Vísir - 08.07.1957, Blaðsíða 6

Vísir - 08.07.1957, Blaðsíða 6
VlSIB Mánudaginir 8. júlí 1957 ! LONGINE armbandsúr Ienti í vanskilum í Surjdlaug j unum snemma á laugardag- inn. Finnandi vinsamlegast hringi,í síma 15688. (239 SAUMASTOFAN, Óðins- götu 8, er flutt á Fjólugötu 19 B, kjallara. Sauma kjóla dragtir og kápur. — Þóra Benediktsdóttir. (209 A LAUGARDAG tapaðist svefnpoki frá Sólvallagötu að Sóleyjargötu. Finnandi hringi í síma 14285. (234 TAPAST hefir pakki, j merktur Þorbjörg Viðars- ! dóttir. Vinsaml. hringið í síma 11498.______________(228 j GULLKEÐJA tapaðist! I , ' ! siðastliðinn laugardag á Laugaveginum. Finnandi vinsaml. hringi í síma 13250. ’ (223 : LAUGAVEG 10 - SIMl 33Í? ALLT A S IMA STA1> Champm-kefti Öruggari ræs- ing. Meira afl og allt að 10% eldneytis- sparnaður, • Skiptið reglu- lega um kerti í bifreið yðar. Egill Vilhjálmsson h.f. Laugaveg 118, sími 2-2240. Símanúmer okkar er (3 línur) Dtivíf) S. •Jtígtssan d Cn. h.í. Þingholtsstræti 18. HAFNARFJÖRÐUR OG NÁGRENNI HiS nýja símanúmer okkar er 5-08-88 GoSir bílar. Fljót afgreiSsla. NYJA RÍLASTÖÐIN H.F., Hafnarfirði. PAL Bifreiðavörur Framluktir, 2 gerðir, Rafkerti, Akuma rafgevma 6 volt 150 ampt., ljósasvissar í gólf, háspennukefli 6 og 12 V, þurrku- mótorar 6 og 12 V., speglar inni og úti, hitamælar, smur- olíumælar, benzínmælar 12 V. i borð, benzínmælar 6 og 12 V. i tank. SMYRILL, húsi Sameinaða. — Sími 1-2260. 162 05 er simanumer okkar. Bíla og fasteignasalan, Vitastíg 8 A. Bremsuskór með álímdum borðum í margar amerískar bifreiðir. — Hljóðkútar og rör aftan og framan í Austin 8 og 10, Morris 8—10, Fordson o. fl. — Stálskrúfur, mikið úrval. SMYRILL, húsi Sameinaða. — Sími 1-2260. IBUÐ. T résmið vantar 2—3ja herbergja íbúð. Ein- hver standsetning kemur til greina. Fyrirframgreiðsla. — Sími 13842. HÚSGAGNASMIÐ vantar herbergi í austurbænum. — Uppl. í síma 23315 mánu- dagskvöld kl. 6—7 og þriðju- dagskvöld kl. 7—10. (226 TVÆR stúlkur í fastri at- vinnu óska eftir 2—3ja her- bergja íbúð sem næst mið- bænum. Tilboð sendist Vísi merkt: ,,096.“ (202 3—4ra HERBERGJA íbúc óskast til leigu. Uppl. í símr 11802. — (20f KJALLARAHERBERGI eða lítið verkstæðispláss; óskast. Tilboð sendist afgr. Vísis sem fyrst, merkt „Geymsla — 75.“ (229 FORSTOFUHERBERGI til leigu á Öldugötu 27. vestur- dyr, efri hæð. Reglusemi á- skilin. (236 ÞAKIIERBERGI til leigu á Kjartansgötu 7. (237 1—3 HERBERGI og eldhús óskast hjá eldra fólki utan við bæinn. Tilboð sendist blaðinu, merkt: „Rólegt — 74.“ — (207 TIL LEIGU forstofuher- bergi nreð sérsnyrtiherbergi. Uppl. í síma 33725 eftir kl. 7 í kvöld. (211 REGLUSÖM kona óskar eítir herbergi nálægt Þing- þess háttar kemur til gre.ina. þesshátar kemur til greina. Tilboö sendist Vísi, merkt: „Sem fyrst — 097.“ (213 1 ÍBÚÐ ÓSKAST. — Tvö herbergi og eldhús óskast frá ágúst eða september. — Tvennt fullorðið í heimili. -— Uppl. í síma 16692. (216 HERBERGI til leigu. — Uppl. í síma 22585 eftir kl. 7. (214 HERBERGI til 1 eigu í Bogahlíð 20, I. hæð. (217 TVÆR samliggjandi stof- ur til leigu. Séringangur. —i Uppl. í síma 18093. (218 EIN STOFA og eldhús tii ^ leigu fyrir fólk, sem getur. hugsað um sjúka konu. Uppl. í síma 19594. (219 UNG HJÓN, með barn á fyrsta ári, óska eftir tveim herbergjum og eldhúsi. — Uppl. í síma 10235. (222 RISHERBERGI til leigu í Hjarðarhaga 38, II. hæð t. v. Uppl. eftir kl. 6 í dag. (224 Símanúmer okkar er: 2-43-30 (2 línur) ftaf&riiu Vesturgötu 2. Laugavegi 63. HREINGERNINGAR. — vanir menn og vandvirkir. — Sími 14727. (894 FATAVIÐGERÐIR, fata- breytingar. Laugavegur 43B. Simar 15187 og 14923, (927 2 STÚLKUR óskast