kurt- eisi i viðskiiJtujn ma,nna á milti. Sé það kurteisi að lá'.ast ckki sjá þannp er á niann yrðir, þá kann mér að vcrða álasað fyrir áð hafvt órð á slikig og það cr þessi skiln-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.