í veit- ingastofu. Hátt kaup. Uppl. í:«írr,3 13865 nq- 16234. (230 HUSEIGENDUR. Leitið til okkar um leigu á húsnæði. Fullkomnar upplýsingar fyr_ ir hendi um væntanlega leigjendur. Húsnæðismiðlun- in, Vitastig 8A. Sími 16205 ANNAST húsviðgerðir. Geri við leka á gluggum, sökklum, sprungur í veggja- steinþökum og svölum. Járn- klæði, skipti um þök o. fl. utanbæjar sem innan. Sími 14966. — (1026 HERBERGI til leigu fyrir reglusaman karlmann á Karlagötu 5. (206 SjÓLRÍK stofa, með að- gangi að eldhúsi, ,til leigu. Uppl. í síma 19080. (199 HERBERGI til leigu á Hrefnugötu 10, kjallara. (200 HREINGERNINGAR. — Sími 12173. Vanir og liðlegir menn. (233 HRENGERNINGAR. — Vanir menn. Fljót afgreiðsla. Sími 19561. (48 HREINGERNINGAR. — Vönduð vinna. Sími 6770 og 1118 kl. 12—1 og eftir kl. 7. Óskar. (00 GLUGGAPÚSSNINGAR. HREINGERNINGAR. Vönduð vinna. Sími 16870. Óskar. (210 HÚSEIGENDUR. Gerum við húsþök, sprungur í veggj um. Skiptum um rennur, þéttum glugga. Sími 82561. (124 MÁLA glugga og þök. — Simi 1118 kl. 12—1 og eftir kl. 7. (186 MATRÁÐSKONA óskast til afleysingar í 1 mánuð. — Uppl. í Iðnó. Sími 12350. — KUNSSTOPP. — Tekið á móti til kl. 3 daglega. — Barmahlíð 13, xippi. (592 RAFLAGNIR og viðgerðir á lögnum og tækjum. Raf- tækjavinnust. Kristjáns Ein- arssonar, Grettisgötu 48. — Sími 14792. (106 HÚSjEIGENDUR Önnumst alla utan- og innanhúsmáln- ingu. Hringið í sima 15114. (15114 HÚSATEIKNINGAR. Þorlcifur Eyjólfsson arki- tekt, Nesvegi 34. Sími 14620. — (540 SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR. Fljót afgreiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19. Sími 12656. Heimasimi 82035. (000 BARNAVAGN' til sölu á Laugavegi 67 A (kjallara). _____________________(201 LÍTIÐ notaður Pedigree barnavagn til sölu. — Uppl. ísíma 14835. (203 NOTAÐUR barnavagn óskast til kaups. Sími 15211. (204 VEIÐIMENN. — Góður maðkur til sölu. Sími 11826. ■___________________(198 BARNAVAGNAR, barna- kerrur, mikið úrval. Barna- rúm, rúmdýnur og leik- giindur. Fáfnir, Bexgsstaða- stræti 19. Sími 12631. (181 KAUPUM og seljum alls- konar notuð húsgögn, karl- mannafatnað o. m. fl. Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. Sími 12926. — (000 SVAMPHUSOGN, svefnsófar, dívanar, rúm- dýnur. Húsgagnaverksmiðj- an. Bergþórugötu 11. Sími 18830. — (658 SKÚR til sölu, ósamsettur, ásamt járnklæðningu. Stærð 3X6 V2 m. Hentugur sem sumarbústaður eða bílskúr. Uppl. Efstasundi 12, eftir kl. 6 í kvöld og næstu kvöldi Sími 34671. (231; TIL SÖLU mahognyborð og stólar, skápur, útvarp o. fl. Uppl. eftir kl. 6 dag- lega, Rauðaiæk 49. (232 BARNAVAGN, kerra og' góð þvottayél til sölu. Uppl. i sima ,24852,_______(235 LÉREFT, bhindur, hvítii* og mislitir sportsokkar, hos- ur (ileistar), crepeleistar, næx'fatnaður karla og kvenna, nælonsokka, ýmsar smáyörur. — Karlmanna- hattabúðin, Thomsenssund, Lækjartorg. (000 LEÐURINNLEGG við ilsigi og tábergssigi eftir nákyæmu máli skv. meðmælum lækna. FÓTAAÐGERÐASTOFA Bólstaðarhlið 15. Sími 12431. PEDIGREE barnavagn til sölu á Njálsgötu 108, kjallara _________________________(212 STÓR tau-.og fataskápur. og lítil rafmagnseldavél til sölu. Uppl. Brekkustíg 17. ________________________[215 TIL SÖLU lítið notuð Angela saumavél, með raf- magnsfæti, í góðum kassa. Verð 1000—1200 kr. Uppl. á morgun milli kl. 2—4 á Bergsstaðastræti 15. (000 ANAMAÐKAR til sölu á Þjórsárgötu 11. Sími 10310. (220 2 KARLMANNS reiðhjól til sölu með tækifærisverði. Uppl. eftir kl. 3. Höfðaborg' 10. — (221 KAUPUM flöskur. Mót- taka alla daga í Höfðatúni 10. Chemia h.f. (201

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.